Morgunblaðið - 27.03.1991, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 27.03.1991, Blaðsíða 53
HAM .TS aUDAaUJtrTOlM aiCfAJSM'JOílOM MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. MARZ 1991 Óskemmtílegt ferðalag Til Velvakanda Fyrir skömmu lentum við félag- arnir í heldur óskemmtilegri reynslu með . ferðaskrifstofunni Sólarflugi. Við ætluðum að skreppa til Thailands í fjórtán daga ferð og eftir að hafa kannað verð hjá öllum ferðaskrifstofum kom í ljós að Sólarflug bauð best. Skrifstofan sagðist geta boðið ferðina á 86.000 krónur, flug og hótel, þannig að við félagarnir pöntuðum fe.rð hjá henni. Viku áður en halda átti af stað fórum við á skrifstofu Sólarflugs til að ganga frá ferðinni, en þá sagði eigandinn okkur að ferðin væri komin upp í 107.000 krönur. Við vildum vita hveiju þetta sætti og sagði þá eigandinn að miklar hækkanir hefðu orðið, m.a. 10.000 krónur á flugmiðanum svo hann kostaði nú 91.000 krónur. Seinna fréttum við að ekkert var til í því vegna þess að á þessum tíma kost- aði flugið allstaðar annarsstaðar 81.000 krónur. Við létum slag standa og keypt- um ferðina hjá Sólarflugi. Aður en við fórum sagði eigandinn að hann væri búinn að panta fyrir okkur sæti í flugvélinni. Það stóðst hins vegar ekki. Þegar til Tælands var komið tók fararstjóri Sólarflugs á móti okkur og fór með okkur á áfangastað. Þegar á hótelið var komið, kom í ljós að Sólarflug var ekki búið að borga fyrir hótelið eins og um var samið og við vorum búnir að borga fyrir heima. Fararstjórinn fór þá með okkur á annað hótel þar sem við fengum inni. Hann tjáði okkur að þetta hótel væri dýrara en hitt og við þurftum að borga 20.000 krónur aukanlega vegna mismun- arins. Meðan á ferðinni stóð var farar- stjórinn sífellt að tjá okkur að Sólarflug væri að verða gjaldþrota og svo gæti farið að við yrðum að borga allt hótelið, sem sagt að tvíborga fyrir það. Okkur fannst þetta ekki sérlega skemmtilegar fréttir en sem betur fer kom ekki til þessa. Síðasta daginn þurftum við svo að borga 10.000 krónur í viðbót sem við fengum engar viðhlítandi skýringar á. Eitthvað var það hins vegar viðkomandi ferðaskrifstof- unni. Annarri eins svikamyllu höfum við félagarnir ekki kynnst áður og er víst er að með þessari ferða- skrifstofu förum við ekki aftur. Peningana sem við eigum inni hjá henni fáum við sennilega aldrei aftur. Þráinn Stefánsson og Ketilbjörn Ólafsson AUGLÝSING UM INNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ *) Á KR. 10.000,00 1980-1 .fl. 15.04.91-15.04.92 kr. 286.016,02 *)lnnlausnarverö er höfuöstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1 og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, mars 1991. SEÐLABANKI ÍSLANDS REYKVIKINGAR! Ásgeir Hannes Eiríksson, þingmaóur Borgaraflokksins og fulltrúi Reykvíkinga í fjárveitinga- nefnd Alþingis, verður á Kaffi- Hress í Austurstræti í dag, mió- vikudaginn 27. marz, kl. 12-14. Komió og spjallið við eina þing- mann Reykvíkinga sem er búsettur í Breiðholti. NYKOMNIR KVENSKÓR FRÁ FRANSÍ M/SLAUFU Litur: Svartur Stær&ir: 37-40i/2 Ver&: 6.350,- Ath. margar tegundir Skórnir eru úr sérstaklega vönduðu leðri 5% staðgreiðsluafsláttur Póstsendum samdægurs SIEMENS VELTUSUND11 21212 Uppbvottavélar í miklu úrvaííl SIEMENS uppþvottavélar eru velvirkar, hljóðlátar og sparneytnar. Breidd: 45 og 60 sm. Verð frá 57.900,- kr. SMITH & NORLAND NÓATÚNI 4 - SÍMI 28300 ■ ■ II VIÐ FLYTJUM! >pna Kr. Þorvaldsson & Co mun opna ó nýjum stað 2. apríl 1991 Nýtt heimilisfong verbur Sundaborg 9 Ný símanúmer: 104 Reykjavík 679830 Myndsendir (fax): 679833 Heildverslun Kr. Þorvaldsson & Co sérhæfir sig í innflutningi á tilbúnum fatnabi og er umbobsa&ili fyrir eftirtalin fyrirtæki: Lee — galla- og sportfatnaður Wrangler — gaila- og sportfatnaður Belika — peysur Pontiac — sportfatnaður Distance — leðurfatnaður One 2 One — bómullarfatnaður Seeland — vaxjakkar, veiði- og sportfatnaður Party C/ub — jakkar og buxur N. .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.