Morgunblaðið - 06.10.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.10.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 1990 í DAG er laugardagur 6. október, sem er 279. dagur ársins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 07.04 og síðdegisflóð kl. 19.24. Fjara er kl. 1.00 og kl. 13.20. Sólarupprás er í Rvík kl. 7.50, sól í hásuðri kl. 13.16 og sólarlag er kl. 18.40. Tungl er í suðri kl. 2.32. Almanak Háskóla íslands.) Þakkið drottni, því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. (Sálm. 118,1) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ ,0 11 _ ■ r 13 14 ■ ■ 15 ■ 17 □ LÁRÉTT: — 1 hristir ryk úr, 5 drykkur, 6 skrifa upp, 9 augnlok, 10 greinir, 11 heimili, 12 sár, 13 ónæðis, 15 fæða, 17 atvinnugrein. LÓÐRÉTT: - 1 sóði, 2 dreifa, 3 drykk, 4 sefandi, 7 konur, 8 málm- ur, 12 tjóns, 14 flan, 16 til. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1 mæra, 5 ólma, 6 rúmt, 7 LI, 8 varmi, 11 að, 12 una, 14 rann, 16 gladdi. LÓÐRÉTT: — 1 morðvarg, 2 róm- ur, 3 alt, 4 gati, 7 lin, 9 aðal, 10 mund, 13 ali, 15 Na. ÁRNAÐ HEILLA D fT ára afmæli. Halldóra O *J Bjarnadóttir, Vestur- götu 7, (áður að Háagerði 55) verður 85 ára þann 8. okt. Hún tekur á móti gestum í dag laugardaginn 6. október, í Félagsmiðstöðinni á Vestur- götu 7, frá kl. 15.30. r7A ára afmæli. Á morgun I U verður sjötugur Er- lendur Pálsson, Móaflöt 20, Garðabæ en hann er starfs- maður bæjarfógetans í Hafn- arfirði. Hann og kona hans Hamelý Bjamason taka á móti gestum á afmælisdaginn í Skútunni, Dalshrauni 15, Hafnarfirði frá kl. 16-19. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju af- hent Mbl.: SJ (gamalt áheit) 5000. Þessir strákar voru fyrir nokkru með hlutaveltu til styrktar Rauða krossinum og söfnuðu 1.204 kr. Þeir heita Öm Ing- ólfsson, Hugi Garðarsson og Sigurður Pétur Kristjánsson. Olíufélögin neydd til að hækka verð vegna Persaflóadeilunnar: Glíma er hafin milli þjóðarsáttar og olíu -&r G-MUhíD - Það er nú ekkert að marka þó Bush sé ekki enn búinn að slá hann út Ási minn, hann er ekki að verja neina „þjóðarsátt“. FRÉTTIR_______________ NÝ IÐNGREIN. Mennta- málaráðuneytið auglýsir í Lögbirtingablaðinu að raf- veituvirkjun hafi verið löggilt sem iðngrein. Þeir sem unnið hafa við dreifíkerfi rafveitna geta sótt um réttindi í iðninni. SAUÐFJÁREIGENDUR. Samkvæmt lögum um sauð- fjárbaðanir skal baða allt sauðfé og geitur á tímabilinu 1. nóvember til 15. mars. Nota skal gammatox-baðlyf. Undanþágur eru háðar með- mælum yfírdýralæknis og viðkomandi héraðsdýralækn- is. MENNINGARVIKA Fjöl- brautaskólans í Breiðholti stendur nú sem hæst. Á sunnudag verður djasskvöld í hátíðarsal kl. 20.30 og list- sýningin verður opin 14-18. Á mánudag. verða hljómleikar í Undirheimum þar sem fram koma 3 hljómsveitir. Þeir hefjast kl. 21.. Á þriðjudag verður klassískt kvöld kl. 20.20. Þar spila og syngja sjö fyrrverandi nemendur skólans og rúsínan í pylsuend- anum verður svo miðvikudag- inn 10. okt. en þá verða hljómleikar í Undirheimum þar sem m.a. koma fram Megas og Björk úr Sykurmol- unum og listsýning verður opin 14—18. MS-félagið. Fundur í dag, laugardag, í Hátúni 12 kl. 14. I-RÁÐ ITC. Kynningarfund- ur verður haldinn í félagsmið- stöðinni Fjörgyn, Foldaskóla í dag. Fundurinn verður sett- ur kl. 14. Taktu spor í rétta átt og vertu með. Upplýsinga- símar 672434 (Jóna), 32799 (Hildur), 667169 (Gunnjóna) og 41352 (Sæunn). KVENF. Bústaðasóknar heldur sinn fyrsta fund á vetr- inum mánudaginn 8. okt. kl. 20. Katrín Þorkelsdóttir kynnir rétta notkun á litum og förðun. BREIÐFIRÐINGAFÉLAG- IÐ. Félagsvist verður sunnu- dag 7. okt. kl. 14.30 í Breið- fírðingabúð, Faxafeni 14. Húsið er ölíum opið. LÍFEYRISÞEGADEILD landssambands lögreglu- manna. Vetrarstarfíð er haf- ið. Munið kaffífundinn í Brautarholti 30, sunnudag kl. 9.30. Frummælandi Einar Halldórsson. Fijálsar umræð- ur. HELGARNÁMSKEIÐ í Yoga og hugleiðslu. Þessa helgi mun Sri Chinmoy setrið halda námskeið í yoga og hugleiðslu. Námskeiðið verð- ur haldið í Árnagarði, það er ókeypis og öllum opið og byrj- ar fostudagskvöld kl. 20. Frekari upplýsingar má fá í síma 25676. KIRKJUR_______________ NESKIRKJA. Samverustund aldraðra í