Morgunblaðið - 27.03.1991, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 27.03.1991, Blaðsíða 51
'mÖRGUNBLAðÍð MÍÐVÍKUDÁGUR 27 MARZ 1991 51 -SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 Á BARMIÖRVÆIMTINGAR Stjörnubíó frumsýnir nú stórmyndina „Postcards from the Edge", sem byggð er á metsölubók Carrie Fisher, með Meryl Streep, sem tilnefnd er til Óskars- verðlauna sem besta leikkona í aðalhlutverki, og Shirley MacLaine, ásamt Dennis Quaid. í /7Postcards from the Edge" kemur Meryl Streep í fyrsta sinn fram sem söngkona. Lagið úr myndinni, „I'm Checking Out", í flutningi hennar, er tilnefnt til Óskarsverðlauna. Leikst). Mike Nichols. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SPtcm.L Rt cordiNG. DQLBY STEREO | POTTORMARNIR Pottormarnir er óborganleg gamanmynd, full af glensi, gríni og góðri tónlist. Sýnd í A-sal kl. 3. Sýnd í B-sal 4, 5.30,7 og 9. ÁMÖRKUMLÍFSOGDAUÐA-sýndki.ii. áiL: ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ PÉTUR GAUTUR Sýningar á Stóra sviðinu kl. 20. Fimmtud. 28/3, (skírdagur), mánud. 1/4, (2. í páskum), laugard. 6/4, sunnud. 7/4, sunnud. 14/4, föstud. 19/4, sunnud. 21/4, fostud. 26/4, sunnud. 28/4. Miöasala opin í miöasölu Þjóðleikhússins við llverfisgötu alla daga nema mánudaga kl. 13-18 og sýningardaga fram aö sýningu. Miðapant- anir cinnig í sima alla virka daga kl. 10-12. Miðasölusími 11200. Grama línan: 996160. BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • FLÓ Á SKINNI á Stóra sviði kl. 20.00. Föstud. 5/4, föstud. 12/4, föstud. 19/4. Fáar sýningar eftir. O SIGRÚN ÁSTRÓS ó Litla sviði kl. 20.00. Sunnud. 7/4, fostud. 12/4, sunnud. 14/4, föstud. 19/4. Fáar sýningar eftir. O ÉG ER MEISTARINN á Litia svíöí ki. 20. Fimmtud. 4/4, föstud. 5/4, fáein sæti laus, fimmtud. 11/4, laugard. 13/4, fimmtud. 18/4, laugard. 20/4. • 1932 cftir Guömund Ólafsson. Á Stóra sviöi kl. 20. 7. sýn. fimmtud. 4/4, hvít kort gilda. 8. sýn. 6/4, brún kort gilda, fimmtud. 11/4, laugard. 13/4, fimmtud. 18/4. • HALLÓ, EINAR ÁSKELL á Litia svíöi. Sunnud. 7/4 kl. 14, uppselt, sunnud 7/4 kl. 16, uppsclt, laugard. 13/4 kl. 14, laugard. 13/4 kl. 16, sunnud. 14/4 kl. 14, uppselt, sunnud 14/4 kl. 16, uppselt. Miðaverð kr. 300. • DAMPSKIPIÐ ÍSLAND eftir Kjartan Ragnarsson, á Stóra sviöi kl. 20. Nemendaleikhúsiö sýnir í samvinnu viö L.R. Frumsýning sunnud. 7/4, uppselt, sunnud. 14/4, uppsclt, mánud. 15/4, uppselt, miðvikud. 17/4, sunnud. 21/4. Miöasalan opin daglega kl. 14-20, nema mánud. frá kl. 13-17 auk þess er tekið á móti pöntunum í síma milli kl. 10-12 alla virka daga. Ath. Miöasaian cr lokuð miövikudaginn 27. mars til miðvikudagsins 3. apríl. Greiöslukortaþjónusta. MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR • RIGOLETTO eftir GIUSEPPE VERDI Fimmtud. 11/4, laugard. 