Morgunblaðið - 26.04.1990, Blaðsíða 51
L
MORGUNBLAÐIÐ
ÍÞRÓTTIR
FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 1990
51
HANDKNATTLEIKUR / ISLANDSMOTIÐ
URSUT
HK - IR 19 : 23
íþróttahúsið Digranesi, íslandsmótið í hand-
knattleik, 1. deild — VÍS-keppnin — mið-
vikudaginn 25. apríl 1990.
Gangur leiksins: 2:0, 2:7, 3:8, 6:9, 7:11,
10:11, 10:12, 12:12, 12:16, 15:18, 16:18,
16:20, 18:20, 18:23, 1S:23.
Mörk HK: Magnús Sigurðsson 9/4, Róbert
Haraldsson 4, Olafur Pétursson 4, Ásmund-
ur Guðmundsson 1, Sigurður Stefánsson 1.
Varin skot: Bjami Frostason 8 (Þar af 3
til mótheqa).
Utan vallar: 6 mín.
Mörk ÍR: Magnús Ólafsson 7/4, Frosti
Guðlaugsson 6, Ólafur Gylfason 4, Matthías
Matthíasson 3, Róbert Rafnsson 2,.Sigfús
Orri Bollason 1.
Varin skot: Haligrímur Jónasson 13 (þar
af 3 til mótherja).
Utan vallar: 10 mínútur. Eyjólfur Sverris-
son, þjálfari, fékk að líta rauða spjaldið
þegar 4 mín. voru til leiksloka.
Áhorfendur: 73.
Dómarar: Óli Olsen og Kjartan Steinbach.
Valur - KR 22:25
Iþróttahús Vals, íslandsmótið í handknatt-
leik, 1. deild — VÍS-keppnin — miðvikudag-
inn 25. apríl 1990.
Gangur leiksins: 0:1, 2:2, 4:2, 4:4, 6:8,
8:8, 12:9, 14:11, 14:12, 16:12,19:16, 19:19,
20:20, 21:21, 22:22, 22:25.
Mörk Vals: Jakob Sigurðsson 9, Jón Kristj-
ánsson 3, Brynjar Harðarson 3/2, Siguijón
Sigurðsson 2, Finnur Jóhannsson 2, Valdi-
mar Grímsson 1, Gísli Óskarsson 1, Ingi
Rafn Jónsson 1.
Varin skot: Einar Þoivarðarson 9 (þar af
eitt, er boltinn fór aftur til mótheija), Páll
Guðnason 1.
Utan vallar: 4 mínútur.
Mörk KR: Stefán Kristjánsson 6/1, Páll
Ólafsson 6/2, Sigurður Sveinsson 5, Guð-
mundur Pálmason 3, Þorsteinn Guðjónsson
2, Konráð Oiavson 2, Einar Baldvin Áma-
son 1.
Varin skot: Gísli Felix Bjamason 9 (þar
af 3, er boltinn fór aftur til mótheija), Leif-
ur Dagfinnsson 3 (þar af eitt, er boltinn
fór aftur til mótheija).
Utan valiar: 2 mínútur.
Áhorfendur: um 90.
Dómarar: Stefán Amaldsson og Rögnvald
Erlingsson.
Stjarnan - Grótta 27:20
Iþróttahúsið Garðabæ, Islandsmótið í hand-
knattleik, 1. deild — VÍS-keppnin — mið-
vikudaginn 25. apríl 1990.
Gangur leiksins: 1:0, 2:2, 4:4, 6:4, 6:6,
8:6, 8:8, 9:8, 10:8, 11:10, 12:11, 17:11,
18:13, 21:13, 22:17, 25:19 27:20.
Mörk Stjörnunnar: Gylfí Birgisson 6, Sig-
urður Bjarnason 6, Axel Björnsson 5, Skúli
Gunnsteinsson 4, Hafsteinn Bragason 3,
Hilmar Hjaltason 3.
Varin skot: Brynjar Kvaran 16/3 (þar af
3 er boltinn fór aftur til mótheija).
Utan vallar: 8 mínútur.
