Morgunblaðið - 06.10.1990, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 1990
Margar myndir á World Press Phot.o í Listasafni ASÍ tengjast breyt-
ingunum í Austur-Evrópu.
Fréttaljósmyndir sýnd-
ar í Listasafni ASI
HIN árlega fréttaljósmyndasýn-
ing World Press Photo verður
opnuð í Listasafni ASÍ laugardag-
inn 6. október nk. kl. 14.00.
Hollenskir fréttaljósmyndarar
efndu árið 1956 til alþjóðlegrar sam-
keppni um bestu blaðaljósmyndirn-
ar. Smám saman varð til stofnunin
World Press Photo Foundation sem
árlega gengst fyrir þessari sam-
keppni. Tilgangurinn er að vekja
almennan áhuga á fréttaljósmyndun
jineð því að verðlauna það sem best
hefur verið gert á þessum vettvangi.
Miklir atburðir hafa gerst í Evr-
ópu á liðnu ári og eru fréttaijós-
myndimar meðal annar lýsandi
myndræn frásögn af þeim viðburð-
eru verðlaunaðar myndir í íjölmörg-
um efnisflokkum. Veitt eru m.a.
verðlaun kennd við Oskar Barnack,
upphafsmann Leica-myndavélarinn-
ar, fyrir þá ljósmynd sem túlkar
best hugsjón mannúðar og samband
manns og umhverfis.
Þá eru einnig veitt verðlaun Búda-
pestborgar fyrir ljósmynd sem sýnir
jákvæðar aðgerðir til varðveiélu lífs
á jörðinni.
Sérstakur barnadómstóll velur
einnig mynd ársins þar sem ljós-
myndin er skoðuð frá sjónarhóli
barnsins.
Sýningin verður opin alla daga
vikunnar frá kl. 14.00-19.00. Sýn-
ingunni lýkur sunnudaginn 14. októ-
ber.
■ ÁSGEIR Lárusson opnar sýn-
ingu í Gallerí Einneinn á Skóla-
vörðustíg í dag, laugardaginn 6.
október kl. 15.00 og sýnir þar rúm-
lega tuttugu verk, flest unnin í olíu.
Þetta er tíunda einkasýning Ás-
geirs, en hann hefur m.a. sýnt í
Gallerí SÚM, Suðurgötu 7, Gall-
erí Grjót, Ásmundarsal og
Mokkakaffi. Þá hefur Ásgeir einn-
ig tekið þátt í mörgum samsýning-
um, m.a. þremur FIM-sýningum og
um ’83. Opið verður alla daga kl.
13.00-18.00. Sýningu lýkur
fimmtudaginn 18. okt.
■ SÖNG- og skemmtifélagið
Samstilling er félagsskapur fólks
sem kemur saman einu sinni í viku
yfir veturinn til að syngja og
skemmta sér. Öllum er heimil þátt-
taka og þar sem vetrarstarfið er
að hefjast eru nýir félagar boðnir
sérstaklega velkomnir. Við syngjum
á mánudagskvöldum í félagsheim-
ili tónlistarmanna, Vitastíg 3, og
hefst söngurinn klukkan 20.30.
(Fréttatilkynning)
■ SAMBAND íslenskra nátt-
úruverndarfélaga SIN hvetur alla
íbúa landsins sem búa við sjávar-
síðuna að nota tækifærið sem býðst
um helgina til að skoða ástand fjör-
unnar og fjörulífvera sem þar búa
og dveja s.s. þörunga, smádýr og
fugla. I dag og á morgun er stærsti
straumur ársins, háfjara er í
Reykjavík klukkan 12.42 og klukk-
an 13.20 á morgun. Þeir sem hafa
góðan tíma geta fengið sérstök
eyðublöð til að skrá það sem fyrir
augu ber í flestum bókasöfnum
landsins. Þá stendur yfír saman-
burðarverkefnið „Fjöruskoðun
Evrópuþjóða 1990“ sem allir geta
tekið þátt í. Nánari upplýsingar um
það er að fá hjá stjórnum fulltrúa
náttúruverndarfélaganna og á flest-
um bókasöfnum.
(Fréttatilkynning)
■ AXEL Guðmundsson, leið-
beinandi hjá Grönn mun halda tvo
opna fyrirlestra á Austurlandi um
matarfíkn og leiðir til bata. Mánu-
daginn 8. október klukkan 21 held-
ur hann fyrirlestur í Kreml á Norð-
firði og mánudaginn 15. október í
Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum.
