Morgunblaðið - 06.10.1990, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 06.10.1990, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 1990 ATVIN N U A UGL YSINGAR Skrifstofustarf óskast Hef margra ára reynslu sem bókari (tölvu- bókhald) í sjálfstæðu starfi. Hef auk þess reynslu við þýðingar á viðskiptabréfum (á ensku og dönsku) ásamt vélritun. Ritvinnsla kemur einnig til greina. Upplýsingar í síma 686725. REYKJMJÍKURBORG Aautevi Atödun Þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 27 Sjúkraþjálfarar Til leigu er aðstaða fyrir sjúkraþjálfara, sem vill taka að sér sjúkraþjálfun fyrir aldraða. Einnig vantar aðstoð í eldhúsi, um er að ræða 75% starf. Vinnutími er frá kl. 8-14. Unnið aðra hvora helgi. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 685277. Lögreglumaður óskast Óskað er eftir lögreglumanni til starfa í Vest- mannaeyjum. Þarf að hafa lokið prófi frá Lögregluskóla ríkisins. Nánari upplýsingar gefur yfirlögregluþjónn. Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Droplaugarstaðir, Snorrabraut 58, sími 25811 Starf með unglingum Unglingaathvarfið í Seljahverfi óskar eftir að ráða starfsmann í 46% kvöldstarf. Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun og/eða reynslu, sem nýtist í skapandi meðferðar- starfi með unglingum. Umsóknarfrestur er til 15. október nk. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 75595 e.h. og á kvöldin virka daga. Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki Hjúkrunarfræðingar Óskum að ráða hjúkrunarfræðing til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Á sjúkrahúsinu eru 84 rúm, sem skiptast á sjúkradeild, fæðingadeild, hjúkrunardeild, ellideild og hjúkrunar- og dvalarheimili. Húsnæði fyrirliggjandi. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 95-35270. Gódan daginn! / NA UÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Lyngholti, Hofsósi, þingl. eign Björns Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 10. október 1990 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru veðdeild Landsbanka íslands, Lífeyrissjóður stéttarfélaga í Skagafirði og Eggert B. Ólafsson hdl. Sýslumaðurinn i Skagafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 9. október 1990 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, og hefjast þau kl. 14.00: Aðalgötu 2a, Súðavík, þingl. eign Kristins A. Kristinssonar, eftir kröf- um Svarts á hvítu, Landsbanka íslands og veðdeild Landsbanka Islands. Annað og síðara. Aðalgötu 16, n.h., Suðureyri, þingl. eign Suðurvers hf., eftir kröfum Suðureyrarhepps, innheimtumanns ríkissjóðs, Vátryggingafélags l’s- lands hf., Kaffibrennslu Akureyrar og Jóns Egilssonar hdl. Aðalgötu 17, Suðureyri, þingl. eign Elvars Jóns Friðbertssonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands, innheimtumanns ríkissjóðs og Pólsins hf. Annað og sfðara. Aðalgötu 35, Suðureyri, þingl. eign Guðbjargar K. Ólafsdóttur og Gísla Jónssonar eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands, inn- heimtumanns ríkissjóðs og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara. Arnardalur neðri, isafirði, þingl. eign Ásthildar Jóhannsdóttur og Marvins Kjarval, eftir kröfum Landsbanka íslands og Búnaðarbanka Islands. Aðalstræti 32, n.h., austurenda, ísafirði, þingl., eign Péturs Ragnars- sonar o.fl., eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og Guðjóns Ár- manns