Morgunblaðið - 06.10.1990, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 06.10.1990, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 1990 Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Breiðfirðinga Hafinn er hausttvímenningur með þátttöku 38 para. Spilaður er barometer og er 9 umferðum lokið af 37. Efstu gör: Guðni Ólafsson — Þórður Karlsson 110 Sigtryggur Sigurðsson — Guðmundur Pétursson 104 Jakobína Ríkharðsdóttir — Ljósbrá Baldursdóttir 97 Matthías Þorvaldsson — SverrirÁrmannsson 94 Hans Nielsen — Böðvar Guðmundsson 85 Jóhannes Bjarnason — Hermann Sigurðsson 84 Ingvi Guðjónsson — Júlíus Thorarensen 83 Guðlaugur Karlsson — ÓskarÞráinsson 82 Margrét Þórðardóttir — Dóra Friðleifsdóttir 76 i Bridsfélag Breiðholts Nú er lokið tveimur spilakvöldum í hausttvímenningi félagsins. Hæstu skor sl. þriðjudag fengu eft- irtalin pör: Ingi Agnarsson — Haraldur Þ. Gunnlaugss. Guðmundur Skúlason — Einar Hafsteinsson Leifur Karlsson — Bergur Ingimundarson Staða efstu para eftir tvö kvöld er þessi: Ingi Agnarsson — Haraldur Þ. Gunnlaugss. Guðmundur Skúlason — Einar Hafsteinsson María Ásmundsdóttir — Steindór Ingimundarson Leifur Karlsson — Bergur Ingimundarson Gunnar B. Kjartansson — Valdimar Sveinsson Keppninni lýkur næsta þriðju- dag. Bridsfélag kvenna Þjóðleikhúsið: 218 185 181 375 359 352 346 335 Nú er tveimur kvöldum okið í hausttvímenningnum og urðu úrslit í riðlunum þannig: A-riðill: Nína Hjaltadóttir — Lilja Petersen 199 Guðrún Jörgensen — Sigrún Pétursdóttir 183 Júlíana ísebarn — Nanna Ágústsdóttir 183 Bryndís Þorsteinsd. — Sigríður Eysteinsdóttir 181 B-riðill: Guðrún Halldórsson — Sigrún Straumland 190 Véný Viðarsdóttir — DúaÓlafsdóttir 189 Steinunn Snorradóttir — Þorgerður Þórarinsd. 183 Halla Ólafsdóttir — Sæbjörg Jónasdóttir 179 Heildarstaðan: Véný Viðarsdóttir — DúaÓlafsdóttir 388 Steinunn Snorradóttir — Þorgerður Þórarinsd. 368 Guðrún Jörgensen — Sigrún Pétursdóttir 365 Júlíana ísebarn — Nanna Ágústsd. 363 Guðrún Halldórsson — Sigrún Straumland 362 Ólína Kjartansdóttir — Ragnheiður Tómasdóttir 352 Bridsdeild Rangæinga- félagsins Sl. miðvikudag hófst 5 kvölda tvímenningur með þátttöku 20 para. Úrslit í A-riðli (efstu pör): Meðalskor 108 Bragi — Þorsteinn 154 Ásmundur — Sigurður 140 Jón — Skaftí 112 B-riðill (efstu pör): Daníel — Viktor 137 Lilja-Páll 125 Helgi — Jón Steinar 118 Næsta umferð 10. október kl. 19.30. Látbragðsleikur á litla sviðinu LAURENT Decol látbragðsleikari flytur „Timoleon Magnus" sunnu- daginn 7. og mánudaginn 8. okt. kl. 20.30. á litla sviði Þjóðleikhúss- ins á vegum Alliance Francaise. Laurent Decol er einn af nemend- um Marcel Marceau. Timoleon Magnus er einfari sem glímir við veröldina, þar sem allt gengur of hratt fyrir sig. í eina klst. og tuttugu mínútur fylgjumst við með lífi hans frá fæðingu til dauða. I orðum felst þögn sem augnaráð okkar nemur. Þegar túlkunin er þög- ul hlustar maður á það sem maður sér. Látbragðsleikarinn er orð og látbragð hans eru hárnákvæmar setningar fullar tilfinningum, fyndni, stundum kaldhæðni. Sýningin varpar okkur inn í heim persónu sem er í senn klaufaleg, brosleg og skáldleg. Þessi manneskja stendur frammi fyrir hverdagslegum atburðum sem við þekkjum öll úr daglega lífinu, en atburðirnir verða fáranlegir og átakanlegir upplifaðir af manneskju sem var mjög hikandi við að koma í heiminn. Laurent Decol naut þeirra forrétt- inda að vera nemandi Marcel Marce- au. Hann