Morgunblaðið - 26.04.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.04.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 1990 í DAG er fimmtudagur 26. apríl, 116. dagur ársins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.53 og síðdegisflóð kl. 19.13. Stór- streymi, flóðhæð 4,40 m. Sólarupprás í Rvík kl. 5.18 og sólarlag kl. 21.35. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 14.42. (Almanak Háskóla íslands.) Drottinn hefur hirt mig harðlega, en eigi ofurselt mig dauðanum. (Sálm 118, 18.) 1 2 3 4 ■ ’ 6 ■ ■ _ ■ ’ 8 9 10 S 11 ■ “ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 veina, 5 haka, 6 hey, 7 tónn, 8 afskræmi, 11 end- ing, 12 púka, 14 blasa við, 16 er til ama. LÓÐRÉTT: — 1 ástmanns, 2 viður- kennir, 3 fæða, 4 vota, 7 skip, 9 kvenmannsnafn, 10 ekki margar, 13 leðja, 15 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 félegt, 5 ul, 6 efld- ur, 9 nál, 10 rr, 11 gr., 12 hræ, 13 ismi, 15 áta, 17 galinn. LÓÐRÉTT: - 1 flenging, 2 luU, 3 eld, 4 torræð, 7 fárs, 8 urr, 12 hiti, 14 mál, 16 an. SKIPIN jREYKJAVÍKURHÖFN. í lyrradag fór Askja í strand- ferð, en Esja kom úr ferð. Til veiða __ fóru togaramir Freyja og Ögri. Kyndill kom úr ferð. I gær kom Helgafell að utan og Arnarfell af ströndinni. Togarinn Freri hélt til veiða. Norskt skip, sem kom til að taka vikur- farm, er farið út aftur. Austur-þýskur togari kom inn til áhafnaskipta m.a. HAFNARFJARÐARHÖFN. ísberg kom í fyrradag. Tog- arinn Rán er farinn til veiða. ARNAÐ HEILLA P A ára hjúskaparafmæli. OU í dag, 26. apríl, eiga 60 ára hjúskaparafmæli hjónin Margrét Jónsdóttir ljósmóðir og Þórður Elísson fyrrver- andi útgerðarmaður, Þórustíg 9 í Ytri-Njarðvík. Þau verða stödd í dag, í tilefni dagsins, á heimili dóttur sinnar á Grundar- vegi 13 þar í bænum milli kl. 20 og 22. OZ\ ára afmæli. í dag, 26. Oi/ þ.m., er áttræður EgiII Örn Einarsson frá Hafra- nesi, Karfavogi 17 hér í Rvík. Kona hans er frú Inga Ingvarsdóttir og taka þau á móti gestum á heimili sínu í dag, afmælisdaginn, kl. 17-19. rj (f ára afmæli. í dag, 26. I O apríl, er 75 ára Mar- grét Helgadóttir frá Bol- ungarvík, Laugarnestanga 60. Hún tekur á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur í Fljótaseli 14 í Seljahverfi, eftir kl. 16 í dag. Eiginmaður hennar er Bemódus Finnbogason fyrr- um vörubílstjóri. FRETTIR ÞAÐ var allhart frost í fyrrinótt vestur á Hólum í Dýrafirði og mældist 13 stig. Svipað frost var vestur á Görðum í Staðarsveit. Hér í Reykjavík var 3ja stiga frost. Sólskinsstundir í bænum í fyrradag voru rúmlega 6. Mest úrkoma í fyrrinótt var 13 mm austur á Egilsstöðum. Ekki var vorlegt hljóðið í Veður- stoíúmönnum í gærmorg- un. Þeir sögðu veður kóln- andi. BLAÐAFULLTRUI. Sam- gönguráðuneytið auglýsir lausa stöðu blaðafulltrúa í viðskiptadeild Pósts- og síma- málastofnunarinnar. Ráðu- neytið setur umsóknarfrest- inn til 11. maí næstkomandi. KRABBAMEINSFEL. Hafnarfjarðar heldur aðal- fund sinn í kvöld kl. 20.30 í samkomusal Hauka-hússins við Flatahraun. Auk aðal- fundarstarfa mun Sigurður Árnason læknir flytja erindi um krabbamein og umhverfi. KVENFÉL. Kópavogs held- ur hattafund í kvöld í félags- heimilinu kl. 20.30. Spilað bingó og kaffiveitingar. LAUGARNESKIRKJA. Kyrrðarstund í hádeginu í dag: Orgelleikur, fyrirbænir, altarisganga. Léttur hádegis- verður í safnaðarheimilinu eftir stundina. MIGREN-samtökin halda aðalfund í Templarahöllinni við Eiríksgötu kl. 20.30 í kvöld. Gestur fundarins verð- ur Hallgrímur Matthíasson læknir. Kaffi verður borið fram. NESKIRKJA. í dag kl. 13—17, opið hús fyrir aldr- aða. Kór aldraðra í Nessókn syngur kl. 16.30. Leiðbein- endur eru Inga Bachmann og Reynir Jónasson. Opna húsið er öllum opið. Ljós- myndaklúbbsdagur er kl. 18.30. HÚNVETNINGAFÉL. Á laugardaginn verður spiluð félagsvist í Húnabúð kl. 14. Parakeppni. Á sunnudaginn býður félagið eldri Húnvetn- ingum til kaffidrykkju í Glæsibæ kl. 14.30. NORÐURBRUN 1. Félags- starf aldraðra. í kvöld er kvöldvaka sem hefst kl. 20. Þá verða sýndir þjóðdansar. Þá láta kórar til sín heyra; kvennakór og karlakór. Kaffi- veitingar verða. SKAGFIRÐINGAFEL. í Reykjavík, kvennadeildin, efnir til veislukaffis og hluta- veltu í Drangey, Síðumúla 35, nk. þriðjudag 1. maí kl. 14. FELLA- og Hólakirkja. Ferðalag barnastarfsins til Stokkseyrar verður farið nk. laugardag og lagt af stað kl. 11 frá kirkjunni. Tilk. þarf þátttöku í dag eða á morgun til hádegis í s. 73280. KÓPAVOGUR. Fél. eldri borgara þar í bæ efnir til sumarfagnaðar í félagsheim- ilinu, efri salnum, annað kvöld kl. 20. Þar verður m.a. til skemmtunar kórsöngur, flutt gamanmál og síðan á að fá sér snúning. FÉL. eldri borgara. í dag er opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, kl. 14. Fijáls spila- mennska. Félagsvist spiluð kl. 19.30 og dansað kl. 21. Margrét Thoroddsen frá Tryggingastofnun ríkisins verður til viðtals í skrifstofu félagsins fimmtudaginn 17. maí nk. kl. 14. Á laugardag- inn hittast Göngu-Hrólfar í Nóatúni 17 kl. 11. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 20. apríl til 26. april er í Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúftin Iftunn opin til kl. 22 alla daga vakt- vikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaftar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur vift Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúftir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaftgerftir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöft Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviötalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir efta hjúkrunarfræftingur munu svara. Uppl. i ráftgjafasima Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitafta og sjúka og aftstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráftgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miftviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aft