Morgunblaðið - 15.11.1990, Page 40

Morgunblaðið - 15.11.1990, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1990 ATVINNU/\/ /r^/ vr//\/r^A/? I i^i / \ Ly \J7 Z_ / O// N/ vJ7/ \ /\ Vaktmenn óskast Fólk óskast til vaktavinnu sem felst í dyra- vakt og umsjón í stórri húsasamstæðu á Reykjavíkursvæðinu. Um er að ræða fast- ráðningu að loknum 3ja mánaða reynslutíma. Umsækjendur skili inn skriflegri eiginhandar- umsókn er greini til aldur, búsetu og fyrri störf, á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. nóvem- ber merktri: „Vaktavinna - 12552“. Seltjarnarnesbær Starfskraft vantar í íþróttamiðstöð Seltjarn- arness (kvennaböð). Æskilegur aldur 35 ára eða eldri. Upplýsingar í síma 611551. Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar við Öldugötu, Lækjargötu og Hringbraut. Upplýsingar í síma 652880. BOLUNGARVÍKURKAUPSTAÐUR Okkur vantar fóstrur! Við erum á aldrinum 2ja-6 ára. Leikskólinn okkar er nýlegur og vel útbúinn á fallegri lóð í hjarta bæjarins. Bolungaryik er 1200 manna bær. Hér er nýtt íþróttahús, sundlaug, góð heilslugæsluþjónusta og mjög góðar samgöngur við nærliggjandi staði. Á staðnum er öflugt félagslíf og gott mannlíf. Hvernig væri að breyta til og koma til okkar? Upplýsingar gefur bæjarstjóri í síma 94-7113. Umsjón með kaffistofu Þjónustufyrirtæki í Breiðholti óskar eftir að ráða starfskraft til að vinna í kaffistofu starfs- manna. Vinnutími er frá kl. 10.00 til 15.00. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. nóvember nk., merktar: „K - 8761". Flugfélagið Atlanta hf. óskar eftir að ráða manneskju til starfa við bókhald og almenn skrifstofustörf. Viðkom- andi hafi reynslu í bókhaldi og gott vald á ensku. Nánari upplýsingar um starfið gefur Jón Rafn Pétursson í síma 667700. Umsóknum skal skilað á skrifstofu félagsins, Þverholti 3, Mosfellsbæ. álL ÚRVAL-ÚTSÝN Ferðaskrifstofan Úrval-Útsýn hf. auglýsir eftir fararstjórum fyrir sumarið 1991. Auglýst er eftir fararstjórum til að sinna Bangsaklúbbi og FRÍ-klúbbi Úrvals-Útsýnar á sólarstöðum ferðaskrifstofunnar sumarið 1991. Fararstjóri Bangsaklúbbs Úrvals-Útsýnar sér um fjölbreytta dagskrá fyrir börn á aldrin- um 4ra-14 ára. Starfið felst í skipulagningu og umsjón á starfi og leik með þátttöku for- eldra. FRÍ-klúbburinn heldur uppi fjölbreyttu fé- lagslífi fyrir félagsmenn sína á áfangastöðum Úrvals-Útsýnar og er takmarkið að félags- menn njóti þess besta sem völ er á. Farar- stjóri FRÍ-klúbbsins stendur fyrir skemmtun og leik fyrir hresst fólk, sem vill skemmta sér og njóta lífsins. Umsækjendur skulu ekki vera yngri en 20 ára og hafa nokkra þekkingu á ensku og spænsku. Þeir sem koma til greina verða að taka þátt í sérstöku fararstjóra- og þjálfunarnámskeiði áður en að endanlegri ráðningu kemur. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- um Úrvals-Útsýnar, Alfabakka 16 og Póst- hússtræti 13, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember nk. w I verslun sem er yfirfull af karlmönnum vantar tvær glaðbeyttar hörkusölukonur á verslunargólf til þess að allt sé í jafnvægi. Ert þú önnur þeirra? Starfið er skemmtilegt (oftast nær) og sæmilega vel launað. Skrif- aðu okkur nokkrar línur og við munum svara þér. Vel á minnst, verslunin er í Reykjavík og vinnan er allan daginr). Tilboð merkt:,, Glaðleg - 4797“ sendist til auglýsingadeildar Mbl. sem fyrst. Lausar stöður Tvær stöður eftirlitsmanna með vínveitinga- húsum eru lausar til umsóknar. Um vakta- vinnu er að ræða. Skilyrði er að umsækjendur séu orðnir 30 ára, reglusamir og hafi góða kunnáttu í íslensku. