Morgunblaðið - 27.03.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.03.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP .MIHVlkL'DAGUR 27 MARZ M 19.19. ► 19:19 Fréttir. 20.10 ► Vinirog vanda- menn. Bandarískurfram- haldsmyndaflokkur. 21.00 ► Leyniskjöl og per- sónunjósnir. (The Seoret Files of J. Edgar Hoover.) Seinni hluti. 21.55 ► Allt er gott í hófi. (Anything More Would be Greedy.) Breskur fram- haldsþáttur um framagjarnt fólk. Fjórði þáttur af sex. . 23.05 ► Síðasta flug frá Coramaya. Spennumynd um náunga sem heldur til Coramaya í leit að vini sínum sem horfið hefur. 00.35 ► í Ijósum logum. Endursýning. Stranglega bönnuð börnum. 2.40 ► CNN: Bein útsending. UTVARP © FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefní líðandi stundar. Soffia Karlsdóttir. 7.45 Listróf Bókmenntagagnrýni Matthíasar Við- ars Sæmundssonar. 8.00 Fréttir og Morgunauki af vettvangi vísindanna kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu .Prakkari" eftir Sterling North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu Hannesar Sigfússonar (13) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Loufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn, að þessu sínni Helgi Ólafs- son organisti og rafvirki á Hvammstanga. Um- sjón: Sigrún Björnsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá 13. nóvember sl.) Umsjón: Sigrún Björnsdóttir, 9.45 Laufskálasagan. Smásaga eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Hafsteinn Hafliðason fjallar um gróður og garð- yrkju. Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akur- eyri.) 11.00 Fréttir 11.03 Tónmál. Úmsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnættr.) 11.53 Dagbökin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 ~ 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðuriregnlr. 12.48 Auðlmdin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn. Rauðí kross islands. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað i nætur- . útvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Homsófinn. Frásagnir, hugmyriclir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Harma G. Sig- urðardóttir. 14.00 Fréttir. I jósvakarýnir hefir fylgt þeirri JLÍ reglu að ... hafa heldur það sem sannara reynist. Síðastliðinn föstudag minntist rýnir á upplýs- ingar Ríkisendurskoðunar um laun sérfræðinga ríkisspítalanna. Af þeim skrifum mátti ætla að einn sérfræðingurinn hafi fengið á einu ári sem svarar 51 milljón króna í verktakagreiðslur frá Trygginga- stofnun. Það hefur síðan komið fram að þessi sérfræðingur rekur rannsóknarstofu og hefur þar fólk í vinnu. Greinarhöfundur biðst af- sökunar á þessu frumhlaupi og mun eftir sem áður Ieiðrétta umsvifa- laust allar missagnir eða misskiln- ing ef um slíkt verður yfirleitt að ræða í dálki. En oft er það nú þann- ig að lesendur leggja annan skilning í greinarkornið en sá sem situr rit- fákinn. Slík mál eru stundum erfíð viðfangs og seint lætur greinarhöf- undur undan „þrýstingi“. En það er bæði mannlegt að skjátlast og gera yfírbót. 14.03 Utvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmir eftir Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (20) 14.30 Píanótrió i D-dúr ópus 70 númer 1. „Geister- tríóið” eftir Ludwig Van Beethoven. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lifi og starii Björns Th. Björnssonar. Umsjón: Ævar Kjartansson. SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttír les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðuriregnir. 16.20 Á förnum vegi. f Reykjavik og nágrenni með Ásdisi Skúladóttur. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson fær til sin sérfræðing, sem hlustendur geta rætt við í síma 91-38500. 17.30 Pianókonsert i fís-moll ópus 20. eftir Alexand- er Skrjabin Michael Ponti leikur á píanó með Sinfóniuhljómsveitinni i Hamborg; Hans Drewanz stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsirfgar. Dánariregnir. 18.45 Veðurtregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 20.00 i tónleikasal. Leikinn verður tónlist eftir Jón Nordal. Umsjóti: Uha Margrét Jónsdóttir. 