gefa upp nafn. Vift- talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öftrum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriftjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöft, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garftabær: Heilsugæslustöft: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarftarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opift mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opift til kl. 18.30. Opjfi er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppf. um læknavakt 2358. - Apótekið opift virka daga tJ kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauftakrosshúsift, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiftra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miðvikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiftsluerfiftleikafólks. Uppl. veittar i Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. Í Keflavik 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Vifttalstími hjá hjúkrunarfræftingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aftstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauftgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 efta 15111/22723. Kvennaróftgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orftiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú vift áfengisvandamál aft striða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbyfgju til Norðurlanda/ Betlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15767, 15790, 13855 og 11418 kHz. kl. 18.55-19.30 á 15767, 13855, 11418, 9268, 7870 og 3295 kHz. Hlustendum á Norfturiöndum er bent á 15790, 11418 og 7870 kHz og á 15767 kHz kl. 14.10, 13855 kHz kl. 19.35 og 9268 kHz kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40 ó 13855, 13830, 15767,og kHz. Kl. 19.35-20.10 á 15767, 15780 og 13855 kHz. 23.00-23.35 á 13855, 11418 og 9268 kHz. Hlustendur geta einnig oft nýtt sé sandingar kl. 12.15 og kl. 18.55 og hlustendum i mift- og vesturrikjum Bandaríkjanna og Kanadk er bent á 15780,13830 og 11418kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. (sl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feftur kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geftdeild Vifil- staðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg- arsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudága (tl. 18.30 tiTkH 19.30 og effir'sám- komulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúftir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandift, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöftin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæftingarheim- ili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælift: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaftaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíft hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishérafts og heilsugæslu- stöðvar: Neyftarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsift: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiftum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsift: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkruna- rdeild aldraftra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hhavertu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími é helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafvefta Hafnarfjarftar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðal lestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. — föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opift mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aftalsafni, s. 694326. Árnagarftur: handritasýning Slofnunar Árna Magnússonar, þriftjud., fimmtud,- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 671280. Akureyri: Amtsbókasafnift: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnift í Gerðubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaftasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegarumöorgina. Sögustundirfyrirbörn: Aftalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka- safnift í Gerftubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaftasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miðvikud. kl. 11-12. Norræna húsift. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17.-Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. islensk verk i eigu safnsins sýnd i tveim sölum. Safn Á8grims Jónssonar: Opið alia daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vift Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarfturinn er opinn daglega kl. 11-17. Kjarvalsstaftir: Opift alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og á þriftjudagskvöldum kl. 20-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opift mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Myntsafn Seftlabanka/Þjóftminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnift, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræftistofa Kópavogs: Opift á miftvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggðasafn Hafnarfjarftar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aöra eftir samkomu- lagi. Heimasími safnvarðar 52656. Sjóminjasafn islands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaftir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaft í laug kl. 13.30-16.10. Opift i böð og potta. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiftholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörftur. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarftar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerftis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. SundmiftstÖft Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17^30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miftvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.