Morgunblaðið - 26.04.1990, Side 6

Morgunblaðið - 26.04.1990, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIUVARP FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 1990 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 Tf 17.50 ► Syrpa.Teiknimyndir. 18.20 ► Ungmennafélagið. End- ursýning frá sunnudegi. Umsjón ValgeirGuðjónsson. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær (93). 19.20 ► BennyHill. Gamanmyndaflokkur. * STÖÐ 2 15.35 ► Með afa. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugardegi. 17.05 ► Santa Barbara. 17.50 ► Emilía.Teiknimynd. 17.55 ► Jakari. Teiknimynd. 18.00 ► Kátur og hjólakrílin. Leikbrúðumynd. 18.15 ► Fríða og dýrið Beauty and the Beast. Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD jLfc 19:30 20:00 20:30 19.50 ► Teiknimynd um félagana Abbott og Costello. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Söngvakeppni sjónvarpsstöðva Evrópu 1990. Kynning á lögum frá Sviss, Þýskalandi og Frakklandi. 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 20.45 ► Fuglar landsins. 25. 21.45 ► íþróttasyrpa. Fjallað um helstu þáttur. — Straumöndin. íþróttaviðburði víðs vegar í heiminum. 20.55 ► Samherjar(Jakeandthe 22.05 ► Lystigarðar. (Mánniskans lustgárd- Fat Man). Bandarskurframhalds- ar). Þriðji þáttur — Gróðurlendur valdsins. myndaflokkur. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfrétta- 20.30 ► Sport. Umsjón: umfjöllun. Jón Örn Guðbjartson og Heimir Karlsson. 21.20 ► Það kemur í ijós. Skemmtiþátturí umsjón Helga Péturssonar. 22.10 ► Hættuför High Risk. Gamanmynd með úrvals- leikurum um fjóra Bandaríkjamenn sem hafa gerst málaliðar og fljúga til frumskóga Suöur-Ameríku í því skyni að hafa hendur í hári voldugs eiturlyfjasala. Aðal- hlutverk: Anthonu Quinn, Lindsay Wagner, James Brol- in og fl. Bönnuð börnum. Aukasýning 5. júní. 23.40 ► Furðusögur 6 Amazing Stories 6. Strang- lega bönnuð börnum. 00.50 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Vigfús I. Ingvarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsáriö. Erna Guðmundsdóttir. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Litli barnatíminn: .Krakkarnir við Laugaveg- inn" eftir Ingibjörgu Þorbergs. Höfundur les (9). Einnig verða leikin lög eftir Ingibjörgu. (Einnig útvarpaö um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjamason. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Ásatrú. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning" eftir Helle Starigerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu (17). 14.00 Fréttir. 14.03 Miðdegislögun. Umsjón: Snorri Guðvarðar- son. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Kristín" eftir Kaj Nissen. Þýöandi: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri: Stefán Baldurs- son. Edda Heiðrún Backmann leikur. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurtekinn þátlur frá morgni.) Einleikur Leikhússstjórar á Fossvogshæð hafa tekið upp þá nýbreytni að bjóða leikara að flytja einþátt- ung. Er ætlunin með þessari nýstár- legu og forvitnilegu tilraun að kynna nokkra leikara fyrir alþjóð. Lesendur þreytast eflaust á dómum um hvern einstakan leikara er birt- ist þannig á öldum ljósvakans en lítum af hendingu á nýjasta einþátt- unginn og nemum andartak staðar við dagskrárkynninguna: Leikari mánaðarins er að þessu sinni Edda Heiðrún Backmann. í kvöld klukk- an 22.30 (þriðjudaginn 24. apríl) flytur hún einleikinn Kristín eftir danska leikritahöfundinn Kaj Niss- en á Rás 1. Úlfur Hjörvar þýddi verkið, en leikstjóri er Stefán Bald- ursson. Einleikurinn byggir á þjóð- sögunni um dönsku prinsessuna Kristínu sem á von á barni. Hún hefur fallið í ónáð hjá konungi sem slær upp hirðdansleik í þeim til- gangi að ryðja henni úr vegi. Stjórn 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Börn i leikrænni tjáningu. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Bartókog Khatsjatúrjan. — „Andstæður" fyrir klarínettu, fiðlu og pianó, eftir Béla Bartók. Hans Lemser leikur á klarinettu, Bernhard Kontarsky á pianó og Susan Lauten- bacher á fiðlu. — Fiðlukonsert í d-moll eftir Aram Khatsjatúrjan. Itzhak Perlman leikur með Filharmóniusveitinni í ísrael; Zubin Metha stjórnar. — 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum Iréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Krakkamir við Laugaveg- inn“ eftir Ingibjörgu Þorbergs. Höfundur les (9). Einnig verða leikin lög eftir Ingibjörgu. (Endurtek- inn frá morgni) 20.15 Hljómborðstónlist. — „Pólverjafantasia" i As-dúr opus 61, eftir Fréd- eric Chopin. Anhur Rubinstein leikur á pianó. 