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsókn'ir ásamt sakavottorði skilist til starfsmannastjóra fyrir 15. desember nk. Lögreglustjórinn í Reykjavík. Sölustjóri Hewlett-Packard á íslandi óskar eftir að ráða sölustjóra til að annast sölu- og markaðs- setningu á tölvubúnaði. Við leitum að starfsmanni sem hefur góða menntun á tæknisviði og reynslu af viðskipt- um eða góða menntun á viðskiptasviði með reynslu af tölvum. Viðkomandi þarf að hafa góða framkomu og eiga auðvelt með að vinna í hópstarfi. Við bjóðum góð laun og skemmtilega vinnu- aðstöðu. Allar frekari upplýsingar eru veittar í síma 671000. Skriflegar umsóknir þurfa að hafa borist fyr- ir 1. desember 1990. HEWLETT PACKARD H.P. Á ÍSLANDI, HÖFÐABAKKA 9, SÍMI671000. RAÐA(JGi YSINGAR HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigu í miðbæ Kópavogs 3ja herb. íbúð með húsgögnum, sem leigist í 3 mánuði frá 1. desember - 1. mars. Tilboð er greini frá fjölskyldustærð og verð- hugmynd óskast send til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „K - 4796" fyrir 20. nóvember. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu 170fm á 2. hæð á besta stað við Ármúla. Hagstætt verð. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 685316 (Gyða). Skrifstofuhúsnæði Til leigu er 200 fm glæsilegt skrifstofuhús- næði á 2. hæð í Hafnarstræti 5, Reykjavík. Laust 1. desember nk. Upplýsingar í símum 10621 og 627050. Glæsilegur 167 m2salur á 3. hæð í lyftuhúsi nálægt miðbæ Reykjavík- ur með 10 metra gluggaframhlið, er til leigu til atvinnurekstrar. Sérlega heppilegt hús- næði fyrir alls konar rekstur og hægt er að hólfa það niður eins og hverjum hentar. Verð 510 krónur fermeterinn. Upplýsingar í síma 681410 á skrifstofutíma, spyrjið eftir Guðrúnu. TILBOÐ - ÚTBOÐ Graskögglaverksmiðja - rafstöð Tilboð óskast í eftirtaldar eignir þrotabús Mýrdalsfóðurs hf.: Tvær bifreiðar, GMC Astro árgerð 1974. Á annarri bifreiðinni er áföst graskögglaverk- smiðja, sem samanstendur af kögglapressu, heysaxara o.fl. Við hina bifreiðina er áfastur tengivagn, en á honum stendur 278 KW rafstöð. Tilboð skilist til Helga Birgissonar, hdl., skiptastjóra, Borgartúni 24, sími 91-27611. Sýslumaður Vestur-Skaftafellssýslu. Vík í Mýrdal, 13. nóvember 1990. Útboð Norðurá í Borgarfirði Samkvæmt samþykkt á aðalfundi Veiðifélags Norðurár 9. nóv. 1990 auglýsir stjórn félags- ins hér með eftir tilboðum í veiðirétt árinnar ásamt tilheyrandi aðstöðu fyrir veiðitímabil næstu þriggja og/eða fimm ára. í tilboði skal taka fram heildarfjárhæð leigu, gjalddaga og verðtryggingu, ef óskað er eft- ir greiðslufresti, svo og trygginga vegna greiðslna. í tilboði skal einnig taka afstöðu til greiðslu eða greiðsluþátttöku í kostnaði við kaup á netaveiði í Hvítá. Nánari upplýsingar veita Sigurjón M. Valdi- marsson, Glitstöðum, í síma 93-50035, eða Kristmann Magnússon í síma 91-626788. Tilboð sendist á skrifstofu Jónasar Aðal- steinssonar hrl., Lágmúla 7 í Reykavík, fyrir 28. nóv. 1990, kl. 16.00, en þar og þá verða móttekin tilþoð opnuð. Félagið áskilur sér rétt til að taka hvaða til- boði sem er að hafna þeim öllum. Borgarfirði, 10. nóv. 1990. Veiðifélag Norðurár.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.