Morgunblaðið - 27.03.1991, Side 11

Morgunblaðið - 27.03.1991, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27 MARZ 1991 11 Tríó Reykjavíkur __________Tónlist_______________ Jón Ásgeirsson Tríó Reykjavíkur stóð fyrir tón- leikum í Hafnarborg sl. sunnudag en auk félaganna kom fram sem getur, bandarískur píanóleikari, Ron Levy að nafni. Á efnisskránni voru verk eftir Rakhmanínov, Mussorgskíj og Tsjajkovskíj. Fyrsta verk tónleikanna var Fantaisie-tableaux, op. 5, eftir Rakhmanínov. Þetta er fjögurra þátta samleiksverk fyrir tvö píanó, sem Ron Levy og Halldór Haralds- son léku. Verkið, sem er bæði til- einkað og sterklega undir áhrifum frá Tsjajkovskíj, var hressilega leik- ið. Myndir á sýningu eftir Muss- orgskíj var næst á efnisskjánni. Ron Levy sýndi að hann hefur tölu- verða tækni en útfærsla hans var ekki skemmtileg og með ýmsum smálegum og óþörfum frávikum á köflum. Undir lokin ætlaði hann sér um of í hraða og bar leikur hans þess merki, að verkið væri ekki fullæft, enda kunni hann það ekki „utan bókar“. Tónleikunum lauk með tríói, stórri tveggja þátta tónsmíð, er Tsjajkovskíj samdi þá hann dvaldi vetrarlangt í Róm og að ósk frú Meck, sem bjó þar einnig um tíma og hafði Debussy sem heimilispían- ista. Hlutverk píanósins er óvenju- lega viðamikið enda var það mein- ingin af hálfu tónskáldsins, því 'verkið er samið í minningu Rubin- steins. Samleikur Rons Levy og Tríó Reykjavíkur VALHÚS FASTEIGNASALA Reykjavíkurvegi 62 S:65^SS I byggingu BÆJARGIL Vorum að fá í sölu einb. á 2 hæðum. Eignin er til afh. mjög fljótl. tilb. u. tré- verk og málningu. SUÐURGATA - TILB. U. TRÉV. 118 og 130 fm íbúðir m/sérinng. Rúmg. bílsk. Til afh. fljótl. Einbýli — raðhús SÆVANGUR - EINB. Glæsil. einb. á einum besta stað v/hraunjaðarinn. Nánari uppl. á skrifst. UÓSABERG - PARH. Vorum aö fá i einkasölu 137 fm parhús á einni hæð ásamt 32 fm bílskúr. Hér er um að ræða vand- aða og vel staösetta eign. TÚNHVAMMUR Vorum að fá í einkasölu raðhús á tveimur hæöum ásamt innb. bílsk. VÖnduð og vel staðsett eign. GRÆNAKINN - EINB. Vorum að fá í einkasölu 5-6 herb. 149,6 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 35 fm bílskúr. FURUBERG - PARH. Vorum að fá í einkasölu glæsil. parhús á einni hæð ásamt sól- stofu og biiskúr. Eignin er sér- staklega vönduð að allri gerð. Verð 14,4 millj. HAMARSBRAUT - HF. Vorum að fá í einkasölu 5 herb. einb. á tveimur hæðum. íb. er öll sem ný. Bílskréttur. LYNGBERG - EINB. Vorum að fá í sölu 184 fm einb. þ.m.t. innb. bílsk. Vel staðsett og vönduð eign í ról. og lokaöri götu. Verð 16,5 millj. NJÁLSGATA - EINB. 4ra-5 herb. 66 fm einb. á tveimur hæð- um. Verð 4,2 millj. Laust fljótl. 