Mörk Gróttu: Halldór Ingólfsson 7/3, Páll
Bjömsson 6, Willum Þór Þórsson 4/2, Frið-
leifur Friðleifsson 1, Davíð Gíslason 1, Sva-
far Magnússon 1.
Varin skot: Sigtryggur' Albertsson 15/1,
(þar af 5 er boltinn fór afturtil mótheija).
Utan vallar: 6 mínútur.
Áhorfendur: Um 130.
Dómarar: Gísli Jóhannsson og Hafsteinn
Ingibergsson og dæmdu þeir þokkalega.
Brynjar Kvaran, Sljiirnunni.
Jakob Sigurðsson, Val. Frosti Guðlaugsson,
ÍR. Sigtryggur Albertsson, Gróttu.
Einar Þorvarðarson, Val. Páll Ólafsson,
Stefán Kristjánsson, Sigurður Sveinsson og
Gísli Felix Bjarnason, KR. Hallgrimur Jón-
asson, Magnús Ólafsson og Matthías Matt-
híasson, ÍR. Bjami Frostason, Magnús Sig-
urðsson, Róbert Haraldsson, HK. Sigurður
Bjamason, Gylfi Birgisson og Axel Bjarna-
son, Stjörnunni. Páll Bjömsson og Halldór
Ingólfsson, Gróttu.'
Markahæstir
BiypjarHarðarson, Val.............126/38
Magnús Sigurðsson, HK.............117/59
Sigurður Gunnarsson, ÍBV,.........111/32
Halldór Ingólfsson, Gróttu,.......109/44
Páll Ólafsson, KR.................102/26
Erlingur Kristjánsson, KA.........102/28
Sigurður Bjamason, Stjörnunni,...100/13
Gylfi Birgisson, Stjörnunni,.......99/17
Héðinn Gilsson, FH.................97/ 8
Óskar Ármannsson, FH,..............97/42
Birgir Sigurðsson, Víkingi.........96/18
ValdimarGrimsson, Val,.............94/ 9
Bjarki Sigurðsson, Víkingi,........93/ 9
Stefán Kristjánsson, KR............88/15
Guðjón Ámason, FH,.................87/ 2
Konráð Olavson, KR.................83/20
Sigurpáll Árni Aðalsteinsson, KA,.82/30
Jakob Sigurðsson, Val,................79
Sigurður Sveinsson, KR................72
Róbert Rafnsson, ÍR...................72
OlafurGylfason, ÍR.................72/18
Sigfús Orri Bollason, ÍR...........70/14
Guðmundur Albertsson, ÍBV..........69/ 7
Páll Bjömsson, Gróttu,....i........!..66
Jón Kristjárissoh, Val' ...... .......v.>.:64/ 7
Óskar Elvar Óskarssón, HK,.........62/12
Morgunblaöið/Einar Falur
Bryrtjar Harðarson úr Val er markahæsti leikmaður íslandsmótsins. Hann
gerði 126 mörk er verður að teljast nokkuð öruggur með markakóngstitilinn.
Tap og falE
- í leik hinna glötuðu tækifæra Gróttu
GRÓTTA lék í gærkvöldi
síðasta leik sinn 11. deildinni
um sinn þvt liðið tapaði fyrir
Stjörnunni, 27:20, og er þar
með fallið í 2. deild. Seltirning-
ar geta nagað sig í handarbök-
in fyrir að tapa leiknum í gær
því þeir fóru hræðilega með
góð marktækifæri og misnot-
uðu meðal annars fjögur víta-
köst.
Jafnræði var með liðunum í fyrri
hálfleik og fyrstu mínútur þess
síðari. A svipstundu breytti Stjarn-
an stöðunni úr 12:11 í 17:11 ogþar
með voru vonir
Gróttu orðnar litlar.
Það var með ólík-
indum hversu illa
Gróttumenn fóru
með færin. Hvað eftir annað kom-
ust þeir í ákjósanleg færi en þeim
gekk erfiðlega að yfirstíga þann
þröskuld sem Brynjar markvörður
Stjörnunnar var. Hann átti stórleik
og lokaði markinu hreinlega á köfl-
um. Lánleysi Seltirninga var algjört
og munurinn. á liðunum ekki eins
mikill í gær og tölumar segja til um.
