Morgunblaðið - 06.10.1990, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 06.10.1990, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. OKTOBER 1990 45 BIÓHOLÍL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR STÓRSMELLINN: TÖFFARINN FORD FAIRLANE TOEL SIXVER OG RENNT HARLIN ERU STÓR NÖEN I HEIMI KVIKMTNDANNA. JOEL GERÐI „LETHAL WEAPON" OG RENNT GERÐI „DIE HARD 2". PEIR ERU HÉR MÆTTIR SAMAN MEÐ STÓRSMELLINN „FORD FATRLANE" ÞAR SEM HINN HRESSI LEIKAKI ANDREW DICE CLAT FER Á KOSTUM OG ER f BANA- STUÐI. HANN ER EINI LEHCARINN SEM FTLLT HEFUR „MADISON SQUARE GARDEN" TVÖ KVÖLD f RÖÐ. „TÖFFARINN FORD FAIRLANE EVRÓPU- FRUMSTND Á ÍSLANDI". Aðalhlutverk: Andrcw Dice Clay, Wayixe Nevvton, PrisciIIa Presley, Morris Day. Framleiðandi: Toel Silver (Lethal Weapon 1 og Z) Fjár- málastjóri: Micael Levy (Predator og Commando). Leikstjóri: Renny Harlin (Die hard 2). Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýndkl. 5,7, 9og11. • ••y2 SV. MBL. - ••• GE. DV: Sýndkl.2.45,5,7,9og11. HREKKJAL0MARNIR2 Sýnd kl. 5, og 9. Aldurstakmark 10 ára. ÁTÆPASTAVAÐI2 Sýndkl. 9 og 11.05 Bönnuð innan 16 ára. FULLKOMINN STÓRKOSTLEG SPÍTALA- HUGUR STÚLKA LÍF TOTAL i RECALL e. vrmLsiGNS Sýndkl.5,7,911. Bönnuðinnan16ára. Sýnd 4.50 og 6.50. Sýnd kl. 7 og 11. BARNASÝNINGAR KL. 3. - KR. 200. HREKKJAL0MARNIR2 „DÁGÓÐ SKEMMTUN" SV. MBL GRCMUNS2 Sýnd kl. 2.45. OLIVER OGFÉLAGAR Sýnd kl. 3 STORKOSTLEGIR FERÐALANGAR Sýnd kl. 3. HEIÐA Sýnd kl. 3. LAUGARASBIO Sími 32075________________ ERUMSÝNIR AÐ ELSKA NEGRA ÁN ÞESS AÐ ÞREYTAST REGNBOGMNI 9000 FRUMSYNIR: Nýstárleg kanadísk-frönsk mynd sakir efnis, leikenda og sögu- þráðar. Myndin gerist í Montreal meðan á hitabylgju stendur. Við slíkar aðstæður þreytist fólk við flest er það tekur sér fyrir hendur. Aðalhlutverk: Roberto Bizeau, Maka Kotto og Myriam Cyr. Leikstjóri: Jacques W. Benoit (aðstoðarleikstjóri Dec- line of the American Empire). Synd i A-sal kl. 5, 7,9 og 11. Bonnuð innan 12 ára. AFTURTIL FRAMTÍÐARIII Frábær ævintýramynd. Sýnd íC-sal 4.50, 6.50, 9 og11.10. ÁBLAÞRÆÐI Stórkostleg spenmi-grínmynd m. Goldie Hawn og Mel Gibson. Synd i B-sal kl. 5,7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12ára. lamainilei lei usn synir barnaleikritið: íIÐNO Frumsýn. 6/10 kl. 15 uppselt 2. sýn. 7/10 kl. 15 örfá sæti 3. sýning 13/10 kl. 15 Miðaverð er 500 kr. með leik- skrá. Miðapantanir í síma 13191. ALLIANCE FRANG&ISE DE REYKJAVÍK sýnir LAURENT DEC0L \ látbragðs- leikara álitlasviði Þjóðleik- hússins sunnud. 7. og mánud. 8. október kl. 20.30. Miðasala á Franska bóka- s:i f n i n u Vesturgötu 2, s. 23870 alla virka daga f rá 15-18, eða vio innganginn. Stórleikarinn Kevin Costner er hér komin í nýrri og jafnframt stórgóðri spennumynd ásamt toppleikurum á borð við Anthpny Quinn og Madeleine Stowe (Stake- out). Það er enginn annar en leikstiórinn Tony Scott sem hcfur gert metaosóknarmyndir á borð við „Top Gun" og „Kcvcrly Hills Cop II" sein gerir pessa mögn- uðu spcnuumynd, „Rcvengc" - mynd sem nú er sýnd víðs végar um Evrópu við góðar undirtektir. „Revenge" - úrvalsmynd fyrir þig og þína! Aðalhlutverk: Kevin Costner, Anthony Quinn og Madeleine Stowe. Leikstjóri: Tony Scott. — Framl.: Kevin Costner. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára. NATTFARAR í SLÆMUM FELAGSSKAP r GE. DV. FI. BÍÓLÍNAN. Sýndkl.5,7,9og11.15. Bönnuð innan 16 ára. • *• SV. MBL. HK DV. • ••ÞTÓÐV. Topp spennumynd. Sýndkl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. TIMAFLAKK NUNNURAFLOHA Sýnd 3,5,7,9,11.15. | Sýnd kl. 3,5,7,9,11.15. Verð200kr.kl.3. Verð 200 kr. Icl. 3. Pjöruskoðun í Hvalfirði SJÁLFBOÐALIÐASAM- TÖK um náttúruvernd efna til fjöruferðar í dag, laugardaginn 6. október. Nú stendur yfir samræmd fjöruskoðun 15 Evrópu- þjóða þar sem kannað er náttúrufar og mengun. Samband íslenskra nátt- úruverndarfélaga, SÍN, sljórnar framkvæmd hér á landi. Óskað er eftir sjálfboðalið- um til að skoða og skrásetja nokkra kílómetra af strönd Hvalfjarðar, nánar til tekið f Kjós. Stórstraumsfjara er klukkan rúmlega 14 á laug- ardaginn. Safnast verúr saman þann dag kl. 13.00 við Ásgarðsskóla sem stend- ur á bakka Láxár í Kjós skammt frá þjóðveginum. Þar verða afhent gögn og verkið skipulagt. (Fréttatilkynning) Björn Birnir sýnir í Listhúsi BJÖRN Birnir sýnir olíu- og akrýlmyndir í Listhúsi, Vesturgötu 17. Sýningin verður opin til 14. október. Opið alla daga frá klukkan 14-18. LUKKULAKIOGDALTONBRÆÐURNiR ALLTÁFULLU Frábærar teiknimyndir. Sýndkl.3. Verð200kr. BJÖRNINN Frábærlega skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna,- Lukku Láki, maðurinn sem er skjótari .en skugginn að skjóta er mættur í bíó og á í höggi við hina illræmdu Dalton bræður. Sýnd í A-sal kl. 3. Verð 300 kr. Sýnd kl. 3. Verð200kr. Leiðrétting Á bls. 13. í blaðinu í gær birtist grein undir fyrirsög- uninni „Húrra, Karl Ágúst". Þar láðist að geta hver höf- undur greinarinnar var, en það er Súsanna Svavarsdóttir. Þú svalar lestraiþörf dagsins '¦- ' stóumMbggaris!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.