Morgunblaðið - 27.03.1991, Side 40

Morgunblaðið - 27.03.1991, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27 MARZ 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hrúturinn verður fyrir marg- víslegum töfum í dag og kem- ur litlu í verk. Samt eru per- sónutöfrar hans honum mikil- væg lyftistöng og stuðla að velgengni hans. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er ekki heppilegt fyrir nautið að vinna að endurbót- um heima hjá sér í dag. Seink- un á ákveðnum hlut kemur þó ekki í veg fyrir að það verður í hátíðarskapi í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Það kemur upp misskilningur millí tvíburans og náins ætt- ingja, líklega í peningamálum. Hann er ekki í skapi til að fá gesti, en á góða stund með fjölskyldunni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) hsb Óvæntur aukakostnaður fell- ur á krabbann núna. Hann er ekki sammála maka sínum um kaup á einhveiju til heim- ilisins. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Óeirð og dagdraumar draga úr afköstum ljónsins fyrri ♦ hluta dagsins. Kvöldið verður þó skemmtilegt sambland af leik og starfi. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Meyjan er óróleg út af ástar- sambandi eða uggandi út af bami sínu. Það gengur lítið í vinnunni, en þeim mun betur á félagslega sviðinu. V°S ^ (23. sept. - 22. október) Órói á heimilinu verður til þess að vogin verður að breyta áætlunum sínum. í kvöld verður þó friðsælt og róm- antískt í ranni hennar. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Sporðdrekinn lendir í vand- ræðum með að ná í einhvem í dag. Vinátta og rómatík setja á hinn bóginn svip á kvöldið. Bogmaður (22. nóv. — 21. desember) Þó að bogmaðurinn verði fyrir hvers konar ónæði og töfum í dag rætist vel úr öilu saman og kringumstæðurnar þróast í samræmi við óskir hans. Steingeit ‘ (22. des. - 19. janúar) Steingeitin á í erfiðleikum með að taka ákvörðun í sam- bandi við íjárfestingu. I kvöld situr hún við og gerir ferða- áætlun. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vatnsberinn ætti ekki að taka stóra ákvörðun í viðskiptum í dag. Fyrst þarf að hnýta marga lausa enda. Kvöldinu verður best varið heima fyrir. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Vinir fisksins kunna að tefja fyrir honum núna og hann kemur litlu í verk. I kvöld leggur hann áherslu á róm- antík og samveru. Stjörnuspána á aö lesa sem dcegradvól.. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI LJOSKA /p/?/0 sreNoue ae>Y Flest bó/íh LÍKisr V FÖEEt.D&J'H s/noai J HM, FAO GOTT Fy/e/fZ ptG, BNÓ3 V!L FA Ao V/TA 'flUT FieiFA fouse- FERDINAND —■—i 1 i>iik cmi á rAi i/ OlvIArUUk Af hverju þurfum við að fara í öll þessi heimskulegu skólaferðalög? Hver veit það? En það er a.m.k. betra en að sitja við skólaborð allan daginn ... Áttu við að við eigum ekki að taka borðin með okkur? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú átt þessi spil í vestur: Vestur ♦ 10862 ¥ G742 ♦ D3 ♦ ÁD5 Norður ♦ ¥ ♦ ♦ Austur 4 ¥ ♦ ♦ Suður ♦ ¥ ♦ ♦ Og sagnir hafa gengið þannig með NS á hættu: Vestur Norður Austur Suður 1 tígull Pass 1 spaði Pass 3 tíglar Pass 3 grönd Pass Pass Pass Stökk norðurs í 3 tígla segir frá góðum lit og er áskorun í geim. Hverju viltu spila út? Tíguldrottningin er vont spil að eiga. Hún er vel staðsett fyr- ir sagnhafa og því er mjög senni- legt að blindur eigi 6-7 slagi beint á tígul. Hér duga því eng- in vettlingatök. Hjartaútspil er allt of seinvirkt (makker strög- glaði ekki á hjarta) og besta til- raunip er að leggja niður laufás. Norður ♦ KG ¥ ÁD5 ♦ ÁKG986 ♦ 84 Vestur ♦ 10862 ¥ G742 ♦ D3 ♦ ÁD5 Austur ♦ ÁD4 ¥963 ♦ 752 ♦ 10762 Suður ♦ 9753 ¥ K108 ♦ 104 ♦ KG93 Hugsanlega á makker Kxxxx í laufi eða Gxxxx og tígulfyrir- stöðu. Ef ekki, er ennþá tími til að skipta yfir í annan lit. í þessu tilfelli vísar austur frá og vestur skiptir yfir í spaðatvist. Vörnin tekur þá 4 slagi á spaða. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi stutta skák var tefld á ólympíumótinu í Novi Sad. Hvítt: Nikolaos Gavrilakis, (2.440), Grikklandi, alþjóðlegur meistari, svart: Andrew R. Jones (2.250), Wales, Sikileyjarvörn, Lasker- .afbrigðið: 1. e4 - c5, 2. Rf3 - Rc6, 3. d4 - cxd4, 4. Rxd4 - Rf6, 5. Rc3 - e5, 6. Rdb5 - d6, 7. Bg5 - a6, 8. Ra3 - b5, 9. Bxf6 - gxf6, 10. Rd5 - Bg7, 11. c3 - f5, 12. exf5 - Bxf5, 13. Rc2 - Be6, 14. Rce3 - Re7 (Sovézki stórmeistarinn Sveschnikov mælir með þessari leikaðferð í nýlegri bók sinni um Lasker-afbrigðið.) 15. g3 - Rxd5, 16. Rxd5 - 0-0, 17. Bg2 - a5, 18. 0-0 - Hb8, 19. Dhð!? (Áður hefur hér verið leikið 19. De2 - Kh8, 20. Hadl - Dd7??) 21. Rf6! og svartur gafst upp, því hvítur hótar bæði máti og svörtu drottningunni og eftir 21. - Bxf6, 22. Be4 tekur ekki betra við.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.