Morgunblaðið - 14.12.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.12.1989, Blaðsíða 28
68(>i aaaMaaaa .m huoauutmmm aiQAjaviuoHOM 28 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1989 Eðalhádegisverðir á HótelHolti í desember verður á Hótel Holti sérstakur matseðill í hádeginu. Forréttir, aðalréttir og eftirréttir sem hver velur að vild. Þríréttaður hádegisverður á viðráðanlegu verði án þess að slakað sé á gæðakröfunum. Forréttir Hreindýrapáte Innbökuð skinka Pastasalat með kjúklingi Grænmetissúpa Spínat ravioli með reyktum lax Abalréttir Hreindýrasmásteik Waldorf Hamborgarhryggur í jólaskapi Steikt heilagfíski með rækjum og kapers í rauðaldinsósu Spaghetti Vongoli með skeldýrum Eftirréttir Heitt jólapúns og munngæti eða Tiramisú Forréttur, aðalréttur og eftirréttur kr. 995 Bergstabastrœti 37, Sími 91-25700 Utbreiðsla eyðni á Vesturlöndum eftir Ólaf Ólafsson Á fundi Evrópudeildar Alþjóða- heilbrigðisstofnunarinnar í París nú á dögunum kom fram að út- breiðsla eyðni í löndum Evrópu er misjöfn (júnílok 1989). I. Norðurlönd, Bretlandseyjar, V-Þýskaland og Holland: Fjöldi eyðnisjúklinga 6.905, þ.e. 0,045 á 1.000 íbúa. Nær 80% af eyðnitil- fellum eru meðal homma og tvíkynhneigðra. Allt frá 1987 virð- ist nýgengi sjúkdómsins í þeim hópi ekki hafa aukist og jafnvel minnkað. Um 6% tilfella eru sprautunotendur, en tíðni meðal þeirra og gagnkynhneigðra eykst lítið (mynd 1). Orsakir hægrar eða lítillar útbreiðslu sjúkdómsins: Breytt kynhegðun homma. Áhrif lyfja. Ááðrar óþekktar ástæður. Mikil samfélagsleg aðstoð við HlV-sýkta og eyðnisjúklinga. II. Austurríki, Belgía, Frakk- land, Grikkland, írland, ísrael, Lúxemborg, Malta, Portúgal og Sviss: Fjöldi eyðnitilfella 8.506, þ.e. 0,08 á 1.000 íbúa. Um 50% tilfella eru meðal homma og 20% meðal sprautunotenda. Mesta aukningin meðal gagnkynhneigðra er í Belgíu, Grikklandi og Portúgal (mynd 2). III. Spánn og Ítalía: Tíðni 0,065 á 1.000 íbúa. Rúm 60% tilfella meðal sprautunotenda en 17% til- fella meðal homma. Stöðug hröð hækkandi tíðni meðal sprautunot- enda en fá tilfelli meðal annarra hópa (mynd 3). Komið hefur á óvart hve fíkniefnavandinn er mik- ill i þessum löndum. Orsakir mikillar aukningar á tilfellum: Mun erfiðara að fá sprautunot- endur til samstarfs um fyrirbyggj- andi aðgerðir en Samtök homma. Samfélagshjálp við HlV-sýkta og eyðnisjúklinga rýr að vöxtum. IV. Útbreiðsla eyðni í öðrum löndum Evrópu er hæg og fá til- felli. V. Önnur ríki. Bandaríkin i Norður-Ameríku. Fjöldi eyðnisjúklinga 98.255, þ.e. 0,4 á 1.000 íbúa, þ.e. 6-10 falt fleiri en í Evrópuríkjum. Rúm 60% tilfella eru meðal homma en 27% Ólafúr Ólafsson „Við verðum að halda vöku okkar, þó að sum- ir haldi að „hættan“ sé liðin hjá. Við svífiim t.d. í mikilli óvissu um út- breiðslu sjúkdómsins meðal gagnkyn- hneigðra.