Morgunblaðið - 26.04.1990, Side 29

Morgunblaðið - 26.04.1990, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 1990 29 SKÁTAR um allt land taka þátt í að selja merkið Grænu greinina um næstu helgi en Átak um landgræðsluskóga 1990 fær ágóðann af söl- unni. Gunnar Eyjólfsson skátaliöfðingi sagði í samtali við Morgunblað- ið að skátar tækju þátt í sölunni, þar sem skátahreyfingin væri meðal annars umhverfisverndar- og skógræktarhreyfing og hann héti á alla skáta, eldri sem yngri, að skrá sig til þátttöku í sölunni. „Með þátttöku í sölunni vill skáta- hreyfmgin einnig tjá frú Vigdísi Finnbogadóttur, forseta íslands og verndara hreyfingarinnar, þakklæti sitt fyrir velvild í garð íslenskra skáta en hún er verndari Skógræktarátaks 1990,“ sagði Gunnar Eyjólfsson. Gunnar sagði að næstkomandi sunnudag myndi frú Vigdís afhenda forsetamerki skáta við athöfn í Akur- eyrarkirkju. Tryggvi Felixson, fyrrverandi for- maður Skógræktarfélags skáta, ■ SIÐUSTU sýningar íslenska leikhússins á Hjartatrompet eftir Kristínu Ómarsdóttur verða fímmtudaginn 26. apríl og sunnudag- inn 29. apríl. Verkinu hefur verið vel tekið. Leikstjóri er Pétur Einarsson. Leikarar eru Guðlaug María Bjarnadóttir, Halldór Björnsson, Þórarinn Eyljörð og Þórdís Arn- ljótsdóttir. Halla Helgadóttir og Ingileif Thorlaeius bjuggu leikritinu umgjörð og búninga. Ekki verður unnt að hafa aukasýningar á Hjarta- trompet. Sýnt er í leikhúsi Frú Emilíu, Skeifunni 3 c og miðasölu- símanúmerið er 679192. sagði að skátar hefðu gróðursett tugþúsundir tijáa við Úlfljótsvatn og þar yrðu gróðursettar 50-60 þúsund tijáplöntur á landsmóti skáta, sem haldið verður við Úlfljótsvatn 1.- 8. júlí næstkomandi. Hátt á annað þús- und skátar taka þátt í mótinu, þar af um 400 erlendir skátar. Fjórða skálaeiningin við Úlfljótsvatn verður tekin í notkun í næsta mánuði en í þessari einingu verður aðstaða fyrir fatlaða. Helgi Eiríksson, framkvæmda- stjóri Bandalags íslenskra skáta, sagði að Útilífs- og ferðaþjónusta skáta tæki til starfa á næstunni en að henni stæðu Bandalag íslenskra skáta og Skátasamband Reykjavíkur í samvinnu við Reykjavíkurborg. Útilífs- og ferðaþjónustan mun með- al annars gefa unglingum kost á að sækja námskeið um útilegur undir stjórn reyndra skátaforingja. Tæplega 90 þúsund dósir og flösk- ur söfnuðust í hreinsunarátaki skáta 7. apríl síðastliðinn. „Við vorum ekki búnir undir svona góðar rnóttökur," sagði Tryggvi Felixson. „Margir komu með dósir og flöskur í skáta- heimilin á söfnunardaginn og við sóttum umbúðir heim til fólks, sem FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 25. apríl. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verö verð verö (lestir) verð (kr.) Þorskur 81,00 73,00 79,19 4,805 380.501 Þorskur(ósf) 85,00 77,00 80,40 7,133 573.468 Ýsa 106,00 100,00 102,60 2,327 238.748 Karfi 37,00 37,00 37,00 0,040 1.480 Ufsi 33,00 33,00 1 33,00 0,075 2.475 Steinbítur 48,00 45,00 47,25 1,251 59.106 Steinbítur (ósl.) 61,00 40,00 47,14 0,762 35.919 Lúða 360,00 100,00 313,44 0,064 20.060 Koli 50,00 20,00 23,76 0,244 5.785 Keila 26,00 26,00 26,00 0,099 2.574 Keila (ósl.) 24,00 24,00 24,00 0,040 960 Samtals 78,25 16,983 1.328.916 í dag verður selt úr Stakkavík ÁR og bátum. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 80,00 61,00 73,60 23,578 1.735.376 Þorskur(óst) 80,00 63,00 75,02 5,713 428.574 Ýsa 114,00 70,00 92,23 9,824 906.069 Ýsa (ósl.) 97,00 72,00 93,48 7,626 712.849 Karfi 45,00 36,00 37,85 3,409 • 129.038 Ufsi 39,00 24,00 37,75 7,617 287.521 Hlýri+steinb. 48,00 47,00 47,34 4,994 236.409 Langa 40,00 40,00 40,00 1,030 41.200 Lúða 500,00 65,00 334,18 0,510 170.430 Skarkoli 44,00 26,00 31,53 1.910 60.223 Sólkoli 39,00 39,00 39,00 0,032 1.248 Keila 22,00 22,00 22,00 0,217 4.774 Rauðmagi 125,00 125,00 125,00 0,058 7.250 Hrogn 200,00 80,00 185,45 2,851 528.725 Samtals FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 97,00 53,00 74,96 96,826 7.257.998 Ýsa 97,00 80,00 89,50 33,426 2.991.767 Karfi 37,00 30,00 36,36 5,928 215.535 Ufsi 35,00 18,00 33,34 12,286 409.558 Steinbítur 49,00 26,00 49,73 5,339 265.534 Hlýri 43,00 43,00 43,00 0,735 31.605 Langa 50,00 34,00 46,77 2,669 124.830 Lúða 395,00 30,00 274,21 0,029 7.815 Grálúða 50,00 50,00 50,00 0,580 29.000 Skarkoli 50,00 44,00 45,74 1,406 64.308 Sólkoli 59,00 59,00 59,00 0,040 2.360 Skata 77,00 77,00 77,00 0,099 7.623 Keila 30,00 23,00 26,18 1,586 41.527 Lýsa 29,00 29,00 29,00 0,099 2.871 Samtals 70,96 161,583 11.466.571 Selt var úr Skarfi GK og dagróðrabátum. í dag verður selt úr dagróðrabátum. A Atak um landgræðsluskóga 1990: Skátar taka þátt í að selja Grænu greinina Forkönnun á staðsetningu álvers á Keilisnesi lokið Vogum. LOKIÐ er forkönnun á staðsctningu álverksmiðju á Keilisnesi í Vatns- leysustrandarhreppi, sem samstarshópur um stóriðju hefur látið gera. Niðurstöður könnunarinnar hafa verið sendar Atlantal-hópnum til skoð- unar Samstarfshópurinn er skipaður fulltrúum sveitarfélaga á Suðurnesj- um og Hitaveitu Suðurnesja, og skip- aði hann þriggja manna fram- kvæmdastjórn sem í eru Oddur Ein- arsson bæjarstjóri í Njarðvík, Guð- fínnur Sigurvinsson bæjarstjóri í Keflavík og Albert Albertsson fram- kvæmdastjóri tæknisviðs Hitaveitu Suðurnesja. Að sögn Odds Einarssonar var vitað um þijá staði sem litið væri til um staðsetningu stóriðju á Suður- nesjum, sem eru Vatnsleysuvík, Vogastapi og Helguvík, sem staðarv- alsnefnd hafði athugað. Það svæði sem nú var kannað er afbrigði frá staðsetningu í Vatnsleysuvík, þar sem verksmiðjusvæðið væri fært út á Keilisnes og með hafnaraðstöðu í Flekkuvík. Væri það vegna hug- mynda um stærri verksmiðju heldur en athugað var um áður. Samstarfshópurinn hefur verið í viðræðum við iðnaðarráðuneytið, markaðsskrifstofu iðnaðarráðuneyt- isins og Landsvirkjunar, og verk- fræðifyrirtæki. Almenna verkfræði- stofan og Hönnun hf. hafa gert fru- mathugun á staðsetningu lóðar undir verksmiðju á Keilisnesi og kostnaði við að gera lóðina byggingarhæfa, staðsetningu á höfn og kostnaði við hafpargerð, auk kostnaðar við vatns- veitu, en verksmiðjan er talin þurfa um 200 sekúndulítra af vatni. ÞING Sambands byggingarmanna verður sett á hótel Hollyday Inn I dag klukkan 17 og stendur til laugardags. 