á þeim óumdeilda meistara látbragðslistarinnar mikið að þakka og hefur náð að tileinka sér hina nauðsynlegu grundvallartækni list- arinnar. Hjá Decol gætir áhrifa frá Chapl- in, Keaton og Tati. Hann hefur brot- ið á bak aftur stöðnun hefðbundins leiks sem hefðu geta gefið látbragðs- leiknum yfirbragð endurtekningar. Hann hefur hætt sér á ótroðnar slóð- ir og víkkað takmörk látbragðsins, með því að nálgast áhorfendur og fá þá til að vera þátttakendur í þeim sögum sem hann túlkar. í stuttu Laurent Decol úr einu atriða sinna úr sýningunni Timoleon Magnus. máli fer hann sínar eigin leiðir og skapar sinn eigin stíl. Laurent Decol hefur flutt sýningu sína yfir 600 sinnum um allan heim og fjöldi áhorfenda hans er nú kom- in yfir 4.000.000. Hann hefur m.a. sýnt í Mexíkó, Brasilíu, á Kúbu, ít- alíu, í Frakklandi, Sviss, á Spáni, í Portúgal, Ungverjalandi, Tyrklandi, Túnis, mestum hluta Austur-Afríku, Kína, Taiwan og Hong Kong. (Úr fréttatilkynningu) Ráðstefna um málefni skákhreyfingarinnar RAÐSTEFNA um málefni skákhreyfingarinnar og stöðu hennar í dag, verður haldin í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12, Reykjavík, sunnudaginn 7. október kl. 14.00. Dagskrá: 1. Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra setur ráðstefn- una. 2. Jón Böðvarsson flytur fram- sögu um sögu skáklistarinnar. 3. Guðmundur G. Þórarinsson, fjármál skákhreyfingarinnar. 4. Árni Emils- son, fjármál skákhreyfingarinnar. 5. Jóhann Þórir Jónsson, útgáfustarf- semi og móthald innanlands. 6. Þrá- inn Guðmundsson^ Skákskóli Islands, unglingastarf. 7. Olafur H. Ólafsson, unglingastarf. 8. Jón Rögnvaldsson, forseti Skáksambands íslands slítur ráðstefnunni. Allir áhugamenn um skák og málefni skákhreyfingarinnar eru hvattir til að mæta. (Fréttatilkynning) Þessi maður er haming jusamur. Hann kom snemma og slapp við biðröð! Ölkrá sem hittir í mark NÍTRO sér um stemninguna íkvöld ÍSP«RT <LUBBURir\ir\J Borgartúni 32. A Topþnum! Guðmundur Haukur skemmtir í kvali s m HOTEL ESJU Jrestaurpn!| nolm Hólmaseli 4, sími 670650. Seljahverfi, Breiðholti. Lifandi tónlist alla helgina 1 árs afmæli Afmælistilboð alla helgina „Happy hour" milli kl. 21 -22 Laugavegi 45 - s. 21256 íkvöld: DRENGJAKÓRINN Sunnudag og mánudag: LOÐIN ROTTA Ath.: Útgáfutónleikum Friðriks Karlssonar verður seinkað um viku. Tónleikar Bubba Morthens 10. október ^gjA í Kaupmannahöfn FÆST Í BLAÐASÖLUNNI A JARNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUQVELU OG Á RADHÚSTORQI LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA HUOMSVEITINGOMLU BRYNIN sér um fjorið Bjöggi Gísla, Svenni Guðjóns, Siggi Björgvins og Halli Olgeirs Frfttinntilkl. 24.00 Snyrtjlegur klæðnaður NMabar" ÓLIBLAÐASALI Guðmundur Rúnar, Steingrímur Guðmunds og Palli sjá um stuðið Opiðfrákl. 18.00-03.00 LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA Laugavegi 45 Veitingahús * • Pt/5* Dansstaöur * LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA * Hátt aldurstakmark * LA * Snyrtilegur klæðnaður * la * Enginn aðgangseyrir * * Opiðfrá 18.00-3.00 * LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA LA Raogi Biarna, isant danshljomsveitinni Smellir, skemmtir í kvöfd. Húsið opnuð kl. 22.00. Snyrtilegur klæinoiui. Staður hinna dansglöðu. Dagskrá í október: Hliómsveit hússins ásamt Ragga Bjarna. Nóvember: Hliómsveit hússins, Raggi Bjarna og Ellý Viiiiiálms.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.