Morgunblaðið - 15.11.1990, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 15.11.1990, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1990 HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD Þorbergur Aðalsteinsson: Sigurí fyrstu tilraun Þorbergur Aðalsteinsson, landsliðsþjálfari, stjórnaði liði Fram í gær, en hann tók við liðinu á mánudag eftir að Gú- staf Björnsson sagði starfi sínu lausu. Fyrsti sigur Fram var í höfn og það gegn íslandsmeist- urum FH. „Eg hef haft strákana á að- eins tveimur æfingum og lagði áherslu á varnarleikinn og skyn- samlegan sóknarleik,',‘ sagði Þorbergur kampakátur eftir sig- urinn. „Það skýrist væntanlega á morgun [í dag] hvort og þá hvenær Fram fær erlendan þjálfara. Ég reikna með að stjórna liðinu í næstu tveimur deildarleikjum, gegn Selfossi á sunnudagogÍBV áþriðjudag." Þorbergur var mjög líflegur á bekknum og hvatti leikmenn Fram óspart til dáða allan leik- inn. „Strákarnir voru alveg bún- ir eftir fjörtíu og fimm mínútur, en þeir náðu að haida haus þrátt fyrir það í iokin. Það var mjög gaman að koma svona skyndi- lega innf þetta og sigra,“ sagði landsliðsþjálfarinn. Mörk Stig VÍKINGUR 11 11 0 0 272: 227 22 VALUR 11 9 1 1 264: 229 19 STJARNAN 11 8 0 3 267: 250 16 FH 11 5 2 4 253: 247 12 HAUKAR 10 6 0 4 226: 230 12 KR 11 3 5 3 251: 255 11 KA 11 4 1 6 260: 243 9 ÍBV 10 4 1 5 249: 242 9 GRÓTTA 11 3 1 7 238: 250 7 ÍR 11 2 1 8 234: 266 5 FRAM 11 1 2 8 225: 261 4 SELFOSS 11 1 2 8 223: 262 4 2. DEILD KARLA HK 7 6 1 0 169: 103 13 ÞÓR 7 6 1 0 165: 138 13 BREIÐBLIK 7 5 1 '1 156: 123 11 NJARÐVÍK 8 5 1 2 182: 163 11 VÖLSUNGUR 7 3 1 3 145: 154 7 IBK 7 3 0 4 155: 154 6 ÁRMANN 9 2 1 6 169: 196 5 AFTURELD. 7 2 0 5 128: 149 4 ÍH 8 1 0 7 150: 179 2 is 7 1 0 6 116:176 2 HK - NJARÐVIK ..... ...26:12 Fræknum sigri fagnað Morgunblaðið/Sverrir Framarar fagna fræknum sigri á Islandsmeisturum FH í gærkvöldi. Fyrsta sigri liðsins í vetur — strax í fyrsta leik þess undir stjóm Þorbergs Aðalsteinssonar, landsliðsþjáifara. Fram-FH 24 : 21 Laugardalshöll, íslandsmótið í handknattleik, VÍS-keppnin, miðvikudaginn 14. nóvember 1990. Gangur leiksins: 0:1, 3:3, 6:4, 9:8, 14:11, 17:13, 20:15, 20:19, 24:21. Mörk Fram: Karl Karlsson 6, Páll Þórólfsson 5/2, Jason Ólafsson 4/1, Gunnar Andrésson 3, Hermann Björnsson 3, Andri V. Sigurðsson 2, Ragnar Kristjánsson 1. Varin skot: Guðmundur A. Jónsson 5. Þór Jónsson 3. Utan vallar: 6 mín. Mörk FH: Stefán Kristjánsson 13/8, Knútur Sigurðsson 4, Guðjón Árnason 2, Þorgils Óttar Mathi- esen 2. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 6. Bergsveinn Bergsveinsson 1. Utan vallar: 2 mín. Dómarar: Ævar Sigurðsson og Grétar Vilmundarson. Áhorfendur: 52. Komy sá og sigraði Það má segja að Þorbergur Aðalsteinsson, landsliðsþjálfari, hafi komið, séð og sigrað er hann stýrði Frömurum til sigurs gegn íslandsmeisturum FH í gærkvöldi. Hann tók við Framliðinu tímabundið á mánudaginn eftir að Gústaf Björnsson hætti sem þjálfari liðsins. Það má segja að þessar æfingar hafi skilað sínu. Geysilega mikil barátta í vörninni og skynsamlegur sóknarleik- ur færði Frömurum fyrsta sigur sinn í 1. deild á þessu keppnistímabili. Jafnræði var með liðunum í byrjun fyrri hálfleiks en um miðjan hálfleikinn gerðu Framarar fjögur mörk í röð án þess að FH-ingar næðu að svara fyrir sig. Um miðjan síðai'i hálfleik höfðu Framarar náð fimm marka foiystu. Þá breyttu FH-ingar varnarleik sínum og tóku tvo Fram- ara úr umferð. Við þetta riðlaðist sóknarleikur Framara nokkuð og FH-ingar gerðu fjögur mörk í röð, þar af eitt sem dómarar leiksins gáfu Þórgils Óttari eftir að skot hans hafði farið í utanveit hliðarnetið. En lengra komust FH-ingar ekki og Framarar fögnuðu sanngjörnum sigri yfir íslandsmeisturunum. Framarar iéku allir mjög vel og það var gaman að fylgjast með bráttunni hjá ungu. strákunum. Páll