Morgunblaðið - 27.03.1991, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.03.1991, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27 MARZ 1991 31 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. mars 1991 Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ’/z hjónalífeyrir .... Fulltekjutrygging .... Heimilisuppbót ....... Sérstök heimilisuppbót Barnalífeyrirv/1 barns Meðlag v/1 barns ..... Mæðralaun/feðralaun v/1 barns Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja'barna Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fle Ekkjubætur/ ekkilsbætur 6 mánaða ... Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða Fullurekkjulífeyrir ..... Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) Fæðingarstyrkur ......... Vasapeningar vistmanna Vasapeningar v/ sjúkratrygginga Fullirfæðingardagpeningar ............... Sjúkradagpeningareinstaklings ............ Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri Slysadagpeningareinstaklings ............. Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri Mánaðargreiðslur 11.819 10.637 21.746 . 7.392 . 5.084 . 7.239 . 7.239 ...4.536 11.886 21.081 14.809 11.104 11.819 14.809 24.053 . 7.287 . 6.124 Daggreiðslur 1.008,00 . 504,40 . 136,90 . 638,20 . 136,90 Frjálslyndir hyggjast bjóða fram um allt land Guðrún Jónsdóttir efst í Reykjavík. Viðamikil skattkerfisbreyting á stefnuskránni FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 26. marz. FISKMARKAÐUR hf. i Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verö verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 103,00 99,00 102,62 3,845 394.571 Þorskur(óst) 103,00 90,00 93,99 8,860 832.802 Þorskursmár 65,00 65,00 65,00 0,024 1.560 Ýsa 130,00 75,00 126,09 9,023 1.137.780 Ýsa (ósl.) 80,00 66,00 71,30 0,351 25.028 Karfi 39,00 39,00 39,00 4,430 172.770 Ufsi 45,00 40,00 44,25 3,268 144.625 Ufsi (ósl.) 35,00 33,00 33,61 0,340 11.426 Steinbítur(óst) 36,00 36,00 36,00 0,198 7.128 Blálanga 70,00 65,00 67,86 13,541 918.905 Langa 60,00 60,00 60,00 0,091 5.460 Langa (ósl.) 49,00 49,00 49,00 0,034 1.666 Lúða 560,00 350,00 486,67 0,130 63.510 Keila 38,00 38,00 38,00 0,044 1.672 Keiia (ósl.) 38,00 38,00 38,00 0,063 2.394 Rauðmagi/grásl. 101,00 100,00 100,65 0,415 41.770 Skötuselur 190,00 190,00 190,00 0,074 14.060 Hrogn 205,00 205,00 205,00 0,428 87.740 Samtals 85,58 45,161 3.864.867 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur (sl.) 96,00 94,00 95,64 2,227 213.000 Þorskur smár 86,00 83,00 83,96 1,627 136.595 Þorskur (ósl.) 156,00 78,00 93,35 4,079 380.783 Ýsa (st) 140,00 100,00 122,08 7,093 865.888 Ýsa (ósl.) 108,00 108,00 108,00 0,265 • 28.620 Karfi 38,00 36,00 37,35 14,782 552.130 Ufsi 54,00 46,00 51,63 16,887 871.910 Steinbítur 47,00 33,00 31,46 0,818 25.736 Langa 68,00 59,00 63,68 1,180 75.146 Lúða 505,00 240,00 355,14 0,824 292.635 Skarkoli 70,00 20,00 68,73 4,113 282.663 Keila 38,00 34,00 