20.30 Sinfóniuhljómsveit íslands í 40 ár. Afmælis- kveðja frá Útvarpinu. Fjórði þáttur, Rætt við Pál P. Pálsson. Umsjón: Óskar Ingvarsson. 21.30 Með á nótum Ravels. • — „Gaspard de la nuit", svita fyrir píanó og — „Pavane", Arto Satukangas leikur. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 „Reyfarar og raunveruleiki". Jakob S. Jónsson ræðir við sænska blaðamanninn og rithöfundinn Jan Guillou. Einnig verður lesiö úr bókum Guillou. 23.10 Hvers vegna ertu hér? Rætt við innflytjendur af ýmsu þjóðerni i Sviþjóð. Umsjón: Steinunn Jóhannesdóttir. (Áður útvarpaö i júni 1989) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurlekinn fré morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. upptöku önnuðust Vigfús Ingvars- son og Georg Magnússon. Dansinn Til allrar hamingju hlýddi rýnir- inn á einþáttung Kaj Nissen að kvöldlagi því þessi dularfulli og draumkenndi leikþáttur verður nán- ast hlægilegur á miðjum degi í amstri hversdagsins en Kristín verður endurflutt næstkomandi fimmtudag kl. 15.03. Annars var svolítið erfitt að fylgja eftir fremur Iangdregnum dansi Kristínar sem var á mörkum annars heims líkt og í frægri draugamynd Stanley Kubricks. Það er annars ekki hægt að segja að þessi dans við hina þrettán dans- menn, þar sem konungurinn var sá þrettándi, hafi verið skemmtilegur en hér reyndi mjög á túlkunarhæfni leikarans. Klaufaleg leiktúlkun hefði svipt textann allri dulúð og RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Llr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja dagínn með hlustendum. 8.00 Morgunfréltir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlifsskot i bland við góða tónlist. Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit .Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. Gagn og gaman Jóhönnu Harðardótturhelduráfram. Þarfaþingkl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun i erli dags- ins. 16.03 Dagskrá, Dægurmálaútvarp. StefánJón Haf- stein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 17.30 Meinhornið; Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvarlar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91—68 60 90 18.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Hlynur Hallsson og norð- lenskir unglingar. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan, að þessu sinni „Concerf' með Jimmy Hendrix. 21.00 Rokksmiðjan. Lovísa Sigurjónsdóttir kynnir rokk i þyngri kantinum. 22.07 „Blitt og létt...” Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 23.10 Fyrirjnyndarfólk lítur inn til Egils Helgasonar í kvöldspjall. 00.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur- lög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00. 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfrivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1.) töfrum. í slíkri túlkun hefði textinn misst lífsandann. Og því skipti leik- túlkun Eddu Heiðrúnar Backmann hér öllu máli. Túlkunin í fáum orðum sagt var leiktúlkun Eddu Heiðrúnar á Kristínu, er sveiflaðist í dauðadansinum í höll konungsins, nánast óaðfinnanleg. Edda kom greinilega mjög vel und- irbúin til leiks og hafði á valdi sínu hvert sam- og sérhljóð ef svo má að orði komast. Stundum skortir íslenska leikara slíka fágun er þeir stíga á ljósvakasvið en hér var að duga eða drepast. Illa undirbúinn leikari hefði fallið á dansgólfíð líkt og belja á svelli. Edda dansaði glæsilega um þetta svið hinnar blóð- ugu fegurðar. Dansskómir Það er stundum áhorfsmál hvort 2.00 Fréttir. 2.05 Ekki bjúgul Rokkþáttur í umsjón Skúla Helga- sonar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagskvöldi á Rás 2.) 3.00 „Blitt og létt...“ Endurtekinn sjómannaþátt- ur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekínn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Á djasstónleikum. Vernharður Linnet kynnir. (Endurtekinn þáttur af Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 í fjósinu. Bandariskir sveitasöngvar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Noröurland. 18.03-19.00 Útvarp Austurland. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. STJARNAN FM102 7.00 Dý.agarðurinn. Snorri Sturluson. 10.00 Snorri Sturluson. Gauksleikurinn og íþróttaf- réttir. 13.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Kvikmyndagetraun. (þróttafréttir kl. 16.00. Afmæliskveðjur kl. 13.30- 14.00 16.00 Á bakinu með Bjarna. 19.00 Arnar Albertsson. Rokktónlist í bland við danstónlist. 22.00 Kristófer Helgason með tónlist. 1.00 Björn Sigurðsson. Næturvaktin. FM 98,9 7.00 Morgunstund gefur gull í mund, Haraldur leikarar þurfa leikstjóra sér við hlið í Fossvogsleikhúsinu. Sumir leikar- ar troða upp í vissum leikritum líkt og af gömlum vana. Þjóðsöguna um dönsku prinsessuna Kristínu í búningi Kaj Nissen var ekki hægt að leika af gömlum vana og því skipti leikstjórnin miklu fyrir fram- vindu verksins. Stefán Baldursson leikstýrði ein- leiknum danska og samhæfði text- ann og tónlistina er skapaði and- rúmsloftið kringum dansherrana. Þar naut Stefán liðveislu tækni- mannanna Vigfúsar Ingvarssonar og Georgs Magnússonar. Þessi leik- og tæknistjórn studdi mjög vel við textann og hjálpaði Eddu Heiðrúnu að lífga við dansherrana og þar með ævintýrið. Einleiksglíman ætti að heilla ísienska leikara uppúr skónum sem fylltust af blóði í verki Kaj Nissen. Ólafur M. Jóhannesson Gislason á morgunvaktinni. 9.00 Úlfur Már Björnsson hugar að helginni framundan. 12.00 Hádegisfrétlir. 15.00 Ágúst Héðinsson og það nýjasla í tónlistinni. 17.00 Reykjavik siðdegis. Sigursteinn Másson tek- ur á málum liðandi stundar. Vettvangur hlust- enda til að koma skoöunum sinum á framfæri. Ingvi Hrafn Jónsson með pistil dagsíns. 18.00 Kvöldfréttir. 20.00 Kvöldtónlist. 20.00 Biókvöld. Kikt á biösiðurnar, kvikmyndagagn- rýni og mynd vikunnar valin. Hafþór Freyr Sig- mundsson. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar kl. 10-12-14 og 16. ^ÖuTVARP ÚTVARP RÓT 106,8 9.00 Rótartónar. 14.00 Daglegt brauð. Viktor, Bírgir og Óli. 16.00 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um fé- lagsjif. 17.00 í hreinskilni sagt. Þétur Guðjónsson. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 FÉS. Unglingaþáttur. 21.00 Úr takt. Tónlistarþáttur með Hafliða Skúla- syni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Tvifarinn. Tónlistarþáttur í umsjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir hátti- inn. 24,00 Næturvakt. FmVúOI) AÐALSTÖÐIN AÐALSTÖÐIN FM 90,9 Skirdagur 7.00 Nýr dagur. Umsjón Eirikur Jónsson. Frétta- og viðtalsþáttur. Kl. 7.30 morgunandakt með sr. Cecil Haraldssyni. Kl. 8.30 Heiðar, heilsan og ' hamingjan. 9.00 Árdegi á Aðalstöð. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. Ljúfir tónar i dagsins önn ásamt upplýs- ingum um færð, veður og flug. Tónlistargetraun kl. 10.30. 12.00 Dagbókin. Umsjón Ásgeir Tómasson, Eiríkur Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir. Dagbókin; inn- lendar og erlendar fréttir. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Margrét Hrafns- • dóttir. Rifjuö upp lög, fjórða, fimmta og sjötta áratugarins. Kl. 14.00 er „málefni" dagsins rætt. Kl. 15.00 „Rós I hnappagatið"; einhver einstakl- ingur, sem hefur létið gott af sér leiða, verðlaun- aður. 16.00 I dag, i kvöld. Umsjón Ásgeir Tómasson. Fréttaþáttur með tónlistarívafi, fréttatengt efni, viðtöl og fróðleikur um þau málefni, sem i brenni- depli eru hverju sinni. Hvað gerðist þennan dag hér á árum áður? 18.00 Á rökstólum. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. i þessum þætti er rætt um þau málefni, sem efst eru á baugi hverju sinni. 19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Umsjón Kolbeinn Skriðjökull Glslason. 22.00 A nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran og Þórdis Backman. i þættinum verða almennar hugleiðingar um sálræn sjónarmið og ábendingar, sem stuðlað gætu að sjálfsrækt lólks i nútímaþjóðfélagi. Nánari umfjöllun um við- komandi dagskrárlið fyrr um daginn. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensspn. FM#957 EFF EMM FM 95,7 7.30 Til I tuskið. Jón Axel Ólafsson. Fréttir. 10.30 Anna Björk Birgisdóttir. Hæfileikakeppni i hádeginu. 14.00 Sigurður Ragnarsson. 17.00 Hvað stendur til? Ivar Guðmundsson. 20.00 Danslistinn. Valgeir Vilhjálmsson. 22.00 Jóhann Jóhansson. Pepsi-kippan.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.