Aðgangur er ókeypis að þessum
fyrirlestrum og eru þeir hugsaðir
fyrir alla þá sem vilja kynnast nýj-
um hugmyndum um heilbrigt mat-
aræði. I kjölfar fyrirlestranna verð-
ur boðið upp á 16 klukkustunda
námskeið fyrir þá sem vilja skilja
betur neyslumunstur sitt eða breyta
matarvenjum sínum. Á Neskaup-
stað verður námskeið dagana
9.—14. október (u.þ.b. 3 klst. hvert
kvöld) og á Egilsstöðum verður
námskeið haldið miðvikudaginn 17.
október til föstudagsins 19. októ-
ber, 3 klukkustundir hvert kvöld,
ásamt 8 klukkustundum laugardag-
inn 20. október.
GENGISSKRÁNING
Nr. 189 5. október 1990
Kr. Kr. Toll-
Ein. Kl. 09.16 Kaup Sala Gengi
Dollari 55.70000 55,86000 56,70000
Sterlp. 106,42300 106,72900 106,28700
Kan. dollari 48,44100 48.58000 48,99500
Dönsk kr. 9,49780 9,52510 9,48870
Norsk kr. • 9,31910 9,34580 9,34870
Sænsk kr. 9,81070 9,83880 9,83610
Fi. mark 15,22690 15,27060 15,24810
Fr. franki 10,81190 10.84290 10,82220
Belg. franki 1,75850 1,76350 1,75900
Sv. franki 43,27890 43,40330 43,66750
Holl. gyllini 32,11210 32.20430 32,13830
Þýskt mark 36,20760 36,31160 36,23470
it. lira 0,04837 0,04851 0,04841
Austurr. sch. 5.14760 5,16240 5,15060
Porl. escudo 0,40830 0,40950 0,40730
Sp. peseti 0,57720 0.57880 0,57850
Jap. yen 0.41754 0.41874 0.41071
írskt pund 97,15500 97.43400 97,22600
SDR (Sérst.) 78,73470 78,96090 78.97120
ECU, evr.m. 74,76330 75,97810 74,75610
Tollgengi fyrir október er sölugengi 28. september.
Sjálfvirkur simsvari gengisskráningar er 62 32 70.
Ásrún Hauksdóttir, nuddari og
hjúkrunarfræðingur.
■ ÁSRÚN Hauksdóttir, nuddari
og hjúkrunarfræðingur, opnaði fyr-
ir nokkru nuddstofu í nýju og
breyttu húsnæði í húsi Blindrafé-
lagsins í Hamrahlíð 17,
Reykjavík. Hún hefur starfað sem
nuddari sl. 10 ár eftir að hafa hætt
störfum við hjúkrun vegna skertrar
sjónar. Ásrún notar mismunandi
aðferðir í nuddi, svæðanudd, með-
ferðarnudd _ og slökunarnudd.
Nuddstofa Ásrúnar er opin al-
menningi alla virka daga.
■ / laugardagskaffi Kvennalist-
ans í þessari viku, þ.e. þann 6.
október, verður rætt um stóriðju,
kosti og galla. Sérstakir gestir í
kaffinu verða Sigurbjörg Sæ-
mundsdóttir, umhvefisverkfræð-
ingur, Jón Ingimarsson, verkfræð-
ingur, Yngi Harðarson, ritari Þjóð-
hagsnefndar og Jóhann Rúnar
Björgvinsson, hagfræðingur.
Kristín Einarsdóttir, þingkona
Sýnir á Hall-
veigarstöðum
SIGRÚN Jónsdóttir, myndlistar-
maður í Garðabæ, opnaði mál-
verkasýningu á Hallveigarstöðum
í dag, laugardag.
Þetta er 12. einkasýning Sigrún-
ar, en hún hefur sýnt bæði hér heima
og erlendis. 37 verk eru á sýning-
unni, olía á striga og akrýlmyndir.
Þetta er sölusýning.
Sýningin verður opin sunnudaga,
mánudaga og þriðjudaga klukkan
4-10 e.h. Gengið er inn Öldugötu-
megin.
Yfirlýsing
MORGUNBLAÐINU hefur bo-
rist eftirfarandi yfirlýsing
minnihluta sljórnar og kjör-
nefndar kjördæmisráðs Sjálf-
stæðisflokksins á Vesturlandi.
