Morgunblaðið - 30.05.1991, Síða 9

Morgunblaðið - 30.05.1991, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 1991 9 Ég þakka af alhug öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og kveðjum á hundrað ára afmœli mínu 22. maí. Sérstakar þakkir fœri ég starfsfólki á Skjóli. Guð blessi ykkur öll. Ragnheiður Eiríksdóttir frá Sólbakka, Önundarfirði. FYRIR 17. JÚNÍ Vér einir vitum tlð að marxisUr visiu alb hluti öðrum bttur og skilgreining- ar og skýringar þeirra á öllum fyr- irtuerum mannlegrar tilvistar voru óskeikular. Brynjaðir díalektlskri efnishyggju og jimsleginni þraetu- bók voru þeim allir vegir farir I röksemdafraeslu og sama var hve sjóðvitlausir hugarórar þeirra voru, allt var það rökhelt Vér einir vitum. voru einkunnar- orð kommanna og allir þeir, sem ekki voru sammála þeim I einu og öllu, höfðu einfaldlega á röngu * standa og voru gott ef tkkj, menni 1 þokkabót Eftir þá útreið sem isminn htfur feno^ jlV þeirri almen^ «a\ liggur ím. ,áe>\ skipulagt á Vesturlöndum en f öðr- isins og sósfalismans. .... foringjar um og þriðja heiminum að saman- þriðja heimsins trúðu því f raun og burður verður órökvfs og villandi. veru, að sovéskur áaetlanabúskap- En látum skrif Tfmans um pólit- ur vaeri iykillinn að þvf að taka fskt morð á Indlandi liggja milli „xtðrt stökk fram á við'. Yfirbuga hluta. ’ ■uiþróun með samstillingu allra Klippari málgagns sói(aliimap>-^ 'fta og þar fram eftir götunum." m.m. fer upp úr þeim hugK>^ úr þessu er farið að benda á um að fletta upp f þraj^^ mma harðstjóra stm ekki um mirx- lenfni^^ idann f marxismanum. leiðrétta þaó>-^ . mr við að manni fallist hinir \ xðlesa þessi furðuskrif anda marxismans málgagnsins á ■xismanum". ■ * » . eS* -nn tniöu td. fs- rns m iiliik- iciuiii-^- hj^iii i iii úðrétta það>-^ . «. ’ur við Ritskoðunartilburðir formanns BSRB! Það er hlutverk fjölmiðla að segja frá því sem fréttnæmt er. Morgunblaðið tíund- aði nýstárlega tillögu, sem fram var lögð á þingi BSRB og var vissulega fréttnæm. Tillagan fól í sér hugmynd um að leggja niður lífeyrissjóð samtakanna, en taka upp í hans stað skyldubundinn einka- reikning í eigu og á nafn hvers einstaks launþega. Formaður BSRB setur sig í rit- skoðunarstellingar í Þjóðviljanum í gær af þessum sökum. Staksteinar staldra við þetta efni í dag, sem og rammartaug- ar Þjóðviljans til marxískra föðurtúna. Hnútukast formanns BSRB Svoddan „frétt“ fékk heiðurssess á forsíðu Þjóðviljans í gær: „Mikill kurr var meðal þingfulltrúa BSRB, vegna fréttaflutnings Morgunblaðsins af BSRB-þinginu. I gær fjallaði Morgunblaðið um tillögur nokkurra þing- fulltrúa um að leggja lífeyrissjóði félagsins nið- ur. Þeim þingfulltrúm er Þjóðviljinn ræddi við fannst skrítið að eini fréttaflutningur Morgun- blaðsins af þinginu væri óskliyggja fárra einstakl- inga um að leggja lífeyr- issjóðina niður. Ogmundur Jónasson [formaður BSRBJ sagði vegna þessa: Ég spurði sjálfan mig í morgun, hvort þetta gæti verið einhver óskhyggja í Morgunblaðinu ...“! Það er bæði réttur og skylda fjölmiðils að greina frá nýstárlegum hugmyndum, hvort held- ur þær koma fram á BSRB-þingi eða aimars staðar, sem hafa ótvírætt fréttagildi. Svo var um hugmynd BSRB-fulItrúa frá Egilsstöðum um skyldubundna einka- reikninga, í eigu og á nafn hvers launþega, í stað lífeyrissjóða. Það eru undarleg við- brögð þjá formaimi BSRB að gera athuga- semdir við svo sjálfsagð- an fréttaflutning. Er það skoðun Ogmundar Jón- assonar, að viðburðir á þingi BSRB, sem honum eru ekki að skapi séu ekki fréttnæmir og helzt eigi ekki að segja frá þeim?! Er þetta skilning- ur fyrrverandi frétta- manns