Morgunblaðið - 26.04.1990, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 26.04.1990, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 1990 BlÓHÖll SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI BRUMSÝNIR ÆVINTÝRAGRÍNMYNDINA: ÞEIR MONTY PYTHON EÉLGAR ERU HÉR KOMNIR MEÐ ÆVINTÝRAGRÍNMYNDINA „ERIK THE VTKING". ALLIR MUNA EFTIR MYNDUM ÞEIRRA „HOLY GRAIL, LIFE OF BRIAN OG MEANING OF LIEE" SEM VORU STÓR- KOSTELGAR OG SÓPUÐU AÐ SÉR AÐSÓKN. MONTY PYTHON GENGIÐ MEÐ „ERHC THE VIKING"! Aðalhlutverk: Tim Robbins, John Cleese, Terry Jones, Mickey Rooney. Framl.: John Goldstone. — Leikstj.: Terry Jones. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára. » ««ÁILÁÞBÆÐI ★ ★★ AI.MBL. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. STÓRIUIYIUDtN Blfi PICTURE Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Tango & Gash TANGOOGCASH SYLTESTEE STALLOSE SUET KDSSELL Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SAKLAUSIMAÐURINN Sýndkl. 5,7,9 og 11.. Bönnuð ínnan 16 ára. A. BILLIARD ERÆÐI Opið frá 11-23.30. f^SPÆRT KLÚBBURIMM Borgartúni 32, sími 624533. 14. áskriftar- TÓNLEIKAR í Háskólabíói í kvöld kl. 20.30. Stjórnandi: KARSTEN ANDERSEN Einleikari: ARNALDUR ARNARSON EFNISSKRÁ: Páll P. Pálsson: Konsert fyrir hljómsveit (frumflutningur) Joaquin Rodrigo: Concierto de Aranjuez. Antonin Dvorák: Sinfónía nr. B, Aðgöngumiðasala í Haskólabíói. Opið frá kl. 13-17. Sími 62 22 55. Ath. breyttan sölustað aðgöngumiða! 1 Samhort ! LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 PÁSKAMYNDIN 1990: BREYTTU RÉn „BESTA KVIKMYNDIN 1989" - USA TODAY „STÓRKOSTLEG" - NEWSWEEK „ÖSKRANDIGRÍN" - HOUSTON POST „Do the right thing" er gérð af Spike Lee, þeim er gerði myndina „SHE'S GOTTA HAVE IT". Mynd þessi hlaut fádæma lof allra gagnrýnenda 1989 og var hún í 1. sæti hjá miklum fjölda. ★ ★ ★ 1/2 SV. MBL. -★★★!/2 SV. MBL. ★ ★★★ DV. - ★★★★ DV. MYND SEM Á SÉR ENGAN LÍKA. Handrit: Spike Lee. Aðalhl.: Danny Aiello (tilnefndur til Óskarsverðlaunaj, Spike Lee, Ossie Davis o.fl., o.fl. Sýnd í A-sal kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innnan 12 ára. FÆDDUR4. JÚLÍ BESTA LEIKSTJORN BESTA HANDRIT ★ ★ ★ ★ AI. MBL. - ★ ★ ★ ★ GE. DV. Sýnd i B-sal kl. 5 og 9. — Bönnuð innan 16 ára. EKIÐ MEÐ DAISY BESTA MYNDIN BESTA LEIKKONAN Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11. Hljómsveitin Súld heldur tónleika á Borginni í kvöld. ■ HLJÓMS VEITIN Súld heldur tónleika í kvöld á Hótel Borg. Um er að ræða aðra tónleika sveitarinnar á þessu ári, en hún lék síðast í Heita pottinum í mars sl. og vakti athygli gesta. Efii- isskrá hljómsveitarinnar er að mestu byggð up af nýrri tónlist eftir meðlimi, en þeir eru: Lárus Grímsson, Páll Pálsson, Steingrímur Guðmunds- son, Tryggvi Hubner og Marten van der Valk. Einn- ig kemur fram á tónleikun- um kvartett skipaður þeim Reyni Sigurðssyni, Frið- riki Karlssyni, Richard Korn og Marteen van der Valk. Tónleikarnir hefjast kl. 22. Ása Ólafsdóttir sýnir í Vestmannaeyj um, Neskaupstað og Ólafsvík. ■ ÁSA Ólafsdóttir opnar sýningu á myndvefnaði og „collage" (samsettum mynd- um úr pappír), í Egilsbúð, Neskaupstað, 28. apríl kl. 16. Sýningin sendur yfir dagana 29. apríl, 1. maí og 5. maí kl. 15—19 og 6. maí kl. 15—22. Þessi sýning hófst í anddyri Safnahúss Vestmannaeyja um síðustu helgi og endar í Ólafsvík í tengslum við M-hátíð á Vest- urlandi helgina 8., 9. og 10. júní. Ása hlaut starfslaun listamanna til eins árs 1989. (Fréttatilkynning) NINI 19000 GRÍNMYND SUMARSINS: HELGARFRÍ MEÐ BERNIE Weekend b mScis Vinnufélögunum Larry og Richard hefur verið boðið til helg- ardvalar i sumarhúsi forstjórans (Bernie). En þegar að húsinu kemur uppgötva þeir sér til hrellingar að Bernie er dauður! En gleðskapurinn er rétt að byrja og félagarnir vilja ekki missa af fjörinu, svo þeir láta bara sem ekkert hafi í sko- rist... en það hefur óvæntar og sprenghlægilegar afleiðingar. „WEEKEND AT BERNIE'S" hefur alls staðar slegið í gegn og er grínmynd eins og þær gerast bestar! „Weekend at Bernie's" tvímaelalaust grínmyud sumarsins! Aðalhl : Andrew McCartby, Jonathan Silverman og Catherine Mary Stewart. — Leikstj.: Ted Kotcheff. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stanslaust f jör, grín og spenna ásamt stórkostleg- um skiðaatriðum gera „SKI PATROL" að skemmtilegri grínmynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5,7,9og11. SKÍÐAVAKTIIM INNILOKAÐUR Sýnd kl. 5,7,9,11. LAUSÍ RÁSINNI Sýnd kl.5,7,9,11. Bönnuð innan 12 ára. KVIKMYNDAKLUBBUR ISLANDS KOMIÐ OG SJAIÐ Leikstjóri: Elem Klimov. Sýnd kl. 9. Suðurland: Almennur fúndur um lífeyrismál Verkalýðsfélögin á Suð- urlandi gangast fyrir al- mennum fúndi um málefni lífeyrissjóðanna í kvöld klukkan 20.30 á hótel Sel- fossi. Frummælendur á fundin- um verða Guðni Ágústsson, alþingismaður, Asmundur Stefánsson, forseti Alþýðu- sambands Islands, og Þórar- inn V. Þórarinsson, fram- kvæmdastjóri Vinnuveit- endasambands íslands. ■ NÁMSKEIÐ fyrir fólk, sem vill hætta ofáti, verður haldið á vegum Grönn í Ris- inu, Hverfisgötu 105 í Reykjavík, næstkomandi laugardag og sunnudag. Þátttakendum í námskeiðinu er ráðlagt að hlusta á fyrir- lestur Axels Guðmundsson- ar, sem verður í Risinu og hefst klukkan 21 í kvöld, fimmtudagskvöld, en Axel verður leiðbeinandi á nám- skeiðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.