Morgunblaðið - 27.03.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.03.1991, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27 MARZ 1991 í DAG er miðvikudagur 27. mars, 86. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.25 og síðdegisflóð kl. 16.55. Sól- arupprás kl. 7.05 og sólar- lag kl. 20.03. Myrkur kl. 20.52. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.33 og tunglið í suðri kl. 24.48. (Al- manak Háskóla íslands.) Ég hef opinberað nafn þitt þeim mönnum, sem þú gafst mér úr heimin- um. (Jóh. 17, 6.) 1 2 3 4 LÁRÉTT: — 1 skemmtunar, 5 reið, 6 færa úr skorðum, 9 fum, 10 vein, 11 rómversk tala, 12 tryllta, 13 jörp hryssa, 15 samtenging, 17 deyfðin. LÓÐRÉTT: - 1 örlát, 2 talað, 3 skyldmennis, 4 býr til, 7 ekki margir, 8 væn, 12 æpti, 15 tafl- maður, 16 gan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 arka, 5 erta, 6 datt, 7 Ás, 8 illar, 11 tá, 12 gat, 14 Inga, 16 niðrar. LÓÐRÉTT: - 1 andlitin, 2 ketil, 3 art, 4 hass, 7 ára, 9 láni, 10 agar, 13 tær, 15 gð. MIIMIMINGARSPJÖLP MINNIN G ARKORT Flug- björgunarsveitarinnar fást hjá eftirtöldum: Flugmála- stjórn s. 69100, Bókabúðinni Borg s. 15597, Bókabúðinni Grímu s. 656020, Amatör- versl. s. 12630, Bókabúðinni Ásfell s, 666620, og hjá þeim Ástu sr 32068, Maríu s. 82056, Sigurði s. 34527, Ste- fáni s. 37392 og-Magnúsi s. 37407. 7 nára Á morgun, I v 28. mars, er sjötug Málfríður Ólafsdóttir, Meistaravöllum 25, Rvík. Hún teku'r á móti gestum í sal FSU, Ingólfsstræti 5, á afmælisdaginn kl. 16-19. ^ /"\ára afmæli. Á morgun, 4 U 28. mars, er sjötugur Ágúst Helgason, Reykja- byggð 28, Mosfellsbæ, starfsmaður skjalasafns Landsbankans. Kona hans er Hólmfríður Ágústsdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu afmælisdaginn.. tugur Oddur Gústafsson, deildárstjóri hjá Ríkissjón- varpinu og bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ, Stórateig 14 þar í bæ. Kona hans er Aðal- heiður Gísladóttir. Þau eru að heiman. FRÉTTIR _____________ BARÐSTRENDINGAFÉL. kvennadeildin. Árleg skírdagsskemmtun félagsins fyrir eldri Barðstrendinga verður í Sóknarsalnum, Skip- holti 50A, kl. 14 skírdag. Skemmtidagskrá og kaffi- veitingar. FURUGERÐI 1, félagsstarf aldraðra. í dag kl. 9, böðun, bókband, hárgreiðsla og pá- skaföndur. Leikfimi og handavinna kl. 13. Guðrún Stefánsdóttir tannfræðing- ur flytur fyrirlestur urrí tann- hirðingu og sýnir litskyggnur með máli sínu, kl. 14.30. KVENFÉL. Laugarnes- kirkju. Afmælisfagnaður fé- lagsins verður haldinn 6. apríl og hefst með borðhaldi. Nán- ari uppl. gefa Hjördís s. 35121 og Brynhildur s. 35079. Þær skrá þátttöku. ITC-deildin Melkorka held- ur fund í kvöld ki. 20 í Menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi. Pallborðsumræður um frétta- sendingar frá erl. sjónvarps- stöðvum. Fundurinn er öllum opinn. Guðrún s. 672806 og Ólöf veita nánari uppl. FÉL. eldri borgara. í dag pr opið húsíRisinu kl. 13-17. KIRKJUSTARF ____________ ÁRBÆJARKIRKJA: Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13.30. Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 16.30. DÓMKIRK JAN: Hádegis- bænir í dag kl. 12.15. Opið hús fyrir aldraða í safnaðar- heimilinu í dag kl. 14-17. HALLGRÍMSKIRKJA: Kvöldbænir með lestri passíu- sálma kl. 18. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. NESKIRKJA: Æfíng kórs aldraðra kl. 16.45. Öldrunar- starf: Hár- og fótsnyrting í dag kl. 13-18. SELJAKIRKJA: Fundur KFUM, unglingadeild, í dag kl. 19.30. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN. í gær kom Mánafoss af strönd- inni. Dísarfeil kom frá út- löndum í fyrrinótt og í fyrra- dag kom Brúarfoss frá út- löndum. í gær voru væntanl. inn til löndunar Pétur Jóns- son af rækjumiðum og Húna- röst. Grænlenskur togari Antuut kom inn til'að skipta um áhöfn. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN. Togarinn Rán hélt til veiða í fyrrakvöld. Línuveiðari frá Nýfundnalandi, Atlantic Ex- plorer kom til að taka áhafn- armeðlimi, Færeyinga m.m. Farið verður á Grænlandsmið. HRINGSKONUR, þ.e.a.s. konur í Kvenfél. Hringurinn, selja páskaskraut í dag í Kringlunni. NORÐURBRÚN. Félags- starf aldraðra. í dag: Böðun kl. 8.30, fótaaðgerð kl. 9. Framhaldssögulesur kl. 10. Leðui-vinna og leirmunagerð kl. 13. Félagsvist spiluð kl. 14 og kaffitíminn kl. 15. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD menningar- og minningar- sjóðs kvenna eru seld á eft- irtöldum stöðum: Á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, skrifstofan er opin mánud.