Morgunblaðið - 30.05.1991, Qupperneq 55
KNATTSPYRNA
1961 ÍAM .08 rt JDAqUTMMl'-l ml ÍVJnMV CtiöAJSM JOHOM
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 1991
Lékum
uppá
vrta-
keppm
- sagði þjálfari
Rauðu Stjörnunnar
eftir að liðið varð
Evrópumeistari
RAUÐA Stjarnan frá Belgrað
varð í gærkvöldi fyrst júgóslav-
neskra liða til að sigra í Evrópu-
keppni meistaraliða í knatt-
spyrnu. Eftir að markalaust
hafði verið eftir 90 mínútur og
framlengingu sigruðu Júgó-
slavarnir mótherja sína,
franska liðið Olympique Mars-
eille, 5:3, í vítaspyrnukeppni, í
Bari á Ítalíu.
Miðað við gang leiksins var sig-
urinn ekki sanngjarn. Leikur-
inn var ekki eins góður og menn
höfðu leyft sér að vona eftir frábæra
frammistöðu beggja liða í vetur.
Marseille hafði mikla yfirburði í gær,
en leikmenn liðsins náðu ekki að
skora og þegar komið var út í víta-
spyrnukeppni höfðu Júgóslavarnir
ákveðið forskot. í heimalandi þeirra
er nefnilega sú regla í gildi að leik
lýkur ekki með jafntefli f deildar-
keppninni. Sé staðan jöfn eftir 90
mín. fást fram úrslit í vítakeppni.
Þeir eru því mun vanari slíkri tauga-
spennu en leikmenn franska Iiðsins.
Sex sinnum þurftu ieikmenn Rauðu
Stjörnunnar að fá þannig fram úrslit
í deildarleik í vetur, og höfðu íjórum
sinnum betur.
Þjálfari liðsins, Ljup Petrovic, við-
urkenndi fúslega eftir leikinn að hann
hefði fyrirskipað leikmönnum sínum
að leika upp á vítakeppni. „Við gerð-
um okkur grein fyrir því að við ættum
ekki möguleika á að sigra Marseille
nema leikmenn liðsins gerðu einhver
mistök, svo ég sagði leikmönnum
mínum að halda ró sinni og bíða eft-
ir vítakeppninni. Mest allan síðari
hálfleikinn og í framlengingunni bið-
um við viljandi eftir henni.“
Hann sagði lið sitt hafa æft víta-
spymur á lokaðri æfingu á þriðjudag,
og það hefði borgað sig. „Vítin er
það eina sem við vorum betri í. En
það er sigurinn sem telur þegar upp
er staðið."
Prosinecki, leikstjórnandi Rauðu
stjörnunnar, viðurkenndi að liðið
hefði verið heppið að sigra. „Við vor-
um heppnari í lokin, en þetta eru
reglurnar. Marseille-liðið er frábært.
Það drap skyndisóknir okkar algjör-
lega með rangstöðutaktík. En þeir
nýttu ekki marktækifæri sín, og til
að sigra þarf að skora.“
Stevan Stojanovic, markvörður og
fyrirliði Rauðu Stjömunnar, var hetja
liðsins. Hann varði fyrstu vítaspymu
Marseille, sem Manuel Amoros tók,
og sagði: „Ég ákvað bara að henda
mér til hægri, það kom algjörlega
af sjálfu sér. Ég býst við ég hafi
verið heppinn að hann skaut í það
hom.“
Rauða Stjarnan: Stevan Stojanovic; Refik
Sabanadzovic, Ilija Najdoski, Miodrag Be-
lodedic, Slobodan Marovic; Dejan Savicevic
(Vlada Stosic 84.), Vladimir Jugovic, Ro-
bert Prosinecki, Sinisa Mihajlovic; Dragisa
Binic, Darko Pancev.
Marseille: Pascal Olmeta; Manuel Amoros,
Basile Boli, Carlos Mozer, Bemard Casoni,
Eric Di Meco (Dragan Stojkovic 112.); Chris
Waddle, Laurent Fournier (Philippe Vercru-
ysse 76.), Bruno Germain, Abedi Pele;
Jean-Pierre Papin.
Dómari: Tulio Lanese (Ítalíu).
Áhorfendur: 57.000
FELAGSLIF
Aðalfundur ÍF
Aðalfundur íþróttafélags fatlaðra
í Reykjavik verður í íþróttahús-
inu Hátúni 14 í kvöld kl. 20. Venju-
leg aðalfundarstörf og afhending
verðlauna.
Meistarar!
