Morgunblaðið - 27.03.1991, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27 MARZ 1991
911 91 97fl LÁRUS Þ' VALDIMARSSON framkvæmdastjóri
£1 I JU £10/ V KRISTIMNSIGURJÓNSSON,HRL. LÖGGII.TURFASTEIGNASALI
Til sölu á fasteignamarkaðinn eru að koma m.a. eigna:
Sérhæð með bflskúr við Stigahlíð
Neðri hæð 5 herb. 121 fm nettó, vel með farin. 4 svefnherb., þar af
eitt forstofuherb., í reisulegu þríbhúsi. Góð geymsla í kjallara. Allt
sér. Bílsk. með upphitun. Skipti möguleg á góðri 3ja herb. íb. á 1. eða
2. hæð, ekki í úthverfi.
Með sérinng., sérþvh. og bílskúr
Stór og góð 6 herb. íb. í lyftuhúsi við Asparfell. 4 rúmg. svefnherb.
Tvennarsvalir. Bað og gestasnyrting. Mikið útsýni. Laus íjúnibyrjun.
Úrvalsíbúð - nýtt bflhýsi
3ja herb. íb. á 2. hæð 89,9 fm við Dalsel. Suðuríb. með rúmg. sólsvöl-
um. Ágæt sameign. Nýtt og vandað bílhýsi. Laus í júní byrjun.
Helst í Hafnarfirði í smíðum
Einbýli eða sérhæð 110-120 fm auk bílsk. óskast til kaups helst í
Hafnarfirði. Skipti mögul. á glæsil. eign í Garðabæ.
Helst f Garðabæ
Húseign með tveimur íbúðum óskast, helst í Garðabæ. Skipti mögul.
á góðu einbhúsi í Garðabæ.
• • •
Opið á skírdag og laugardag
frá kl. 10.00-16.00.
Kynnið ykkur skírdags-
auglýsinguna.
AIMENNA
FASTEIGHASALAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 -21370
SVERRIR KRISTJANSSON, LÖGG. FAST.
HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ
<f If
FASTEIGIM ER FRAMTÍÐ
JORVABAKKI - BLONDUBAKKI
Fallegar 4ra herb. íbúðir með sérþvottaherb. í íb.
og góðum herb. m. aðgangi að snyrtingu og
geymslu í kj.
LAUSARIBUÐIR
SÓLHEIMAR
116 fm góð íb. á 8. hæð í lyftuhúsi.
KÓNGSBAKKI
100 fm björt íb. á 3. hæð.
SUMARBUSTAÐUR
A-hús ca 50 fm + svefnloft á tveimur lóðum í Norð-
urnesi í Kjós. Útsýni - gróður - vellíðan.
Opið á þriðjudag - Gleðilega páska.
EINSÖNGUR
Tónlist
Jón Ásgeirsson
Magnús Baldvinsson bassa-
söngvari og Jónas Ingimundarson
píanóleikari héldu tónleika í Hamra-
borg sl. mánudag og fluttu söng-
verk eftir Árna Thorsteinsson, Sig-
valda Kaldalóns, Eyþór Stefánsson,
Schubert, Halévy og Verdi.
Þrátt fyrir að Jónas Ingimundar-
son hafi hlaupið í skarðið fyrir Ólaf
Vigni Albertsson, var samspil hans
EIGNASALAISI
REYKJAVIK
Yfir 30 ára reynsla
tryggir öryggi þjónustunnar
HÖFUM KAUPANDA
að 3ja herb. íb., gjarnan sem næst
miðb. Má þarfnast standsetn. Góð
útb. í boði.
HÖFUM KAUPANDA
að góðu ca 150 fm einbhúsi, gjarnan
í Garðabæ eða Hafnarfirði. Góð útb.
fyrir rétta eign.
