Morgunblaðið - 14.12.1989, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 14.12.1989, Blaðsíða 62
MORÖUKmíAÖIð 'FIMMTUDAÍU:R'Í4. DRSÉMBER Í9SÖII Ragnhildur Helgadóttir hafði gefið undir fótinn með það að nokkrir hæfustu og best menntuðu nuddararnir fengju löggildingu sem sjúkranuddarar. Forsvars- manni nuddara var falið að velja þessa einstaklinga. „Kerfinu“ var afhentur listi með nöfnum viðkom- andi nuddara sem hafnaði síðan á borðum landlæknisembættisins. Ragnhildi var augljóslega í mun að efna loforð sitt áður en ráð- herradómur hennar liði undir lok og hringdi því persónulega í land- læknisembættið til að ýta á af- greiðslu málsins. Þar var fyrir ungur maður sem staðgengill land- læknis, því hvorki Ólafur Olafsson né Guðjón Magnússon voru við- staddir. Þessi ungi embættismaður var að sjálfsögðu ekki að standa gegn eindregnum vilja ráðherrans, og þar sem hann gekk út frá því að faglega hefði verið staðið að vali manna á listann, skrifaði hann upp á pakkann í nafni embættisins. Þegar Sjúkranuddarafélaginu barst tilkynning um þessa nýju aðila sáum við að hér hafði orðið slys, því ekki var að finna þarna hæfustu og best menntuðu nuddar- ana, heldur vini og félaga forsvars- mannsins. Til að kóróna allt saman hafði nuddari, sem Læknafélag Akureyrar hafði varað félagsmenn sína við að vísa sjúklingum til, fengið löggildingu. Ragnhildur, kerfið og Sjúkranuddarafélagið höfðu verið blekkt og best mennt- uðu nuddararnir sviknir. Sjúkra- nuddarafélagið mótmælti þessum mistökum harðlega, en embættis- mennirnir vildu ekki afturkalla lög- gildingarnar, og við hlýddum kerf- inu og hættum mótmælunum. Að vera sanngjarn Frá 1984 hafa nokkrir íslend- ingar stundað sjúkranuddnám í Bandaríkjunum, meðal þeirar eru Success GUABANTtfD ^ AV*. P£ffFtC7IN (Nj 8M,NuTts VmlVV Pihii rw _ Vilhjálmur Ingi Árnason „Yið í Sjúkranuddara- félaginu höfum aldrei litið á sjúklinga okkar sem samkeppnisvöru sem bjóða mætti upp og niður eins og egg eða kjúklinga." Rafn Geirdal og Steinunn Hreið- arsdóttir sem fóru til Boulder í Colorado. Steinunn gefur ranglega í skyn að við í Sjúkranuddarafélag- inu höfum aðstoðað sig við að finna þennan skóla, hið rétta er, að Rafn Geirdal kynnti þennan skóla fyrir mér og bað um aðstoð við að fá námslán. Eftir að Rafn hafði lagt fram upplýsingar um námsskrá og til- högun skólans, ákvað ég að gera það. Námið var að vísu aðeins um 1250 klukkustundir á móti 1560 í Kanada og 1800 kennslustundum í Þýskalandi. En þar sem ítarlegar námskröfur voru enn ómótaðar hér á íslandi ákváðum við í Sjúkra- nuddarafélaginu að láta þetta duga, þrátt fyrir að kennslan virt- ist í algjöru lágmarki. Ég aðstoð- aði síðan Rafn, sem fór fyrstur utan, við að fá lán úr Lánasjóði íslenskra námsmanna. Allt virtist í góðu gengi og brátt myndi fjölga í félaginu okkar. Það var svo ekki fyrr en eftir að Steinunn hafði gengið í Sjúkra- nuddarafélagið og hafið vinnu hjá mér, að ég uppgötvaði að skólinn í Boulder hafði breytt námstil- högun og uppbyggingu þannig að nú var hægt að útskrifast með rúmlega 900 tíma. Steinunn kom þeim skilaboðum fyrir okkur til Islendinganna sem þá voru í Bould- er, að við teldin 900 tímana alls ekki nægilegt nám til réttinda hér- lendis. Eftir þessa óvæntu uppá- komu sagði Steinunn sig úr Sjúkranuddarafélagi íslands. Ég sé á skrifum Steinunnar, að hún telur að við í Sjúkranuddarafé- eftir Vilhjálm Inga Arnason ' Steinunn Hreiðarsdóttir ritar grein í Morgunblaðið 23.11. sl. Grein Steinunnar ber þess ljósan vott, að hún hefur ekki fýlgst nógu vel með þróun réttindabaráttu sjúkranuddara, ogdregurþví rang- ar og villandi ályktanir. Til að fylla upp í þekkingareyður hjá henni og þeim sem áhuga gætu haft, ætla ég að rekja atburðarásina eins og hún kemur mér fyrir sjónir, aðrir geta bætt um betur ef þurfa þykir. Sjúkranuddarafélag íslands var stofnað í maí 1981. Tilgangur fé- lagsins var að afla sjúkranuddara- stéttinni löggildingar, sameina