Morgunblaðið - 26.04.1990, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. APRIL 1990
33
RADiAUQ YSINGAR
ÝMISLEGT
Afmælisrit
Jóns Böðvarssonar
Þeir vinir og velunnarar Jóns
Böðvarssonar, sem hafa hug
á að gerast áskrifendur að
afmælisriti hans, eru vinsam-
lega beðnir um að láta vita
strax, þar sem bókin er að
fara í prentun. Áskrifendum
er gefinn kostur á að fá nafn sitt birt á heilla-
óskasíðu í bókinni.
Iðnskólaútgáfan,
Skólavörðuholti 101, Reykjavík.
Sími: 91-623370.
Fax: 91-623497.
Q
Frá Bæjarskipulagi Kópavogs
Digraneshlíðar
Tillaga að deiliskipulagi íbúðasvæðis
Tillaga að deiliskipulagi íbúðasvæðis í
Digraneshlíðum auglýsist hér með sam-
kvæmt gr. 4.4 í skipulagsreglugerð nr.
318/1985.
Deiliskipulagssvæðið afmarkast af Digranes-
vegi til norðurs, núverandi byggð við Hlíðar-
hjalla til austurs, Kópavogslæk til suðurs
og fyrirhuguðum Stútulautarvegi til vesturs.
Tillagan felur í sér að á svæðjnu verði byggð-
ar allt að 150 íbúðir.
Skipulagsuppdráttur, skýringarmyndir og
greinargerð verða til sýnis á Bæjarskipulagi
Kópavogs, Fannborg 2, 3. hæð, frá kl. 9-15,
alla virka daga frá 26. apríl til 25. maí 1990.
Athugasemdum eða ábendingum, ef ein-
hverjareru, skal skila skriflega til Bæjarskipu-
lags innan auglýsts kynningartíma.
Bæjarskipulag Kópavogs.
TILKYNNINGAR
BESSASTAÐAHREPPUR
SKRIFSTOFA, BJARNASTÖÐUM SlMI: 51950
221 BESSASTAÐAHREPPUR
Framboðsfrestur vegna
sveitarstjórnarkosninga
í Bessastaðahreppi rennur út 27. apríl 1990
kl. 24.00. Kjörstjórn mun taka á móti fram-
boðslistum föstudaginn 27. apríl 1990 milli
kl. 22.00 og 24.00 að Bjarnastöðum.
Kjörstjórn Bessastaðahrepps.
m Frá yfirkjörstjórn
Kópavogs
Framboðsfrestur til bæjarstjórnakosninga í
Kópavogi 26. maí 1990 rennur út föstudaginn
27. apríl nk. Yfirkjörstjórn tekur á móti fram-
boðslistum þann dag frá kl. 22.00-24.00 í
fundarherbergi bæjarins í félagsheimilinu,
Fannborg 2, 3. hæð.
Kópavogi í apríl 1990,
yfirkjörstjórn Kópavogs.
BÁTAR-SKIP
Útgerðarmenn -
skipstjórar
Til sölu þorskanet. Eingirni nr. 12 6“ 50 MD.
Kraftverka nr. 12 7“ 40 MD.
Upplýsingar gefur Engilbert í síma 98-12304.
Hraðfrystistöð Vestmannaeyja hf.
Kvóti
Óska eftir að kaupa þorsk-, ýsu- og ufsa-
kvóta á mb. Ársæl Sigurðsson HF 80.
Viðar Sæmundsson,
sími 50571.
Humarbátar
óskast í viðskipti .á komandi vertíð.
Bjóðum góð veiðarfæri og þjónustu, gott
verð
og áreiðanlegar greiðslur.
Glettingur hf.,
Þorlákshöfn,
símar: 98-33757 og 98-33559.
Byggingamóttil sölu
Kaupfélag Vopnfirðinga auglýsir
Hunnebeck-kerfismót tiksölu. Mótin eru 13
metrar, tvöfalt byrði ásamt út- og innhorni.
Mótin eru sem ný.
Upplýsingar gefur Þórður Pálsson, kaup-
félagsstjóri í síma 97-31200.
í ATVINNUHÚSNÆÐI
Mjög gott skrifstofu-
húsnæði
til leigu á góðum stað við Ármúla. 50 m2,
121 m2 og 193 m2 einingar.
Upplýsingar síma 617045 á skrifstofutíma
og 42150 á kvöldin.
Hafnarstræti
Til leigu 50 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð.
Sanngjörn leiga.
Upplýsingar í síma 672121.
FÉLAGSSTARF
Dalvíkingar
Boðað er til fundar með stuðningsmönnum D-listans í sæluhúsinu
fimmtudaginn 26. apríl kl. 20.30. Fundarefni: Stefnumótun fyrir kom-
andi kosningar og önnur mál.
D-listinn.
Hafnfirðingar
Spilakvöld Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði verður haldið fimmtudag-
inn 26. apríl í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu 29. Spiluð verður
félagsvist og hefst spilamennskan kl. 20.30.
Hafnfirðingar, fjölmennum.
Sjálfstæðisflokkurinn Hafnarfirði.
Mosfellingar
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins að Urðarholti 4, verður opin
á næstunni þriöjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 18.00-
21.00 og laugardaga kl. 14.00-18.00, sími 667755. Fólk er hvatt til
að líta inn og taka þátt í kosningastarfinu. Alltaf heitt á könnunni.
Stjórnin.