—föstud. frá 9—12; í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27; í versluninni Blóm- álfinum, Vesturgötu 4. Auk þess er hægt að fá upplýsing- ar hjá Bergljótu í síma 35433. Sendiherra Sovétríkjanna á fslandi snýr til starfa á ný. Steingrímur Hermannsson forsætisráöherra: Fagna endurkomu '{'fi ,(iúv m, M/,, ,V/ ' 'w" „(//,■' M M 41 il jr/, 5<r?-v ■■■ 111 ^0 W EifGrM OtJQ Þú skalt aldeilis eiga mig á fæti ef þú ferð að stríða herra Igor S. Krassavin aftur, pjakkur- inn þinn! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 22. mars til 28. mars, að báðum dögum meðtöldum, er í Laugavegs Apóteki, Laugavegi. Auk þess er Holts Apótek, Langhohsvegi 84, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. Læknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítaiinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tíl hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.simi um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis á miðvikud. ki. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka 78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um simnúmerum. , Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmO i s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fímmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14, Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöó, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17 miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833: Samb. isl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.I.B.S. Suðurgötu 10. G-8amtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvík i símum 75659, 31022 og 652715. I Keflavik 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Qpin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daaa kl. 9-19. MS-féíag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Lrfsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum.Jólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14:10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10- 14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandarfxjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta ó laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. fsl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. FæðingardeikJin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla'daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtalí og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í KópavogirHeimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFIM Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasaín Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomu- staðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsaf n, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvíkud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. j Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.- 31. maí. Uppl. í síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kf. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegl. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á verkum þess stenduryfir og 23. mars - 3. apríl sýning á verkum danskra súrrealista. Safn Ásgríms Jóhssonar, Bergstaðastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. LJstasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl.'11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistoía safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðijiinjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. ' Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugárdaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Simi 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.3017.30. Sunnud. frá kl. 8.0017.30. Breið- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.0020.30. Laugard. fró 7.3017.30. Sunnud. frá kl. 8.0017.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.0020.30. Laugard. 8.0017 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.0021.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-14.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmórlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 1015.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-T6. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.1020.30. Laugard. kl. 7.10 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.