Þórólfsson, Jason Ólafsson og Karl Karlsson áttu allir góð- an leik og Egill Jóhannesson var mjög sterkur í vörninni. FH-ingar léku ekki vel, lítil barátta í vörninni og sóknarleikurinn ekki sannfærandi. Það var eins og tapið gegn tyrkneska liðinu ETI í Evrópukeppninni sæti enn í leikmönnum. Eins eru meiðsli sem hijá leikmenn liðsins um þessar mundir. PéturH. Sigurðsson skrifar Stjarnan-Haukar 26 : 21 Ásgarði, íslandsmótið í 1. deild - VÍS-keppnin - miðvikudaginn 14. nóvemb- er 1990. Gangur leiksins: 0:1, 5:1, 6:3, 8:3, 10:5, 12:7, 13:9, 18:9, 19:9, 19:11, 20:11, 20:14, 21:15, 24:15, 24:19, 26:19, 26:21. Mörk Stjörnunnar: Skúli Gunnsteinsson 8, Patrekur Jóhannesson 6, Haf- steinn Bragason 4, Magnús Sigurðsson 3/1, Axel Björnsson 2, Sigurður Bjarnason 2, Hilmar Hjaltason 1. Varin skot: Brynjar Kvaran 16/1. Utan vallar: 12 mínútur. Mörk Hauka: Siguijón Sigurðsson 6/2, Petr Baumruk 4, Snorri Leifsson 4/4, Steinar Birgisson 2, Jón Örn Stefánsson 2, Einar Hjallason 1, Péelur Ingi Amarson 1, Sveinberg Gíslason 1. Varin skot: Magnús Árnason 11, Þorlákur Kjartansson 1. t Utan vallar: 4 mínútur. Áhorfendur: Um 200. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon Siguijónsson. Haukar ekki í sambandi Haukar Iéku mjög illa í þessum leik og voru hreinlega ekki í sambandi langtímúm saman. Stjörnumenn áttu ekki stórleik en sigur þeirra var öruggur þrátt fyrir það. í upp- hafi ieiks skoruðu heimamenn fimm mörk í röð og undir lok fyrri hálfleiksins enduitóku þeir leikinn, og gerðu síðan fyrsta mark síðari hálfleiks, Stað- an því 19:9 og ieikurinn búinn fyrir Hauka. Haukar, sem leikið hafa vel í vetur, duttu niður á afleitan leik að þessu sinni. Ekki var heil brú í sóknarleiknum og vörnin var hriplek. Hjá Stjörn- unni áttu flestir þokkalegan leik. Skúli var áberandi, skoraði átta mörk og þar af sjö af línunni. Patrekur lék ágætlega og Sigurður einnig þó svo hann hafi skoi'að óvenju iítið að þessu sinni. Skúli Unnar Sveinsson skrifar Selfoss - ÍBV 25:28 iþróttahúsið á Selfossi, íslandsmótið í handknáttleik, 1. deild — VÍS-keppn- in, miðvikudaginn 14. nóvember 1990. Gangur leiksins: 0:0, 0:1, 2:2, 3:3, 5:3, 5:5, 6:6, 8:6, 9:7, 9:11, 10:12, 11:13, 12:14 14:14, 14:16, 15:17, 16:18, 17:19, 18:20,19:23, 20:24,21:25, 22:26, 23:27, 24:28, 25:28, Mörk Selfoss: Einar G. Sigurðsson 9, Stefán Halldórsson 5, Gústaf Bjarna- soii 5, Siguijón Bjamason 3, Sævar Sverrisson 2, Kjartan Gunnarsson 1. Varin skot: Gísli Felix Bjarnason 7/1, Halldór Björnsson. \j Mörk ÍBV: Sigurður Gunnarsson 8, Sigurður Friðriksson 8, Jóhann Péturs- son 7, Gylfi Birgisson 3, Þorsteinn Viktoi-sson 1. arin skot: Ingólfúr Arnarson 11, Sigmar Þ. Óskarsson. Áhorfenilur: 350. Dómarar: Guðmundur Kolbeinsson og Þorgeir Pálsson. Eyjamenn unnu í spennandi leik Við áttum mjög lélegan leik og spiluðum auk þess slaka vörn. Leikurinn hefði farið öðruvísi ef við hefðum spilað betri varnarleik. Ég vona að Einar Guðmundsson komi inn í liðið fyrir næsta leik, því við höfurn ekki efni á að missa svona marga menn í meiðsli," sagði Björgvin Björvinsson þjálfari Selfýssinga. „Það var er- fitt að spila á móti þeim en ég átti von á þeim betri. Við eigum sjálfir við það sama að stríða og þeir, erum óöruggir og spilum enn ekki nógu vel. Þrátt fyrir það er ég mjög ánægður með sigur- inn,“ sagði Sigurður Gunnarsson þjálfari og leikmaður ÍBV. Bestur Selfyssinga var Einar Gunnar Sigurðsson og Stefán Halldórsson átti einnig mjög góðan leik. Sigurður Gunnars- son var yfirburðarmaður í liði ÍBV en einnig áttu Sigurður Friðriksson og Jóhann Pétursson góðan leik. Helgi Sigurðsson skrífar 0 Morgunblaðið/Júlíus Axel Björnsson hornamaður í Stjörnunni dregur ekki af sér er hann stekkur inn í teiginn, en allt kemur fyrir ekki. Magnús Árnason ver skot hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.