“ meðal sprautunotenda. Útbreiðsl- an virðist vera hröðust meðal sprautunotenda og svipar þvi til ástandsins í Suður-Evrópu. Mest ber á-eyðni á vissum svæðum, t.d. New York og Miami, en þar er fíkniefnavandamálið landlægt. I almennri athugun á sjúkrahús- sjúklingum kom í ljós að á þessum svæðum er tíðni HlV-sýkinga um 1% meðal 15-16 ára og 2-3% með- al 21 árs. Meðal heimilislausra t.d. í New York er tíðnin milli 7 og 15%. Há tíðni eyðni meðal unglinga hefúr valdið mönnum miklum áhyggjum en samkvæmt upplýs- ingum í bandaríska læknablaðinu (JAMA 1989; 262 : 516-522) búa 2/3 HlV-sýktra í Baltimore við engar eða ónógar sjúkratrygging- ar. Með hverju ári sem líður kemur betur í ljos að lönd sem búa við mikla stéttaskiptingu þar sem samfélagshjálp er rýr að vöxtum verða verst úti í þessum faraldri og geta orðið smithreiður eða eru þegar orðin það. f Afríka: mikil óvissa ríkir um útbreiðslu eyðni í Afríku. Sjúk- dómurinn^ er algengastur í Mið- Afríku. Ýmsir telja að allt að 300.000 hafi dáið af völdum sjúk- dómsins. Sumir sérfræðingar álykta að 1,5-2 milljónir manna munu deyja á árunum 1990-2000! Niðurstöður: Af framangreindu er Ijóst að í heild eru 8 af hveijum 10 eyðni- sjúklingum hommar, tvíkyn- hneigðir og/eða sprautunotendur. Sjúkdómurinn þrífst langbest í stórborgum en síst i dreifbýli. Aðal gróðrarstía sjúkdómsins eru fá- tækrahverfi stórborganna en þar safnast saman meðal annars at- vinnuleysingjar og fíkniefnaneyt- endur sem hafa viðurværi sitt af vændi enda búa þeir við litla eða enga samfélagslega aðstoð. Á tímabilinu júní 1988 til júní 1989 jókst tiðni eyðnitilfella meðal sprautunotenda í Evrópu um 117% en meðal homma og tvíkyn- hneigðra um 58%. Greinilegt er að erfitt er að ná árangri í baráttunni við eyðni í löndum þar sem fíkni- efnaneysla er mikil og samfélags- hjálp lítiL að vöxtum. Útbreiðsla sjúkdómsins hefur fram að þessu verið hröðust í Bandaríkjunum og er nú 7-15% í vissum hópum (heim- ilislausra). Þegar smittíðnin er orð- in svo há sem að framan greinir er hætta á að sjúkdómurinn breið- ist mjög ört út. Það skiptir aðrar þjóðir miklu máli hvernig Banda- ríkjamenn taka á þessu máli en vitaskuld eru gerðar meiri kröfur til auðugra þjóða sem veija hlut- fallslega mun hærri upphæðum til heilbrigðismála en aðrar þjóðir. Við verðum að halda vöku okk- ar, þó að sumir haldi að „hættan" sé liðin hjá. Við svífum t.d. í mik- illi óvissu um útbreiðslu sjúk- dómsins meðal gagnkynhneigðra. Sjúkdómurinn virðist breiðast hægar út í þeim hópi en fáir koma til HlV-prófa. Ekki má gleyma því að meðgöngutími sjúkdómsins er 5-10 ár og smithættan er trúlega mest þegar sjúklingur er að fá ein- kenni. Landlæknisembættið mun halda áfram fræðsluaðgerðum í svipuð- um. mæli og áður í samvinnu við Landsnefnd um alnæmisvarnir þ.e. með þunga áherslu á skóla og vinnustaði. Höfundur er landlæknir. ER ÞINN SÍMIÚTIÍ KULDANUM? SAAB 9000 MIÐI NUMEI ?????? SAAB 900 CITROENAX Sparisjóöur Reykjavíkurog nágrennis Vinningar eru skattfrjálsir .________VERÐ KR-------- 1 500.00 1 Upplýsingar um vinninga í símsvara 91-686690 og á skrifstofu félagsins í síma 91 -84999 DregiA 23. desember 1989 SIMAHAPPDRÆTT11989 STYRKTARFÉLAG LAMAÐRAOG FATLAÐRA Háaleitisbraut 11-13 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.