Morgunblaðið - 30.05.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 30.05.1991, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MAI 1991 GEGN STREITU Innhverf íhugun er einföld, huglæg tækni, sem allir geta lært. Dagleg iðkun stuðlar að almennum þroska og heilbrigði. Almennur kynningarfyrirlestur i kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 á LaugavegL 24, 4. hæð. íslenska íhugunarfélagið, sími 16662. VORLÍNAN _ t 'Jriiinilili i < i i VERSL. KRISMA ÍSAFIRÐI Varist eftirlíkingar eftir Níls Gíslason Mig langar til að höfða til ykkar allra sem viljið hafa kristna trú að láta ekki villa ykkur sýn með þeim glansmyndum sem nú er verið að bjóða uppá og eru gjarnan kenndar við nýja öld. Það undarlegasta er, að talsmenn þessir vilja endilega kalla sig kristna, þótt þeir trúi ekki á orð Guðs, eða guðdóm Jesú Krists. Þar sem margir hafa ekki kynnt sér kenningar Jesú Krists þannig að þeir hafi þær á valdi sínu, vil ég rifja upp nokkur atriði. í byijun vil ég taka fram, að um tvennt er að ræða. Annað hvort verður að taka orð hans sem orð Guðs til okkar mannanna og taka við þeim hvort sem þau eru þægileg eða krefjandi, fyrirgefandi eða dæmandi, eða hitt, að gera hann að lygara. Jesús notaði mörg orð, sem nú virðast ekki lengur í tísku svo sem: Synd, glötun, Satan, illir andar, heilagur andi, o.fl. Við getum sett þessi orð í samhengi í stuttri máls- grein. Syndin gerði manninn fjar- lægan Guði. Því kom til léiðar höfð- ingi myrkravaldsins, Satan, ásamt VINKLAR Á TRÉ Þ.Þ0RCBÍMSS0W&C0 ÁRMÚLA29, SÍMI 38640 illum öndum sem hann hefur í þjón- ustu sinni. Engillinn sagði við foreldar Jesú: „Þú skalt láta hann heita Jesú, því hann mun frelsa lýð sinn frá synd- um þeirra." Þetta var aðalástæða fyrir hingaðkomu Jesú. En Jesús gat aðeins verið á einum stað í einu. Hann sagði: „En það er til góðs, að ég fari- burt, því að ef ég fer ekki, kemur hjálparinn ekki til yð- ar. En ef ég fer sendi ég hann til yðar.“ Þessi hjálpari er heilagur andi sem kom á hvítasunnudag og gaf þann kraft sem hver kristinn maður þarf, til að framganga í trú sinni. Þeir andar sem nú er oftast talað um, og kalla sig lækna úr öðrum heimi, eða segjast vera fram- liðnir ættingjar fólks, eru lygaandar Satans sem eru að villa um fyrir fólki. Ef fólk vill sleppa því úr kenn- ingu Jesú, sem því finnst ekki passa við tísku samtímans, er ærlegra fyrir það að segja sig úr kristnu samfélagi heldur en að halda fram hjá því með því að vera í óvígðri sambúð með andstæðingnum. Þær kenningar að sami guð sé í öllum trúarbrögðum og sé alheims- kraftur eða hugarorka getur ekki samræmst kenningu Biblíunnar. Ef við búum til guð eftir okkar eigin duttlungum er það einfaldlega ekki kristni, heldur heiðni. Þótt sá boðskapur, sem flestir íslendingar hafa kynnst, sé daufur, og Jesús sé þar fjarlægur, þá er það mannlegum mistökum að kenna. Guðfræðikenningar hafa gert boðunina að félagsmálastagli, en biblíuleg boðun Orðsins gefur gleði og trúarfullvissu, og þá verður guðsþjónustan að fjölskyldu- skemmtun. Ef sótt er í boðskap Jesú eins og hann birtist í Biblíunni, og Post- ulasagan og bréfin lesin, og fram- gengið eftir þeim boðskap, geta menn fengið að reyna kraft Guðs, eins og hann birtist í frumkristn- inni. Þar kemur greinilega fram, að allir hafa syndgað og skortir dýrð Guðs, og dugir þá ekki að skvetta á þá vatni eða dýfa þeim niður í það. Jesús sagði: „Yður ber að endur- fæðast", og í Efesusbréfinu segir: „Því af náð eruð þér hólpnir orðnir fyrir trú. Þetta er ekki yður að þakka. Það er Guðs gjöf. Ekki byggt á verkum, enginn skal geta miklast af því.