Morgunblaðið - 06.10.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.10.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 1990 I DAG er laugardagur 6. október, sem er 279. dagur ársins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 07.04 og síðdegisflóð kl. 19.24. Fjara er kl. 1.00 og kl. 13.20. Sólarupprás er í Rvík kl. 7.50, sól í hásuðri kl. 13.16 og sólarlag er kl. 18.40. Tungl er í suðri kl. 2.32. (Almanak Háskóla íslands.) Þakkið drottni, þvi' að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. (Sálm. 118,1) 6 7 8 9 Hll7' 13 14 ¦Fí 16 ""11 LARETT: - 1 hristir ryk úr, 5 drykkur, 6 skrifa upp, 9 augnlok, 10 greinir, 11 heimili, 12 sár, 13 ónæðis, 15 fæða, 17 atvinnugrein. LÓÐRÉTT: - 1 sóði, 2 dreifa, 3 drykk, 4 sefandi, 7 konur, 8 málm- ur, 12 (jóns, 14 flan, 16 til. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1 mæra, 5 ólma, 6 rúmt, 7 LI, 8 varmi, 11 að, 12 una, 14 rann, 16 gladdi. LÓÐRÉTT: - 1 morðvarg, 2 róm- ur, 3 alt, 4 gati, 7 lin, 9 aðal, 10 mund, 13 ali, 15 Na. ARNAÐ HEILLA O fT ára afmæli. Halldóra OtÞ Bjarnadóttir, Vestur- götu 7, (áður að Háagerði 55) verður 85 ára þann 8. okt. Hún tekur á móti gestum í dag laugardaginn 6. október, í Félagsmiðstöðinni á Vestur- götu 7, frá kl. 15.30. X 7fl ara a^mæ^- Á morgun • \J verður sjötugur Er- lendur Pálsson, Móaflöt 20, Garðabæ en hann er starfs- maður bæjarfógetans í Hafn- arfirði. Hann og kona hans Hamelý Bjarnason taka á móti gestum á afmælisdaginn í Skútunni, Dalshrauni 15, Hafnarfirði frá kl. 16-19. AHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju af- hent Mbl.: SJ (gamalt áheit) 5000. Þessir strákar voru fyrir nokkru með hlutaveltu til styrktar Rauða krossinum og söfnuðu 1.204 kr. Þeir heita Örn Ing- ólfsson, Hugi Garðarsson og Sigurður Pétur Kristjánsson. Olíufélögin neydd til að hækka verð vegna Persaflóadeilunnar: Glíma er hafin milli þjóðarsáttar og olíu Það er nú ekkert að marka þó Bush sé ekki enn búinn að slá hann út Ási minn, hann er ekki að verja neina „þjóðarsátt". FRETTIR NY IÐNGREIN. Mennta- málaráðuneytið auglýsir í Lögbirtingablaðinu að raf- veituvirkjun hafi verið Yóggilt sem iðngrein. Þeir sem unnið hafa við dreifikerfi rafveitna geta sótt um réttindi í iðninni. SAUÐFJÁREIGENDUR. Samkvæmt lögum um sauð- fjárbaðanir skal baða allt sauðfé og geitur á tímabilinu 1. nóvember til 15. mars. Nota skal gammatox-baðlyf. Undanþágur eru háðar með- mælum yfirdýralæknis og viðkomandi héraðsdýralækn- is. MENNINGARVIKA Fjöl- brautaskólans í Breiðholti stendur nú sem hæst. Á sunnudag verður djasskvöld í hátíðarsal kl. 20.30 og list- sýningin verður opin 14-18. Á mánudag verða hljómleikar í Undirheimum þar sem fram koma 3 hljómsveitir. Þeir hefjast kl. 21.. Á þriðjudag verður klassískt kvöld kl. 20.20. Þar spila og syngja sjö fyrrverandi nemendur skólans og rúsínan í pylsuend- anum verður svo miðvikudag- inn 10. okt. en þá verða hljómleikar í Undirheimum þar sem m.a. koma fram Megas og Björk úr Sykurmol- unum og listsýning verður opin 14—18. MS-félagið. Fundur í dag, laugardag, í Hátúni 12 kl. 14. I-RÁÐ ITC. Kynningarfund- ur verður haldinn í félagsmið- stöðinni Fjörgyn, Foldaskóla í dag. Fundurinn verður sett- ur kl. 14. Taktu spor í rétta átt og vertu með. Upplýsinga- símar 672434 (Jóna), 32799 (Hildur), 667169 (Gunnjóna) og 41352 (Sæunn). KVENF. Bústaðasóknar heldur sinn fyrsta fund á vetr- inum mánudaginn 8. okt. kl. 20. Katrín Þorkelsdóttir kynnir rétta notkun á litum og förðun. BREIÐFIRÐINGAFÉLAG- IÐ. Félagsvist verður sunnu- dag 7. okt. kl. 14.30 í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14. Húsið er öllum opið. LÍFEYRISÞEGADEILD landssambands lögreglu- manna. Vetrarstarfið er haf- ið. 'Munið kaffifundinn í Brautarholti 30, sunnudagkl. 9.30. Frummælandi Einar Halldórsson. Frjálsar umræð- ur. HELGARNÁMSKEIÐ í Yoga og hugleiðslu. Þessa helgi mun Sri Chinmoy setrið halda námskeið í yoga og hugleiðslu. Námskeiðið verð- ur haldið í Árnagarði, það er ókeypis og öllum opið og bytj- ar föstudagskvöld kl. 20. Frekari upplýsingar má fá í síma 25676. KIRKJUR NESKIRKJA. Samverustund aldraðra í dag kl. 15. Sýndar litskyggnur úr sumarferð um Norðuriand. Söngur og kaffi- veitingar. Sr. Frank M. Hall- dórsson. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Esja fór í gær á ströndina. Dísarfell fór til útlanda. Þá eru olíuskipin Kyndill og Stapafell farin á ströndina svo og Arnarfell. í gær komu Gissur og Jón Baldvinsson og var landað úr þeim. Þá kom Ogri í gærkvöld frá út- löndum. Þá fór Reykjafoss í gærkvöldi og Weser Guide í gærmorgun. Stuðlafoss kom af ströndinni í gærmorgun. HAFNARFJARÐARHÖFN: Akureyrin fór í gær, eftir viðgerð og löndun, til veiða. Sandnes er yæntanlegt til Straumsvíkur á morgun með BÚral. Kvold-, natur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík, dagana 5.-11. okló- ber, að báöum dögum meðtöldum er i Laugarnes Apóteki. Auk þess er Árbæjar Apótek ooiö tii kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt porfinnsgötu 14: Skyndimóttaka njmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir íóík sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sölarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaðgerfllr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara frem í Heilsuverndarslöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með ser ónæmisskírteini. Al- . nsami: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis é miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráogjatasíma Samtaka '78; mónud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandínn: Samtök áhugafðlks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra. s. 22400. Krabbamein. Uppl og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess é milli er simsvarí tengdur við númeríð. Upplýs- inga- og ráogjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öðrum tímum. Samhjilp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þrífljudogum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfelagsins Skögamlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sertjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapotek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabasr: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apðtekið: Virka daga ki. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hatnarf jarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norour- bæjar: Opið mánudaga n fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Áfflanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 manudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Seffoss: Selfoss Apótek er opíð til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekkl opið virka daga tií kl. 16.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaoa 13-14. Ha'msoknartimi SjúkrahOssins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tiarnarg. 