Morgunblaðið - 30.05.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.05.1991, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP PÍíÍM'ÍUDÍÁGUR 30. MAÍ 1991 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.10 ► Mancuso FBI. Bandarískur framhaldsþátt- ur. 21.00 ► Ádagskrá. 21.15 ► Gamanlelk- konan II (About face II). Breskurgaman- þáttur. 21.40 ► Réttlæti. 22.30 ► Svarti leðurjakkinn. 22.40 ► Töfrar tónlistarinnar. Dudley Moore sér um þáttinn. 23.05 ► Lífsleiði (Death Wish II). Bandarísk spennumynd með Charles Bronson. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Jill Ireland og Vincent Gardenia. Stranglega bönnuð börnum. 00.40 ► Dagskrárlok. UTVARP @ U 92,4/9: MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús Guðjóns- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir.. 7.32 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 7.45 Listróf Kvikmyndagagnrýni Sigurðar Páls- sonar. 8.00 Fréttir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu „Flökkusveinninn" eftir Hector Malot. Andrés Sigurvinsson les þýðingu Hannesar J. Magnússonar (23) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Viðskipta og atvinnumál. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregmr. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dénarfregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn - Karlar í tískusýningastörfum , Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Hvað sem rís mun renna saman" eftir Flanery O’Connor Árni Blandon les þýðingu Hallbergs Hallmundssonar, fyrri hluta. 14.30 íslensk tónlist. — Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Fjölni Stefáns- son. Rut Ingólfsdóttirog Gisli Magnússon leika. — „Fingrarim" eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Elin Guðmundsdóttir leikur á sembal. Vinnulagið Stundum vakna grunsemdir um að sumir fjölmiðlamenn beri kápuna á báðum öxlum. Þetta ger- ist helst þegar valdastéttir hrynja og innvols- samfélaga opinberast. Slíkar grunsemdir vöknuðu í það minnsta hjá undirrituðum er Arni Gunnarsson mætti fyrir skömmu í sjónvarpssal og greindi frá raun- verulegum ástæðum hungursneyð- arinnar miklu í Eþíópíu. FrásögnÁrna Árni Gunnarsson er kunnugur hjálparstarfi í Eþíópíu og þekkir því vel til á þessum slóðum. Að sögn Árna var það fyrst og fremst „Afríkukommúnisminn" sem eyði- lagði landbúnaðinn í Eþíópíu. Eitt gjöfulasta kornforðabúr álfunnar varð ekki svipur hjá sjón er marx- istaklíkan undir stjórn hins blóðuga Mengistu hafði farið um sveitir landsins og tekið lífsbjörgina frá bændum og þar með þjóðinni. En hið nýja kerfi sem marxistaklíkan — „361 nóta og 55 þagnir fyrir hljóðpípu" eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Jón Heimir Sigurbjörns- son leikur á flautu. . 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Blokk" eftiHónas Jónas- son. Leikstjóri: Maria Kristjánsdóttir. Leikendur: Guðrún Gísladóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Pór- arinn Eyfjörð, Sigurveig Jónsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Kristbjörg Kjeld, Guðjón Pedersen, Rúrik Haraldsson og Sigurður Skúlason. (Áður á dagskrá 1988. Einnig útvarpað á þriðjudags- kvöld kl. 22.30.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Með Kristjáni Sigurjónssyni á Norðurlandi. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist eftir Jean Sibelius. — „ Autrefois" ópus 96 fyrir tvær raddir og hljóm- sveit. Monika Einarson sópran og Charlotte Fors- berg mezzósópran syngja, með Sinfóníuhljóm- sveit Gautaborgar; Neeme Járvi stjórnar. — Tvær svítur ópus 98. Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar leikur; Neeme Járvi stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 RúRek '91. Frá tónleikum The New Jungle Trio á Hótel Borg í gær. Meðlimir The New Jungle Trio eru saxafónleikarinn Morten Carles- en, Pierre Dörge gítarleikari og Irene Brecker á hjómborð. Umsjón: Vernharður Linnet. (Hljóðrit- að í gær.) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. í Kreml - sem enn situr - studdi dyggilega var þannig upp byggt að bændur fengu lítið sem ekkert greitt fyrir afurðirnar og gáfust því upp á framleiðslu nema til eigin nota. í Mbl. í fyrradag var fróðleg grein á bls. 18 um þetta dauða- dæmda skipulag sem Árni lýsti svo vel í viðtalinu og þar var líka lýst hinum hræðilegu nauðungarflutn- ingum á smábændum: Um 600.000 smábændur voru fluttir úr héruðum sínum, Wollo og Tigre, árið 1985 til landsvæða í suðvesturhluta Eþíópíu og var því borið við að hungursneyð geisaði, með þessu væri hægt að bjarga lífi fólksins. Mengistu benti á að í suðurhluta landsins væri úrkoma meiri og betra undir bú en annars staðar. En svæð- in sem fólkið var flutt til eru þurr- lend og hrjóstrug og á sama tíma höfðu þeir sem þar bjuggu fyrir alls ekki nóg fyrir sig að leggja. Umheimurinn tók áróður stjórn- valda trúanlegan og send var mat- vælaaðstoð á staðinn. 22.20 Orð kvöldsirs. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Falleg vorgræn vera. Þáttur um dönsku skáldkonuna Súsönnu Brpgger. Umsjón: Nina Björk Árnadóttir. Lesari með umsjónarmanni: Kristín Bjarnadóttir. (Áður útvarpað í september 1983.) 23.10 í fáum dráttum. Brot úr lifi og starfi Stefáns Þorlákssonar menntaskólakennara og visnavin- ar. (Endurfluttur þáttur frá 17. apríl.) 24.00 Fréttir. 0.10 RúRek '91. Frá tónleikum Scheving-Lasanen sextettins í Duus-húsi. Umsjón: Vernharður Lin- net. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. itffe FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Rómarfréttir Auðar Haralds. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristin Ólafs- dóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. íþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum Islandsmótsins i knattspyrnu, fyrstu deild karla. Leikir kvöldsips eru: Valur — Vikingur, Stjarnan — Fram, og ÍBV — Viðir. 22.07 RúRek '91. Útvarp frá tónleikum norsku Og nú vaknar óþægileg spurning: Hvemig stendur á því að umheim- urinn mótmælti ekki hinum villi- mannlegu aðgerðum Mengistu? Getur hugsast að einhverjir fjöl- miðlamenn beri svolitla ábyrgð á því að heimsbyggð var blekkt af áróðursstríði Mengistu og sálufé- laga í Kreml? Ef fjölmiðlamenn bera hér einhverja ábyrgð á harm- leiknum mikla í Eþíópíu þá eru þeir á vissan hátt samsekir Kreml- arvaldinu. Þeir fjölmiðlamenn er héldu á lofti kyndli sannleikans munu samt áfram njóta fulls trausts almennings. Sjáljvirkni Sjónvarpsmenn verða ætíð að vera svolítið skapandi því sjónvarp er í eðli sínu hugmyndaveita og svið listrænnar starfsemi. En stund- um verða sjónvarpsmenn nánast sjálfvirkir. Þannig efndi fréttastofa ríkissjónvarps til umræðna í sjón- söngkonunnar Karinar Krog og pianistans Pers Husbys á Hótel Borg.. Með þeim leika Þórður Högnason á bassa og Pétur Grétarsson á tromm- ur. Kynnir er Vernharður Linnet. 23.00 Landið og miðin. 0.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Guðrún- ar Gunnarsdóttur frá laugardagskvöldi. 2.00 Fréttir. Gramm á fóninn Þáttur Guðrúnar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Karlar i tiskusýningastörfum . Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Endurtek- inn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi 4.00 Næturlög, 4.30 Veðurfregnir, Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FMT9Q-9 AÐALSTOÐIN 7.00 Morgunútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón Ól- afur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 7.20 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdótt- ir. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Cesil Haraldsson flytur. Kl. 8.15 Stafakassinn. Kl. 8.35 Gestir i morgunkaffi. Kl. 9.00 Fréttir. 9.05 Fram að hádegi með Þuríði Sigurðardóttur. Kl. 9.20 Heiðar heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta? Verð- launagetraun. Kl. 11.30 Á ferðe og flugi. 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefáns- son tekur á móti óskum hlústenda. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir sjá um þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.10 Á sumarnótum. varpssal í fyrrakveld sem voru kynntar þannig í dagskrárblaði: Hvalveiðar íslendinga. Heimilda- mynd Páls Steingrímssonar um hvalveiðar við ísland. Að lokinni sýningu stýrir Páll Benediktsson umræðum um þing Alþjóða hval- veiðiráðsins. Mynd Páls átti vissulega erindi sem heimildamynd um hvalveiðar íslendinga. En umræðurnar um þing Alþjóða hvalveiðiráðsins tengdust afar illa við efni myndar- innar þannig að undirritaður missti bæði áhuga á myndinni og spjall- inu. Það gengur ekki að skella þannig góðum heimildamyndum sjálfvirkt framan við umræðuþætti. Þegar mynd Magnúsar Guðmunds- sonar um lífsbjörgina í Norðurhöf- um var sýnd sællar minningar fylgdu markvissar umræður í sjón- varpssal er tengdust myndefninu. Ólafur M. Jóhannesson 18.00 A heimleið. islensk lög valin af hlustendum. 18.30 Kvöldsagan. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Eðal-tónar. Gísli Kristjánsson leikur tónlist og spjallar um allt milli himins og jarðar. 22.00 Að minu skapi. Dagskrárgerðarmenn Aðal- stöðvarinnar og fleiri rekja garnirnar úr viðmæ- lendum. 24.00 Næturlónar Aðalstöðvarinnar. UmsjónRand- ver Jensson. ALFA FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 „Biblína svarar". Spurningum úr daglega lifinu svarað út frá Bibliunni. 11.00 „i himnalagi" Umsjón Signý Guðbjartsdóttir og Sigriður Lund. 12.00 Tónlist. 16.00 Sveitasæla. Umsjón Kristinn Eysteinsson. 17.00 Baraheima, umsjón Margrétog Þorgerður. 20.00 Kvöldgskrá KFUM-K. Lofgjörðartónlist og fyr- irbæn. Hlustendum gefst kostur á að hringja i útv. Alfa I síma 675320 og fá fyrirbæn eða koma með bænarefni. Kl. 23.00 Dagskrárlok. 7.00 Eirikur Jónsson með morgunþáttinn. Guðrún Þóra næringarfræðingur. Fréttir á hálftíma fresti frá kl. 7. 9.00 Páil Þorsteinsson spjallar við hlustendur. iþróttafréttir kl. 11. Umsjón Valtýr Björn. 11.00 Haraldur Gislason. 14.00 Snorri Sturluson Tónlist. 17.00 ísland i dag. Jón-Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur JónssOn. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Kristófer Helgason. 2.00 Björn Sigurðsson. FM#957 7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson. 8.00 Fréttayfirjit. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu i Ijós. Jón Axel. 11.00 [þróttafréttir. 11.05 ivar Guðmundsson i hádeginu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Vertu með ívari i léttum leik. 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugðið á leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur áfram. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. 18.45 Endurtekið topplag áratugarins. 19.00 Kvöldstund með Halldóri Backmann. 20.00 Fimmtudagur til frægðar. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.15 Pepsí-kippan. 01.00 Darri Ólason. huóðbylgjan Akureyri FM 101,8 16.00 Jónlist. Pálmi Guðmundsson. 17.00 ísland í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 FM 102 a. 104 7.30 Tónlist. Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Tónlist. Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Klemens Amarson. 19.00 Guðlaugur Bjartmarz. 20.00 Kvöldtónlistin þin. Arnar Bjarnason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.