HÖFUM KAUPENDUR
við Magnús mjög gott, enda reynd-
ur í faginu. Magnús hefur fágæta
rödd, bæði hvað varðar hæð og
hljómfegurð, sem kom best fram í
íslensku lögunum. Til að nefna
dæmi, var söngur hans í Enn ertu
fögur sem forðum, Heimi og Bik-
arnum sérlega glæsilegur.
Úr svanasöngvum Schuberts
söng Magnús fimm lög og þar
gætti nokkurs óöryggis, sem aðeins
verður yfirunnið með meiri æfíngu.
Besta lagið úr svanasþngvunum var
Der Doppelganger. í tveimur síð-
ustu viðfangsefnunum, aríu Brogni
kardinála úr Gyðingastelpunni eftir
Halévy og aríu Zakkaríasar úr
Nabucco eftir Verdi, sýndi Magnús
Baldvinsson hvers hann er megnug-
ur.
Það er í engu ofgert, þó Magn-
úsi sé spáð glæsilegri framtíð sem
óperusöngvara, með slíka afburða
Magnús Baldvinsson
rödd. Þá er það og mjög ánægju-
legt að hann hefur bætt miklu við
sig í túlkun, sem bæði kom vel fram
í íslensku lögunum og óperuaríun-
um.
Bíldudalur:
Rækjuvertíðinni að ljúka
Nokkrir bátar fara á skel eftir páska
að 2ja-5 herb. ris- og kjíbúðum.
Mega þarfnast standsetn.
HÖFUM KAUPANDA
að góðri húseign í Vogahverfi. Þarf
a.m.k. 4-5 svefnherb. auk vinnu-
pláss. Góð útb.
HÖFUM KAUPANDA
að góðri sérhæð í Voga- eða Heima-
hverfi. Bílskúr æskil. Góð útb. í boði
fyrir rétta eign.
HÖFUM KAUPANDA
að litlu einb. eða raðhúsi í Garðabæ.
Æskil. stærð um 100 fm. Góð útb. í
boði fyrir rétta eign.
SELJENDUR ATH.:
Okkur vantar allar gerðir fasteigna á
söluskrá. Skoðum og verðmetum
samdægurs.
BREKKUBYGGÐ - GB.
- LÍTIÐ KEÐJUHÚS
Húsið er á einni hæð tæpl. 80 fm og
skiptist í rúmg. stofu, 2 svefnherb.,
eldhús og bað. Húsið er í góðu
ástandi. Bílsk. fylgir. Ákv. sala. Áhv.
um 1,6 millj. frá Byggsj. ríkisins.
í MIÐBORGINNI
- HAGSTÆTT VERÐ
4ra herb. íb. á 1. hæð í eldra húsi
við Hverfisgötu. íb. skiptst í 2 stofur
og 2 herb. m.m. Hluti í kj. fylgir með.
Þarfnast standsetn. Verð 3,9 millj.
Upplagt fyrir laghentan aðila.
SKIPTI ÓSKAST
Okkur vantar góða 3ja-4ra herb. íb.,
gjarnan í Austurbænum, í skiptum
fyrir tæpl. 130 fm hæð með bílsk. í
Áusturbænum.
KVISTHAGI - RIS
Mjög góð tæpl. 100 fm risíb. í fjórb-
húsi. Gott útsýni. Hagst. áhv. lán.
FLÚÐASEL -
M/4 SVEFNH. - BÍLSK.
Sérlega góð 4ra herb. íb. í fjölb. v.
Flúðasel. 4 svefnherb. m.m. Bílskýli.
Ákv. sala.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson, lögg. fastsali,
Eggert Elíasson, hs. 77789
Bíldudal.
RÆKJUVEIÐUM í Arnarfirði
fer senn að ljúka, aðeins tveir
bátar eiga eftir að veiða samtals
22 tonn. Heildarrækjukvótinn
var 700 tonn og voru tólf bátar
með 58 tonna kvóta hver. Áætlað
er að nokkrir bátar fari á hörpu-
skelveiðar eftir páska, en sumir
rækjusjómenn eru að útbúa báta
sína á steinbít.