„Vegna mjög ónákvæms frétta-
flutnings i Morgunblaðinu þriðju-
daginn 25. september 1990 af
fundi um undirbúningsvinnu
vegna væntanlegs framboðs
flokksins í kjördæminu, þar sem
9 fulltrúar voru mættir, 5 fulltrúar
mynduðu meirihluta, 4 fulltrúar
voru í minnihluta, viljum við undir-
ritaðir birta það sem til bókar var
fært á þessum sameiginlega fundi
stjórnar og kjörnefndar þann 19.
september 1990.
„Meirihluti stjórnar og kjör-
nefndar er sammála um að leggja
fyrir fund í kjördæmisráði að val
á framboðslista til alþingiskosn-
inga 1991 fari fram með sömu
aðferð og viðhöfð var við síðustu
alþingiskosningar og jafnframt
sniðnir af þeir vankantar sem
komu fram síðast."
„Minnihluti stjórnar og kjör-
nefndar áskilur sér rétt til að
flytja, eða láta flytja, tillögu á
fundi kjördæmisráðs um að fram
fari prófkjör til að ákveða lista
um.
Auk vals á fréttaljósmynnd ársins
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
5. október.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
' Þorskur 92,00 79,00 88,60 9,980 884.296
Þorskur(st.) 91,00 91,00 91,00 0,161 14.651
Smáþorskur 40,00 40,00 40,00 0,129 5.160
Ýsa 119,00 96,00 105,24 1,066 112.186
Karfi 53,00 25,00 51,97 7,500 389.810
Ufsi 40,00 36,00 39,94 4,548 181.658
Steinbítur 70,00 65,00 69,31 1,364 94.537
Langa 59,00 56,00 58,67 0,397 23.306
Lúða 395,00 250,00 356,56 1,186 422.884
Koli 40,00 40,00 40,00 1,310 52.440
Keila 38,00 36,00 37,97 2,228 84.602
Keila (ósl.) 35,00 35,00 35,00 0,809 28.315
Samtals 74,77 30,680 2.293.845
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavik
Þorskur(sL) 90,00 79,00 89,43 3.258 291.372,00
Ýsa (sl.) 123,00 50,00 95,61 2,745 262.435,00
Karfi 53,00 53,00 53,00 184 9.752,00
Ufsi 44,00 31,00 43,18 26,572 1.147.469,16
Steinbítur 68,00 60,00 64,49 3,112 200.678,00
Langa 69,00 69,00 69,00 615 42.435,00
Lúða (stór) 355,00 275,00 325,56 574 186.870,00
Lúða (smá) 355,00 255,00 303,05 1,113 337.300,00
Skarkoli 55,00 37,00 43,41 1,989 86.335,00
Keila 36,00 36,00 36,00 852 30.672,00
Skötuselur 535,00 535,00 535,00 20 10.700,00
Kinnar 305,00 305,00 305,00 24 7.499,95
Gellur 325,00 325,00 325,00 24 8.034,00
Blandað 20,00 20,00 20,00 291 5.820,00
Undirmál 62,00 62,00 62,00 709 43.953,00
Samtals 59,85 41,509 2.484.461,11
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 92,00 57,00 86,80 .14,902 1.293.510,00
Ýsa 94,00 40,00 89,31 5,594 499,678,00
Karfi 51,00 32,00 42,70 28,070 1.138.633,00
Ufsi 55,00 10,00 42,58 34,791 1.481.595,00
Steinbítur 60,00 33,00 47,99 192 9.215,00
Hlýri/steinb. 49,00 49,00 49,00 106 5.194,00
Langa 51,00 50,00 50,35 381 19.182,00
Blálanga 60,00 50,00 52,81 1,904 100.589,00
Langlúra 19,00 10,00 13,41 383 5.135,00
Lúða 315,00 225,00 279,26 392 109.605,00
f Koli 70,00 70,00 70,00 272 19.040,00
Sólkoli 70,00 64,00 64,57 199 12.850,00
Sandkoli 6,00 6,00 6,00 218 1.308,00
Keila 35,00 24,00 26,84 1,135 30.465,00
Skötuselur 355,00 355,00 355,20 2 888,00
Gellur 210,00 210,00 210,00 8 1.680,00
Samtals 54,08 88,587 4.790.539,00
Selt var úr Hauki GK og Sveini Jónssyni.