37,07 0,207 ■ 7.674 Skata 110,00 110,00 110,00 0,382 42.020 Skötuselur 225,00 225,00 225,00 0,033 7.425 Lýsa 38,00 38,00 38,00 0,006 247 Blandað 50,00 24,00 40,05 0,377 11.094 Hrogn 50,00 50,00 50,00 0,083 4.150 Undirmál 73,00 73,00 73,00 0,233 17.009 Samtals 505,00 20,00 71,33 53,481 3.814.725 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur (sl.) 111,00 96,00 100,85 27,560 2.779.400 Þorskur (ósl.) 97,00 ' 65,00 77,00 9.250 712.230 Ýsa (sl.) 152,00 79,00 132,12 2,069 273.351 Ýsa (ósl.) 103,00 74,00 86,41 2,622 226.567 Karfi 39,00 30,00 36,95 1,126 41.604 Ufsi 36,00 31,00 34,40 11,156 383.806 Steinbítur 40,00 31,00 39,02 0,156 6.087 Langa 69,00 39,00 68,30 2,130 145.470 Lúða 565,00 355,00 510,50 0,209 106.695 Skarkoli 65,00 40,00 63,90 0,337 21.535 Keila 45,00 35,00 44,84 3,700 165.900 Skata 84,00 84,00 84,00 0,024 2.016 Hnísa 5,00 5,00 5,00 0,047 235 Blálanga 70,00 70,00 70,00 0,450 31.500 Náskata 26,00 26,00 26,00 0,030 780 Hlýri/steinb. 40,00 40,00 40,00 0,250 10.000 Samtals 80,29 61,116 4.907.176 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur (ósl.) 64,00 63,00 63,51 4,802 304.990 Ýsa (sl.) 79,00 72,00 75,69 1,194 90.378 Ýsa (ósl.) 72,00 72,00 72,00 0,297 21.384 Karfi 34,00 34,00 34,00 0,975 33.150 Langa 47,00 47,00 47,00 0,297 13.982 Skarkoli 20,00 20,00 20,00 0,021 420 Steinbítur 38,00 20,00 37,40 3,210 120.086 Ufsi (ósl.) 20,00 20,00 20,00 0,734 14.680 Samtals 107,00 21,00 88,36 12,491 1.103.724 GUÐRÚN Jónsdóttir arkitekt verður í efsta sæti á framboðs- lista Frjálslyndra í Reykjavík, sem studdur er af Borgara- flokknum. Guðrún skipaði síðast- liðið vor 4. sætið á lista Nýs vett- vangs í Reykjavík. I efsta sætinu á framboðslista Fijálslyndra á Reykjanesi verður Július Sólnes umhverfisráðherra. Að sögn að- standenda framboðsins er verið að ganga frá listum í öðrum kjör- dæmuni. Fram kom í máli Guð- mundar Agústssonar, sem verður í 2. sæti í Reykjavík, að allt benti til að Óli Þ. Guðbjartsson dóms- málaráðherra yrði í efsta sæti á Suðurlandi. Forsvarsmenn Frjálslyndra kynntu stefnuskrá og framboðslista sinn á blaðamannafundi í gær. Þar kom fram í máli Júlíusar Sólnes að ekki væri um formlegan stjórnmála- flokk að ræða, heldur eins konar kosningabandalag fólks úr Borg- araflokknum og ýmissa annarra einstaklinga. Sagði Júlíus að fram- boð Frjálslyndra ætti sér sögulega hliðstæðu í Alþýðubandalaginu, sem bauð fyrst fram árið 1956 sem kosningabandalag Sósíalistaflokks- ins og ýmissa hópa utan hans. Fæstir af frambjóðendum eiga að baki starf í stjórnmálaflokkum, að sögn forsvarsmanna framboðsins. Július sagðist líta á Fijálslynda sem skref á langri þróunarbraut til að sameina fijálslynd öfl í landinu í öfluga fylkingu. Hann sagði að Borgaraflokkurinn hefði einnig ver- ið mikilvægur áfangi á þeirri braut. Blaðamaður spurði Júlíus hvort sú staðreynd, að fylgi Borgaraflokks- ins mældist ýmist mjög lítið eða ekkert í