Morgunblaðið - 14.12.1989, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 14.12.1989, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1989 H J 6 I S ð G 650 w 40 mm sögun, o.fl. JIIÐARI 135 w stiglaus rofi, o.fl. K R . 8 . C K R. 5.0 7 5 ,- HÖGGBORVÉL HLEÐSLUSKRÚFJÁRN 400 w 2,4 v stiglaus rofi aftur/áfram átaksstillir o.fl. K R. 5.8 6 3 ,- K R . 3.15 • ; v 1 o HLEÐSLUBORVÉL STINGSÖG 7,2 v 350 w 2 hraðastillingar o.fl stiglaus rofi, o.fl. K R. 6.8 2 5 ,- K R . 6.3 QQH REYKJAVÍK OG NÁGRENNI BB Byggingavörur, Suðurlandsbraut 4 / Brynja, Laugavegi 29 / Byggingamarkaðurinn, Mýrargötu 2 / Fit, Hafnaríirði / Gos, Nethyl 3 / Húsasmiðjan, Skútuvogi 16 / Húsið, Skeifunni 4 / Jes Zímsen, Ármúla 42 / Jes Zimsen, Hafnarstræti 21 / Rafbraut, Bolholti 4 / Rafkaup, Ármúla 24 / Smiðsbúð. Garðabæ. SÖLUSTAÐIR UM LAND AIIT Axel Sveinbjörnsson, Akranesi / Brimnes, Vestmannaeyjum / Byggir, Patreksfirði / FRAM kaupfólag, Neskaupstað / GM Búðin, Siglufirði / Harald Johansen, Seyöisfirði / Hegri, Sauðárkróki / Jón Fr. Einarsson, Bolungarvik / Kaupfólag Rangæinga, Hvolsvelli / Kaupfólag V-Húnvetninga, Hvammstanga / Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík / Pensillinn, Isafirði / SG Búðin, Selfossi / Skapti, Akureyri / Stapafell, Keflavík / Þríhyrningur, Hellu. Draugabanar í banastuði Kvikmyndir Arnaldurlndriðason Draugabanar II („Gostbusters Il“). Sýnd í Stjörnubíói. Leiksfjóri: Ivan Reitman. Aðal- hlutverk: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney VVeaver, Harold Ramis, Rick Moranis. Það er fimm árum seinna og þeir hafa ekki mikið að gera í New York Draugabanarnir þegar fram- haldsmyndin hefst, helst að þeir skemmti í bamaafmælum og slíku. Frægð þeirra hefur dvínað hrika- lega, enga drauga lengur að hremma. Þangað til, hamingjunni sé lof, undarlegir atburðir taka aft- ur að gerast, ókunnug og hræðileg öfl taka að virkja neikvæðar hugs- anir borgarbúa, óánægju þeirra og vonsku og breyta þeim í slím sem flýtur eins og stórfljót undir stræt- unum. Og hvern á þá að hringja í? Miðbæjarlögguna? Trauðla. Enn er hringt í Draugabanana en það hafa bæst tvær tölur við númerið. Þeir eru komnir aftur, og eru jafnskemmtilegri, jafnfyndnai’i og jafnbetri en í fyrra skiptið ef eitthvað er og standa a.m.k. jafn- fætis metsölumyndunum vestra sl. sumar hvað skemmtigildi viðkemur. Það er sami sjarmurinn og rólynd- is„Saturday Night Live“-gaman- semin yfir hinum velmeinandi draugabönum en leikarahópurinn, sá sami og í fyrri myndinni, hefur greinilega mikla unun af því sem hann er að gera og það smitar auð- veldlega út frá sér (þeir fengu reyndar allan ágóða myndarinnar). Þessir menn, Aykroyd, Murray, Ramis, eru síðastir til að taka sjálfa sig alvarlega („inn með magann strákar") eða myndina sem þeir leika í. Þeir gera t.d. í því að minna á að þeir eru að endurtaka leikinn og það kemur út eins og sjálfs- hæðni. Rick Moranis tekst eins og áður að stela frá þeim senunni um DE LONGHf MOMENTO C0MBI ER HVORT TVEGGJA I SENN 0RBYLGJU0FN OG GRILL0FN OG ER NUNA A SERST0KU J0LATILB0DSVERÐI Ofninn sameinar kosti beggja aðferða, ör- bylgjanna, sem varðveita best næringargildi matarins - og grillsteikingarinnar, sem gefur hina eftirsóttu stökku skorpu. Oe Longhi Momento Combi er enginn venjulegur örbylgjuofn, heldur þaul- hugsað tæki sem býður upp á mismunandi aðferðir viö nútíma matargerö. Verðið slær allt út, þvf við bjóðum þennan kosta- grip, sem raunverulega kost- ar kr. 34.200,- á sérstöku jólatilboðsverði. JOLATILBOÐSVERÐ K R . 2 9 . 9 9 0 * Fyrsta flokks frá Fönix JFanix HATUNI 6A SIMI (91)24420 'vcrö miðað vlð staðgrelðslu NÝJAR ENSKAR BÆKUR FYRIR FAGURKERA BÓKABÚÐ STEINARS Bergstaðastræti 7, s. 12030 Opið 9-18 í desember
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.