Morgunblaðið - 30.05.1991, Side 21

Morgunblaðið - 30.05.1991, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MAI 1991 21 Khikýs óháðra listamanna. Þennan dag 1986 tók ég myndir á sýningunni og skráði þátttakendur. Sýningunni var hleypt upp og ég tók eftir því að maður nokkur svartklæddur fylgdi mér stöðugt eftir. í miðborg- inni var ég handtekinn og farið með mig á lögreglustöð. Það var hunda- heppni að í spjaldskrá fundu þeir alnafna minn sem er verkamaður. Það bjargaði mér, því að ég var með vasana fulla af ljósmyndum og skrám. Lögreglan krafðist þess af okkur hvað eftir annað að við flyttum úr húsi KGB-mannanna.“ Það var ekki erfitt fyrir Andrej og Natöshu að fá pólitískt hæli, því að nöfn þeirra voru vel þekkt í bandaríska sendiráðinu í Moskvu vegna tengsla við blaðið og félagið „Trúnað“. Þeim sem er veitt pólitískt hæli fá 2.500 danskar krónur á mánuði í hálft annað ár, íbúð, dönsku- kennslu og síðan aðstoð við að finna atvinnu. Andrej og Natasha eru nýbúin að fá stóra, nýja íbúð, krakkarnir ganga í skóla. Eins og í Moskvu koma menn í heimsókn til að ræða málin og eins og áður halda þau áfram að hjálpa með ráðum og dáð. Höfundur er rússnesk kona búsett á íslandi. óbreyttur og tekjur ríkisins óbreytt- ar. Með því að láta kvótagjaldið ráð- ast af framboði og eftirspurn mætti tryggja hámarksarðsemi útgerðar- innar, sem væri óháð gengisskrán- ingu. Það sem mundi breytast væri að staða hins skattpínda íslenska iðnaðar mundi batna í samkeppni við erlendan. Sama mundi gilda um þá verslun sem starfar í samkeppni við erlenda verslun og allt skatta- kerfið yrði réttlátara og mannlegra. Sú röksemdafærsla að 94% þjóðar- innar styðji núverandi kerfí og rit- stjórar Morgunblaðsins séu því i al- gerum minnihluta þegar þeir mæli með kvótagjaldi stenst ekki heldur. Ef við spyrðum þjóðina hveijir vilji afsala eignarrétti þjóðarinnar á fiskimiðunum til hins alþjóðlega fjár- magnsmarkaðar, yrði svarið vafa- laust á hinn veginn, að 6% eða minna styddu Hólmstein, þannig má leika sér með niðurstöður skoðanakann- ana. Það sem skiptir máli er að málstaður getur verið réttur eða rangur. Hannes er því miður að beij- ast fyrir röngum málstað. Ljósritunarpappír er bestur trefjaríkur, vel pressaður og með réttu sýrustigi, svo að hann geymist vel. Skurðurinn þarf líka að vera hárnákvæmur, til að pappírsarkirnar loði ekki saman. Með vaxbornum umbúðum er mögulegt að halda réttu rakastigi í pappírnum, eftir að hann er fluttur úr sérhönnuðum pappírsgeymslum og settur á markað. - ÞAR SEM PAPPÍRINN FÆST HÖFÐABAKKA 3 121 REYKJAVÍK SÍMI: 83366 Láttu fagmenn ODDA tryggja þér rétta lj ósritunarpappírinn. Höfundur er læknir, lífeðlisfræðingur og áh ugamaður um náttúruvernd. REYNSLA - RÁÐGJÖF - ÞJÓNUSTA SÖLUFÉLAG GA RÐYRKJUMA NNA SMIOJUVEGI 5, 200KÓPAVOGUR. SÍMI 43211

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.