Morgunblaðið - 30.05.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.05.1991, Blaðsíða 8
-8- ÍGGI IAM .08 flöOAaiITMMn GiaAIflMIJOflOJ/ -----------------------------------MOR6UNBLAÐIÐ FIM MTUÐA(JUR‘ 30: MAI 1991------------------ I DAG er fimmtudagur 30. maí, 150. dagur ársins 1991. Dýridagur. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 7.22 og síðdegisflóð 19.43. Fjara kl. 1.26 og kl. 12.35. Sólar- upprás í Rvík kl. 3.29 og sólarlag kl. 23.24. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.25 og tunglið í suðri kl. 2.42. (Almanak Háskóla ís- lands.) Hver er sá sem mun gjöra yður illt, ef þér kappkost- ið það sem gott er. (1. Pét. 3,13-14.) 1 2 3 4 6 7 8 LÁRÉTT: — 1 jafninginn, 5 vant- ar, 6 valdamikil, 9 snák, 10 frum- efni, 11 samhljóðar, 12 of lítið, 13 fálma, 15 skelfing, 17 tölustafur- inn. LÓÐRÉTT: — 1 lautin, 2 vers, 3 sár, 4 skynfærinu, 7 kraftur, 8 kvenmannsnafn, 12 ský á auga, 14 áhald, 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 ólma, 5 endi, 6 regn, 7 gg, 8 neita, 11 Ni, 12 ata, 14 Ingu, 16 snemma. LOÐRÉTT: — 1 ógrynnis, 2 megni, 3 ann, 4 þing, 7 gat, 9 einn, 10 taum, 13 aka, 15 ge. FRÉTTIR____________________ í DAG er dýridagur, „Kristslíkamahátíð", fimmtudagurinn eftir tríni- tatis. Hátíðisdagur í tilefni af nærveru Krists í brauði og víni hins heilaga sakra- mentis, sbr. orð Krists við hina heilögu kvöldmáltíð. Þessi hátíðisdagur var fyrst tekinn upp á 13. öld (á Is- landi), en lagðist niður með- al mótmælenda við siða- skipti,“ segir í Stjörnu- fræði/Rímfræði. SAMB. íslenskra kristni- boðsfélaga heldur þing dag- ana 31. maí til 2. júní í kristni- boðssalnum við Háaleitis- braut. Þar verður rætt um málefni kristniboðsins í Eþíópíu og Kenýu. Þingið er öllum opið og hefst kl. 15. P ARKINSON S AMTÖKIN halda aðalfund sinn nk. laug- ardag í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 10, og hefst kl. 14. Erindi flytur á fundinum Sigrún Garðarsdóttir iðju- þjálfi um parkinsonsveiki og iðjuþjálfun. Systurnar Guðrún og Sigríður Bein- teinsdætur skemmta með hljóðfæraslætti og söng. Kaffihlaðborð. KÓPAVOGUR. Fél. eldrí borgara í Kópavogi efnir til spilakvölds föstudagskvöldið (félagsvist) í Auðbrekku 25 og verður byijað að spila kl. 20.30 og síðan verður dansað. SELJASÓKN. Kvenfélag Seljasóknar ætlar að selja sumarblóm við kirkjuna í dag og á morgun, milli kl. 18 og 22 báða dagana. SAMTÖK um sorg og sorg- arviðbrögð hafa opið hús í Breiðholtskirkju í Mjóddinni í kvöld kl. 20.30. KIRKJUSTARF__________ LANGHOLTSKIRKJA: í kvöld kl. 20. Myndir úr Fjall- kirkjunni. Leiklestur úr bók Gunnars Gunnarssonar. Leik- gerð Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Flytjendur Helga Bacliman og Ilelgi Skúla- son. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12, orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur hádegisverður í Safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. SKIPIN________________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær komu að utan Bakkafoss og Skógarfoss. Þá kom Arn- arfell af ströndinni og Húna- röst kom inn til löndunar. Þá kom breskur togari, en hafði skamma viðdvöl og rússnesk- ur togari sem var til viðgerð- ar fór út aftur. Laxfoss lagði af stað til útlanda á miðnætti í nótt er leið. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í gær komu inn til löndunar Ýmir, Snæfari og frystitog- arinn Sjávarborg frá Sand- gerði, kom af rækjumiðum. Þá lagði Grundarfoss af stað til útlanda. Óeining innart ríkisstjómarinnarogstefnuleysi í mikilvægunr mál- Félagarnir Axel Þórsson og ívar Björn ívarsson efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparsjóð Rauða kross íslands. Þeir söfnuðu rúmlega 1.400 krón- um. um eykurekki bjartsýni um árangur. Steingrímur Hermannsson: Fyrstu spor ríkis- stjórnarinnar hræða Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 24.-30. maí, að báðum dögum meðtöld- um er í Breiðholtsapóteki, í Mjódd. Auk þess er Apótek Austurbæjar, Háteigsvegi 1, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsing- ar á miðvikudögum kl. 18-19 í s. 91-622280. Fyrirspyrj- endur þurfa ekki að gefa upp nafn. Mótefnamælingar vegna HIV smits er hægt að fá að kostnaðarlausu hjá: Húð- og kynsjúkdómadeild, Þver- holti 18 kl. 9-11.30. Á rannsóknarstofu Borgarspítalans kl. 8-10 virka daga. Á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga. Á heilsugæslustövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samhjáip kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13—17 miðvikud. og föstud. S. 82833. G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfið- leika og gjaldþrot, Hafnarstr. 15 opin 9—17, s. 620099, sama númer utan vinnutíma, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng- is- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir að- standendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspell- um. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök.áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.—föstud. kl. 9—12. Laugar- daga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. FundirTjarnar- götu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við ungl- inga í vímuefnavanda og aðstandendur þeirra, s. 666029. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295, 6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarpað til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Dag- lega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfrétt- um. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35- 20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesiö fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og ^ystkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geð- deild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16- 17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- da’ga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.30. — Kleppsspít- ali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslu- stöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Granda- safn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðirvíðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safniö er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.—31. maí. Uppl. í síma 84412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn- ingarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á íslenskum verkum í eigu safnsins. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga 20-22. Kaffi- stofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30- 16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Lokað. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laug- ardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vestur- bæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholts- laug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00- 17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.