Morgunblaðið - 14.12.1989, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 14.12.1989, Blaðsíða 68
68 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1989 félk f fréttum BRÚÐKAUP Sá þroska- heflti tví- giflti sig! Larry Drake, sá er leikur þroskahefta aðstoðarmanninn á skrifstofunni í Lagakrókum, gekk í það heilaga fyrir skemmstu. Hin lukkulega heitir Ruth DeSosa. Brúðkaup þeirra Larry og Ruth var heldur óvenjulegt að því leyti, að þau voru gefin saman í tvígang! Einu sinni að hætti búddatrúar- manna og öðra sinni að hætti kris- tinna manna. Brúðurin aðhyllist búddisma og lagði hart að Larry að hennar trúarbrögð yrðu virt til jafns við kristindóminn. Fjórar vik- ur liðu milli brúðkaupa og tryggðu skötuhjúin að ættingjar og vinir gátu allir andað léttar. Larry lét hafa eftir sér eftir búddismaathöfnina, að hún hefði verið í senn seiðandi og foi'vitnileg. Æðsti prestur einn hefði slegið stef á litla trommu og síðan rauluðu allir viðstaddir lykilorð sem eiga að tryggja algera hamingju. Þau skáluðu síðan í sérstöku víni, drógu Larry og Ruth. hringa á fingur og voru lýst hjón. Svo var það hin veislan, 200 manns voru samankomnir, þar á meðal nær allir leikarar Lagakróka. Ekk- ert skorti á mat og drykk og stóð gleðskapur fram á rauða nótt. . . FJÁRÖFLUN Fórnarlömbum Tsjernobyl hjálpað Sovéska fimleikastjarnan Olga Korbut (til hægri á myndinni), gull- og silfurverðlaunahafi frá Olympíuleikunum i Miinchen 1972 og Montreal 1976, er nú stödd í Bandaríkjunum til að afla fjár handa 12 veikum börnum, sem urðu fyrir geislun í kjarnorkuslysinu i Tsjernobyl 1986. Ætlunin er að koma börnunum í sérstaka meðferð á spítala í Indianapolis í Banda- ríkjunum. „Við skulum ævinlega vera þess minnug,“ segir Korbut, „að framtíð okkar allra stendur og fellur með börnunum." Ferskt ávaxtasalat með pöstu í tandoorisósu Lambarúllupyls Sviðasulta Lambapate Glóðarsteikt lambalæri Lambarif barbeque Fylltur lambsbógur Hangikjöt Rauðvínshjúpað grísa- læri jólaskinka Rjómalöguð súpa dagsins Fjórar teg. af síld Þrjár teg. af grænmetis- paté • Sjávarpaté Sjávarréttir í hvítvíns- hlaupi • Reykt hámeri Grafin hámeri Reyktur lax Grafinn lax Ferskt jöklasalat með pöstu í jógúrtsósu Jólagrísarifjasteik Svart pönnubrauð Munkabrauð Þriggja korna brauð- hleifur • jólabrauð Rúgbrauð • Hrökkbrauð Kaldar sósur Sex teg. af meðlæti Ostar • Ávextir Allar teg. af Baulu-jógúrt Borði nú hver sem betur getur Hverfisgötu 8-10-pantanasími 18833 SKEMMTANIR Tágliðugur í flösku Argentínska snákmennið Hugo Zamoratta, sem er óvenju liðamjúkur og æfðúr í að vinda margvíslega upp á sig, sýnir hér listir sínar á gangbraut í Lundúnum. Zamoratta er 1,75 m að hæð treður sér inn í flösku, sem er aðeins 66 sm há og 45 sm breið. Hann tekur þátt í jólasýn- ingu fjölleikahúss í borginni, sem hefst á Þorláksmessu. COSPER 11^33 C05PER Hann neyðist til að halda áfiram að boxa - vegna skattanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.