4ra—6 herb. FAGRAKINN - SÉRHÆÐ Góð 4ra-5 herb. 101 fm neðri hæð í tvib. ásamt bilsk. Verð 8,5 millj. BREIÐVANGUR Vorum að fá í einkasölu fallega 5 herb. 122 fm íb. á 1. hæð Rúmgott hol, eldh. m. borðkrók. Stór stofa og borðstofa. Bað- herb. Þvottah. í kj. er gott ibherb. og geymsla. FAGRAKINN Góð 4ra herb. efri hæð tvib. ásamt þvottah. og geymslu i kj. Gott geymslu- ris sem gefur mögul. á stækkun. Nýtt gler. Nýtt parket. Nýflísal. bað. Mögul. að byggja bílsk. á lóðinni. íb. m/mjög góða nýtingu. Verð 6,9-7 millj. LAUFVANGUR - M/SÉRINNG. Vorum að fé góða 4ra herb. íb. ó 1. hæð í fjölb. Góð staösetn. Verð 7,7 millj. FAGRAKINN - SÉRHÆÐ Vorum að fá 4ra herb. 112 fm ib. á jarð- hæð. 3 svefnherb. Verð 7,3 millj. HJALLABRAUT Vorum að fá 4ra-5 herb. ib. á 1. hæð. Verð 7,6 millj. 3ja herb. SLÉTTAHRAUN Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb. íb. á 2. hæð. Nýtt parket. Verð 6,4 millj. VITASTÍGUR - HF. Vorum að fá 3ja herb. neðri hæð í tvíb. v/ról. einstefnugötu. Áhv. nýtt húsnm- lán. Verð 5,9 millj. SLÉTTAHRAUN Vorum að fá rúmg. 3ja herb. endaíb. á 2. hæð. Verð 6,6 millj. MIÐVANGUR Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. 90 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölbhúsi. Sauna og frystir í sameign. Vel staðsett eign. 2ja herb. SMÁRABARÐ Ný og fullb. 2ja herb. endaíb. m/sér- inng. Áhv. 2,7 millj. húsbr. Verð 5,9 m. GARÐAVEGUR - HF. 2ja herb. íb. á jarðh. Allt sér. V. 3,8 m. ÖLDUSLÓÐ Mjög rúmg. og falleg 2ja herb. ib. á neðri hæð í tvíb. Sérinng. Falleg lóð. Verð 5,4 millj. Annað LÆKJARGATA 65 fm skrifstofuhúsnæði sem má breyta i ib. Bíiskúr og 64 fm hús á baklóö. Uppl. á skrifstofu. Gjörið svo vel að líta inn! jm Sveinn Sigurjónsson sölustj. Ig1 Valgeir Kristinsson hrl. FASTEIGIMASALA Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Rcynsla - Öryggi SÍMAR: 687828, 687808 Til leigu Á besta stað við Borgartún er til leigu á götuhæð ca 590 fm húsnæði. Hent- ugt fyrir verslun og aðra starfsemi. 4ra-6 herb. KÓPAVOGUR - VANTAR Vantar 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í Kópa- vogi. SKIPHOLT - BÍLSK. Vorum aö fá í einkasölu góða 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. 3ja herb. HRAFNHÓLAR Glæsil. 3ja herb. íb. á 6. hæð í lyftuh. Mjög góð sameign. Fallegt útsýni. Áhv. 3,7 millj. GEGNT SUNDHÖLLINNI Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb. 72 fm íb. á 2. hæð í steinh. Laus nú þegar. 