Olíuverð á Rotterdam-markaði 1. ág. - 4. okt., dollarar hvert tonn
BENSÍN ÞOTUELDSNEYTI GASOLÍA SVARTOLÍA 325
500 500 425 300
475 415/ * 47Q/ 400
450 ~ buper jkjk 413 450 / 477 375 331/ ooc
11 L 425 350 A§\ 4ícO onn
PwJ /V\ 400 |* 325 J tUU ,75 145/
I r/VÁr ** 375 w “ k - / 175 144
350 365/ 350 JÁ 'Za j\
325 Aír 325 -t-Y—fnf Z aV v*
300-sÉFlTjr Blýlaust 300 -§—\r— 225 ' r _
275 U 275 ii j 200~m~ /D cn i
250f— 250 175 bU 25
225 ■1 i i i i i i i i 225 150 —i—i i | i i 1 1 1 | -1—1||| | ,i| | |
-H 1 1 1 1 1 f ■1 f 1 3. Á 10. 17. 24. 31. 7.S 14. 21. 28. -ft 1 1 1 1 1 1 1 1 3. Á 10. 17. 24. 31. 7. S 14. 21. 28. i i i i i i i i i i 3. Á 10. 17. 24. 31. 7. S 14. 21. 28. ii ii i i i i 1 i 3.Á 10. 17. 24. 31. 7. S 14. 21.' 28.
opnar umræðuna sem Þórhildur
Þorleifsdóttir mun síðan stýra.
Laugardagskaffið hefst klukkan
10.30 á Laugavegi 17. Öll þau sem
hafa áhuga á efninu eru velkomnir.
■ ANNAÐ ráð ITC á íslandi
heldur fyrsta ráðsfund vetrarins í
dag, laugardaginn 6. október nk. í
félagsheimilinu Miklagarði,
Vopnafirði. Fundurinn sem er í
umsjá ITC-Dögunar á Vopnafirði
hefst kl. 9.30 stundvíslega og verð-
ur þá m.a. á dagskrá fræðsluerindi
um raddbeitingu. Eftir hádegi eru
félagsmál á dagskrá og flutt verður
fræðsla um Vopnafjörð og stað-
hættir jafnframt skoðaðir. Á laug-
ardagskvöldinu verður haldinn
stofnskrárfundur ITC-Dögunar í
félagsheimilinu Miklagarði,
Vopnafirði, en ITC-Dögun er
yngsta deildin sem er í Öðru ráði.
Verður þar boðið upp á veisluhlað-
borð og fjölbreytta skemmtidag-
skrá. Starfsemi ITC-samtakanna
miðar að því að þjálfa félaga sína
í félagsstörfum og tjáskiptum. Sam-
tökin eru öllum opin, jafnt konum
sem körlum. Annað ráð er eitt
þriggja ráða innan vébanda ITC á
Islandi. í Öðru ráði eru 8 deildir, 3
fyrir norðan og austan, ein á Vest-
fjörðum og fjórar á Stór-Reykjavík-
ursvæðinu, samtals með á annað
hundrað félaga. Forseti Annars
ráðs er nú Hólmfríður Pétursdótt-
ir ITC-Flugu, Mývatnssveit.
(Fréttatilkynning)
Morgunblaðið/Sverrir
Sigrún Jónsdóttir við verk sín.
fyrir alþingiskosningarnar 1191.“
„Fundurinn ákveður að fundur
í kjördæmisráði verði haldinn í
Borgamesi miðvikudaginn 10.
september 1990 kl. 20.00.“
Guðni Halldórsson (sign.),
Jón Helgi Jónsson (sign.),
Kristófer Þorgeirsson (sign.),
Benedikt Jónmundsson
(sign.).“
Átriði úr myndinni „Töffarinn
Ford Fairlane".
Bíóhöllin
frumsýnir
„Töffarinn
Ford Fairlane“
BÍÓHÖLLIN hefur tekið til sýn-
inga myndina „Töffarinn Ford
Fairlane“. Með aðalhlutverk
fara: Andrew Dice Clay og
Wayne Newton. Leikstjóri er
Renny Harlin.
Ford Fairlane er einkaspæjari
sem starfandi er í Los Angeles og
hefur talsvert að gera. En það
nægir ekki að geta forðast iðju-
leysi, því honum gengur illa að fá
skuldir greiddar fyrir útlagða vinnu.
Þetta má þó ekki skilja svo að
menn vilji ekki borga honum. Menn
vilja fá hann til að taka ýmiss kon-
ar afurðir á tónlistarsviðinu upp í
skuldir en á hann erfitt með að
kyngja því, því er erfitt að borga
skatta og skyldur með gullplötum
sem hann fær eða plötuspilara.