Morgunblaðið - 26.04.1990, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. APRIL 1990
Vorstemmning á Skálafelli í kvöld
Tískusýning:
Tveir íslenskir fatahönnuðir
Guðrún Hrund og Anna Gulla
kynna fatnað sinn sem sýndur verður
af stúlkum frá Módelsamtökunum
Nýju vorlitirnir kynntir frá Esteé Lauder.
íslensk-erlenda býður gestum sælgæti frá Macintosh.
Amk
GULIA
FATAHÖNNUÐUR
HL JÓMSVEITIN
SÚLI
ásamt Kvartett Reynis Sigurðssonar að
ógleymdum Friðriki Karlssyni.
AÐGANGSEYRIR KR. 600,-
fclk f
fréttum
Rósa, Ásta, Óli, Gulla, Sigurlína, Ketill, Begga, Ella, Hörður, Árni, Þura og Haukur sungu í kórnum.
BARNASKOLIBARÐDÆLA.
Nemendur gerðu verðlaunaverkeftii
Mál og menning hefur
verðlaunað nemendur
Barnaskóla Bárðdæla fyrir
lausn þeirra á því verkefni
að sameina lærdóm og
skemmtun í móðurmálsnám-
inu.
í fréttatilkynningu frá
Máli og menningu segir m.a.
að af því efni sem barst hafi
skarað fram úr fjölbreytileg
og vönduð verkefni sem 12
nemendur úr Barnaskóla
Bárðdæla höfðu unnið undir
stjórn kennara síns, Eddu
Eiríksdóttur. Börnin nýttu
kvöldin og aukatímana á
heimavistinni til að smíða
spil, krossgátur, málshátta-
þrautir, vísur og sögur, sem
bera þeim og skólanum fag-
urt vitni. Eftirtaldir nemend-
ur unnu efnið: Árni Her-
mannsson, Ásta Skarphéð-
insdóttir, Berglind Helga-
dóttir, Elín Sigríður Ingvars-
dóttir, Guðlaug M. Steins-
dóttir, Haukur Baldursson,
Hörður H. Tryggvason, Ket-
ill Sigurðarson, Olafur Hjört-
ur Ólafsson, Rósa Tryggva-
dóttir, Sigurlína Tryggva-
dóttir og Þuríður Jónasdótt-
ir.
Hópnum hafa verið send
peningaverðlaun, en auk
þeirra fékk hver nemandi
eintak af safninu íslenskar
þjóðsögur og ævintýri, sem
Einar Ólafur Sveinsson tók
saman.
Frá leikritinu. Haukur og Sigurlína í hlutverkum sinum.
Metsölublað á hverjum degi!
BINGO!
Hefst kl. 19.30 í kvöld
Aðalvinninqur að verðmæti
________100 bús. kr._______
Heildarverðmæti vinninqa um
300 bús. kr.
ít
TEMPLARAHÖLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 20010