Morgunblaðið - 08.02.1990, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 08.02.1990, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐÍÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1990 51' faém FOLK ■ ÓLAFUR Þórðarson, lands- liðsmaður í knattspyrnu sem æfir nú með Crystal Palace, átti að leika með varaliði félagsins gegn Fulham í gærkvöldi enjeiknum var frestað vegna veðurs. Olafur sagð- ist í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi vera ánægður með dvö- lina hjá Palace. „Það er ekki enn farið að ræða neinn samning. Það var reiknað með í upphafi að ég æfði með liðinu í þijár til fjórar vikur. Ég vil þó fá það á hreint fyrr hvort af samningi verður,“ sagði Ólafúr. M ÞAÐ hefur ekki verið algengt í gegnum árin að KA-menn á Ak- ureyri hafi verið í herbúðum Þórs eða öfugt. Nú bregður hins vegar svo við að þjálfari 2. flokks KA í knattspymu í sumar verður Eiríkur Eiriksson fyrrum markvörður Þórs. Hann mun einnig sjá um vetraræfingar KA-manna áður en Guðjón Þórðarson heldur norður. Þá verður Gunnar „Gassi“ Gunn- arsson aðstoðarþjálfari meistara- flokks hjá Þór auk þess að þjálfa 2. flokk, en hann er uppalinn í KA. Gunnar er bróðir Sigbjörns Gunn- arssonar fyrrum leikmanns IBA og KA. ■ LUKA Kostic, þjálfari Þórs- ara, er mættur til leiks frá Júgó- slavíu og æfingar því að hefjast fyrir alvöru. Með honum komu Jú- líus Tryggvason og Birgir Karls- son, leikmenn Þórs sem voru ytra við æfingar hjá þjálfaranum í mán- ono i»viq ■ JÚGÓSALA VARNIR tveir sem leika í sumar með Selfossi í 2. deildinni eru komnir til landsins. Það eru framheijarnir Izudin Dervic og Salih Porca. I ÓVÍST er hvort annar Júgó- slavi en Luka Kostic leiki með Þór í sumar. Hugsanlegt er þó að fram- heijinn Bojan Taneski komi aftur til félagsins. ■ MAGNI Björnsson, 32 ára Vopnfirðingur, hefur verið ráðinn fijálsfþróttaþjálfari hjá Ungmenna- félaginu Óðni í Vestmannaeyjum. Magni er íþróttalífeðlisfræðingur, lærður í Auburn í Alabamafylki í Bandarikjunum. Þetta kom fram í Fréttum. GETRAUNIR Bogdan bjart- sýnn fyrir HM BOGDAN Kowalczyk, lands- liðsþjálfari íslands í handknatt- leik, er bjartsýnn á gott gengi íslenska liðsins á Heimsmeist- aramótinu íTékkóslóvakiu ef marka má spá hans fyrir ís- lenskar getraunir. mr Islenskar getraunir hafa ákveðið að vera með aukaseðil fyrir HM í Tékkóslóvakíu þar sem fólki gefst kostur á að tippa á leikina í riðla- keppninni. Getraunir fengu nokkra. „handboltasérfræðinga“ til að tippa og var Bogdan Kowalczyk einn þeirra. Bogdan spáir því að Islendingar sigri Kúbveija og Júgóslava en geri jafntefli við Spánveija í riðlakeppn- inni. Þetta þýðir, ef þessi spá ræt- ist, að ísland fari áfram með þijú stig í milliriðil, ef við gerum ráð fyrir því að Kúba komist ekki áfram. Í milliriðli mætir ísland líklega Sovétríkjunum, Póllandi og Austur-Þýskalandi. Jón Hjaltalín Magnússon, form- aður HSI, er enn bjartsýnni og spá- ir að ísland vinni alla leiki sína í forriðlinum. Guðjón Guðmundsson, liðsstjóri, er hinsvegar varkár í sinni spá og spáir íslandi jafntefli gegn Kúbu og Spáni, en vinni Júgóslavíu. Bogdan Kowalczyk spáir því að ísland sigri Kúbu og Júgóslavíu en geri jafntefli við Spán í riðlakeppninni. KORFUKNATTLEIKUR Körfuboltahátíð í Keflavfk Bíll í verðlaun fyrir þann sem hittir í körfuna frá miðju vallarins KORFUBOLTI 1. deild kvenna: Annar sigur KR-inga KR-stúlkum hefur ekki gengið vel í 1. deild kvenna í körfuknattleik