Morgunblaðið - 27.03.1991, Síða 8

Morgunblaðið - 27.03.1991, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27 MARZ 1991 í DAG er miðvikudagur 27. mars, 86. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.25 og síðdegisflóð kl. 16.55. Sól- arupprás kl. 7.05 og sólar- lag kl. 20.03. Myrkur kl. 20.52. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.33 og tunglið í suðri kl. 24.48. (Al- manak Háskóla íslands.) Ég hef opinberað nafn þitt þeim mönnum, sem þú gafst mér úr heimin- um. (Jóh. 17, 6.) 1 2 3 4 LÁRÉTT: — 1 skemmtunar, 5 reið, 6 færa úr skorðum, 9 fum, 10 vein, 11 rómversk tala, 12 tryllta, 13 jörp hryssa, 15 samtenging, 17 deyfðin. LÓÐRÉTT: - 1 örlát, 2 talað, 3 skyldmennis, 4 býr til, 7 ekki margir, 8 væn, 12 æpti, 15 tafl- maður, 16 gan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 arka, 5 erta, 6 datt, 7 Ás, 8 illar, 11 tá, 12 gat, 14 Inga, 16 niðrar. LÓÐRÉTT: - 1 andlitin, 2 ketil, 3 art, 4 hass, 7 ára, 9 láni, 10 agar, 13 tær, 15 gð. MIIMIMINGARSPJÖLP MINNIN G ARKORT Flug- björgunarsveitarinnar fást hjá eftirtöldum: Flugmála- stjórn s. 69100, Bókabúðinni Borg s. 15597, Bókabúðinni Grímu s. 656020, Amatör- versl. s. 12630, Bókabúðinni Ásfell s, 666620, og hjá þeim Ástu sr 32068, Maríu s. 82056, Sigurði s. 34527, Ste- fáni s. 37392 og-Magnúsi s. 37407. 7 nára Á morgun, I v 28. mars, er sjötug Málfríður Ólafsdóttir, Meistaravöllum 25, Rvík. Hún teku'r á móti gestum í sal FSU, Ingólfsstræti 5, á afmælisdaginn kl. 16-19. ^ /"\ára afmæli. Á morgun, 4 U 28. mars, er sjötugur Ágúst Helgason, Reykja- byggð 28, Mosfellsbæ, starfsmaður skjalasafns Landsbankans. Kona hans er Hólmfríður Ágústsdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu afmælisdaginn.. tugur Oddur Gústafsson, deildárstjóri hjá Ríkissjón- varpinu og bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ, Stórateig 14 þar í bæ. Kona hans er Aðal- heiður Gísladóttir. Þau eru að heiman. FRÉTTIR _____________ BARÐSTRENDINGAFÉL. kvennadeildin. Árleg skírdagsskemmtun félagsins fyrir eldri Barðstrendinga verður í Sóknarsalnum, Skip- holti 50A, kl. 14 skírdag. Skemmtidagskrá og kaffi- veitingar. FURUGERÐI 1, félagsstarf aldraðra. í dag kl. 9, böðun, bókband, hárgreiðsla og pá- skaföndur. Leikfimi og handavinna kl. 13. Guðrún Stefánsdóttir tannfræðing- ur flytur fyrirlestur urrí tann- hirðingu og sýnir litskyggnur með máli sínu, kl. 14.30. KVENFÉL. Laugarnes- kirkju. Afmælisfagnaður fé- lagsins verður haldinn 6. apríl og hefst með borðhaldi. Nán- ari uppl. gefa Hjördís s. 35121 og Brynhildur s. 35079. Þær skrá þátttöku. ITC-deildin Melkorka held- ur fund í kvöld ki. 20 í Menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi. Pallborðsumræður um frétta- sendingar frá erl. sjónvarps- stöðvum. Fundurinn er öllum opinn. Guðrún s. 672806 og Ólöf veita nánari uppl. FÉL. eldri borgara. í dag pr opið húsíRisinu kl. 13-17. KIRKJUSTARF ____________ ÁRBÆJARKIRKJA: Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13.30. Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 16.30. DÓMKIRK JAN: Hádegis- bænir í dag kl. 12.15. Opið hús fyrir aldraða í safnaðar- heimilinu í dag kl. 14-17. HALLGRÍMSKIRKJA: Kvöldbænir með lestri passíu- sálma kl. 18. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. NESKIRKJA: Æfíng kórs aldraðra kl. 16.45. Öldrunar- starf: Hár- og fótsnyrting í dag kl. 13-18. SELJAKIRKJA: Fundur KFUM, unglingadeild, í dag kl. 19.30. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN. í gær kom Mánafoss af strönd- inni. Dísarfeil kom frá út- löndum í fyrrinótt og í fyrra- dag kom Brúarfoss frá út- löndum. í gær voru væntanl. inn til löndunar Pétur Jóns- son af rækjumiðum og Húna- röst. Grænlenskur togari Antuut kom inn til'að skipta um áhöfn. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN. Togarinn Rán hélt til veiða í fyrrakvöld. Línuveiðari frá Nýfundnalandi, Atlantic Ex- plorer kom til að taka áhafn- armeðlimi, Færeyinga m.m. Farið verður á Grænlandsmið. HRINGSKONUR, þ.e.a.s. konur í Kvenfél. Hringurinn, selja páskaskraut í dag í Kringlunni. NORÐURBRÚN. Félags- starf aldraðra. í dag: Böðun kl. 8.30, fótaaðgerð kl. 9. Framhaldssögulesur kl. 10. Leðui-vinna og leirmunagerð kl. 13. Félagsvist spiluð kl. 14 og kaffitíminn kl. 15. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD menningar- og minningar- sjóðs kvenna eru seld á eft- irtöldum stöðum: Á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, skrifstofan er opin mánud.