Morgunblaðið - 30.05.1991, Side 40

Morgunblaðið - 30.05.1991, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hrúturinn er óviss um hvernig fara skuli með fjármálin. Góð- ar fréttir sem hann fær létta honum í skapi. Hann getur norfært sér tjáningarhæfí- leika sína. Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið er hikandi við að auka lánabyrði sína og hallast að því að rétt sé fyrir sig að spara svo sem kostur er. Það sinnir áhugamálum sínum í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Eitthvað sem gerist á bak við tjöldin skyggir á samband tvíburans við félaga sinn. Hann hefur þó ástæðu til að gleðjast í hópi vina sinna síðdegis. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Erfíðleikar í vinnunni draga úr löngun krabbans til að fara út á meðal fólks. Úr þessu rætist þó áður en dagurinn er allur og ný tækifæri bjóð- ast. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þó að réttast sé fyrir Ijónið að blanda ekki saman leik og starfí núna ætti það að geta átt ánægjulega stund í hópi vina sinna í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Aðalmálið hjá meyjunni núna er hvort hún eigi að vera heima eða fara í ferðalag. Einhveijar breytingar eru í aðsigi í vinnunni. (23. scpt. - 22. október) Fjárhagsáhyggjur kunna að varna voginn þcss að hugsa skýrt. Hún ætti að þiggja boð náins vinar eða ættingja. Sporödreki (23. okt. — 21. nóvember) Sporðdrekanum gefast ný tækifæri til að auka tekjur sínar í vinnunni, en samband hans við náinn vin er erfítt vegna peningamála. Hann ætti að mæta fólki á miðri leið. Bogmaöur (22. nóv. — 21. desember) } Bogmanninum gcngur erfíð- lega að einbeita sér í vinn- unni. Honum gefst þó tæki- færi til að vinda ofan af sér síðdegis. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin er áhyggjufull út af ástarsambandi eða af- kvæmi. Þó gengur allt að ósk- um bæði í vinnu og heima fyrir. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) tíh Vatnsberinn veit ekki hvoit heldur hann á að bjóða gest- um til sín eða fara út með þeim sem honum þykir vænt um. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) JSk Fiskurinn verður að þola ýmiss konar tafír og uppá- komur núna og hann getur orðið að fresta ákveðnum við- skiptum. Stj'úrnusþána á aó lesa sem dœgradv'ól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS i 1991 Tribune Media Services. Inc. WÉNAV ™ (MdR. ekeKHK Á GBF/Ð Ortrt y HJÖRJþ SS-M X igpp wttr*— \l/fe. GRETTIR TOMMI OG JENNI LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK Maður hikar við að móðga kleinu- hriug með því að borða hann ekki... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eftir þijú pöss kemur að norðri að segja með þessi spil: Norður ♦ ÁG10 ¥9 ♦ ÁDG73 ♦ 9742 Þetta eru 12 ágætir háspila- punktar og engin ástæða til annars en opna á einum tígli. Síðan gerist þetta: Vestur Norður Austur Suður Pass Pass Pass 1 tígull 1 spaði 2 hjörtu 4 spaðar ? Eftir að hafa passað tvisvar í byijun, eru AV nú komnir í geim. Sem gerist stundum og þá er mjög erfitt fyrir opnarann að láta á móti sér að dobla. í þessu tilfelli á hann þó sæmilega vöm. Enda dobluðu flestir þegar spilið kom upp í æfingamóti landsliðanna fyrir skömmu. En uppskeran var rýr: Norður ♦ ÁG10 ¥9 ♦ ÁDG73 ♦ 9742 Vestur Austur ♦ 9843 ♦ K7652 ¥ Á732 ¥ K85 ♦ - ♦ 9642 ♦ KD865 ♦ A Suður ♦ D ¥ DG1064 ♦ K1085 ♦ G103 Ellefu slagir á borðinu og 690 í AV. Norður gat passað spilið út, en hann treystir á þumal- puttaregluna, sem segir: „óhætt er að opna í fjórðu hendi ef summan af punktum og spöðum nær 14“. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson A opnu móti í Krumbach í V-Þýskalandi í vor kom þessi staða upp í viðureign enska stór- meistarans Joe Gallagher (2.520) og landa hans • Colin Crouch (2.315), sem hafði svart og átti leik. 26. - Bb5!, 27. Bxb5 - De4+, 28. Bd3 - Rxd3, 29. Rd2 - De2, 30. Da5 — Dxfl+!, og hvítur gafst' upp, því eftir drottningar- fórnina er hann mát í næsta leik. Eins og á hinu öfluga móti í Bad Wörishofen í mars voru sovésku þátttakendurnir sigursælir. Þeir hrepptu fjögur efstu sætin, stór- meistararnir Cehov og Glek og alþjóðameistarinn Serper hlutu 7‘A v. af 9 mögulegum, en Kom- eev varð fjórði með 7 v. Af þeim átta sem hlutu G'A v. voru fímm Sovétmenn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.