Morgunblaðið - 26.04.1990, Side 9

Morgunblaðið - 26.04.1990, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. APRIL 1990 9 UTANKJORSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS VALHÖLL, Háaleitisbraut 1,3. hæð Símar 679053 - 679054 - 679056 Upplýsingar um kjörskrár og aðstoð við kjör- skrárkærur. Fyrst um sinn fer utankjörstaða- kosning fram hjá borgarfógetanum í Reykjavík, Skógarhlíð 6, kl. 10-15 alla daga. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband við skrifstofuna ef þið verðið ekki heima á kjördag. TOYOTA NOTAÐIR BILAR 44144 - 44733 MMC COLT GLX '88 Hvítur. 5 gíra. 3ja dyra. Spoilerar. TOYOTA CROWN 2,8 GLI ’80 Bensín. Brúnn. Sjálfskiptur. 4ra dyra. Ekinn 145 Bensín. Grænn/drapp. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 60 þús/km. Verð 1.350 þús. TOYOTA LANDCRUISER '86 Diesel. Turbo. Dökkblár. 5 gíra. 3ja dyra. TOYOTA CARINA II ’86 Blár. 5 gíra 5 dyra. Ekinn 49 þús/km. Verð kr. 600 þús. VW GOLF GL '87 Hvítur. 4 gira. 3ja dyra. Sóllúga. Ekinn 75 þús/km. Verð kr. 680 þús. TOYOTA NÝBÝLAVEGI 6-8, KÓPAVOGI, S.:91 44144 Yfírlýsing Ólafs Ragnars Grímssonar mjög alvarleg — segir Svavar Gestsson fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins Þjóðviljinn gegn formanninum Deilurnar innan Alþýðubandalagsins taka á sig ýmsar myndir og eiga margir flokksmenn mjög erfitt með að gera upp hug sinn og velja á milli formannsins, Ólafs Ragnars Grímssonar, og G-listans í Reykjavík. Meðal þeirra sem hafa verið tvístígandi er ritstjórn Þjóðviljans, málgagns Alþýðubandalagsins. í Morgunblaðinu á laug- ardag segir Ólafur H. Torfason, annar ritstjóra Þjóðviljans, að ekki sé enn hægt að segja hvaða afstöðu blaðið tæki til framboða í Reykjavík. í forystugrein í gær tekur þessi sami ritstjóri afstöðu með G-listanum í lagaþrætu vegna framboðsins í Reykjavík. ÓlafiRagnari svarað Ein höfuðrökscmd Ólafs Ragnars Grímssonar, form- anns Alþýðubandalagsins, fyrir því að hann sfyðji ekki framboð G-listans í Itoykjavík er sú, að stjóra Alþýðubandalagsfélags Reykjavíkur og félagið í heOd sé ekki réttur aðili tíl að standa að framboði fyrir flokkinn; það hafí ekki vcr- ið komið tíl mófs við óskir um að stofna kjördæmisráð í höfuðborginni, sem tæki ákvörðun um framboð. Um þetta segir í forystugrein Þjóðviljans í gær: „Samkvæmt lögum Al- þýðubandalagsins skal stofna kjördæmisráð í þeim kjördæmum landsins þar sem fleira en eitt flokksfé- lag starfar, komi fram beiðni um slikt. í Reykjavík ber að afgreiða slíka tillögu á aðalfundi ABR Fyrir síðasta aðalfúnd hafði eng- in beiðni borist Kjördæ- misráð hefúr því ekki verið stofiiað á þessu starfstíma- bili. Næsta formlega tæki- fáeri tU að afgreiða málið verður á aðalfúndi ABR nú í vor. A hvorugum þeirra felagsfúnda ABR, 6. febrú- ar og 10. apríl, sem fram- boðsmál hafa verið ákveð- in, voru fram bornar at- hugasemdir af þessu til- efiii. Ekki er um timamörk að ræða í flokkslögum og sú skoðun hefúr heyrst, að ABR hefði því gctað leitað frávika frá eigin lögum um stofiiun kjördæmisniðs tíl að annast undirbúning borgarstjómarkosninga. Örðugt er hins vegar að sjá, að stjóra ABR hafi formlega brugðist hlut- verki sínu á nokkum hátt, hvað þá að fúndir og fram- boð G-listans í Reykjavik séu athugaverð af þessum sökum." Með þessu svarar Þjóð- viljinn viðtali við Ölaf Ragnar Grimsson sem birt- ist í blaðinu [Nýju helgar- blaðij sl. laugardag, þar sem formaðurinn sagði meðal annars: „Reyndar var ég þeirrar skoðunar seiimihluta vetrar að ABR ættí að verða við ósk Æsku- lýðsfylkingarinnar og Birt- ingar um að stofiiað yrði kjördæmisráð í borginni. Þá hefðu öll flokksfélögin í Reykjavík orðið formlegir aðilar að ákvörðunmni um framboð. Ég er sannfærður um að ef ABR hefði orðið við þessari kröfú, sem reyndar er skylda sam- kvæmt flokkslögum að verða við þó ekki sé getið þar um tímasetningar, hefðu málin þróast á annan veg... Ef kjördæmisráð hefði verið stofhað í janúar, febrúar og jafiivel þó það hefði dregist fram í mars, hcfði framvindan orðið önnur og Alþýðubanda- lagsmenn í Reykjavík hefðu gengið einhuga tíl kosninga vegna þess að þá hefðu öll flokksfélögin að forminu til haft jafúan rétt.