“ Og Páll segir í bréfi til Rómveija: „Svo kemur því trúin af boðuninni, en boðunin byggist á orði Krists.“ Það verður öllum augljóst, sem kynna sér kenningar Biblíunnar, að hver einstaklingur verður að taka persónulega afstöðu til trúarinnar, iðrast synda sinna, og fá fyrirgefn- ingu þeirra hjá frelsaranum Jesú. Við lestur Orðsins og fyrir kraft heilags anda, grundvallast hann í trúnni, og líf hans ber ávöxt sam- boðinn trúnni. Þegar Pétur var að tala á hinum fyrsta hvítasunnudegi, eftir að Guð hafði „fyllt hann heilögum anda“, sagði hann: „Með öruggri vissu viti þá öll Israels ætt, að þennan Jesú sem þér krossfestuð, hefur Guð gjört bæði að Drottni og Kristi. Er þeir heyrðu þetta, var sem stungið væri í hjörtu þeirra, og þeir sögðu við Pétur og hina postulana: „Hvað eigum vér að gjöra bræður?“ Pétur sagði þá við þá: „Gjörið iðrun og látið skírast hver og einn í nafni Jesú Krists til fyrirgefningar synda yðar; þá munuð þér öðlast að gjöf heilagan anda.“ Það er von mín og bæn, að þú, kæri lesandi, takir þessi orð til þín með sama hætti og áheyrendur FULLBUÐ AF HJOLUM M k~*?é W' Vivi Uno barnahjól m/hjálpard., 2 litir. Frá 3 ára, Wh", kr. 9.400, stgr. 8.930. Frá 4 ára, 14", kr. 10.400, stgr. 9.880. BMXTeam 16" og Highlander 16" fjallahjól frá V-Þýskalandi. Frá 5 ára, kr. 13.400, stgr. 12.730. Eurostar v-þýsk barnahjól, 2 litir. Eurostar v-þýsk stúlkuhjól, 2 litir. Frá 5 ára, 16" og 18", kr. 12.400, stgr. 11.780. Frá 6 ára, 20", kr. 16.300, stgr. 15.485. Frá 8 ára, 24", kr. 16.900, stgr. 16.054. Giant 26" fjallahjól, frábær hjól frá heimsþekktum framleiðanda. Shimano og Suntour aukahlutir. Giant Stonebraker, 18 gira, kr. 29.900, stgr. 28.405. Giant Coldrock, 21 girs, kr. 45.200, stgr. 42.940. Gitane Safari 26” vönduö frönsk fjallahjól, 18 gira, kr. 26.900, stgr. 25.555. 1 BMX Team 20" v-þýsk gæðahjól i mörgum gerðum og litum. Verð frá kr. 13.300, stgr. 12.634. Með brettum, bögglabera og Ijósum kr. 16.750, stgr. 15.912. Highlander fjallahjól frá V-Þýskalandi. 20", án gira, kr. 17.900, stgr. 17.000. 20". 3 gira, kr. 21.900, stgr. 20.805. 24", án gíra, kr. 18.800, stgr. 17.860. 24", 3 gira, kr. 22.950, stgr. 21.800. Highlander 20' - 24" v-þýsk dömu fjallahjól i brettum, bögglabera og Ijósum. 20", án gíra, kr. 18.200, stgr. 17.290. 24", 3 gíra, kr. 23.100, stgr. 21.944. Kreditkort og greiðslusamningar, sendum í póstkröfu. Varahlutir og viðgerðir, vandið valið og verslið í Markinu. Italtrike þrihjól, 3 litir. Verð 10" kr. 4.400 og 12" kr. 4.600. 26" og 28", án gira, verðfrá kr. 18.900, stgr. 16.054 26" og 28", 3 gita, vetð ftá kt. 21.700, stgr. 20.615 Highlander 24" fjallahjól, 10 gira með brettum, Ijós- um og bögglabera. Verðftá kr. 19.900, stgr. 18.904. Italtrike þrihjól m/skúffu 10" kr. 4.600. Fjallaþrihjól m/skúffu kr. 4.800. Vivi BMX og Vivi fjallahjól með hjálpard., 2 litir. Frá 3 ára, 1214”, verð frá kr. 9.900, stgr. 9.405. Frá 4 ára, 14", verð frá kr. 11.500, stgr. 10.925. Highfander 26" v-þýsk fjallahjó! með brettum, Ijósum og bögglabera. Án gira, kt. 20.950, stgi. 19.900. 3 gira, kr. 25.550, stgr. 24.271. 10 gira, kr. 20.950, stgr. 19.900. 18 gira, kr. 28.900, stgr. 27.455. Símar 35320 68-88-60 Ármúla 40 Highlander 26" v-þýsk dömu fjallahjól með brettum, bögglabera og Ijósum. 3 gíra, kr. 24.900, stgr. 23.655. | Æ r |_ . 10 gíra, kr. 27.900, stgr. 26.505. fÍliÍ 18 gira, kr. 30.950, stgr. 29.402. /U4RKIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.