Brynjar var bestur í liði Stjörn-
unnar og þeir Sigurður, Gyifi og
Axel léku vel. Hjá Gróttu átti Sig-
tryggur góðan dag í markinu og
Páll var sterkur á línunni að vanda
Skúti Unnar
Sveinsson
skrifar
Slakt að
Hlíðarenda
KR-INGAR þurftu ekki stórleik
til að leggja Valsmenn að velli
í gærkvöldi. Reyndar réðust
úrslitin ekki fyrr en undir lokin,
en gestirnir gerðu þrjú síðustu
mörkin, unnu 25:22, og voru
þar með fyrstir til að sigra Vals-
menn að Hlíðarenda ívetur.
Valsmenn voru ákveðnari fram
í byijun seinni hálfleiks og
náðu mest íjögurra marka forystu,
16:12. Þar munaði mest um hraða
Jakobs fyrirliða Sig-
urðssonar, sem
gerði helming mar-
kanna og öll eftir
hraðaupphlaup.
KR-ingar settu fyrir lekann, Gísli
Felix varði vel, Vesturbæingamir
söxuðu jafnt og þétt á forskotið og
fóru hægt i sakirnar síðustu fjórar
mínúturnar eftir að hinn 15 ára
Einar Baldvin hafði gert sitt fyrsta
mark í 1. deild og komið KR-ingum
tveimur mörkum yfir, 24:22.
Steinþór
Guðbjartsson
skrifar
Valsmenn að fyrirliðanum und-
anskildum voru með hugann við
allt annað en leikinn, en þó úrslitin
hefðu engin áhrif á lokastöðuna,
skipta allir leikir máli og því ekki
til eftirbreytni að spila með hang-
andi haus.
Páll Óiafsson var bestur hjá KR
og skoraði eins og honum er lagið,
m.a. eitt frá eigin vallarhelmingi.
MorgunblaÓiö/Sverrir
Leikmenn Gróttu voru frekar daufir í dálkinn eftir tapið gegn Stjömunni
enda fallnir niður í 2. deild.
ÍR-ingar sluppu
með skrekkinn
IR-INGAR áttu ítöluverðu basli
með HK í Digranesi. Fyrir leik-
inn var H K þegar fallið í 2.
deild og ÍR varð helst að ná
öðru stiginu úr leiknum til að
tryggja áframhaldandi veru
sma í 1. deild. Þetta gerði það
að verkum að ÍR-ingar voru
mjög taugaóstyrkir lengst af
og náðu ekki að hrista Kópa-
vogsbúa af sér fyrr en í síðari
hálfleik og sigra, 23:19.
H
K byijaði vel og gerði fyrstu
tvö mörkin. IR svaraði með
ÍSLANDSMÓTIÐ1. DEILD
HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS
Leikir u j T Mörk u 1 T Mörk Mörk Stig
FH 17 8 0 0 217:172 7 1 1 230:204 447:376 31
VALUR 18 7 1 1 242:203 6 0 3 231:205 473:408 27
STJARNAN 18 8 0 1 237:194 4 2 3 185:197 422:391 26
KR 18 6 1 2 215:185 3 2 4 189:201 404:386 21
KA 18 5 0 4 202: Í06 2 1 6 195:217 397:423 15
ÍR 18 4 2 3 208:198 2 0 7 179:204 387:402 14
VÍKINGUR 18 3 1 4 185:175 2 2 6 220:250 405:425 13
ÍBV 17 4 2 3 219:203 1 1 6 177:201 396:404 13
GRÓTTA 18 5 0 4 202:198 0 1 8 190:246 392:444 11
HK i I ■ » j18 2 31 5 208:226 AS S 0 ss t 0 8 liiil 164:210 1141134 372:436 Í4341IHIJ 7 u
sjö mörkum í röð og þá vom flestir
á því að eftirleikurinn yrði auðveld-
■PHggBBH ur fyrir Breiðhylt-
ValurB. inga. En sú varð
Jónatansson ekki raunin; HK
skrifar minnkaði muninn í
eitt mark fyrir hlé
og bætti um betur í upphafi síðari
hálfleik og jafnaði, 12:12. Þá var
eins og ÍR-ingar vöknuðu upp við
vondan draum, tóku sér tak og léku
eins og þeir gera best og þá var
bjöminn unninn.