dag kl. 15. Sýndar litskyggnur úr sumarferð um Norðurland. Söngur og kaffí- veitingar. Sr. Frank M. Hall- dórsson. SKIPIIM____________. RE YK J AVÍKURHÖFN: Esja fór í gær á ströndina. Dísarfell fór til útlanda. Þá eru olíuskipin Kyndill og Stapafell farin á ströndina svo og Arnarfell. I gær komu Gissur og Jón Baldvinsson og var landað úr þeim. Þá kom Ogri í gærkvöld frá út- löndum. Þá fór Reykjafoss í gærkvöldi og Weser Guide í gærmorgun. Stuðlafoss kom af ströndinni í gærmorgun. HAFN ARFJARÐ ARHÖFN: Akureyrin fór í gær, eftir viðgerð og löndun, til veiða. Sandnes er væntanlegt til Straumsvíkur á morgun með súrál. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik, dagana 5.-11. októ- ber, að báðum dögum meðtöldum er í Laugarnes Apóteki. Auk þess er Árbæjar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstimi framvegis ó miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráögjafasími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — simsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengíð hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæínn og Álftanes s. 51100. Keflavtk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga ti kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiöra heimilisaöstæðna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17 miðvikudaga og föstudaga. Simi 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiösluerfiöleikafólks. Uppl. veittar i Rvik í simum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriójudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. SkrHstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 fTryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega é stuttbylgju til Norðurianda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855,11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðuriöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sór sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesiö fréttayfirlit liöinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. ÖldrOnarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild VHilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kieppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstadasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Aila daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheim- ili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöóvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöó Suöurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveíta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni, s. 694326. Borgarfoókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þríöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staöir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þríöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið um helgar i sept. kl. 10-18. Akureyrí: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið ó Akureyri: Opió sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn islands, Frikirkjuvegi. Opiö alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Yfiriitssýn- ing á verkum Svavars Guðnasonar 22. sept. til 4. nóv. Safn Ásgríms Jónssonar: Lokað vegna viögerða. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opiö alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13—17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Elnars Jónssonar: Opið laugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda- garöurinn kl. 11—16, alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar Id. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöilin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö i laug 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Breiö- holtslaug: Mánud. - íöstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjariaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmáriaug í MosfeUssveh: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.3ÍÞ8 og 16-21.45 (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mónudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. . Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-1730.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.