skoðanakönnunum, þýddi að fijálslynd öfl væru mjög veik. Júlíus svaraði því til að fijálslynt fólk væri oft tregt til að láta uppi afstöðu sína í skoðanakönnunum. „Við höfum nú bara hreinlega orðið vör við að fólk, sem stendur utan gömlu flokkanna fjögurra, er ekk- ert áfram um að gefa það upp í skoðanakönnunum hvaða flokka það styður,' vegna þess að það get- ur vænzt þess að verða fyrir alls konar áleitni og jafnvel hremming- um í sinni vinnu ef það lýsir ekki yfir stuðningi við einhvern gömlu flokkanna,“ sagði Júlíus. Hann sagðist eiga von á að framboðið Morgunblaðið/Sverrir Slagorð framboðslista Frjálslyndra er „Fólk fyrir fólk.“ Frá vinstri: Guðrún Jónsdóttir, efsti maður framboðslistans í Reykjavík, Júlíus Sólnes, sem leiðir listann á Reykjanesi, Guðmundur Ágústsson alþing- ismaður, í 2. sæti í Reykjavík. fengi tvo til fjóra menn kjörna í Reykjavík og Reykjanesi og einnig mann á Suðurlandi. Guðrún Jónsdóttir sagði að stefna Fijálslyndra og stefna Nýs vettvangs færu að mörgu leyti sam- an, bæði framboð vildu styðja við bakið á þeim, sem minna mættu sín. Svipuð hugsun lægi að baki báðum hreyfingunum; óflokksbund- ið fólk fyndi þar vettvang til að hafa áhrif. Aðspurð hvort framboð Fijálslyndra væri vinstra- eða fé- lagshyggjuframboð, eins og Nýr vettvangur, sagði Guðrún að Nýr vettvangur hefði verið mjög sam- sett framboð, og svo væri einnig um fijálslynda. Mikilvægast væri að mikil þörf væri fyrir vettvang, þar sem hlustað væri á fólk. „Þetta er að sjálfsögðu stefna, sem nálgast miðjuna," sagði Júlíus Sólnes um stefnuskrá framboðsins. Ef menn endilega vilja koma þessu á einhvern stað til hægri eða vinstri, sem ég tel reyndar löngu úrelt, myndi ég skilgreina þetta sem stefnu, sem hefði þungamiðjuna rétt hægra megin við miðjuna, en spannaði stefnumál til beggja handa,“ sagði Júlíus. í stefnuskrá Fijálslyndra má finna tillögur um viðamikla upp- stokkun á skattakerfinu, sem meðal annars fæli í sér að sett yrði þak á skattheimtu. Þá er lagt til að skattbyrði af tekjum yfir 150.000 kr. á mánuði þyngist, en skattleys- FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - YTRA I GÁMASÖLUR í Bretlandi 18.-22. marz. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 125,74 373,880 47.012.662 Ýsa 163,86 214.423 35.136.242 Ufsi 68,99 21,273 1.467.577 Karfi 69,82 35,010 2.444.241 Koli 130,07 156,645 20.374.223 , Grálúða 123,93 7,335 909.012 Blandað 112,55 171,747 19.329.695 Samtals 129,22 980,314 126.673.655 SKIPASÖLUR í Þýskalandi 18.-22. marz. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 115,68 79,205 9.162.359 Ýsa 162,32 7,215 1.171.169 Ufsi 86,65 56,482 4.894.328 Karfi 106,81 894,998 95.592.757 Grálúða 84,90 60,681 5.152.080 Blandað 37,41 42,916 1.605.598 Samtals 103,00 1.141,497 117.578.293 Selt var úr Ögra RE 72 18. marz, Óskari Halldórssyni RE 157 19. marz, Hegra- nesi SK 2 20. marz, Guðbiörgu IS 46 21 . marz, Barða NK 120 og Kolbeinsey | ÞH 10 22. marz. Öll skipin seldu í Bremerhaven. I Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 14. jan. - 24. mars, dollarar hvert tonn BENSIN 225- 200- 175-----Blýlaust ----h--t...I I ■ ■•!