Morgunblaðið - 30.05.1991, Síða 51
Blómafrj ókorn — betri heilsa
Undirritaður hefur nú neytt
blómafijókorna hvern dag um 5 ára
skeið og tel mig hafa mjög svo
haldgóða reynslu af gæðum þess
og áhrifum til bóta á líkama mannsr
ins. Ég hef getið þess áður í skrifum
mínum hve geysileg áhrif það hafði
á heilsufar mitt, einkanlega á hnjá-
liðina og reyndar á alla aðra liði.
Nú eftir öll þessi ár, get ég sagt
með sanni og óblandinni ánægju,
að engar þrautir hijá mig lengur í
þeim og þeir eru styrkir vel. Nú
get ég farið allra minna ferða á
mínum tveimur. Þetta vildi ég segja
öðrum til uppörvunar, svo það er
til mikils að vinna. Auðvitað lagfær-
ir það fleira, sem angrar mann-
skepnuna, en ég rek þetta sem
dæmi. Nú geng ég 5-10 km á dag
hvern, eins og ég einsetti mér eftir
að kraftaverkið gerðist, án þess að
þreytast. Ég ferðast sáralítið með
strætisvögnum og nýt þess að skoða
umhverfið, þar sem ég geng hveiju
sinni. Ekki síst ef einhvers staðar
fyndist blettur með hreinu lofti.
Svona hreyfing er mikilvæg og
raunar lífsnauðsynlegt. Þá er það
góð viðbót til styrkar líkamanum
að fá sér vænan skammt af blóma-
fijókorni dag hvem. Ég vil hvetja
alla, unga sem gamla að byija nú
þegar að stunda daglegar göngur,
sleppa ónauðsynlegum bíla akstri.
Með því vinnst margt. Til dæmis,
betri heilsa, hreinna loft með
minnkandi útblæstri frá bílum, sem
menga loftið ótæpilega í kringum
okkur. Fleira mæti telja, sem kemur
okkur til góða. Þetta er í raun keðju-
verkandi, sem alltof fáir hafa hugs-
Einhleypmg-1
ar fá ekkert
til baka
I TSað er átakanlegt, en sannleikur I
| lr engu að síður að einn þjoðfé-1
lagshópur er verr settur í þjóðfélag- F
inu eivaðrir. Það er emhleypmgur-
Barnabætur
eruekki
ölmusa
í Morgunblaðinu 19. maí spyr ein-
hleypur launþegi um barnabætur.
Ég er nú ekki fjármálaráðherra
nema á mínu heimili, en get ekki
setið á mér að svara þessu. Það er
algengur misskilningur hjá fólki að
ríkið sé að gefa barnabætur. Áður
en staðgreiðslukerfið komst á fengu
foreldrar persónuafslátt barna sinna
frádreginn strax frá skatti sínum. í
staðgreiðslukerfinu er þetta ekki
hægt. Þess vegna verður ríkið að
greiða okkur, sem eigum börn, per-
sónuafslátt þeirra út. Það kallast
barnabætur. Þetta er ekki ölmusa
og ég hef aldrei talið mig vera styrk-
þega vegna þeirra.
Móðir
Þ. ÞORGRÍMSSON & C0
Ármúla 29
Utan á hús
að útí. Það mætti nefna þessu til
sönnunar, minnkandi lyijanotkun,
færri sjúkrahúslegur, þar með
stórminnkandi sjúkrakostnaður fyr-
ir ríkiskassann og svona mætti lengi
telja. Ég læt nú staðar numið að
þessu sinni, en vil bæta við nokkrum
orðum um blómafijókornið.
Það er mikilvægt að neytendur
geri sér grein fyrir þessari sterku
fæðubót og misnoti hana ekki,
þannig að hún geri ekki illt verra.