ríkissjónvarpsins á því hvað er fréttir og hvað ekki?!! Það er alltaf ótrúlega grumit á rit- skoðunartilhneigingum vhistri manna. Díalektísk efn- is- og þrætu- hyggja Þjóðviljinn fettir fing- ur út í nýlega forystu- gi-ein Timans um morðið á Rajiv Gandhi sem og umfjöllun fjölmiðla um þriðjaheims-marxisma. Af því tilefni kemst Odd- ur Ólafsson, aðstoðarrit- stjóri, svo að orði i Tímanum í gær: „Sú var tíð að marxist- ar vissu alla hluti öðrum betur og skilgreiningar og skýringar þeirra á öllum fyrirbærum mann- legrar tilvistar voru óskeikular. Brynjaðir díalektískri efnishyggju og járnsleginni þrætubók voru þeim allir vegir fær- ir í röksemdafærslu og sama var, hve sjóðvit- lausir hugarórar þeirra voru, allt var það rök- helt... Klippari málgagns sós- íalismans m.m. fer upp úr þeim hugleiðingum að fletta upp í þrætubók sinni um marx-Ienínism- ann, og fer að leiðrétta það að sagt sé í fréttum að hinir og þessir sósíal- ískir harðstjórar stjómi í anda marxismans. Þjóðviljinn kvartar m.a. yfir því að Mengistu, herstjóri Eþíópíu og hungurmeistari hmn mesti, hafi stjórnað í anda Karls Marx. Þar segir rit-stjóri málgagns- ins að liallað sé réttu máli. Það sem fréttameim hafi fyrir sér í því að Mengistu hafi verið kommi, segir Þjóðviljinn vera að hami hafi reist stórar styttui- af Marx og Lenín. „En það kemur í sjálfu sér ekki „anda marxism- ans“ við hvað valdhafar hér og hvar kjósa að kalla sig.“ Hér er komin ný skil- greining í þrætubók kommanna, ANIII MARXISMANS!" „Þriðjaheims- marxisminn“ Oddur heldur áfram í Tímagreininni: „Áfram er haldið og nú eru kommúnistarnir í Norður-Kóreu hættir að vera kommar á síðum Þjóðviljans. Það er t.d. enginn „andi marxism- ans“ í erfðaveldi sem Kim II Sung og sonur lians hafa komið sér upp í N-Kóreu. Þá er komið að „þriðjaheimsmarxisman- um“ og telur klippari það mjög sérstætt fyrirbæri. Fyrirbrigðið er réttlæt- ing á einsflokkskerfi sem leiðtogamh- þurftu að koma sér upp og var upplagt að grípa til hins sovézka fordæmis, segir klippari málgagns þjóð- frelsis og sósialisma ... „foringjar þriðja heims- ins trúðu því í raun og veru, að sovézkm- áætl- unarbúskapur væri lyk- illinn að þvi að taka „stórt stökk fram á við“. Yfirbuga vanþróun með samstillingu allra krafta og þar fram eftir götun- um“. Upp úr þessu er farið að benda á kol- grimma harðstjóra sem ekki skildu andami í marxismanum. Það liggur við að mamú fallist hendur við að lesa þessi furðuskrif Þjóðviljans um anda marxismans og afneitun málgagnsins á þriðja- heims-marxismanum. Á hvern andskotann trúðu t.d. íslenzkir marxistar, kommúnistar, alþýðu- bandalagsmemi eða hvað þeir hafa kallað sig, ef ekki lykilhlutverk sov- ézks áætlunarbúskapar og stórt stökk sósíalism- ans fram á við?“ I I I Þú greiðir ekkert innlausnargjald af Einingabréfum, ef tilkynnt er um innlausn með 60 daga fyrirvara. Kaupþing hefur enn á ný komið til móts við sparifjáreigendur sem velja örugga ávöxtun í Einingabréfum 1, 2 og 3. Innlausnargjald af Einingabréfum 1 og 3 er 1,8% og af Einingabréfum 2 0,5% sé innleyst án fyrin vara. Innlausnargjald af Einingabréfum 1 og 3 lækkar niður í 0,9% ef tilkynnt er um innlausn með 30 daga fyrirvara. Innlausnargjald af Einingabréfum 1, 2 og 3 er fellt niður með öllu sé tilkynnt um innlausn með 60 daga fyrirvara. Gengi Einingabréfa 30. maí 1991. Einingabréf 1 5.633 Einingabréf2 3.028 Einingabréf3 3.692 Skammtímabréf 1,882 Sölustaðir Einingabréfa eru: Kaugþing hf., Kaupþing Norðurlands hf., Akureyri, Sparisjóðimir og Búnaðarhanki Islands. KAUPÞING HF Kringlunnt 5, stmi 689080 I I I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.