13/4. Miðasalan er opin álla daga frá kl. 14-18 og sýningardaga til kl. 20. Simi 11475. Ath. miöasalan er lokuó föstudaginn langa, laugardaginn 30. mars og páskadag. Grcióslukortaþjónusta: VISA - EURO - SAMKORT. Frumsýnir stór-grínmyndina: Gamanmyndin með stór-grínaranum PAUL HOGAN er komin. „Nú er hann enginn Krókódila-Dundee, heldur „næstum því engill". Paul Hogan fer á kostum i þessari mynd, betri en nokkurn timan áður. Leikstjóri: John Cornell. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Elias Koteas, Linda Kozlowski. Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuðinnan16 ára ★ ★★ AI MBL. ★ ★★•/! KDP Þjóðlíf. Sýndkl. 11.15. ■ - SÍÐUSTU SÝNIIVIGAR. Bönnuð innan 16 ára. KOKKURINN, ÞJÓFURINN, KOWANHANS OG ELSKHUGI HENNAR \ Sýnd kl. 11.10. PARADÍSAR’ BÍÓIÐ Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. LEIKFELAG MOSFELLSSVEITAR • ÞIÐ MUNIÐ HANN JÖRUND Sýningará kránni „JOCKERS AND KINGS“ í Hlégarði, Mosfcllsbæ. Sýningar hefjast kl. 21.00. Laugard. 30/3, fostud. 5/4, laugard. 6/4. Miöapantanir alla virka daga í síma 666822 frá 18-20 og sýningar- daga í síma 667788 frá kl. 18-20. ■ VINIR DÓRA halda upp á tveggja ára afmæli sitt með afmælistónleikum á Púlsinum miðvikudag og fimmtudag 27. og 28. mars. Tónleikarnir verða sérstak- lega tileinkaðir hönnuðinum og hljóðfæraleikaranum Leo Fender sem lést sl. föstu- dag. Vini Dóra skipa: Halld- ór Bragason, Ásgeir Oskarsson, Andrea Gylfa- dóttir, Guðmundur Péturs- son, Haraldur Þorsteins- son og Hans Jensson. Á miðvikudagskvöldinu ki. PÁSKAMYNDIN BÁLKÖSTUR HÉGÓMANS GRÍNMYNDIN „THE BONFIRE OF THE VANITIES" I ER HÉR KOMIN MEÐ TOPPLEIKURUM TOM HANKS, BRUCÉ WILLIS OG MELANIE GRIFFITH I EN ÞAU ERU HÉR ÖLL í MIKLU STUÐI í ÞESSARI FRÁBÆRU GRÍNMYND. ÞAÐ ER HINN ÞEKKTI OG STÓRSKEMMTILEGI LEIKSTJÓRI BRIAN DE PALMA SEM GERIR ÞESSÁ FRÁBÆRU GRÍNMYND „THE BONFIRE OG THE VANITIES" GRÍNMYND MEÐ TOPPLEIKURUM Aðalhlutverk: Tom Hanks, Bruce Willis, Melanie Griffith, Morgan Freeman. Framlciðandi: Peter Gubers og Jon Peters. Leikstjóri: Brian De Palma. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. A SÍÐASTA SNÚNING ★ ★ ★ SV MBL. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. LOGREGLU- RANNSÓKIMIN Sýndkl. 4.30 og9.15. Bönnuð innan 16 ára. MEMPHIS BELLE Synd kl. 7 11.30 kemur Kristján Hreinsson skáld með sér- stakan blúsgjörning í tilefni afmælisins. Gestir hátíðar- innar eiga von á sérstökum glaðningi í lok tónleikanna en þá verða dregnir út ferða- vinningar einn hvort kvöld í sérstaka gleði- og skemmti- ferð til Mallorka og verður dregið úr númerum seldra miða svo vissara er fyrir gesti að passa vel upp á að- göngumiða sína. Laugar- daginn 30. mars leikur svo hljómsveit Eddu Borg frá kl. 21.30 til kl. 24.00. 1. apríl, 2. í páskum leikur svo KK-Band ásamt bandaríska soulsöngvaranum Bob Manning frá kl. 22-01.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.