Morgunblaðið - 06.10.1990, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 06.10.1990, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 1990 41 1 HLUTVERKASKIPTI Kynbomban Basinger snýr sér að poppinu Það vakti ekki litia athygli er leikkonan og kynbomban Kim Basiriger og hinn sérvitri poppsniliingur Prinee tóku sam- an og varði samband þeirra í nokkra mánuði. Því lauk sfðan með hvelli og yfirlýsingum Bas- inger um sérvitringsleg uppá- tæki popparans. Síðan er tals- vert vatn runnið til sjávar og Basinger tekin saman við leikar- arin Alec Baidwin. Hallast marg- ir að þvi að hún hafi siglt inn í lif Prince undir fölsku flaggi og raunveruieg ætlun hennar hafí verið að nema eins mikið um popptónlist á eins skömmum tíma og frekast var kostur og hvergi hefði hún getað ratað í betri smiðju heldur en hjá meist- aranum Prince. Þetta te^ja menn nú vera að sannast vegna þess að skyndilega er Basinger farin að þreifa fyrir sér sem söngkona. Basinger syngur töluvert f nýjustu kvikmýnd sinni, „The Marrying Man"-þar sem hún leikur á móti fyrrnefndum Bald- win. Er hennar eigin rödd notuð í söngatriðunum, sem ekki er algengt hjá leikkonum, og flestir gagnrýnendur virðast sammála um að hún hafi ljómandi rödd og ágæta tækni. Plötufyrirtækið „Giant Records", í Hollywood hefur falast eftir samningi við Basinger og er talið að hún fari í hljóðver í byrjun næsta árs og hljóðriti hljómplötu með frum- sömdu efni. Á nýlegri frumsýningu vestur í Hollywood gerðist það meðal annars markvert að Basinger mætti ekki í æpandi kynbombu- klæðnaði eins og hún hefur jafn- an gert við slík tækifæri, heldur í leðurfötum að hætti poppara og þótti það vera til márks um breyttar áherslur ungfrúarinnar. Kim Basinger í kyn- bonibulihil verkinu. IZutcuzcL Heílsuvörur nútímafólks ¦m3k ¦ GoldStar símkerfin eru hvarvetna viöur- kennd fyrir gæði og hugvitsamlega hönnun. • Ótal möguleikar fyrir allar stærðir fyrirtækja. • Vönduö uppsetning og forritun. 100% þjónusta. • Tugir ánægðra notenda. • Síðast en ekki síst: Frábært verö. KRISTALL HF. SKEIFAN 11B - SÍMI 685750 Ath! GoldStar siminn m/símsvara á kr.9.952.- NÚERAÐ HnTAA RETTUKUWRNAR Efþú hittír fœrðu miRjónir íslensk .Getspá Sími 685111. Upplýsingasímsvari 681511. 4L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.