Morgunblaðið - 27.03.1991, Page 51

Morgunblaðið - 27.03.1991, Page 51
'mÖRGUNBLAðÍð MÍÐVÍKUDÁGUR 27 MARZ 1991 51 -SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 Á BARMIÖRVÆIMTINGAR Stjörnubíó frumsýnir nú stórmyndina „Postcards from the Edge", sem byggð er á metsölubók Carrie Fisher, með Meryl Streep, sem tilnefnd er til Óskars- verðlauna sem besta leikkona í aðalhlutverki, og Shirley MacLaine, ásamt Dennis Quaid. í /7Postcards from the Edge" kemur Meryl Streep í fyrsta sinn fram sem söngkona. Lagið úr myndinni, „I'm Checking Out", í flutningi hennar, er tilnefnt til Óskarsverðlauna. Leikst). Mike Nichols. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SPtcm.L Rt cordiNG. DQLBY STEREO | POTTORMARNIR Pottormarnir er óborganleg gamanmynd, full af glensi, gríni og góðri tónlist. Sýnd í A-sal kl. 3. Sýnd í B-sal 4, 5.30,7 og 9. ÁMÖRKUMLÍFSOGDAUÐA-sýndki.ii. áiL: ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ PÉTUR GAUTUR Sýningar á Stóra sviðinu kl. 20. Fimmtud. 28/3, (skírdagur), mánud. 1/4, (2. í páskum), laugard. 6/4, sunnud. 7/4, sunnud. 14/4, föstud. 19/4, sunnud. 21/4, fostud. 26/4, sunnud. 28/4. Miöasala opin í miöasölu Þjóðleikhússins við llverfisgötu alla daga nema mánudaga kl. 13-18 og sýningardaga fram aö sýningu. Miðapant- anir cinnig í sima alla virka daga kl. 10-12. Miðasölusími 11200. Grama línan: 996160. BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • FLÓ Á SKINNI á Stóra sviði kl. 20.00. Föstud. 5/4, föstud. 12/4, föstud. 19/4. Fáar sýningar eftir. O SIGRÚN ÁSTRÓS ó Litla sviði kl. 20.00. Sunnud. 7/4, fostud. 12/4, sunnud. 14/4, föstud. 19/4. Fáar sýningar eftir. O ÉG ER MEISTARINN á Litia svíöí ki. 20. Fimmtud. 4/4, föstud. 5/4, fáein sæti laus, fimmtud. 11/4, laugard. 13/4, fimmtud. 18/4, laugard. 20/4. • 1932 cftir Guömund Ólafsson. Á Stóra sviöi kl. 20. 7. sýn. fimmtud. 4/4, hvít kort gilda. 8. sýn. 6/4, brún kort gilda, fimmtud. 11/4, laugard. 13/4, fimmtud. 18/4. • HALLÓ, EINAR ÁSKELL á Litia svíöi. Sunnud. 7/4 kl. 14, uppselt, sunnud 7/4 kl. 16, uppsclt, laugard. 13/4 kl. 14, laugard. 13/4 kl. 16, sunnud. 14/4 kl. 14, uppselt, sunnud 14/4 kl. 16, uppselt. Miðaverð kr. 300. • DAMPSKIPIÐ ÍSLAND eftir Kjartan Ragnarsson, á Stóra sviöi kl. 20. Nemendaleikhúsiö sýnir í samvinnu viö L.R. Frumsýning sunnud. 7/4, uppselt, sunnud. 14/4, uppsclt, mánud. 15/4, uppselt, miðvikud. 17/4, sunnud. 21/4. Miöasalan opin daglega kl. 14-20, nema mánud. frá kl. 13-17 auk þess er tekið á móti pöntunum í síma milli kl. 10-12 alla virka daga. Ath. Miöasaian cr lokuð miövikudaginn 27. mars til miðvikudagsins 3. apríl. Greiöslukortaþjónusta. MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR • RIGOLETTO eftir GIUSEPPE VERDI Fimmtud. 11/4, laugard. 