21.00 Tórimenntir - Leikir óg lærðir fjalla um tón- list. Tónlistarskólinn í Reykjavík í 60 ár Stiklað á stóru i sögu skólans. Seinni þáttur. Umsjón Leif- ur Pórarinsson. (Endurtekinn þátturfrá fyrra laug- ardegi.) KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekínn þáttur frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 49. sálm. 22.30 Framboðskynning - Framsóknarflokkurinn. 23.10 Sjóriáukinn. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurlekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Skymemdarkonan Það má Stefán Jón Hafstein stjórnandi Rásar 2 eiga að hann leitar stöðugt nýrra leiða að „þjóð- arsálinni". Þannig lætur hann ekki duga að varpa út spurningaleikjum eða dreifa boðsmiðum. Nýjasta hugmynd Stefáns Jóns og sam- starfsmanna er athyglisverð. Þar er um að ræða að innleiða „rödd skynseminnar“ á ljósvakann og var löngu tími til kominn. Það fór reyndar fulimikið fyrir valinu á „skynsemdarkonu“ Rásar 2 er svar- ar nú spurningum hlustenda á öld- um ljósvakans. Og spurningamar eru stundum svolítið skrýtnar: Þannig spurði eiginmaður „skyn- semdarkonuna" hvað hann ætti til bragðs að taka er eiginkonan vændi hann um nísku á þessum síðustu og verstu þjóðarsáttartímum. Mað- urinn sagðist áminna konuna dag- lega um sparnað og samhaldssemi FM 90,1 7.03 Morgunútvarpiö. Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn meö hlustendum. Upplýsingar um umferö kl. 7.30 og litiö í blööin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlíst, i vinnu, heima og á lerð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja viö símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan úr safni The Band: „Moondog Marinee" frá 1973. 20.00 íþróttarásin. Landsleikur island og Litháen. í handknattleik iþróttafréttamenn lýsa leiknum úr Laugardalshöll. 21.00 Kvöldtónar. 22.07 Landiö og miöin. 0.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 2.00 Fréttir. 2.05 Á tónleikum. Lifandi rokk. 3.00 í dagsins önn, Rauði kross íslands. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðyikudags- ins. 4.00 Næturlög. leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miöin. Siguröur Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áöur.) en hún vildi nýja kjóla og jafnvel bíóferðir. Annar eiginmaður hringdi í ofboði og trúði „skynsemdarkon- unni“ fyrir því að eiginkonan væri orðin heldur fráhverf og nánast áhugalaus um hjónalífið. Taldi mað- urinn að konan héldi framhjá en var ekki alveg viss. Svo undarlega vill til að undirrit- aður man ekki orð af ráðleggingum “skynsemdarkonunnar". En kannski hafa þær hjálpað einhveij- um körlum sem stríða við „eyðslu- samar“ og „fjarrænar" eiginkonur? Það er oft gott að geta leitað til trúnaðarvinar jafnvel í útvarps- þætti. Nútímamaðurinn á líka stundum meiri samskipti við út- varpsviðtækin og imbakassann en samborgarana og því eðlilegt að þessi- tæki breytist í sálusorgara og trúnaðarvini. Ljósmyndin Litróf Arthúrs Björgvins Bolla- 6.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 ÚNarp Austurland. 17.00-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. skíðaútvarp. F\t¥sK>9 AÐALSTOÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson. Létt tónlist i bland við gesti í morgunkaffi. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar- dóttir. Kl. 9.15 Heiöar, heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hvaö er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 10.30 Morgungest- ur. Kl. 11.00 Margt er sér til gamans gert. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Hádegisspjall. Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggað i síðdegisblaðið. 14.00 Brugðiö á leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. 16.00 Akademian. 17.00 Á heimleiö með Erlu Friögeirsdóttir. 19.00 Kvöldtónar. 20.00 Á hjólum (endurtekinn þáttur). 22.00 Sálartetrið. Umsjón Inger Anna Aikman. Ný- öldin, dulspeki og trú. Hvað er karma? Endur- holdgun? Heilun? 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM,-102,9 FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Orð Guös til þín. Jódís Konréðsdóttir. 13.30 Hitt og þetta. Guðbjörg Karlsdóttir. 