Morgunblaðið - 30.05.1991, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.05.1991, Blaðsíða 10
^QRGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGL'R 30j. MAI 1991 !£ FORM OG FRUMVINNA ________Myndiist_____________ BragiÁsgeirsson í tilefni Kirkjulistahátíðar hafa verið settar upp tvær sýningar á frumdrögum, rissum og líkönum í samkeppnum um listaverk í kirkjur landsins. Tilgangurinn er að beina augum fólks að samstarfi listamanna og arkitekta í kirkjum landsins með því að sýna frumdrög, vinnuteikn- ingar í fullri stærð, módel af kirkj- um, bæði sem státa af listaverkum og þeim sem vantar listaverk í, til- lögur að listaverkum fyrir kirkjur hér á landi og erlendis og ljósmynd- ir af þeim, ef þau hafa verið útfærð. Sýningin er á tveim stöðum, Hallgrímskirkju og Ásmundarsal, en stutt er þar á milli þannig að það er í sjálfu sér í besta lagi og ekki um rof að ræða. Hugmyndin að sýningunni er sótt til „Skisernas Museum“ í Skjalasafni Lundar í Svíþjóð og til sýninga Arkitektafélagsins á teikn- ingum og líkönum í samkeppnum. Listamennirnir sem eiga verk á sýningunni eru Benedikt Gunnars- son, Gunnsteinn Gíslason, Halla Haraldsdóttir, Helgi Gíslason, Leif- ur Breiðfjörð, Sigríður Ásgeirsdótt- ir og Steinunn Þórarinsdóttir. V Laugavegur Til leigu ca 30 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð á topp- stað neðarlega við Laugaveg, Laust fljótlega. Húsakaup, Borgartúni 29, sími 621600. Til sölu f Hafnarfirði Stein- og timburhús við Garðaveg: Tvær hæðir alls 150 fm. Efri hæð er nýbygging. Neðri hæðin þarfnast standsetningar. Stór geymsluskúr. 95 fm efri hæð við Hringbraut. Stór bílskúr. Raðhús á einni hæð við Álfaskeið: 5 herb. íbúð 133 fm auk bílskúrs. Góður staður. Fallegur garður. Timburhús við Hringbraut: 190 fm. Verð 7,5 millj. Árni Gunnlaugsson, hrl., Austurgötu 10, sími 50764. 911^0 91Q7H LÁRUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjóri Cm I I vv't I 0 / V KRISTIMMSIGURJÓNSSON,HRL.loggilturfasteiqnasali Til sýnis og sölu meðal annarra eígna: Gott einbýlishús - eignaskipti möguleg Á vinsælum stað við Barðavog, steinhús em hæð 164,8 fm. Bílskúr 23,3 fm. Vel byggt. Vel meðfarið. 5 svefnherb. Glæsileg lóð. Skipti möguleg á góðri 4ra herb. íb. með bílskúr. Gott húsnæðislán - laus strax. Nýleg 3ja herb. íb. á 1. hæð við Kjarrhólma, Kóp. Sérþvottahús. Sól- svalir. Góð innrétting. Ágæt sameign. Útsýni. Húsnaeöislán kr. 3,1 millj. Tilboð óskast. Góð íbúð með stórum bílskúr Suðuríbúð 3ja herb. á 2. hæð 86,8 fm í 3ja hæða blokk við Blikahóla. Nýlega endurbætt utanhúss. Bílsk. 31,7 fm nettó. Laus fljótl. 3ja herb. íbúð óskast á 1. hæð helst í Fossvogi. Þarf ekki að vera stór. Góð jarðh. kemur til greina. Rétt eign greidd við kaupsamning. Fjöldi fjársterkra kaupenda Höfum fjölda kaupenda á skrá að einbýlishúsum, raðhúsum, sérhæðum og ibúðum. Einkum miðsvæðis í borglnni og í Kópavogi. Margskonar eignaskipti möguleg. Margir bjóða útborgun fyrir rétta eign. Opiðá laugardaginn. Veitum ráðgjöf og traustar upplýsingar. AIMENNA FASTEIGHtSAUN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Ljósm./ Róbert Nokkrir aðstandenda „Forms og frumvinnu" á undirbúningsfundi í Ásmundarsal, frá vinstri: Benedikt Gunnarsson, Þórarinn Þórarinsson, Sigríður Ásgeirsdóttir, Steinunn Þórarinsdóttir, Leifur Breiðfjörð og Gunnsteinn Gíslason. Listrýnirinn hefur heimsótt skissusafnið í Lundi, þar sem m.’a. eru nokkrar skissur íslenskra mynd- listarmanna, sem útfært hafa opin- ber verkefni. Er safnið hið merk- asta og mjög fróðlegt heim að sækja. Það hýtur að vera erfitt fyrir listamennina að sitja uppi með öll þessi frumdrög og því er nauðsyn- legt að huga að lausn þess vanda- máls. Sýningar sem þessar geta verið stórfróðlegar og það má einnig segja um þessa í sumum tilvikum, en það má strax koma fram, að betur hefði mátt standa að verki og undirbúningurinn meiri og mark- ■mTOiMtjwan Sími 67-90-90 • SHluniúla 21 Ásgarður. TíI sölu raðhús á góðum stað um 110 fm. Park- et. Húsið er nýlega mólað. Góö eign. Suðurgarður. Áhv. ca 3,2 millj. frá veðd. Verð 8,5 millj. 1581. -Ábyrg [ijónusla í áratngi. Svrrrir krátmnn. sóhnljórí • 1'orVifur t.uðmunrá»Ki, -Jum. Mrálfur HaÐilorv—m. I.Wr. • Guéroundur Sróuriénroon. IfWr. STRANDGÖTU 28 SÍMI 652790 Vallarbarð Nýl. einb. á tveimur hæðum ásamt kj. að hluta alls 224 fm. Mögul. á séríb. í kj. Fallegt útsýni. Vönduð og góð eign. Skipti mögul. á minni eign. Verð 14,3 m. Reykjavíkurvegur Mikiö endurn., járnkl. timburh. á þremur hæðum alls 120 fm. Góð afgirt lóð. Laust strax. Verð 7,9 millj. Brattakinn Lítið einb. ca 100 fm, hæð og kj. að hluta ásamt 27 fm bílsk. Eignin er mik- ið endurn. svo sem gluggar, gler, þak o.fl. Upphitað bílaplan. Fagrihjalli — Kóp. Nýl. 181 fm pallbyggt parhús ásamt bílsk. í Suðurhl. Kóp. Fullb. eign. Falleg- ar innr. Parket og steinfl. á gólfum. Sólskáli. Þrennar svalir. Upphitaö bíla- plan. Fráb. útsýni. Áhv. húsnlán ca 3,4 millj. Verð 14,7 millj. Breiövangur Gott endaraðh. á einni hæð m/innb. bílsk. ca 180 fm. 5 herb., sjónvhol, stofa o.fl. Parket á gólfum. Góð, fullb. lóð. Engjasel — Rvík Rúmg. 4ra-5 herb. 118 fm íb. á tveimur hæðum í fjölb. ásamt bílskýli. Þvottah. í ib. Parket á herb. Fráb. útsýni. Verö 8,5 millj. Móabarö 4ra herb. neðri hæð í tvíb. íb. þarfn. lagf. Ról. og gott umhverfi. Verð 5,6 m. Suðurvangur Falleg og björt 4ra-5 herb. 120 fm íb. á 2. hæö í fjölb. Þvottah. og geymsla innaf eldh. Parket. Áhv. húsbr. ca 4,0 millj. Verö 8,2 millj. Breiövangur Rúmg. 2ja-3ja herb. ca 87 fm íb. á jarðh. í fjölb. m/sérinng. Verð 7,2 m. INGVAR GUÐMUNDSSON Lögg. fasteignas. heimas. 50992 JÓNAS HÓLMGEIRSSON Sölumaður. heimas. 641152 vissari. Ekki nægir að hringja til listamannanna með stuttum fyrir- vara og biðja um verk í hvelli. En svona er verklagið á mörgu hér á landi og geta menn seint skil- ið að listamenn þurfa langan aðlög- unartíma varðandi sýningar og framkvæmd skreytinga í kirkjur. Algengt er að ein myndskreyting í kirkjur erlendis taki listamanninn mörg ár og yfirleitt eru tímamörkin 2 ár. Hér má segja að sumar altaris- töflur hafi á árum áður verið út- færðar á spretthlaupi, því að svo lá á að koma viðkomandi kirkjum í gagnið og hafa afleiðingarnar verið