-------t"-+--t-h- 18.J 25. 1.F 8. 15. 22. 1.M 8. 15. 22. ÞOTUELDSNEYTI 1B.J 25. J/. A..1&.&JJL&..JIL&.- GASOLÍA SVARTOLIA | 325f 1 : ^ v s 173 ismörk hækki í a.m.k. 85.000 kr. á mánuði. Lagt er til að matvara beri aðeins 6% virðisaukaskatt og að frumframleiðsla í íslenzkum landbúnaði ög sjávarútvegi, þ.e. kjöt og mjólk, grænmeti og fiskur, verði skattfrjáls. Fijálslyndir hafa einnig á stefnu- skrá sinni að koma á héraðsstjórn- um og fækka þingmönnum í 49. Þá vilja þeir beita þjóðaratkvæða- greiðslu í fleiri málum en nú tíðkast. „Miðað við áframhálðandi harðn- eskjulega stefnu EB í sjávarútvegs- málurn kemur aðild íslands að EB ekki til greina," segir í kafla um utanríkismál, en þar er sérstaklega hvatt til aukins samstarfs við Græn- land og Færeyjar. Framboðið vill einnig endurskoða varnarsamning- inn við Bandaríkin í ljósi breyttra aðstæðna og athuga hvort íslend- ingar geti ekki tekið yfir stóran hluta af eftirlits- og friðargæzlu- hlutverki varnarliðsins. —1—i—i—ri- „ »2-. J5. .22. 1..M .8, . 15a 22.. .J.L . . 18,J.75,JL .8, .15.. 22, 1.1/, 8... ■ SNIGLABANDIÐ skemmtir miðvikudagskvöldið 27. mars á skemmtistaðnum Tveir vinir og annar í fríi. Laugardaginn 30. mars eru tónleikar með Bjartmari Guðlaugssyni. Vakin er athygli á því hve snemma þeir hefjast, kl. 21.30, því skemmtihúsum borgar- innar verður lokað kl. 24.00 það kvöld. Ferðaskrifstofa Reykjavíkur stendur fyrir Bénidormkvöldi miðvikudaginn 23. mars á Hótel Borg. Kvöldið hefst með fordrykk kl. 20.00 í boði Hótels Borgar. Síðan verður boðið upp á þríréttaða máltíð. Páll Eyjólfsson mun sjá matargestum fyrir spænskri gítar- tónlist. Að máltíð lokinni skemmtir Omar Ragnarsson, kynningarmynd um Benidormferðir Ferðaskrifstofu Reykjavíkur verður sýnd, Ferða- happdrætti og spænskir dansar. Hljómsveitin Heiðursmenn og Kol- brún sjá svo gestum fyrir danstón- list til kl. 3.00. Kynnir verður Margrét Hrafnsdóttir dagskrár- gerðarmaður á rás 2. (Fréttatilkynning) ■ AIESEC ísland, alþjóðasam- tök viðskipta- og hagfræðinema, eru 30 ára 27. mars nk. Allir fyrr- verandi meðlimir samtakanna er boðnir velkomnir að þiggja veiting- ar á Holiday Inn í kvöld, miðviku • daginn 27. mars, milli kl. 17 og 19. Stefnt er að stofnun félags fyrrver- andi AIESEC-meðlima í tilefni af- mælisins. Selfossi. ■ BARÁTTUHÁTÍÐ sjálfstæð- ismanna á Suðurlandi fyrir al- þingiskosningarnar verður í Hótel Selfoss í kvöld, miðvikudagskvöld, og hefst klukkan 21,00. Dagskrá kvöldsins hefst með ávörpum þeirra Þorsteins Pálssonar alþingis- manns og Friðriks Sophussonar varaformanns Sj álfstæðisflokksins. Síðán taka við ýmis gamanmál og - dans fram. á- nótt - - - - Sig.. Jóns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.