2ja herb. ARAHÓLAR V. 5,2 M. Vorum að fá i sölu 2ja herb. 60 fm íb. á 2. hæð í lyftuhúsi. Útsýni yfir borg- ina. Húsið ný yfirfarið að utan. Laus í april nk. HRAFNHÓLAR V. 4,5 M. Vorum að fá í sölu fallega 2ja herb. íb. á 8. hæð. Gott útsýni. Laus fljótlega. Áhv. 2,4 millj. REKAGRANDI V. 5,3 M. Óvenju glæsileg 2ja herb. íb. á 1. hæð. Parket á gólfum. Mjög góð sameign. Áhv. 1,9 millj. ROFABÆR Vorum að fé í sölu mjög góða 3ja herb. íb. á 1. hæð. Hitmar Valdimarsson, Sigmundur Böðvarsson hdl., 4^5 Ásgeir Guðnason, hs. 628010, ■■ Brynjar Fransson, hs. 39558. ★ GBC-Skírteini/barmmerki fyrir: félagasamtök, ráðstefnur, starfsmenn fyrirtækja, o.m.fl. Efni og tæki fyrirliggjandi. RonLevy strengjaleikaranna í Tríói Reykja- víkur, Guðnýjar Guðmundsdóttur og Gunnars Kvaran, var að því leyti til erfiður, að píanóið var á köflum allt of sterkt, sérstaklega í fyrri kafla verksins og nokkrum af til- brigðunum í þeim seinni, t.d. fúgut- ilbrigðunum. Þetta verður að reikn- ast á kostnað píanóleikarans, því á köflum var leikur hans einkar ljúf- ur, t.d. í vals- og masúrkatilbrigð- unum. Líklega hefur Ron Levy ekki gefist kostur á að átta sig á miklum hljóm píanósins og að salurinn svar- ar hljómi þess mun betur en strengj- um. Þrátt fyrir þetta ósamræmi í styrk var leikur Guðnýjar Guð- mundsdóttur og Gunnars Kvaran í heild mjög góður og útfærður af öryggi. OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 • 105 Reykjavík Símar 624631 /624699 © 622030 t FASTEIpNA | MIDSTODIN Skiphoiti 50B pfoiagTOsiMðftlft Áskriftarsíminn er 69 11 22 ELÍAS HARALDSSON, HELGI JÓN HARÐARSON, JÓN GUÐMUNDSSON, MAGNÚS LEÓPOLDSSOISI, GfSLI GfSLASON HDL., GUNNAR JÓH. BIRGISS. HDL., SIGURÐUR ÞÓRODDSS. HDL. LEIRUTANGI 7233 Nýtt í sölu einb./tvíb. Glæsil. hús á frábærum útsýnisstað. Stærð 328,4 fm + tvöf. bilsk. sem er 48,7 fm. Húsið er sérsmíðað úr timbri á steyptum kj. Á hæöinni er fullb. ib. Glæsil. innr. Kj. undir húsinu m. góðum gluggum. Þar mættl gera rúmg. íb. m. sérinng. Stutt í golfvöllinn. Góðar göngu- leiðir. Frábær teikn. Áhv. húslán 2,0 millj. Ákv. sala. LOGAFOLD 7240 LAUST í JÚNÍ Nýkomið i sölu 267 fm einb. m. bílsk. Efri hæö: 4 góð svefn- herb., baðherb., stofa + borð- stofa, eldh. og gestasnyrting. Neðri hæð: Ekki fullb., en gert ráð fyrir 3 herb., sjónvarpsholi, sauna og baði. Mjög snyrtil. og velbyggt hús. Fráb. útsýni. Áhv. 2,0 millj. veðd. Ákv. sala. ÞINGHOLTIN 7198 Til sölu ca 190 fm áhugavert hús m. bílsk. Mögul. á séríb. í kj. Mikið endurn. hús m. sérsmiðuðum glæsil. innr. Sjón er sögu ríkari. Ákv. sala. FOSSVOGUR RAÐH. 6129 Nýkomiö í einkasölu mjög skemmtil. 220 fm raðh. m. bílsk. 4 góð herb. ásamt góðu forstofuherb. Rúmg. stofa. Stórar svalir. Litið sauna á baði. Glæsil. útsýni. Ákv. sala. LOGAFOLD 6153 Vorum að fá í sölu glæsil. 130 fm par- hús á tveimur hæðum. Fullb. eign. Góðar innr. Parket og flísar. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Ákv. sala. HVERAG. - NÝTT 14035 HÚSNLÁN 4,7 MILU. Vorum að fá í sölu falleg 130 fm raðh. á einni hæð m. bílsk. 3 svefnherb., sjónvarpshol, sól- stofa. Ath. fullb. að utan m. gróf- jafnaðri lóö, fokh. að innan eða tilb. u. trév. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Traustur byggaðili. AUSTURBÆR KÓP 3229 Vorum aö fá í sölu mjög fallega 102 fm ib. á t. hæð. 3 góð svefnherþ. + auka- herb. i kj. Þvottahús innan ib. Glæsil. útsýni. Ákv. sala. Verð 7,2 millj. FELLSMÚLI 3215 Góð 4ra herb. ib. á jarðhæð. 3 svefn- herb. og stofa. Sérinng. Áhugav. eign. Góð staðsetn. Mögul. skipti á stærri eign. Verð 6,3 millj. GRAFARVOGUR 4052 HÚSLÁN 3,3 MILU. Vorum að fá i einkasölu mjög skemmtil. 164 fm ib. á tveimur hæðum (efstu). Bilsk. 25 fm. Eignin er ekki alveg fullb. en býður uppá mikla mögul. Fallegt fjórb. Skipti mögul. FOSSVOGUR 1217 Vorum að fá í sölu mjög skemmti- lega litla 2ja herb. ib. á 1. hæð (sérgaröur). Frábær staðs. Ákv. sala. SKEIÐARVOGUR 1204 LAUS STRAX Til sölu óvenju góð 2ja herb. íb. ekki mikiö niðurgr. i góðu raðh. Stærð 63,2 fm nettó. íb. er mikið endurn. m.a. skáp- ar, eldh., baðinnr. Parket. Óvenju gðð eign. Áhugaverð ib. ÞINGHOLTIN — 1173 LAUS STRAX Vorum að fá i sölu glæsil. 68 fm 2ja herb. ib. á 1. hæð. Nánast allt endum. m.a. eldh. og baðherb. Parket. Lítill sérgaröur. Eign i sérfl. ^11540 Einbýlis- og raðhús Hófgerði, Kóp. Fallegt 220 fm einbhús þ.m.t. innb. 40 fm bílsk. Saml. stofur, 3 svefnherb. 2ja herb. séríb. i kj. Fallegur garður. Smáraflöt. Glæsil. 180 fm einb- hús. Stórar stofur. Arinn. 4 svefnh. 42ja fm bílsk. Fallegur garður. Framnesvegur Fallegt 160 fm vandaö timbureinbh. hæð og ris á steinkj. sem er allt endurn. að utan sem innan. 50 fm vinnustofa í bakhúsi getur fylgt. Heiðnaberg: Glæsil. innr. 211 fm tvíl. einbhús. Stór stofa. 3-4 svefnherb. Innb. bílsk. Ásbraut Kóp.: Nýl. glæsil. 192 fm tvilyft parhús, saml. stofur. Arinn. 4 svefnherb. Tvennar svalir. Innb. bílskúr. Frábært útsýni. Hlíðarvegur: Ca I70fmeinbhús i mjög góðu ástandi. Bílsk. Stór suður- verönd. Falleg ræktuð lóð. Dalsel: Gott 175 fm endaraðh. 36 fm stæði í bílskýli fylgir. Verð 10,4 millj. Funafold: Fallegt 277 fm tvíl. einbh. Stór stofa með arni. Sólstofa. 4 svefnh. Innb. bílsk. Hagst. langtímal. áhv. Útsýni. Glitvangur: Nýl., fallegt 300 fm tvíl. einbhús. Tvöf. bílskúr. Útsýni. 4ra og 5 herb. Hólatorg: Glæsil. 240 fm neðri hæð pg kj. i fallegu tvíbhúsi. Mikið end- urn. Áhv. 3,9 m. byggingarsj. ríkisins. Eign í algjörum sérflokki. Kópavogsbraut. Góð 125 fm sérhæð. Saml. stofur, 3 svefnh. Allt sér. Bílskréttur. Fallegt utsýni. Álfheimar: Góð 100 fm íb. á efstu hæð í fjölbhúsi. Saml. stofur. 2 svefnh. Suðursv. Nýtt þak. Verð 7 millj. Vesturberg: Mjög góð 100 fm íb. á 2. hæð. Saml. stofur, 3 svefnh., þvherb. í ib. Áhv. 3 millj. byggingasj. rík. Verð 7 millj. Laus strax. Kríuhólar: Góð 116 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. Stór stofa, 3 svefnherb. íb. er nýmál. Laus strax. Verð 7 millj. Hraunbær: Góð 115 fm íb. á 2. hæð. Saml. stofur. 