Jónssonar hdl., Annað og síðara. Brimnesvegi 4b, Flateyri, þingl. eígn Guðbjargar Matthíasdóttur og Kjartans Gunnarssonar eftir kröfum Brunabótafélags íslands, Keflavík, bókaútgáfunnar Iðunnar, veðdeildar Landsbanka Islands og Verslunarlánasjóðs. Fjarðargötu 14, e.h., Þingeyri, þingl. eign Bjarna M. Júlíussonar, eft- ir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands og Kreditkorta hf. Annað og síðara. Góuholti 8, ísafirði, þingl. eign Arnars Kristjánssonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbannka íslands, Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og Landsbanka íslands. Annað og sfðara. Hafþóri RE-40, þingl. eign Hafrannsóknastofnunar, eftir kröfu bæjar- sjóðs ísafjarðar. Híðarvegi 26, ísafirði, talinni eign Harðar Bjarnasonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs, veðdeildar Landsbanka íslands, bæjar- sjóðs Isafjarðar, islandsbanka hf., Hótels Hafnar, Lífeyrissjóðs Vest- firðinga, Vöruvals og Agnars Siugurðssonar. Annað og síðara. Hlíðargötu 42, Þingeyri, þingl. eign Guðmundar M. Kristjánssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóös Vestfirðinga. Annað og síðara. Hlíðarvegi 3, Suðureyri, þingl. eign Þorleifs Hallbertssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og sfðara. Hlíðarvegi 12, ísafirði, þingl. eign Sonju Hjálmarsdóttur og Kristjáns Finnbogasonar, eftir kröfum lögmanna, Reykjavíkurvegi og Trygg- ingastofnunar ríkisins. Kirkjubóli, Bjarnadal, V-ls., þingl. eign jarðeignadeildar ríkissjóðs Is- lands, eftir kröfu Búnaðarbanka islands. Annað og síðara. Seljalandsvegi 40, ísafirði, þingl. eign Guðmundar Helgasonar, eftir kröfum Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl., Jóns Fr. Einarssonar, inn- heimtumanns rfkissjóðs og Hagfelds sf. Stórholti 15, 2. hæð t.v., ísafirði, þingl. eign Hákonar Bjarnasonar, eftir kröfu Islandsbanka, Isafirði. Þriðja og síðasta nauðungaruppboð Stórholti 11,3. hæð b, ísafirði, þingl. eign Sigurrósar Sigurðardótt- ur, eftir kröfum Búnaðarbanka Islands, Blönduósi, Kreditkorta hf., Sigurðar Skúlasonar og Hrólfs Ólafssonar á eigninni sjálfri mánudag- inn 8. október 1990 kl. 10.30. Brekkustíg 7, Suðureyri, þingl. eign Aðalbjörns Þórhalls Jónssonar, eftir kröfu Sparisjóös Súgfirðingaa á eigninni sjálfri mánudaginn 8. október 1990 kl. 14.00. Hjallabyggð 9, Suðureyri, þingl. eign Hjördísar Guðmundsdóttur, eftir kröfu Féfangs hf. á eigninni sjálfri mánudaginn 8. október 1990 kl. 14.30. Sætúni 8, Suðureyri, þingl. eign Guðjóns Jónssonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga á eign- inni sjálfri, mánudaginn 8. október 1990 kl. 15.00. Silfurtorgi 1, 3. hæð, isafirði, þingl. eign Guðjóns Höskuldssonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs, bæjarsjóðs ísafjarðar, is- landsbanka hf., Orkubús Vestfjarða, Landsbanka islands, veðdeildar Landsbanka íslands, Stúdíó Mats, Ábyrgðar hf., Bifreiða- og landbún- aðarvéla hf. og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga á eigninni sjálfri, fimmtu- daginn 11. október 1990 kl. 10.00. Brekkugötu 31, Þingeyri, þingl. eign Páls Björnssonar, eftir kröfum Lifeyrissjóðs Vestfirðinga og veðdeildar Landsbanka islands á eign- inni sjálfri föstudaginn 12. október 1990 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á isafirði. Sýslumaðurinn í isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð Vestur-Skaftafellssýsla Eftirtaldar