Morgunblaðið - 15.11.1990, Page 59

Morgunblaðið - 15.11.1990, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1990 59 STYTTRIGREINAR Til Velvakanda. Ég tel mig töluverðan lestrar- hest á bækur, tímarit og dagblöð, og það eru einmitt dagblöðin sem ég ætla að minnast á í fáum orð- um. Ég vil meina að blaðaútgáfu og blaðamennsku hafi farið fram á sumum sviðum, t.d. eru .fréttir ekki eins litaðar af pólitík og áður, og skoðanaskipti frjálsari. Til dæmis fá pólitískir andstæð- ingar ritstjóra inni í flestum blöð- um og er allt gott um það að segja. Látið úti- ljósin loga Blaðburðarfólk fer þess á leit við áskrifendur að þeir láti útljósin loga á morgnana núna í skammdeginu. Sérstaklega er þetta brýnt þar sem götulýsingar nýtur lítið eða ekki við tröppur og útidyr. En það eru ekki framfarir á öllum sviðum hjá dagblöðunum að mínu viti, t.d. vil ég gagnrýna það að farið er að prenta suma dálka dagblaðana með svo smáu letri að við liggur að menn með nonnal sjón þurfi stækkunargler til að geta lesið þá. Ég þykist vita að þetta muni vera gert til að spara pláss í blöðunum. En mér er Til Velvakanda. Ég á tvö böm í grunnskóla í 5. og 8. bekk. Bæði börnin eru mjög góðir námsmenn, koma heim með háar einkunnir og allir mjög ánægðir með það. En svo kemur bréf frá afa og ömmu eða frænku í útlöndum og þá standa þessi börn og kunna ekíTi að lesa. Þeim er ekki kennt að lesa „skrifstafT' í skólanum. Öll skriftarkennsla spurn, væri þá ekki réttara að setja eins konar kvóta á lengd blaðagreina. Það gæti kannski vanið menn á að koma skoðunum sínum á framfæri í færri og hnit- miðaðri orðum. Fólk nennir ekki og hefur ekki tíma til að lesa grein- ar sem ná kannski yfir heilar opn- ur dagblaðana. Gestur Sturluson byggist á formskrift og aðrar að- ferðir ekki kynntar. Auðvitað get ég kennt mínum börnum að skrifa „skrifstafi" heima, en hvað verður eftir 60-70 ár? Þarf þá sérstaka handritasér- fræðinga til að lesa allt það sem eldri kynslóðin hefur skrifað á blað? Gaman væri að vita hvort fleiri en ég hafa áhyggjur af þessu. María Lestrarkennsla Bíllinn sem geislar af WlHONDA Honda Prelude, fjölskyldu- sportbfll sem sameinar frábært útlit og einstaka aksturseiginleika í bíl sem þig hefur alltaf langað að eignast. Láttu drauminn rætast. Greiðsluskilmálar fyrir alla. Verð frá kr. 1.608.000- staðgr. 2DIIG HONDA A ÍSLANDi, VATNAGÖRÐUM 24, S-689900 GULLFALLEGAR TILVALIN JÓLAGJÖF Safalinn, Laugavegi 25, 2.hæð. Sími 17311 Laugavegi 41, sími 13570 Skóverslun Þórðar, Kirkjustræti 8, sími 14181. -skór Teg. 8533 Litur: Svart leður Stærðir: 36-41 Verð kr. 4.850,- Tískusýning á veitingastaðnum Skrúð, 1. hæð, Hótel Sögu Verslunin Gabríel og Skóverslun Helga, göngugötunni í Mjódd, halda tískusýningu í Skrúð, 1. hæð á Hótel Sögu, í kvöld, fimmudag 15. nóvember 1990. Sýningin hefst kl. 21.30. Sýningarfólk frá Karon- samtökunum. í tilefni kvöldsins býður Skrúður upp á kabarettdisk á kr. 950,-. Helgi Hermanns leikurlétta gítartónlist frá kl. 20.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.