—föstud. frá 9—12; í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27; í versluninni Blóm- álfinum, Vesturgötu 4. Auk þess er hægt að fá upplýsing- ar hjá Bergljótu í síma 35433. Sendiherra Sovétríkjanna á fslandi snýr til starfa á ný. Steingrímur Hermannsson forsætisráöherra: Fagna endurkomu '{'fi ,(iúv m, M/,, ,V/ ' 'w" „(//,■' M M 41 il jr/, 5<r?-v ■■■ 111 ^0 W EifGrM OtJQ Þú skalt aldeilis eiga mig á fæti ef þú ferð að stríða herra Igor S. Krassavin aftur, pjakkur- inn þinn! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 22. mars til 28. mars, að báðum dögum meðtöldum, er í Laugavegs Apóteki, Laugavegi. Auk þess er Holts Apótek, Langhohsvegi 84, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. Læknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítaiinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tíl hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.simi um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis á miðvikud. ki. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka 78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um simnúmerum. , Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmO i s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fímmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14, Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöó, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17 miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833: Samb. isl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.I.B.S. Suðurgötu 10. G-8amtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvík i símum 75659, 31022 og 652715. I Keflavik 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Qpin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daaa kl. 9-19. MS-féíag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Lrfsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum.Jólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14:10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10- 14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandarfxjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta ó laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. fsl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. FæðingardeikJin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla'daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtalí og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í KópavogirHeimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFIM Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasaín Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomu- staðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsaf n, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvíkud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. j Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.- 31. maí. Uppl. í síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kf. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegl. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á verkum þess stenduryfir og 23. mars - 3. apríl sýning á verkum danskra súrrealista. Safn Ásgríms Jóhssonar, Bergstaðastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. LJstasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl.'11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistoía safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðijiinjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. ' Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugárdaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Simi 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.3017.30. Sunnud. frá kl. 8.0017.30. Breið- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.0020.30. Laugard. fró 7.3017.30. Sunnud. frá kl. 8.0017.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.0020.30. Laugard. 8.0017 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.0021.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-14.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmórlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 1015.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-T6. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.1020.30. Laugard. kl. 7.10 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.