alla sjúkranuddara og efla menntun þeirra. Félagsmenn, sem þá voru aðeins 6 að tölu, leituðu samvinnu við Sjúkraþjálfarafélag íslands um skilgreiningu á starfssviði sjúkra- nuddara þar sem um skörun ýrði að ræða. Sjúkraþjálfarar tóku þá ákvörðun að reyna að svæfa málið og svara ekki. Sjúkranuddarastétt- in lognaðist ekki útaf þó fámenn væi’i, og eftir vinsamleg viðbrögð heilbrigðisráðhen-anna Svavars Gestssonar og Matthíasar Bjarna- sonar, var það í ráðherratíð Ragn- hildar Helgadóttur, að Guðjón Magnússon aðstoðarlandlæknir og Ingimar Sigurðsson lögfræðingur heilbrigðisráðuneytisins ásamt fulltrúum Sjúkranuddarafélagsins sömdu ágæta reglugerð um rétt- indi og skyldur sjúkranuddara. Reglugerðarraunir Ekki var fyrr búið að birta reglu- gerðina en sjúkraþjálfarar risu upp öndverðir og hófu mikla áróðurs- herferð gegn henni. Í sama streng tóku nokkrir nuddarar sem óttuð- ust það að geta ekki uppfyllt þau skilyrði sem reglugerðin setti til menntunar og starfsreynslu. Þessir tveir hagsmunahópar linntu ekki látunum fyrr en Ragnhildur lét undan og afturkallaði reglugerðina jafnframt því sem hún skipaði- nefnd til að semja nýja. í blaða- grein sinni kallar Steinunn okkur í Sjúkranuddarafélaginu „kerl'is- þræla“ og hefur þar nokkuð til síns máls. Ingimar Sigurðsson lögfræðing- ur heilbrigðisráðuneytisins, sem aftur hafði verið settur í nefnd til að semja drög að nýju reglugerð- inni, tjáði mér að þar sem sjúkra- þjálfarinn og sjúkranuddarinn í nefndinni gátu ekki komið sér sam- an um tillögu, þá væri farsælast að hafa orðalag gagnvart sjúkra- þjálfurum sveigjanlegra. Hann taldi jafnframt heppilegt að ráð- herra og landlæknisembættinu yrði falið að meta hveijir væru hæfir til að verða sjúkranuddarar, og upplýsti að ætlunin væri að einung- is 4-7 best menntuðu nuddararnir fengju löggildingu auk þeirra sjúkranuddara sem fyrir voru sam- kvæmt gömlu reglugerðinni. Ég féllst fyrir mitt leyti á þessi rök Ingimars og samþykkti sem for- maður Sjúkranuddarafélagsins að við afsöluðum okkur réttindum til Af sjúkranuddurum og öðrum „kerfísþrælum“ N ú fást vagnar með nýrri vindu par sem moppan er undin með einu handtaki án pess að taka purfi hana afskaftinu. Moppan fer alveg inn í horn og auðveldlega undir húsgögn. Einnig er hún tilvalin í veggjahreingerningar. Þetta pýðir auðveldari og betri prif. Auðveldara, fljótlegraog hagkvæmara! íbístá) Nýbýlavegi 18 Sími 641988 umsagnar og treystum kerfinu til að meta hæfni verðandi sjúkra- nuddara. Þessi oftrú á kerfinu og óskeikulleika þess átti eftir að verða okkur þyngri í skauti en nokkurn grunaði. Kerfisslysið HJETTID AD BOGRA VID ÞRIFIN! NIÐ CMC kerli fyrir niöurhongd loft. er ur galvaniseruóum málml og eldþoliö. CMC kerll er auftvelt i uppselningu og mjog ste(kt. CMC kerli er fest meft sllllanlegum upphengjum sem þola allt aft 50 kg þunga. CMC kerti ,(BSt 1 mörgum gerftumbaefti sýnllegt og fallft og verftlft er ótrulega ligt. CMC kerfi er serstaklega hannad Hrmgið eftir lyrir loftplotur frá Armstrong frekari Þ. ÞORGRÍMSSON & CQ Ármúla 29 - Reykavík - sími 38640 Stereo sjónvarp 21" 2 X 20 wött, fjarstýring, Jlatskjár og stafrœnar upplýsingar á skjá. Verð frá: 93.900* * Miðað við staðgreiðslu. ...við erum betri S: 68 58 68 SUPER-VHS tökuvél Fyrir stórar VHS spólur, í tösku með öllum fylgi- hlutum, m.a. tölvu. Verð frá: 168.600* - Tökuvél í tösku Fyrir stórar l /JS spólur. Afar Ijósnœm, einstakt verð. 'erð frá: 128.200* Viö erum ekki bara hagslceöir... KRINGLAN RÖNNING fjarstýringu Verð frá: 54.600* Stereo sjónvarp 25“ 2 x 20 wött með fjarstýringujlatskjá og teletext. Fyrir SUPER-VHS. Verð frá: 116.200* WHITACHI Myndbandstœki Með 69 stöðva minni og Löng hrísgjrón með ristuðu heilvheitiklíði, núðlumog bragðgóðu grænmeti. Ljúf- fengur fjölskylduréttur. Fyrir 4 - suðulími 8 mín. Heildsölubirgðin KARL K. KA RLSSON\ CO. Skúlatúni 4, Reykjavík, sími 6”2 32 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.