Júgóslavarnir fagna sigri
sínum í gærkvöldi. Það er
Binic, sem skoraði úr annari
vítaspyrnu Rauðu Stjörnunn-
ar, sem hampar bikarnum.
Reuter
HANDKNATTLEIKUR
ÍBV og Stjaman á eftir
ungverskum skyttum
Átta íslenskir þjálfarartil Svíþjóðará námskeið
SIGURÐUR Gunnarsson, þjálf-
ari ÍBV, og Eyjólfur Bragason,
þjálfari Stjörnunnar, fara til
Ungverjalands um helgina í
þeim tilgangi að finna ungver-
skar skyttur fyrir lið sín vegna
næsta keppnistímabils í ís-
landsmótinu í handknattleik.
Ungverska leikonan Judith Est-
er, sem spilar með kvennaliði
ÍBV, er í fríi í Búdapest og hefur
KNATTSPYRNA
Hólmbert
bætir við
fjórum
Hólmberg Friðjónsson hefur
bætt við fjórum mönnum í
landsliðshóp sinn frá Albaníu-
leiknum vegna leiks 21 árs lands-
liðsins á þriðjudag við Tékka, sem
er liður í Evrópukeppninni og
undankeppni Ólympíuleikanna í
Barcelona á næsta ári.
Liðin mætast í Keflavík á
þriðjudagskvöld. Skagamennimir
Haraldur Ingélfsson og Brandur
Sigurjónsson hætast í hópinn
ásamt Ingólfi Ingólfssyni, Stjörn-
unni, og Helga Björgvinssyni,
Víkingi. Sá síðastnefndi var val-
inn í Albaníuferðina en komst
ekki vegna meiðsla.
grennslast fyrir um leikmenn fyrir
IBV og Stjörnuna.
Sigurður er að leyta að hægri
handar skyttu fyrir ÍBV, en Eyjólf-
ur þarf vinstri handar skyttu, sem
er einnig sterk í vöm, í staðinn
fyrir Sigurð Bjarnason.
Leitað ráða í Svíþjóð
Átta íslenskir handknattleiks-
þjálfarar fara í dag á fjögurra daga
þjálfaranámskeið í Gautaborg í
Leikmenn Portland Trail Blazer
sýndu mikla yfirburði í vörn
og fráköstum, þegar þeir lögðu Los
Angeles Lakers, 95:84, í fímmtu
viðureign liðanna.
Gunnar Staðan er nú, 3:2,
Valgeirsson fyrir Lakers, sem á
skrífarfrá heimaleik í kvöld.
Bandarikjunum Lakers
vilja örugglega gera út um viður-
eign liðanna þar, því að þeir hafa
ekki áhuga að fara aftur í „ljóna-
gryfjuna" f Portland.
Lakers var yfír, 47:50, í leikhléi,
Svíþjóð. Á meðal kennara verða
landsliðsþjálfari Svía og Pokrajec,
fyrrum landsliðsþjálfari Júgóslava.
Islensku þjálfararnir, sem sækja
námskeiðið eru Þorbergur Aðal-
steinsson og Einar Þorvarðarson,
landsliðsþjálfarar; Þorbergur Jens-
son, Val; Guðmundur Guðmunds-
son, Víkingi; Sigurður Gunnarsson,
ÍBV; Eyjólfur Bragason og Brynjar
Kvaran, Stjörnunni; og Arnar Guð-
laugsson, Húsavík. -
en þá var James Worthy byijaður
að haltra - meiddur á ökkla. Þrátt
fyrir að forráðamenn Lakers hafi
fengið rafskaut til að gefa Worthy
rafstuð á ökkla, til að örva tauga-
kerfið, dugði það ekki. Portland
komst yfír, 62:61, og héldu forskot-
inu út allan leikinn. Sigur þeirra
var aldrei í hættu, sem sést á því
að leikmenn Lakers skoruðu aðeins
34 stig í seinni hálfleik.
Jerome Kersey hjá Portland var
stigahæsti leikmaður leiksiris, með
25 stig.
URSLIT
Knattspyrna
Mjólkurbikarkeppni KSÍ - 1. umferð:
Víkveiji - Ármann.....................3:2
Magnús Magnússon, Níels Guðmundsson,
Jóhann Holton - Jens Ormslev 2.
Jafnt var, 1:1, eflir venjulegan leiktíma.
Moskva, Sovélríkjunum:
Evrópukeppni landsliða - 3-riðill:
Sovétríkin - Kýpur....................4:0
Alexander Mastovoy (20.), Alexej Míkhaíl-
chenko (51.), Igor Komeyev (84.), Sergej
Aleíníkov (88.) •
Áhorfendur: 20.000.