en í fyrrakvöld náðu þær öðrum sigri sínum í I deildinni er þær Vanda unnu Grindvík- Sigurgeirsdóttir inga, 56:38. Sig- skrifar ur kr var gr. uggur en liðið hafði tiu stiga forskot í leikhléi, 24:14. ÍR sigraði Njarðvík, 66:55, í ipjög sveifiukenndum leik. Mun- urinn var frá 5 til 26 stig en í leikhléi var staðan 29:21. Harpa Magnúsdóttir átti mjög góðan leik f liði Njarðvíkur og gerði 17 stig í síðari hálfleik en lið ÍR var nokkuð jafnt. KKI og Samtök íþróttafrétta- manna standa fyrir körfuknatt- leikshátíð í Keflavík annað kvöld. Úrvalslið Suðurnesja- manna mun leika gegn úrvals- liði landsins. Einnig verður troðslukeppni og þriggja stiga skotkeppni. Hátíðin hefst kl. 19.00 í íþrótta- húsinu í Keflavík með undan- keppni í troðslu og þriggja stiga skotum. Síðan verður leikur Suður- nesjamanna og landsins. Leikurinn verður fjórir leikhlutar, 12 mínútur hver leikhluti. í fyrsta leikhléi verður leikur milli stjórnar KKÍ og íþróttafrétta- manna. Þess má geta að stjórnar- menn KKI hafa samanlagt leikið 193 landsleiki. í öðru leikhléi verða úrslit í troðslukeppninni og þriggja stiga skotkeppninni. í þriðj leikhléi fá tveir heppnir áhorfendur tæki- færi til að vinna Nissan Micra bíl frá Ingvari Helgasyni h/f að verð- mæti kr. 700.000 ef þeir hitta tveimur skotum af þremur í körfuna frá miðju vallarins. Liðin eru skipuð eftirtöldum leik- mönnum: Suðurnesjaúrvalið: Guðmundur Bragason og Hjálmar Hallgr- ímsson, UMFG, Magnús Guðfinnsson, Guð- jón Skúlason og Sandy Anderson, ÍBK, Teitur Örlygsson, Patrick Releford, Friðrik Ragnarsson og ísak Tómason, UMFN og David Grissom, Reyni Sangerði. Úrvalslið landsins: Chris Behrens, Val, Valur Ingimundarson, UMFT, Dan Kennard, Þór, Pálmar Sigurðs- son og Jonathan Bow, Haukum, Bjöm Stef- fensen, ÍR, Axel Nikulásson, Anatolfj Ko- uvtoum, Guðni Guðnason og Páll Kolbeins- son. Stjórnandi Suðumesjaliðsins er Dennis Matika, en Torfi Magnússon mun stjórna landsúrvalinu. KNATTSPYRNA / EVROPA Dorin Mateut frá Dynamo Búkarest í Rúmeni var markahæsti knatt- spymumaður Evrópu 1989 og hlaut gullskó Adidas. Við hlið hans (t.h.) er landi hans, Marcel Coras, sem hlaut silfurskóinn. Gull- og silfur- skómir fóm tilRúmeníu ... Mateut, miðheiji Din- no Bukarest, sem nú heitir r Unirea, var markahæsti lyrnumaður Evrópu 1989 ggði sér Gullskó Adidas. franska knattspyrnublaðið Football sem sér um hina árlegu útnefningu í samvinnu við Adidas. Mateut tók við Gullskónum í Köln á mánudagskvöldið, en það var í fyrsta skipti sem athöfnin fór fram utan Frakklands. Mateut skoraði alls 43 mörk fyrir Dinamo Ruut Gullit tók við viðurkenningu fyrir hönd AC Mílanó, sem var útn- efnt besta knattspyrnulið Evrópu. Búkarest í fyrra. Landi hans Marcel Coras, sem leikur með Victoría Búkarest, fékk silfurskó- inn. Hann skoraði 36 mörk, en Brasilíumaðurinn Baltazar, sem leikur með Atletico Madrid, fékk bronsskóinn. Hann skoraði 35 mörk. AC Mílanó, sem varð sigurveg- ari í Evrópukeppni meistaraliða, var útnefnt besta knattspyrnulið Evrópu. Ruud Gullit tók við viður- kenningu fyrir félagið. Félagi hans Marco van Basten fékk við- urkenningu fyrir að vera besti knattspyrnumaður Evrópu. BLAK Breiðablik náði ekki að tvyggja sér titilinn Víkingur sigraði Breiðablik í 1. deild kvenna í blaki í Digra- nesi í gærkvöldi, 3:2 (9:15, 11:15, 15:10, 15:2, 15:11). Blikastúlkur, milB sem hefðu með sigri Guðmundur tryggt sér deildar- Þorsteinsson meistaratitilinn, sknfar