Þeir bátar sem eftir eiga rækju-
kvóta eru: Pílot, sex tonn, og Pétur
Þór, 16 tonn. Nær allur rækjuafli
hefur verið unninn í Rækjuveri hf.
nema íjórðungur _ rækjukvótans,
sem var fluttur til Isafjarðar í Nið-
ursuðuverksmiðjuna hf.
Snorri Kárason, verkstjóri
Rækjuvers hf., segir að rækjan, sem
komið hefur á land þessa vertíð,
hafi verið stór og falleg. Allir rækju-
bátar eru farnir að nota svokallaða
leggpoka, sem hafa þann eiginleika
að smæsta rækjan sleppur úr vörp-
unni.
Reiknað er með að vertíðarlok
verði viku eftir páska. Þá er stefnt
að því að nokkrir bátar fari á hörpu-
skelveiðar, en tíu bátar hafa 45
tonna hörpuskelskvóta hver. Ætla
má að veiðarnar standi í mánuð og
ljúki í maí.
Samkvæmt stofnmælingu, sem
Hafrannsóknastofnun gerði í Arn-
arfirði í febrúar, var ákveðið að
mæla ekki með viðbótarkvóta á
rækju.
Alls starfa 16 manns í Rækju-
veri hf. og að sögn Snorra Kárason-
ar, verkstjóra, ætlar fyrirtækið að
taka á móti steinbítsafla af einum
bát þegar rækjuvertíðinni lýkur
skömmu eftir páska. Steinbíturinn
verður bæði handflakaður og heil-
frystur, og seldur á Frakklands-
markað. Til að byrja með verður
steinbítsaflinn sendur suður á
markað. Það er Höfrungur BA sem
fer á steinbít og landar hjá Rækju-
veri hf.
R. Schmidt.
Morgunblaðið/ Róbert Schmidt
Aðeins tveir bátar eiga eftir 22 tonna rækjukvóta, og er áætlað að
vertíðinni ljúki viku eftir páska. Þá fara nokkrir bátar á hörpuskel-
veiðar.
Fiskislóó - atvinnuhúsnæói
Til sölu er helmingur húseignarinnar nr. 107-109
vió Fiskislóó í Reykjavík.
Hér er um að ræða tvílyft steinhús, byggt árið 1987. Neðri hæð hússins er
hönnuð sem fiskverkunarstöð en efri hæðin sem skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði.
Grunnflötur hvorrar hæðar er 528 fm og er lofthæð neöri hæðar 4 metrar en
lofthæð efri hæðar 3,40 metrar (meðallofthæö).
Húsnæðið er vandað og vel byggt.
EIGMASALAN
REYKJAVIK
Ingólf88trœti 8
Sími 19540 og 19191
Eggert Elíasson, sölum.
hs. 77789
Álfholt - Hafnarfirði
4ra herb. íbúð. Borðstofa, stofa og 2 svefnherb. Tilbú-
in undir tréverk. Til afhendingar í apríl.
26600
&
FasteignaþjónuBtan
Ainlunlrmli 17, *. 2$U0.
FÞorsteinn Steingrimsson.
lögg. fasteignasali
Sölumaður Kristján Kristjánsson, hs. 40396.
íbúðirtil sölu
Hef til sölu nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúðir við Hrísrima
í Grafarvogi. íbúðirnar eru rúmgóðar með sérþvottaher-
bergi. 4ra herb. íbúðunum fylgir bílahús. Húsið er fok-
helt nú þegar en íþúðirnar seljast múraðar með frágeng-
inni sameign og malþikuðum þílastæðum. Afhending-
artími er í júlí/ágúst á sjálfum íbúðunum.
Upplýsingar hjá byggjanda, Hauki Péturssyni, í síma
35070. ' ____