Staðan:
Sovétríkin.............. 4 3 1 0 7: 0 7
ítalía...................4 2 2 0 8: 2 6
Ungveijaland.............6 2 2 2 8: 7 6
Noregur..................4 2 1 1 6: 2 5
Kýpur....................6 0 0 6 2:20 0
Radom, Póllandi:
Vináttulandsleikur
Pólland - Wales......................0:0
Áhorfendur: 11.000.
Uberíandia, Brasilíu:
Vináttuiandsleikur
Brasilía - Búlgaría...................3:0
Neto 2, Joao Paulo 1
Tennis
Opna franska meistaramótið
Einliðaleikur karla - 2. umferd:
Christian Miniussi (Argentínu) - Marcelo
Filippini (Ungveijalandi)...... 1-6 6-2 4-4^^^
Omar Camporese (Ítalíu) - 5-Sergi Bruguera
(Spáni).....................1-6 2-6 6-4 1-0
Olivier Delaitre (Frakklaridi) - Peter Lundgren
(Sví])jóð).............6-2 6-7 (2-7) 6-4 6-2
4- Andre Agassi (Bandar.) - Petr Korda (Ték-
kósl.).........................6-16-2 6-2
10-Michael Chang (Bandar.) - Lars Jonsson
(Svíþjóð)..........7-6 (7-4) 4-6 6-4 3-6 6-3
Patrick McEnroe (Bandar.) - Jason Stolten-
berg (Ástralíu)...........7-6 (7-1) 6-3 6-4
Marcos Ondruska (S-Afríku) - Veli Paloheimo
(Finnlandi).............3-6 6-1 6-1 2-6 6-0
2-Boris Becker (Þýskal.) - Todd Woodbridge
(Ástralíu)..............5-71-6 6-4 6-4 6-4
Francisco Clavet (Spáni) - Cedric Pioline
(Frakklandi)..............6-2 6-3 7-6 (7-3)
Jimmy Conors (Bandar.) - Ronald Agenor
(Haiti).................6-4 6-2 3-6 0-6 6-4
Alberto Mancini (Argentínu) - Goran Prpiöi—-
(Júgóslavíu)............ 1-6 7-5 6-4 1-6 6-2
Magnus Gustafsson (Svíþjóð) - Aaron Krick-
stein (Bandar.).............6-1 4-6 6-4 6-2
Einliðaleikur kvenna - 2. umferð:
5- Arantxa Sanchez Vicario (Spáni) - Kristin
Goodridge (Ástralíu)...............6-16-2
Sabine Appelmans (Belgíu) - Amanda Coetzer
(S-Afríku)....................6-3 5-7 6-1
Nicole Jagennan (Hollandi) - Nicole Provis
(Frakklandi)..................6-4 5-7 6-3
Ann Grossman (Bandar.) - 15-Natalia Zverevb"^
(Sovétr.).....................4-6 6-1 6-4
Regina Rajchitova (Tékkósl.) - 9-Manuela
Maleeva-Fragfniere (Sviss).........6-0 6-0
KORFUKNATTLEIKUR / NBA
Rafstud á ökkla
Worthy dugðu ekki
Portland vann LA Lakers, 95:84, í Portland
Bikarinn:
Dregið í
2. umferð
Dregið var í aðra
umferð mjólkur-
bikarkeppnninnar í
knattspyrnu í gær. Eft-
irtalin lið leika saman.
Þriðjudag 4. júní:
Einherji - Huginn
Þróttur N. - Sindri
Laugardag 8. júní:
Haukar - Grótta
Víkverji - Þróttur R.
IA - Árvakur
Stokkseyri - ÍK
Bolungarvík - Fylkir
Kormákur - Leiftur
KS - Þór Ak.
Reynir Á. - Tindastóll
Dalvík - Völsungur
Mánudag 10. júní:
ÍR/ÍBK - Grindavík
(ÍR og ÍBK mætast í
1. umferð 6. júní)
Vítin
Prosinecki (Rauðu Stjörnunni)....l-0
Amoros (Marseille).........1-0 (varið)
Binic (Rauðu Stjörnunni)..........2-0
Casoni (Marseille)...............2-1
Belodedic (Rauðu Stjörnunni).....3-1
Papin (Marseille).................3-2
Mihajlovic (Rauðu Stjörnunni) ....4-2
Mozer (Marseille).................4-3
Pancev (Rauðu Stjörnunni).........5-3
Þar með var sigurinn í höfn og fímmta
spyrna Marseille ekki tekin.