fasteignir verða boðnar upp og seldar á nauðungarupp- boði, sem haldið verður á skrifstofu embættisins að Ránarbraut 1, Vík í Mýrdal, fimmtudaginn 11. október kl. 14.00: ÝMISLEGT Ráðstefna um málefni skákhreyfingarinnar verður hald- in á morgun, sunnudag, kl. 14.00 í Faxa feni 12. Allir velkomnir. Taflfélag Reykjavíkur. Kosningaskrifstofa Guðmundar Magnússonar Stuðningsmenn Guðmundar Magnússonar í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 26. og 27. október vegna næstu alþingiskosn- inga hafa opnað kosninga- skrifstofu í Kirkjuhvoli, Kirkjutorgi 4, 2. hæð t.v. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 14.00 til 22.00 og um helgar frá kl. 10.00 til 18.00. Símar skrifstofunnar eru 29542, 29544 og 29548. Stuðningsmenn. Bakkabraut 6, Vik í Mýrdal, þinglýstur eigandi Jón Einarsson. Upp- boðsbeiðandi Skúli J. Pálmason, hrl. Fyrri sala. Bakkabraut 16, Vík í Mýrdal, þingl. eigendur Hermann Hermannsson og Auður Axelsdóttir. Uppboðsþeiðendur eru Bjarni Ásgeirsson hdl., Atli Gíslason hrl. og Byggingasjóður ríkisins. Fyrri sala. Víkurbraut 5, Vík í Mýrdal, þingl. eigandi Kaupfélag Skaftfellinga. Uppboðsbeiðandi er Byggðastofnun. Fyrri sala. Eyjarhólum, Mýrdalshreppi, þingl. eigandi Björn Þorláksson. Upp- boðsbeiðendur eru Búnaðarbanki islands, Byggingasjóður ríkisins og Kristinn Hallgrimsson hdl. Fyrri sala. Eystri-Dyrhólum, Mýrdalshreppi, þingl. eigandi Stefán Gunnarsson. Uppboðsþeiðandi er Byggöastofnun. Fyrri sala. Kerlingardal, Mýrdalshreppi, þingl. eigandi Karl Pálmason. Uppboðs- beiðendur eru Jón Eiriksson hdl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Fyrri sala. Ytri-Sólheimum IV og tvö sumarhús, Mýrdalshreppi, þingl. eigandi Þorsteinn Einarsson. Uppboðsbeiðendur eru Eggert B. Ólafsson hdl. og innheimtumaöur ríkisins. Fyrri sala. Sigtúni 8, Vík í Mýrdal, þingl. eigandi Sigurjón Rútsson. Upþboðsþeið- endur eru Ólafur Axelsson hrl., Jón Eiríksson hdl., Kristinn Hallgríms- son hdl. og Byggingasjóður ríkisins. Önnur og síðari sala. Sunnubraut 2, Vík í Mýrdal, þingl. eigandi Páll Pétursson. Uppboðs- beiðendur eru Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Sigríður Thorlacius hdl. Önnur og sfðari sala. Ytri-Sólheimum II, Mýrdalshreppi, þingl. eigandi Þorsteinn Einars- son. Uppboðsbeiðendur eru Lögmenn, Borgartúni 33, Byggðastofn- un, Skúli J. Pálmason hrl., Búnaðarbanki íslands og innheimtumaður rikissjóðs. Önnur og síðari sala. Hruni II, Skaftárhreppi, þingl. eigandi Andrés Einarsson. Uppboðs- beiðandi er Jón Eiríksson hdl. Önnur og sfðari sala. ConDigi Sjúkrakallkerfi í tengslum við sýninguna „Tölvur á tækni- öld“ er staddur hjá okkur tæknimaður frá EIFA Electronic a.s. og mun hann þar kynna það nýjasta í sjúkrakallkerfum frá ConDigi. Hafið samband við sölufulltrúa á skrifstofu okkar eða í síma 681665 varðandi nánari upplýsingar. Verið velkomin á „Tölvur á tækniöld"! ♦ITÆKNIVAL SKEIFAN 17. 108 REYKJAVlK * SÍMI 91-681665 ÞJÓNUSTA TV hf. Tækniþjónusta Verktakar Sumarhús í landi Hólms, Skaftárhreppi, þingl. eigandi Helgi Valdi- marsson. Uppboðsbeiðendur eru Helgi V. Jónsson hrl., Landsbanki islands og Tómas H. Heiðar lögfr. Önnur og síðari sala. Sýslumaður Vestur-Skaftafellssýslu. Vik í Mýrdal, 4. október 1990. Getum bætt við verkefnum í múrverki og tréverki. Upplýsingar veitir Tryggvi Jakobsson, símar 622726, 78879.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.