Morgunblaðið - 06.10.1990, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.10.1990, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. OKTOBER 1990 FRUMSÝNUM NISSAN PRIMERA UM HELGINA Berðu hann saman við það besta. Ný vél' Ný og drífandi 16 ventla vél með beinni innspýtingu, sérhönnuð fyrir Primera og fáanleg í 3 stærðarflokkum. 4 laga lakkáferð. DURASTEEL ytra byrði Grunnlag (CEP) Miðlag Aðallag Glæra KLASSÍSKIR Nissan Primera er frumsýndur þessa helgi um alla Evrópu. Evrópskir bflagagnrýnendur sem fengu að reynsluaka Nissan' Primera í byrjun septembermánaðar eru alhr á sama máli: Nissan Primera er hreint frábær. Einn virtasti bflagagnrýnandi íslands sagði um Primera: „Loksins, japanskur bíll sérstaklega hannaður fyrir Evrópu". Það leggst allt á eitt, einstök fjöðrun, ný 16 ventla vél með beinni innspýtingu og hönnun sem evrópubúar kunna að meta. Aktu Nissan Primera! Fjölliða Jjöðrun Ný tegund fjöðrunar með einstaka eiginleika — var upphaflega hönnuð fyrir 300 ZX sportbflinn. Ingvar Helgason hf. Sævarhöfði 2, Sími 67 40 00 \^S: o9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.