verða því enn að bíða eftir leik Víkings og KA á föstudagskvöld. í þeim leik ræðst það hvort það verð- ur Víkingur eða Breiðablik sem hljóta tilitinn. Ef Víkingur vinnur KA þá verður Víkingur deildar- meistari, annars Breiðablik. Stórleikur á Seltjarnarnesi Efstu liðin í úrvalsdeildinni í körfu- knattleik, KR og ÍBK, leika í fþrótta- húsinu á Seltjarnarnesi í kvöld kl. 21.00. KR hefur forystu í B-riðli og ÍBK f A-riðli: Reynir og Tindastóll leika f Sandgerði kl. 20.00. H JOVICA Cvetkovic, aðal örv- henta skyttan í landsliði Júgóslava í handknattleik, verður ekki með á HM í Tékkóslóvakíu. Hann hefur hætt æfingum með liðinu vegna meiðsla í ökkla. Júgóslavar eru í riðli með Islendingum sem kunn- ugt er. ■ GAMLA brýnið Alexandr Ry- manov er ekki í hópi Sovétmanna fyrir HM í Tékkóslóvakíu. Annar leikmaður sem vel ætti að vera kunnur hér á landi, stórskyttan Mikhaíl Wasilíev, er ekki heldur í hópnum. Þeir eru báðir um þrítugt, og leika í vetur með liðum í vestur- þýsku 2. deildinni. Cvetkovic. Rymanov. ■ RÚMENAR, sem koma ríl landsins á laugardag og mæta ís- lendingum á sunnudag, mánudag og þriðjudag, sigruðu á móti í Búlg- aríu á dögunum. Þeir sigruðu í öll- um leikjunum og fengu 10 stig; unnu Portúgali 25:23, Frakka 26:17, Búlgari 22:17, Grikki 25:20 og loks búlgarska 1. deildarliðið Balkan 35:18. Frakkar urðu í öðru sæti á mótinu með 8 stig, töpuðu aðeins fyrir Rúmenum, Búlgarir fengu 6 stig og Grikkir, Portúgalir og lið Balkan 2 stig. ■ EFTIR mótið í Búlgaríu héldu Frakkar til V-Þýskalands og mættu heimamönnum í tveimur landsleikjum. V-Þjóðveijar unnu fyrri leikinn 18:15 en Frakkar unnu þann síðari 20:14. Þess ber að geta að nokkra leikmenn vantaði í lið Þjóðveija í báðum leikjum, m.a. Klemm frá Dormagen, Fitzek frá Gummersbach og Quarti frá Ess- en. Þeir eru allir meiddir. Þá var Jochen Fraatz ekki með í síðari leiknum, en hann hafði verið markahæstur V-Þjóðveija í þeim fyrri með 7 mörk. ÚRSLIT Handknattleikur 2. deild karla: UBK-UMFN................22:21 2. deild kvenna: Selfoss — UMFA..........19:16 3. deild karla: ÍS-UFHÖ.................28:21 Skíðaganga Toyota-mót Skíðafélag Reykjavfkur fór fram í Bláfjöllum á laugardaginn. Úrslit voru sem hér segir: Karlar 20 - 49 ára (10 km) Daníel Jakobsson, Isafirði........29,28 Baldur Hermannsson, Siglufirði....30,23 Halldór Matthíasson, ÍR...........31,25 Ólafur Valsson, Siglufirði........34,10 Eiríkur Stefánsson, SR............41,31 Gunnar Gunnlaugsson, SR......:....41,44 Sigurjón Marinósson, SR...........44,40 Piltar 16 - 20 ára (10 km) Marinó Siguijðsson, SR............36,39 Konur (5 km) Steila Hjaltadóttir, ísafirði.....18,49 LiljaÞorleifsdóttir, SR............23,50 Karlar 50 ára og eldri (5 km): Matthías Sveinsson, SR............20,36 Hörður Guðmundsson, SR............22,00 Drengir 10 ára og yngri (5 km) Guðni Eiríksson, SR...............24,50 Borðtennis Úrslit á Víkingsmótinu skoluðust örlítið til i þriðjudagsblaðinu. Flokkur stúlkna 11 ára og yngri var merktur sem drengjaflokkur og nöfnin í drengjaflokki vantaði. Röðin þar varð þessi: 1. Guðmundur P. Stephensen Vikingi, 2. Einar Karl Birgisson UMSB, 3. Tryggvi Jónsson Víkingi. Þá varð. ólafur Stephensen annar í flokki drengja 11-13 ára, ekki Ólafur Rafnsson eins og sagt var. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Knattspyrna ÍTALÍA - 1. deild: AC Mflanó - Veróna............0:0

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.