16.00 Alfa-fréttir. Kristbjörg Jónsdóttir. 16.40 Guð svarar, barnaþáttur. Kristín Hálfdánar- dóttir. 19.00 Blönduö tónlist 20.30 Kvölddagskrá Orð tifsins. Trú á villigötum- stjömuspeki. Umsjón Stefánia Júliusdóttir. son fjallaði að þessu sinni um Ijós- myndasýninguna miklu að Kjarv- alsstöðum og stuttlega um sýningu fréttaljósmyndara í Reykjavík. Arthúr Björgvin gekk skipulega til verks er hann sýndi áhorfendum fagrar Ijósmyndir, ljósmyndatæki og brá í leiftursýn upp mynd af sögu ljósmyndunar á Islandi. Har- aldur Friðriksson annaðist stúdíó- myndatökur sem voru mjög áferð- arfallegar en Þór Elís Pálsson var upptökustjóri. í þessum ágæta þætti var meðal annars rætt við Kristján Pétur Guðnason hjá ljós- myndafyrirtækinu Skyggnu/Mynd- verki sem stóð fyrir ljósmyndasýn- ingunni að Kjarvalsstöðum. Það er mjög ánægjulegt þegar einkafyrir- tæki standa fyrir listviðburðum. Undirritaður er sannfærður um að slíkar listsýningar styrkja fyrirtæki í sessi um leið og þær gleðja sam- borgarana. Ólafur M. Jóhannesson Spurningar kvöldsins, umsjón Áslaug Valdimars- dóttir. Svar Bibliunnar, umsjón Guðmundur Örn Ragnarsson. Fréttahornið, umsjón Jódís Konr- áösdóttir. Umræðuþáttur. Dagskrárlok kl. 24.00. 7.00 Eiríkur Jónsson með morgunútvarp. 9.00 Páll Þorsteinsson. Starfsmaður dagsins, óskalög hlustenda og fl. íþróttafréttir kl. 11. Val- týr Björn Valtýsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir með Bylgjutónlist. .12.00 Hádegisfréttír. 14.00 Snorri Sturluson. Tónlist. Kl. 14 iþróttafréttir. Valtýr Björn. 17.00 Island i dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur. 18.30 Þorsteinn Ásgeirsson. Síminn opinn. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist. 23.00 Kvöldsögur. Vettvangur hlustenda. 24.00 Hafþór Freyr áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánssón á næturvaktinni. FM#957 FM 95,7 7.00 A-ö. Steingrimur Ólafsson og Kolbeinn Gísla- son i morgunsáriö. Kl. 7.10 Almanak og spak- mæli dagsins. Kl. 7.20 Veöur, flug og færð. Kl. 7.30 Slegiö á þréðinn. Kl. 7.45 Dagbókin. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma i heimsókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn 9.00 Jón Axel Ólafsson. Morgunleikfimi og tónlis. Kl. 9.30 Söngvakeppnin. Kl. 10 Fréttir. Kl. 10.30 Söngvakeppnin. Kl. 10.40 Komdu í Ijós. kl. 11.00 íþróttafréttir. Kl. 11.05 ívar Guömundsson bregð- ur á leik. Kl. 11.30 Söngvakeppnin. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.30 Með ivari í léttum leik. Kl. 13.00 Tónlist. kl. 13.15 Létíur leikur í síma 670-957. kl. 13.20 Söngvakeppnnin. Kl. 13.40 Hvert er svarið? Kl. 14.00 Fréttir. Kl. 14.10 Visbending. Kl. 14.30 Söngvakeppnin. Kl. 14.40 Visbending uppá vasann. Kl. 15.00 Hlustendur leita að svari dagsins. 16.00 Fréttir. Kl. 16.05 Anna björg Birgisdóttir, tón- list. Kl. 16.30 Fregnir af veðri og flugsam- göngum.. Kl. 17.00 Topplag áratugarins. Kl. 17.30 Brugðið á leik. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.05 Anna Björk heldur áfram. Kl. 18.20 Laga- leiku'r kvöldsins. Kl. 18.45 Endurtekíð topplag. 19.00 Haldór Backmann, tónlist. Kl. 20 Símtalið. Kl. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. Kl. 22.15 Pepsi-kippan. Kl. 23.00 Óskastundin. Kl. 1.00 Darri ólason á næturvakt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Sigfús Arnþórsson. 17.00 ísland i d_ag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastöfu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Tími tækifærannar. Kaup og sala fyrir hlust- endurí sima 27711. FM 102 M. 104 FM102 7.00 Dýragarðurinn. Stjörnutónlist, leigubilaleikur- inn og nauðsynlegar upplýsingar. Klemens Arn- arsson. 9.00 Bjarni Haukur Þðrsson. .1,00 Geðdeild Stjörnunnar. Umsjón Bjarni Haukur og Sigurður Helgi. 12.00 Siguröur Helgi Hlöðversson. 14.00 Siguröur Ragnarsson. Leikir, uppákomur og vinsældalisti hlustenda. 17.00 Björn Sigurðsson og sveppavinir. 20.00 Ólöf M. Úlfarsdóttir. Vinsældapopp. 22.00 Arnar Albertsson. 02.00 Næturpoppið. Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7 11.00 Verslunar og þjónustudagar í Hafnarfiröi. Á léttum nótum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.