eftir því og óþarfi að tíunda það nánar. Sýningin ber annars vott um hve færa myndlistarmenn við eigum sem enn eru í fullu fjöri, en slíkt er vitað mál og einungis sorglegt hve iila íslenskir myndlistarmenn eru nýttir til viðamikilla verkefna, og jafnframt hve ilfa hefur verið farið að listskreytingasjóði. Um sl. helgi voru opnaðar tvær sýningar á verkum eldri kynslóða íslenskra myndlistarmanna, annars vegar í Listhúsi á Vesturgötunni og hins vegar í listhúsinu Borg á Pósthússtræti. I báðum tilvikum er hugtakið „gömlu meistararnir“ notað óspart, en það fer stundum í fínu taugarn- ar á listrýninum og ekki síður myndlistarmönnum almennt, því að vel og varlega ber að fara með þessa skiigreiningu, og „meistara“- hugtakið yfirleitt. Það má síður glata merkingu sinni. Ekki verða menn ósjálfrátt meistarar fyrir það eitt að verða gamlir og að hafa geispað golunni, því að allar þessar myndir voru gerðar á meðan listamennirnir voru í fullu fjöri, á ýmsum aldri, og fæst- ir höfðu hlotið viðumefnið „meist- ari“. Sum verkanna geta jafnvel verið af yngri toga en margt sem gert hefur verið af snjöllum núlif- andi málurum undanfarna áratugi. Þá hefur þróunin hér á landi Það er á allan hátt fróðlegt að fylgjast með frumdráttum og undir- búningsvinnu myndlistarmanna og hér hefur sennilega Benedikt Gunn- arsson tekið málið hvað bókstafleg- ast því að hann sýnir þróunarferlið frá mörgum hliðum. En annars er flýtisbragurinn of áberandi og stundum erfitt að átta sig á einstökum verkum og líkönum af kirkjum. Sums staðar virðast menn hafa verið að spara iímið við festingu frumrissa og á einum stað eru tvær myndir dottnar af spjöld- unum á veggjunum, sem eru af hinni frumlegu kirkju á Blöndudósi eftir Magga Jonsson (Ásmundarsal- ur). Kirkjulist og sýning á frumvinnu við annars konar opinberar fram- kvæmdir eru of mikilvægir hlutir til að réttlætanlegt sé að kasta til þeirra höndunum. Burtséð frá þessu verður forvit- inn margs vísari á sýningunni og mæli ég eindregið með innliti á hana. verið hin furðulegasta undangengin áratug og þá helst í allt aðra átt en erlendis, og mega menn gjarnan setjast í rökstóla og spyija hversu það sætir, en eitt er víst að hún er innlent. fyrirbæri og afkvæmi öfugþróunar hérlendis. Uppgangur- inn mikli í listum og á listamarkaði sl. áratug náði aldrei til landsins að heitið geti, en hins vegar lægðin umsvifalaust að vanda! En ekki var nú ætlunin, að fara að rökræða né agnúast út af þessu, enda mörgum þetta ljóst í nálægð sem fjarlægð, heldur vekja athygli á ágætu framtaki sýningarsalanna. Staðreyndir segja okkur; að hvergi fáum við litið gott og yfir- gripsmikið úrval eldri íslenskrar myndlistar í höfuðborginni, einung- is nokkur verk á stangli hér og þar á einkaheimilum og í opinberum stofnunum. Listasafn Islands rís vart undir nafni vegna smæðar sinnar og Borgarlistasafn er nafnið eitt. Önnur söfn svo sem listasafn ASÍ, listasafn Háskólans og Ny- listasafnið standa ekki undir safn- hugtakinu. Gamlir meistarar Sýningarveggur í Listahúsinu á Vesturgötu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.