Morgunblaðið - 14.12.1989, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.12.1989, Blaðsíða 17
ÍSIENSKA AUGIÝSINGASTOFAN Hf. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1989 tttp—'T-TPT —n”-j u ) 11 i r—m r ■ i t ■,—i—rrn------^-----------------------------------------rrr Meistarinn sagði... „Upphefjir þú heiðarlega menn yfir skúrka þá er alþýðan undirgefin. En upphefjir þú skúrka yfir heiðarlega menn þá lýtur alþýðan þér ekki.“ „Óttist ekki að fólk þekki til ykkar; óttist heldur að þið þekkið ekki til annarra." „Komirðu auga á afbragðsmann skaltu hugleiða hvernig þú getir jafnast á við hann. Sjáirðu einhvern sem er ábótavant skaltu líta í eigin barm.“ „Hefðarmenn ástunda einingu en ekki meting. Smámenni ástunda meting en ekki einingu." „Hægt er að höndla hamingjuna þótt ekkért sé að borða nema grófkorn og vatn og olnbogarnir einir til að hvíla höfuð sitt á. En fé og frami sem ekki eru rétt fengin eru mér sem hverful ský.“ Vísdómsorð hins mikla kínverska meistara, Konfúsíusar, hafa mótað og eflt hugsun og menningu Kínverja og annarra þjóða að fornu og nýju. í orðum þessa forna vitrings er að finna frábæra djúpskyggni og mikið mannvit og þau eiga enn fyllsta erindi við nútíma- manninn. Hér birtist í fýrsta sinn á íslensku bein þýðing Ragnars Baldurs- sonar úr frummáli á hinum gagnmerku orðum spakvitringsins mikla. Þetta er sígild bók og eiguleg fýrir alla þá sem láta sig varða menningarsöguleg verðmæti þjóðanna. IÐUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.