70-80 fulltrúar víðs vegar af að landinu eiga rétt til setu á þinginu. Helstu mál þingsins, auk hefð- bundinna þingstarfa, verður samein- ing Evrópu í eitt markaðssvæði, Að sögn Odds er samstarfshópur- inn þein-ar skoðunar að íslensk stjómvöld eigi ekki að skipta sér að staðsetningu fyrirhugaðs álvers, heldur láta Atlantal-hópinn alfarið um það. Hann sagði samstarfshóp- innn einnig sammála um að besta staðsetningin væri á Suðurnesjum. Samstarfsnefndin hyggst ráða ráð- gjafa til að setja fram kosti um stór-= iðju á Suðurnesjum, sem eru auk áðurnefndra staða á Reykjanesi. E.G. vinnuumhverfismál og endurmennt- unarmál. Þrír frummælendur ræða um sameingu Evrópu, framkvæmda- stjóri norræna byggingarsambands- ins, Ari Skúlason, hagfræðingur Al- þýðusambands íslands, og Birgi^ Björn Siguijónsson, hagfræðingur Bandalags háskólamenntaðra ríkis- starfsmanna. Þing Sambands bygg- ingarmanna sett í dag Kennarar Tónlistarskólans í Keflavík sem komu fram á kennaratónleikum í fyrravor. Tónlistarskólinn 1 Keflavík: hafði samband við okkur“ sagði Tryggrí- Hann sagði að skátar æt- luðu að standa fyrir fleiri slíkum hreinsunum á næstunni. Um 50 plastkúlur fyrir notaðar áldósir hafa verið settar upp á höfuð- borgarsvæðinu á vegum Bandalags íslenskra skáta, Landssambands hjálparsveita skáta og Hjálparstofn- unar kirkjunnar og fleiri plastkúlur verða settar upp á landsbyggðinni á næstunni. Gunnar Eyjólfsson sagði að nú væri verið að tölvuskrá þá, sem ver- ið hefðu í íslensku skátahreyfíng- unni, og því vildi hann hvetja gamla skáta til að hafa samband við skrif- stofu Bandalags íslenskra skáta og halda jafnframt áfram að taka þátt í störfum hreyfingarinnar. Morgunblaðið/Emilía Talið frá vinstri: Helgi Eiríksson framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra skáta, Gunnar Eyjólfsson skátahöfðingi og Tryggvi Felix- son fyrrverandi formaður Skógræktarfélags skáta. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA VESTUR-ÞÝSKALAND 25. apríl. Hæstaverð Lægstaverð (kr.) (kr.) Þorskur 8.9,27 71,99 Ýsa 158,38 57,59 Karfi 149,74 51,83 Ufsi 102,23 57,59 GÁMASÖLUR í BRETLANDI 25. apríl. Þorskur 170,86 127,74 Ýsa 150,09 127,74 Karfi 55,89 51,10 Ufsi 66,87 63,87 Þrennir tónleikar um helgina LÉTTSVEIT Tónlistarskólans í Keflavík og Kór Mosfellsbæjai’ munu halda tónleika í Félagsbíói, föstudagskvöldið 27. apríl, og hefjast þeir kl. 21. Verða aðgöngumiðar seldir við innganginn. Hinir árlegu tónleikar forskóla- deilda verða haldnir í skólanum laug- ardaginn 28. apríl kl. 13. Þar munu nemendur forskólans, sem eru á aldr- inum 5—8 ára, koma fram og leika og syngja undir stjórn kennara síns, Sigríðar K. Halldórsdóttur. Þessir tónleikar eru lokaverkefni forskóla- nemenda og lýkur starfi forskólans í vetur, með þeim. Kennarar við Tónlistarskólann í Keflavík ætla síðan að halda tónleika í sal skólans, sunnudaginn 29. apríl, og hefjast þeir kl. 16. Kennaratón- leikar hafa verið haldnir undanfarin tvö ár og tekist vel. Þar géfst nem- endum og foreldrum tækifæri á að hlýða á kennarana leika og kennur- unum gefst tækifæri á að sýna hvað í þeim býr. Aðgangur að þessum tónleikum er ókeypis og öllum heimill á meðan húsrúm leyfir. Á efnisskránni verða verk eftir ýmsa höfunda og frá ýms- um tímum, frá háalvarlegri klassís- kri tónlist til nútímatónlistar með jass og annað í bland. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.