13/4. Miðasalan er opin álla daga frá kl. 14-18 og sýningardaga til kl. 20. Simi 11475. Ath. miöasalan er lokuó föstudaginn langa, laugardaginn 30. mars og páskadag. Grcióslukortaþjónusta: VISA - EURO - SAMKORT. Frumsýnir stór-grínmyndina: Gamanmyndin með stór-grínaranum PAUL HOGAN er komin. „Nú er hann enginn Krókódila-Dundee, heldur „næstum því engill". Paul Hogan fer á kostum i þessari mynd, betri en nokkurn timan áður. Leikstjóri: John Cornell. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Elias Koteas, Linda Kozlowski. Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuðinnan16 ára ★ ★★ AI MBL. ★ ★★•/! KDP Þjóðlíf. Sýndkl. 11.15. ■ - SÍÐUSTU SÝNIIVIGAR. Bönnuð innan 16 ára. KOKKURINN, ÞJÓFURINN, KOWANHANS OG ELSKHUGI HENNAR \ Sýnd kl. 11.10. PARADÍSAR’ BÍÓIÐ Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. LEIKFELAG MOSFELLSSVEITAR • ÞIÐ MUNIÐ HANN JÖRUND Sýningará kránni „JOCKERS AND KINGS“ í Hlégarði, Mosfcllsbæ. Sýningar hefjast kl. 21.00. Laugard. 30/3, fostud. 5/4, laugard. 6/4. Miöapantanir alla virka daga í síma 666822 frá 18-20 og sýningar- daga í síma 667788 frá kl. 18-20. ■ VINIR DÓRA halda upp á tveggja ára afmæli sitt með afmælistónleikum á Púlsinum miðvikudag og fimmtudag 27. og 28. mars. Tónleikarnir verða sérstak- lega tileinkaðir hönnuðinum og hljóðfæraleikaranum Leo Fender sem lést sl. föstu- dag. Vini Dóra skipa: Halld- ór Bragason, Ásgeir Oskarsson, Andrea Gylfa- dóttir, Guðmundur Péturs- son, Haraldur Þorsteins- son og Hans Jensson. Á miðvikudagskvöldinu ki. PÁSKAMYNDIN BÁLKÖSTUR HÉGÓMANS GRÍNMYNDIN „THE BONFIRE OF THE VANITIES" I ER HÉR KOMIN MEÐ TOPPLEIKURUM TOM HANKS, BRUCÉ WILLIS OG MELANIE GRIFFITH I EN ÞAU ERU HÉR ÖLL í MIKLU STUÐI í ÞESSARI FRÁBÆRU GRÍNMYND. ÞAÐ ER HINN ÞEKKTI OG STÓRSKEMMTILEGI LEIKSTJÓRI BRIAN DE PALMA SEM GERIR ÞESSÁ FRÁBÆRU GRÍNMYND „THE BONFIRE OG THE VANITIES" GRÍNMYND MEÐ TOPPLEIKURUM Aðalhlutverk: Tom Hanks, Bruce Willis, Melanie Griffith, Morgan Freeman. Framlciðandi: Peter Gubers og Jon Peters. Leikstjóri: Brian De Palma. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. A SÍÐASTA SNÚNING ★ ★ ★ SV MBL. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. LOGREGLU- RANNSÓKIMIN Sýndkl. 4.30 og9.15. Bönnuð innan 16 ára. MEMPHIS BELLE Synd kl. 7 11.30 kemur Kristján Hreinsson skáld með sér- stakan blúsgjörning í tilefni afmælisins. Gestir hátíðar- innar eiga von á sérstökum glaðningi í lok tónleikanna en þá verða dregnir út ferða- vinningar einn hvort kvöld í sérstaka gleði- og skemmti- ferð til Mallorka og verður dregið úr númerum seldra miða svo vissara er fyrir gesti að passa vel upp á að- göngumiða sína. Laugar- daginn 30. mars leikur svo hljómsveit Eddu Borg frá kl. 21.30 til kl. 24.00. 1. apríl, 2. í páskum leikur svo KK-Band ásamt bandaríska soulsöngvaranum Bob Manning frá kl. 22-01.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.