3 svefnherb. Þvottah. í íb. Verð 7,3 millj. Engihjalli: Falleg 100 fm íb. á 6. hæð i lyftuh. Stór stofa. 3 svefnherb. Tvennar svalir. Verð 7,0 millj. Sólheimar: Góð rúml. 100 fm íb. í lyftuhúsi. Suðursv. Nýtt tvöf. gler. Mjög góð íb. Ljósheimar: Mjög góð 107 fm íb. á 1. hæð. Saml. stofur, 2 svefnh. Par- ket. Suðvestursv. Þvottah. i íb. Gervi- hnattasjónvarp. Efstasund: Góð 110 fm íb. á 1. hæð í þríb. Saml. stofur, 3 svefnh. 30 fm bílsk. íb. er mikið endurn. Verð 9,2 m. 3ja herb. Bogahlíð: Vorumaðfá ísölu bjarta og fallega 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð. Saml. stofur, 2 svefnherb. Suðursv. Aukaherb. í kj. m/aðg. að snyrtingu. Laus fljótl. Nesvegur: Góð 3ja herb. risíb. 2 svefnherb. Húsið mikið endurn. Vitastígur: Góð 90 fm íb. í risi í fallegu steinh. Svalir. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 6,2 millj. Lyngmóar: 3ja-4ra herb. lúxusíb. á 3. hæð (efstu). Saml. stofur, 2 svefn- herb. Vandaðar innr. Bílsk. Áhv. 1,9 millj. byggsj. rík. Stelkshólar: Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. 2 svefnherb. Suðvestursv. Útsýni. 23 fm bílsk. Verð 7,0 millj. Austurströnd: Glæsil. innr. 80 fm ib. á 5. hæð í lyftuh. Flisar á allri íb. Ný eldhinnr. Suðvestursvalir. Útsýni. Stæði í bílskýli. Áhv. 1,8 milli. bygging- arsj. rík. Eign í sérfl. Víkurás: Mjög rúmg. 3ja herb. lúx- usíb. á 3. hæð (efstu) í nýju fjölbh. Þvhús á hæöinni. Suðursv. Glæsil. útsýni. Stæði í bílskýli. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Skálagerði: Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. 2 svefnh. Laus. Verð 5,6 m. Lundarbrekka: Góð 90 fm íb. á 3. hæð. 2 svefnherb. Áhv. 1,9 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. Engihjalli: Mjög falleg 90 fm íb. á 5. hæð í lyftuh. 2 svefnh., tvennar sval- ir. Parket. Flísar. Frábært útsýni. 2ja herb. Garðastræti: Góð 60 fm íb. á 1. hæð m/sérinng. Verð 4,0 millj. Stelkshólar: Góð 68 fm íb. á 2. hæð. Parket. Suð-vestur svalir. Fallegt úts. Verð 5,5 m. Krummahólar: Björt og falleg 72 fm ib. á 2. hæö í lyftuh. Stórar suöursv. Glæsil. útsýni. Stæði í bílskýli. Góð íb. Víkurás: Gullfalleg 60 fm íb. á 2. hæð. Flísar. Glæsil. útsýni. Áhv. 1,8 millj. frá byggsj. Verð 5,5 millj. Kríuhólar: Góð 65 fm íb. á 6.tiæð i [yftuh. Rúmg. stofa. Suðursv. V. 4,9 m. Ásgarður: Mjög falleg 60 fm íb. á 2. hæð m/sérinng. í nýju húsi. Park- et, flísar. Áhv. 1,7 millj. Byggsj. Verð 5,8 millj. FASTEIGNA ILH MARKAÐURINN [ _ I ÓAinsgötu 4 f' ' 11540 - 21700 Jón Guðmundsson, sölustj., lögg. fast.- og skipasali, Leó E. Löve, lögfr. Ólafur Stefánsson, viðskiptafr,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.