“ Nú þarf engimi að fara í grafgötur um að Þjóð- vifjinn telur framboð G-list- ans í Reykjavik lögmætt og sfyður G-listann gegn formanninum i þrætunni uin þetta úrslitaatriði. Hvað segir þing-flokkur- inn? Á þriðjudag var vakin athygli á því hér i Stak- steinum, að meirihluti sveitarstjómarmanna sem Þjóðviljinn spurði álits á deilu Ólafs Ragn- ars Grímssonar og for- ráðamanna G-listans í Reykjavík voru andvígir Ólafi Ragnari. í Morgun- blaðinu á laugardag sagði Margrét Frimamis- dóttir, formaður þing- flokks Alþýðubandalags- ins, að þessar deilur hefðu ekki verið ræddar þar, en það yrði gert ef ósk kæmi fram um það. Sjálf hefði hún ekki tekið afctöðu, en teldi að hver þingmaður hefði uiuiið í sinu kjördæmi með þeim framboðum sem Alþýðu- bandalagið stæði að. Þingflokkuriim ræður miklu um það, hveijh’ skipa ráðherrasæti fyrir Alþýðubandalagið. Ráð- herraembættið er mikil- vægara fyrir Ólaf Ragn- ar Grímsson en aðra vegna þess að haim kemst inn í þingsali sem ráðherra; það gleymist oft að hann náði ekki kjöri sem þingmaður í Reykjaneskjörda'ini í síðustu kosningum, þótt hann talaði n\jög digur- barkalega um sigurlíkur sínar og ræki kosninga- baráttuna á allt öðrum nótum en Alþýðubanda- lagið annars staðar á landinu. Kunna hin hörðu átök í Alþýðubandalaginu nú að leiða til þess, að þing- flokkurinn snúist svo harkalega gegn flokks- formaiminum, að Steingrími Hermanns- syni forsætisráðherra verði skýrt frá þvi að Ólafúr Ragnar njóti ekki lengur trausts meirihluta þmgmanna Alþýðu- bandalagsins? Hvemig brygðist forsætisráð- lierra við slikum tílmæl- um? Sætti hann sig við slika breytingu eða svar- aði hami á þaim veg, að stjórain þyldi hana ekki og hann Uti á vantraust á Ólaf Ragnar sem van- traust á ríkisstjómina? Sundurlyndið innan rikisstjórnarinnar er orð- ið það mikið, að líklegt er að Steingrímur veldi siðari kostiim; teldi sig fá prýðilegt tækifseri til að slíta stjóraarsamstíirf- inu áður en upplausnin yrði eim rneiri. Ef Svavar Gestsson metur stöðuna þannig, að ríkissfjómin sé í hættu við slíka aðflir að Ólafi Ragnari til að koma honum bæði úr ríkisstjóm og út af þingi, beitir hann sér ekki í málinu. Það er gmnnt á ráðherrasósíalismanum l\já Svavari, en eins og kunnugt er felst hann meðal annars i þvi að alþýðubandalagsmenn sifja í ráðherrastólum eins lengi og frekast er kostur. Upplýsingar um og aðstoð við flármál Hjá Kaupþingi eru starfandi ráðgjafar, sem hafa þann starfa einan að veita fólki alhliða upplýsingar og aðstoð við fjármál. Þar má m.a. nefna aðstoð við: VAL Á MISMUNANDI SPARNAÐARLEIÐUM Þar þarf að taka tillit til hversu lengi þú ætlar að fjárfesta, hvort þú þurfir að geta gengið að fénu snögglega o.s.frv. Valið stendur m.a. á milli Einingabréfa, Skammtímabréfa og Spariskír- teina ríkissjóðs, en þessi verð- bréf eru öll seld hjá KAUPÞINGI. UMÖNNUN FJÁR ÞÍNS í FJÁRVÖRSLU OG VERÐ- BRÉFASÖLU þar sem við sjáum um kaup á verðbréfum í þínu nafni, innheimtum þau og endurfj- árfestum fyrir innkomið fé. Yfirlit yfir heildareign er sent fjórum sinnum á ári. GERÐ GREIÐSLUYFIRLITA Auðveldar þér að gera þér grein fyrir útgjöldum og afborgunum næsta/næstu ára. SÖLU Á ÖLLUM GERÐUM VERÐBRÉFA, s.s. veðskulda- bréfum, spariskírteinum og bankabréfum. Sölugengí verðbréfa 26. apríl ’90: EININGABRÉF 1...........4.832 EININGABRÉF 2...........2.644 EININGABRÉF 3...........3.179 SKAMMTÍMABRÉF...........1.641 Allar frekari upplýsingar gefa ráðgjafar KAUPÞINGS HF. KAUPÞING HF Löggilt verdbréfafyrirtœki, Knnglunm 5, 103 Reykjavík, sími 91-689080

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.