Morgunblaðið - 14.12.1989, Síða 17

Morgunblaðið - 14.12.1989, Síða 17
ÍSIENSKA AUGIÝSINGASTOFAN Hf. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1989 tttp—'T-TPT —n”-j u ) 11 i r—m r ■ i t ■,—i—rrn------^-----------------------------------------rrr Meistarinn sagði... „Upphefjir þú heiðarlega menn yfir skúrka þá er alþýðan undirgefin. En upphefjir þú skúrka yfir heiðarlega menn þá lýtur alþýðan þér ekki.“ „Óttist ekki að fólk þekki til ykkar; óttist heldur að þið þekkið ekki til annarra." „Komirðu auga á afbragðsmann skaltu hugleiða hvernig þú getir jafnast á við hann. Sjáirðu einhvern sem er ábótavant skaltu líta í eigin barm.“ „Hefðarmenn ástunda einingu en ekki meting. Smámenni ástunda meting en ekki einingu." „Hægt er að höndla hamingjuna þótt ekkért sé að borða nema grófkorn og vatn og olnbogarnir einir til að hvíla höfuð sitt á. En fé og frami sem ekki eru rétt fengin eru mér sem hverful ský.“ Vísdómsorð hins mikla kínverska meistara, Konfúsíusar, hafa mótað og eflt hugsun og menningu Kínverja og annarra þjóða að fornu og nýju. í orðum þessa forna vitrings er að finna frábæra djúpskyggni og mikið mannvit og þau eiga enn fyllsta erindi við nútíma- manninn. Hér birtist í fýrsta sinn á íslensku bein þýðing Ragnars Baldurs- sonar úr frummáli á hinum gagnmerku orðum spakvitringsins mikla. Þetta er sígild bók og eiguleg fýrir alla þá sem láta sig varða menningarsöguleg verðmæti þjóðanna. IÐUNN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.