Morgunblaðið - 27.03.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 27.03.1991, Blaðsíða 34
34 M0RGUNBLAPUP .MIÐ.VI^UP^GU^ (?7 MARZ 1,991 ATVIN N %MAUGL YSINGAR Kjötvrnnsla Viljum ráða starfskraft í kjötvinnslu okkar strax. Framtíðarvinna. Upplýsingar gefur Ingólfur Bárðarson í símum 98-21000 og 98-22328. Kaupfélag Árnesinga, Selfossi. Lagerstjóri Óskum eftir að ráða lagerstjóra. Viðkomandi þarf að vera stundvís, reglusam- ur og hafa góða framkomu. Vinnutími frá kl. 8.00-17.00. Allar nánari upplýsingar gefur Magnús Jóns- son í síma 98-21000. Vöruhús KÁ, Selfossi. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Sjúkraþjálfarar Sjúkraþjálfara vantar í a.m.k. eitt ár. Staðan er laus frá og með 1. júní nk. Einnig vantar sjúkraþjálfara til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur yfirsjúkraþjálfari í síma 604391 eða 604358. Þjónar óskast Vegna aukinna umsvifa vantar okkur þjóna og aðstoðarfólk í sali hússins. Upplýsingar á staðnum hjá framkvæmda- stjóra í síma 13303 eða rekstrarstjóra í síma 10245 í dag og á morgun. Veitingahúsið Torfan. ISAL Vélvirkjar - bifvélavirkjar Óskum eftir að ráða vélvirkja og bifvélarvikja til starfa á fartækjaverkstæði og vélaverk- stæði okkar í sumar. Um er að ræða sumarafleysingastörf tíma- bilið 15. maí til 15. september 1991, eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir ráðningarstjóri í síma 607000. Umsóknum óskast skilað í pósthólf 244, Hafnarfirði eigi síðar en 5. apríl 1991. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, Reykjavík og Bókabúð Olivers Steins, Hafnar- friði. Islenska álfélagið hf. ISAL Vélaverkfræðingur véltæknifræðingur Óskum að ráða véiaverkfræðing eða vél- tæknifræðing í starf í verkáætlanadeild fyrir- tækisins. Starfið felst meða annars í eftirfarandi: - Gerð verkáætlana - Gerð varnarviðhaldsáætlana - Gerð kostnaðaráætlana - Úrlausnir sérstakra vandamála sem koma upp í rekstri búnaðar (trouble-shooting) - Frumhönnun á breytingum á búnaði - Ákvörðun varahlutabirgða - Eftirlit með málningarþjónustu Við leitum að einstaklingi, sem er eftirtöldum kostum gæddur: - Getur unnið sjálfstætt - Hefur sterkan vilja til að koma viðfangsefn- um sínum í framkvæmd. - Hefur þægilegt viðmót. Ráðningin er áætluð frá 15. maí 1991 eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsing- ar veitir ráðningarstjóri í síma 607000. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar í Austurstræti, Reykjavík og Bókabúð Olivers Steins, Hafnar- friði. Umsóknir óskast sendar fyrir 5. apríl 1991 í pósthólf 244, Hafnarfirði. íslenska álfélagið hf. WtAOAUGLYSIM ÝMISLEGT Ævintýraleg páskahelgi við hóflegu verði - greiðslukjör Glæsileg dagskrá alla páskana. Einstakir dagar standa til boða. Fimmtudagur: - Hátíðarkvöldverður m/lifandi tónlist. Föstudagur: - Útreiðar frá kl. 14-16. Grillað úti ef veður leyfir. Lifandi tónlist. Laugardagur: - Njáluferð undir leiðsögn Pálma Eyjólfssonar. Hátíðarkvöldverður m/lifandi tónlist. Sunnudagur: - Morgunhelgi í Hvolsvallarkirkju. E.h. verður farið í „Papaferð", hellaskoðun og farið að Heklu. Mánudagur: - Morgunverður, sauna og heitur pottur. Um tónlistina sjá Helgi Hermanns og Eggert Smári Eggertsson. Verið velkomin. Allar nánari upplýsingar og pantanir í síma 98-78187. Hótel Hvolsvöllur - alhliða veitingar á vægu verði. Grænmeti Óskum eftir ylræktarframleiðendum í við- skipti. Bananar hf., Elliðavogi 103, sími 681022. Verkakvennafélagið Framsókn Aðalfundur félagsins verður haldinn í Skip- holtJ 50A (Sóknarsal) fimmtudaginn 4. apríl kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál. Stjórnin. TILKYNNINGAR Framboðsfrestur til alþingiskosninga í Reykjavík 20. apríl 1991 rennur út föstudaginn 5. apríl nk., kl. 12.00 á hádegi. Framboðum skal skila til oddvita yfirkjör- stjórnar á skrifstofu hans, Austurstræti 16. Einnig tekur yfirkjörstjórn á móti framboðum í Austurstræti 16, 5. hæð, kl. 11.00-12.00 föstudaginn 5. apríl 1991. Á framboðslista í Reykjavík skulu að lág- marki vera 18 nöfn og eigi fleiri en 36. Fjöldi meðmælenda í Reykjavík er að lágmarki 360 og eigi fleiri en 540. Fylgja skal tilkynning um hverjirséu umboðs- menn framboðslista. 25. mars 1991. Yfirkjörstjórn Reykjavíkur. Jón G. Tómasson, Borghildur Maack. Guðríður Þorsteinsdóttir. KristjánJ. Gunnarsson. SkúliJ. Pálmason. Mosfellsbær Framlagning kjörskrár Kjörskrá vegna alþingiskosninganna 20. apríl nk. liggur frammi á skrifstofu Mosfellsbæjar, Hlégarði, frá og.með 2. apríl 1991. Kosningafrestur vegna kjörskrár er til kl. 12.00 þriðjudaginn 9. apríl 1991. Bæjarstjóri Mosfellsbæjar. Hafnarfjörður Kjörskrá Kjörskrá vegna alþingiskosninga, sem fram eiga að fara þann 20. apríl 1991, liggur frammi á bæjarskrifstofunum í Hafnarfirði, Strandgötu 6, frá og með 2. apríl til kjördags. Skrifstofan er opin frá kl. 9.30-15.30. Frestur til að skila kærum eða öðrum að- finnslum við kjörskrána, rennur út kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 9. apríl. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Utankjörfundaratkvæða- greiðsla í Reykjavík vegna alþingiskosninga 1991 fer fram í skrifstofu embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á reglulegum skrifstofutíma, kl. 10-15, miðvikudaginn 27. mars nk. Frá og með laugardeginum 30. mars verður opinn sérstakur kjörstaður í Skógarhlíð 6, jarðhæð. Þann dag verður opið frá kl. 14-18, en síðan verður þar opið alla virka daga frá kl. 10-12, 14-18 og 20-22, en sunnudaga og helgidaga kl. 14-18. Lokað verður páska- dag. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.