Þetta mun vera einhver hin mikil-
vægasta fæðubót, sem efnafræð-
ingar hafa komist í kynni við. Það
er að segja sú tegund, sem ég þekki
til. Henni er safnað á hásléttum
Arisona í Kalíforníu fylki. Þar er
loftið hreint og jörðin er ómenguð
af eiturefnum. Til söfnunar eru
notaðar býflugur. Þær eru ötular
við að safna blómafijókominu og
færa lirfum í býflugnabúunum. Þær
bera það á fótum sér og eru settar
gildrur fyrir þær, sem þær verða
að fara í gegnum á leið sinni til
búanna, við það hrynur kornið af
fótum þeirra í þar til gerð ílát og
þannig er því safnað. Á fótum sér
hafa þær sótthreinsunarefni og
þannig kemstþað hreint og ómeng-
að á ákvörðunarstað. Þar er það
kaldþurrkað og missir því ekki hin
nauðsynlegu bætiefni, sem í þeim
eru. Söfnunin fer fram undir
ströngu eftirliti hins vökula og
áhugasama manns um gæði korns-
ins, Noel Johnsons. Það vill svo til
að ég komst í kynni við hann er
hann var hér á ferð fyrir tveimur
árum og fæ því stundum kveðju frá
honum. Hér í Evrópu er svona korn
til staðar, en er meðhöndlað á anna
hátt og missir því af þeim sökum
óæskilega mikið af hinum nauðsyn-
legu bætiefnum. Út í þá sálma vil
ég ekki fara. Þá verður þetta ekki
lengra að þessu sinni, en vona að
þessar fáu línur hafi orðið tl þess
að vekja áhuga fólks á þessu mikil-
væga fæðubótar efni.
Gissur Guðmundsson
Var Kristur læs?
í sambandi við endurreisn ritmáls
aramæiskunnar, segir „Der Spiegel"
í 1. apríl hefti 1991 orðrétt: „Da
wird den Gelehrnten nicht allzu
leichtfallen, denn Jesus Christus, so
glauben vielen Historiker, konnte
gar nicht schreiben."
Það þarf víst ekki að kynna Der
Spiegel, eitt virtasta og útbreiddasta
vikublað V-Þýskalands. Raunar man
ég aldrei eftir að hafa séð ofan-
greindu mótmælt í lesendadálkum
blaðsins.
Ef „rök“ S. Guðjóns Bergssonar
fyrir því að Kristur hafi verið læs eru
jafn veigamikil og efasemdir hans
um það, hvort undirritaður er læs,
þá virðist mér sem vopnin snúist illa
í höndunum á honum, og staðhæfing
hans lítils virði.
Mín prófskírteini geta vottað, að
ég er læs á íslenskt mál, (og raunar
gutlar í mér í einum 8-9 öðrum).
Menn verða ekki trúaðir af að lesa
biblíuna, heldur lesa menn biblíuna
af því að þeir eru trúaðir. „Sönnunar-
gögnin" hafa þeir því fengið áður en
þeir sáu málsskjölin.
2-3.500 ára gamlar munnmæla-
sögur byggja á trú, ekki vissu, en
hver og einn trúir því sem honum
hentar.
Ég vil eindregið hvetja þá menn
sem draga mitt eigið læsi í efa, að
lesa betur sjálfir. Jónas Ólafsson, ég
minnist hvergi á biblúfræðinga, held-
ur sagnfræðinga.
Svo held ég að menn ættu að láta
af þessari eilífðar hneykslan. Það
þarf ekki að taka upp hanskann fyr-
ir Jesús Krist.
... Og trúið mér, góðir hálsar,
tungumálasérfræðingar Der Spiegel
hafa allir lesið biblíuna.
Richardt Ryel
KOMMÓDUR
íöllum gerðum, stærðum og litum.
Komdu og sjáðu úrvalið í
stærstu húsgagnaverslun landsins.
Þú þarft ekki að fara annað.
Bíldshöfða 20,112 Reykjavík,
sími 91 -681199, fax. 91 -673511
★ GBC-Skírteini/barmmerki
fyrir: félagasamtök, ráðstefnur,
starfsmenn fyrirtækja, o.m.fl.
Efni og tæki fyrirliggjandi.
OTTO B. ARNAR HF.
Skipholti 33 -105 Reykjavík
Símar 624631 / 624699
GARÐSLÁTTUVÉLAR
48 cm sláttubreidd.
Oflugur tvígengis-
mótor. Lengri
ending, minna
viðhald I
Þú slærð betur með
Þ.ÞORGRÍMSSON &C0
□0001100®
gólfflísar - kverklistar
ÁRMÚLA29, SÍMI 38640
'l,i\vivikvb:írT/
OÚR^
ÁRMÚLA 11 - SÍMI 681500
Sumarstemning
Sumarið er komið hjá Polarn & Pyret með litskrúðugum kven-
og barnafatnaði úr mjúkum efnum.
Drengurinn klæðist munstraðri skyrtu og hvítum bómullarbuxum.
Móðir hans hefur valið sér rauða blússu, bómullartopp og
bermúdabuxur fyrir sumarfríið.
Nú er rétti tíminn til að versla fýrir sumarið hjá Polarn & Pyret
í Kringlunni.
Polarn&Pyret’
Kven- og barnafataverslun
ÞAR SEM GÆÐIN ERU í HÁVEGUM HÖFÐ
Kringlunni.8-12, sími 681822