Fulltrúaráð
Sjálfstæðisfélaganna
í Kef lavík
Fulltúaráðsfundur verður að Hringbraut 92, efri hæð fimmtudaginn
26. apríl nk. kl. 20.30. Fundarefni: Fjármál - húsnæðismál - stefnu-
skrá. Mætum vel og stundvíslega.
Stjórn fulltrúaráðsins.
Ungir Sjálfstæðismenn
íPerlunni
Fimmtudaginn 26. april kl. 17.00 safnast ungir sjálfstæðismenn sam-
an við Perluna, útsýnishús í Öskjuhlíð. Mynd verður tekin af for-
manni og varaformanni flokksins i hópi ungra sjálfstæðismanna. Að
lokinni myndatöku gefst mönnum kostur á aö skoða Perluna í fylgd
borgarstjóra.
Verkefnisf\ópur SUS i syeitarstjórnarmálum.
Hvatarfundur
Hvöt, félag sjálf-
stæðiskvenna í
Reykjavík, heldur
morgunfund í Val-
höll laugardaginn
28. apríl frá kl.
10.00-12.00.
Fundarefni: Dag-
vistarmál.
Framsögumenn
Anna K. Jónsdóttir
formaður stjórnar dagvistar barna i Reykjavík og Sigriður Sigurðar-
dóttir fóstra. Kaffi og rúnstykki á boðstólum. Allt sjálfstæðisfólk
velkomið.
Spjallfundur um
málefni launþega
Málfundafélagið Óðinn efnir til spjalifundar
um málefni launþega í Óðinsherberginu í
Sjálfstæðishúsinu Valhöll, laugardaginn
28. apríl milli kl. 10 og 12.
Gestur fundarins verður Árni Sigfússon,
borgarfulltrúi.
Kaffi á könnunni. Altir velkomnir.
Stjórnin.
Húsnæðismálanefnd
Félagslega íbúðakerfið
Fundur verður haldinn um frumvarp félagsmálaráðherra um félags-
lega íbúðakerfið og nýjustu ákvörðun Húsnæðismálastjórnar um lán-
veitingu til félagslegra íbúöa í Valhöll fimmtudaginn 26. apríl ki. 17.15.
Frummælendur: Geir H. Haarde, alþingismaður, Gunnar S. Björns-
son, formaður Meistarasambands byggingamanna, Þórhallur Jósefs-
son, formaður húsnæðismálanefndar.
Nefndarmenn eru hvattir til að mæta. b 10rnl
*.
Wélagslíf
□ St:.St:. 59904267 VII
□ HELGAFELL 59904267IVA/ 2
I.O.O.F. 11 = 1714268 'ft =
I.O.O.F. 5 = 17142608V2 = 5.
hæð.
Hjálpræðisherinn
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30. Marianne Spor talar.
Allir velkomnir.
Ungt fólk
YWAM - ísland
Samkoma verður i Grensáskirkju
í kvöld kl. 20.30. Prédikun: Frið-
rik Schram. Fyrirbænaþjónusta.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Skipholt 50b, 2 hæð
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Þú ert velkomin(n)!
Firmakepppni
SKRR
verður haldið í Skálafelli laugar-
daginn 28. april. Mótið hefst kl.
14.00. Keppendur eru beðnir um
að mæta kl. 13.00 við skiða-
skála félagsins.
Stjórnin.
Innanfélagsmót
skíðadeildar KR
verður haldið sunnudaginn 29.
april. Mótið hefst kl. 12.00.
Keppt verður f öllum aldursflokk-
um. Allir félagar eru hvattir til
að mæta (munið eftir kökum).
Stjórnin.
Frá Félagi eldri borgara
Gönguhrólfar hittast nk. laugar-
dag kl. 11.00 i Nóatúni 17.
i kvöld kl. 20.30 er almenn sam-
koma í Þríbúðum, Hverfisgötu
42. Fjölbreytt dagskrá. Vitnis-
burðir. Samhjálparkórinn tekur
lagið. Orð hefur Ágúst Ólason.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
Innanfélagsmót Víkings
verður haldið fimmtudaginn
26.4. kl. 19.15, keppt verður í
flokki 11-12 ára og 13-14 ára í
stórsvigi og svigi.
Laugardaginn 28.4. kl. 11.00,
keppt verður í flokki 8 ára og
yngri, 9-10 ára, 15-16 ára,
karla, kvenna, öldunga karla og
öldunga kvenna í stórsvigi og
svigi. Ath. mótið hefst kl. 11.00.
Einnig verður skiðasvæðið opið
um helgina.
Stjórn skíðadeildar
Víkings.
FERÐAFÉLAG
ÍSIANDS
ÖLDUGÖTU 3 S-11798 19533
Ferðir 28. apríl-1. maí
(4 dagar)
Brottför laugardag kl. 8.00
1. Skaftafell - Öræfasveit
Göngu- og skoðunarferð um
þjóðgarðinn og Öræfasveit m.a.
að Jökulsárlóni.
2. Öræfajökull á gönguskíðum
Einnig fyrir þá, sem ekki hafa
skíði og fylgir fararstjóri báðum
hópunum. Gengiö á Hvanna-
dalshnjúk. Undirbúningsfundur
fimmtudaginn kl. 20.00. Gist i
svefnpokaplássi á Freysnesi.
Upplýsingar og farmiðar á skrif-
stofunni, Öldugötu 3, opið kl.
9.00-17.00.
Ferðafélag islands.
. : í u | í |
MMMnmaui