35. Ætlað börnum og unglíngum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barne og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtok áhugafólks um flogaveiki. Skrífstofan Ármúla 5 opin 13—17 miövikudaga og föstudaga. Simi 62833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökín: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvíkí simum 75659, 31022 og 652715. i Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökín Vímulaus æska Sorgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Priðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem þeittar hafa veríð ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-féfag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon - Iandss8mtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráogjöfin: Sími 21500. Opin þríöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa tyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrrfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-sarmökln. Eigir þú við áfengisvandamái afl striða, þá or s. samtakanna 16373. kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útianda daglcga á stutlbylgju til fjorðurtanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 é 15770, 13855. 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar a 17440 kHzkl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur I Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestrí hadegisfrétta é laugardogum og sunnudögum er lesið fréttayfirlft liðinnar viku. isl. tímí, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinr,: alla daga kl. 15 til 16 09 kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kí. 19-20. Sængurkwmnaáeiló, Aiia daga vikunnar ki. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin EirikagÖtu; Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagÍ.BamaspftalÍ Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrtmarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdelfd Vm'lstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Aíla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er ki. 16-17. - Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga ti! föstu- daga kl. 16.30 til kl. 19.30 og eftír samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúðEfl AJla daga kl. 14-17. - Hvítabandio, hjúkrunardeiid og Skjól hjúkf un.'irhtiirnili. Heimsóknartími frjáls slla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kt. 14-19.30. — Heilsuvarndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspfiali: Alla daga kl. 15.30 ttl kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Ftókadeild: Aila daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogthalið: Ettir umtali og kl. 15 til kl. 17 é helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsðknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspflali Hafn.: AJIa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheim- lli í Kópavogi: Hermsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagí. SJúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólartiringinn á Heilsu- gæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik • sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Sfysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hftaveftu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami símí á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. Rafvetta Hafnarf]arðar bilanavakt 652936 SOFN Landsbókasafn l'slands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, iaugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fóstud. kl. 9-19 og útlánssalur fvegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Haskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla (slands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðafsami, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkun Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið f Qerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sófheima- sath, Solheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: máriud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AðaUafn - Lestraraalur, s. 27029. Opinn manud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þríðjud. - fösíud. kl. 15-19. BokabQar, s. 36270. Viökomu- staðír víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrír börn: Aðalsafn, þríðjud. kl. 14-1 S.Borg- arbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kt. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóöminjasafnið: Opíð þríðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið um helgar í sept. kl. 10-18. Afcureyrfc AmtsbóJosafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akurayrí: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alta daga. Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið alla tíaga nema mánudaga kl. 12-18. Yfirtitssýn- rng á verkum Svavars Guðnasonar 22. sept. til 4, nóv. Safn Asgríms Jðnssonar: Lokað vegna viögerða. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sígtún: Er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarourlnn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Hoggmynda- garðurínn kl. 11—16, alla daga. kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listaaafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugamesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á Bndlitsmyndum. Myntsafn Seofabanka/Þjóðminjasafns, Eínholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafníð, syningarsaiir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasaf n Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mén.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir $am- komulagi. Sími 54700. Sfóminjasafn íslands Hafnarfiroi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. , ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöilin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað i laug 13.30-16.10. Opií í böð og potta. Uugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: MénurJ. - föstud. fra kl. 7.00-20.30. Laugard. frá W. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið- tioltslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. W kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjorður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.O0-21.TO. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00 17.00. Sundlaug Hafnarfjaroar Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. SuntHaug Hveragerols: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- an 9-15.30. Varmíilaug f MoafallMveh: Opin mánuoaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 Imanud. og miðvikud. lokað 17.45-19.451. Föstudaga kl. 6.30« og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðslöð Keflavfkun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. . Sundlaug Kðpavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Slminner 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Setljamarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.1O-20.3a Laugard. Id. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17J0.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.