Morgunblaðið - 30.05.1991, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 30.05.1991, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hrúturinn er óviss um hvernig fara skuli með fjármálin. Góð- ar fréttir sem hann fær létta honum í skapi. Hann getur norfært sér tjáningarhæfí- leika sína. Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið er hikandi við að auka lánabyrði sína og hallast að því að rétt sé fyrir sig að spara svo sem kostur er. Það sinnir áhugamálum sínum í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Eitthvað sem gerist á bak við tjöldin skyggir á samband tvíburans við félaga sinn. Hann hefur þó ástæðu til að gleðjast í hópi vina sinna síðdegis. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Erfíðleikar í vinnunni draga úr löngun krabbans til að fara út á meðal fólks. Úr þessu rætist þó áður en dagurinn er allur og ný tækifæri bjóð- ast. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þó að réttast sé fyrir Ijónið að blanda ekki saman leik og starfí núna ætti það að geta átt ánægjulega stund í hópi vina sinna í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Aðalmálið hjá meyjunni núna er hvort hún eigi að vera heima eða fara í ferðalag. Einhveijar breytingar eru í aðsigi í vinnunni. (23. scpt. - 22. október) Fjárhagsáhyggjur kunna að varna voginn þcss að hugsa skýrt. Hún ætti að þiggja boð náins vinar eða ættingja. Sporödreki (23. okt. — 21. nóvember) Sporðdrekanum gefast ný tækifæri til að auka tekjur sínar í vinnunni, en samband hans við náinn vin er erfítt vegna peningamála. Hann ætti að mæta fólki á miðri leið. Bogmaöur (22. nóv. — 21. desember) } Bogmanninum gcngur erfíð- lega að einbeita sér í vinn- unni. Honum gefst þó tæki- færi til að vinda ofan af sér síðdegis. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin er áhyggjufull út af ástarsambandi eða af- kvæmi. Þó gengur allt að ósk- um bæði í vinnu og heima fyrir. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) tíh Vatnsberinn veit ekki hvoit heldur hann á að bjóða gest- um til sín eða fara út með þeim sem honum þykir vænt um. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) JSk Fiskurinn verður að þola ýmiss konar tafír og uppá- komur núna og hann getur orðið að fresta ákveðnum við- skiptum. Stj'úrnusþána á aó lesa sem dœgradv'ól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS i 1991 Tribune Media Services. Inc. WÉNAV ™ (MdR. ekeKHK Á GBF/Ð Ortrt y HJÖRJþ SS-M X igpp wttr*— \l/fe. GRETTIR TOMMI OG JENNI LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK Maður hikar við að móðga kleinu- hriug með því að borða hann ekki... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eftir þijú pöss kemur að norðri að segja með þessi spil: Norður ♦ ÁG10 ¥9 ♦ ÁDG73 ♦ 9742 Þetta eru 12 ágætir háspila- punktar og engin ástæða til annars en opna á einum tígli. Síðan gerist þetta: Vestur Norður Austur Suður Pass Pass Pass 1 tígull 1 spaði 2 hjörtu 4 spaðar ? Eftir að hafa passað tvisvar í byijun, eru AV nú komnir í geim. Sem gerist stundum og þá er mjög erfitt fyrir opnarann að láta á móti sér að dobla. í þessu tilfelli á hann þó sæmilega vöm. Enda dobluðu flestir þegar spilið kom upp í æfingamóti landsliðanna fyrir skömmu. En uppskeran var rýr: Norður ♦ ÁG10 ¥9 ♦ ÁDG73 ♦ 9742 Vestur Austur ♦ 9843 ♦ K7652 ¥ Á732 ¥ K85 ♦ - ♦ 9642 ♦ KD865 ♦ A Suður ♦ D ¥ DG1064 ♦ K1085 ♦ G103 Ellefu slagir á borðinu og 690 í AV. Norður gat passað spilið út, en hann treystir á þumal- puttaregluna, sem segir: „óhætt er að opna í fjórðu hendi ef summan af punktum og spöðum nær 14“. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson A opnu móti í Krumbach í V-Þýskalandi í vor kom þessi staða upp í viðureign enska stór- meistarans Joe Gallagher (2.520) og landa hans • Colin Crouch (2.315), sem hafði svart og átti leik. 26. - Bb5!, 27. Bxb5 - De4+, 28. Bd3 - Rxd3, 29. Rd2 - De2, 30. Da5 — Dxfl+!, og hvítur gafst' upp, því eftir drottningar- fórnina er hann mát í næsta leik. Eins og á hinu öfluga móti í Bad Wörishofen í mars voru sovésku þátttakendurnir sigursælir. Þeir hrepptu fjögur efstu sætin, stór- meistararnir Cehov og Glek og alþjóðameistarinn Serper hlutu 7‘A v. af 9 mögulegum, en Kom- eev varð fjórði með 7 v. Af þeim átta sem hlutu G'A v. voru fímm Sovétmenn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.