Leikurinn var ekki góður og tölu-
vert um mistök. Vörn og mar-
kvarsla ÍR var góð, en sóknarleikur-
inn hins vegar mjög köflóttur.
Frosti Guðlaugsson var besti maður
liðsins, Hallgrímur stóð sig vel í
markinu og Ólafur, Magnús og
Matthías stóðu fyrir sínu.
HK, sem leikur í 2. deild að ári,
veitti gestunum mikla mótspyrnu
og greinilegt að leikmenn liðsins
vildu ekki gefa neitt átakalaust og
léku stundum meira af kappi en
forsjá. Liðið er skipað ungum leik-
mönnum sem á örugglega eftir að
leika í 1. deild aftur áður en langt
um líður. Stórekyttan, Magnús Sig-
urðsson, stóð sig best og Bjarni
/Mkywður ;og
Haraldsson leku vel.
og Haildór náði sér vel á strik í
síðari hálfleik. Willum barðist vel
en gekk erfíðlega að drífa félaga
sína með sér.
„Mikil ^
vonbrigði“
- sagði Ámi Indriðason
Þetta eru mjög mikil vonbrigði
fyrir mig og liðið,“ sagði Árni
Indriðason þjálfari Gróttu eftir að
ljóst var að liðið léki í 2. deild að ári.
Veturinn hefur verið talsvert
öðmvísi en í fyrra. Þá voru strák-
amir nýkomnir í 1. deild og lögðu
sig hundrað prósent fram í öllum
leikjum. Mér hefur ekki tekist að
ná upp sömu báráttunni og áhugan-
um í vetur. Ég tel að Grótta sé
með lið sem á að vera í 1. deild“,
sagði Ámi. ****
„Við misnotuðum mörg dauða-
færi og Brynjar lokaði markinu
hreinlega,“ sagði Sigtryggur Ai-
bertsson markvörður Gróttu eftir
tapið í gær. „Stjarnan nýtti færin
betur og átti skilið að vinna. Það
er eins og við hættum við mótlæti.
Ég vil óska liðunum sem voru í
botnbaráttunni, og féllu ekki, til
hamingju“, bætti hann við.
Ætlar Sigtryggur að vera áfram
hjá Gróttu?
„Ég hef nú ekki hugsað mikið"
um það. Ég niun ekki leitast við
að fara í önnur lið en það er aldrei
að vita hvað ég geri ef eitthvert lið
hefur samband við mig“.
„Það er óskaplega lítið hægt að
segja eftir svona leik. Ég átti ekki
beint von á því í upphafi móts að
við yrðum í botnabaráttunni, en við
vorum ekki eins áhugasamir í vetur
og í fyrra. Það er erfitt að rifa sig
upp þegar það byijar að ganga illa“,
sagði Halldór Ingólfsson.
Halldór sagðist búast við að
verða áfram hjá Gróttu. „Það kem-
ur allt í ljós,“ bætti hann við.
Róbert
I 3 i .1J6 í í ]
Morgunblaðið/Einar Falur
Einar Baldvin Árnason hafði
góðar gætur Finni Jóhannssyni.
15áraí
1. deild
KR-ingurinn Einar Baldvin
Ámason, sem er fæddur
6. desember 1974 og er því að-
eins 15 ára, steig sín fyrstu
spor í 1. deild í gærkvöldi.'Éinar
Baldvin stóð sig vel í vöminni
og lét landsliðsmanninn Valdi-
mar Grímsson og Finn Jóhanns-
son finna fyrir sér. Hann fékk
aðeins að spreyta sig í sókr^
inni, fékk tvö færi og nýtti ann-
að glæsilega.
Einar Baldvin, sem lék með
U-16 ára landsliðinu í Vestur-
Þýskaiandi og Lúxemborg í
síðustu viku, fagnaði sigri í
sínum fyrsta meistaraflokksleik,
en á sama tíma horfði faðir
hans, Árni Indriðason, þjálfadí
Gróttu, á sína menn falla í 2.
., < »i a