Morgunblaðið - 23.07.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.07.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJÓlMVÁRP ÞRIÐJUDAGUR 23. JULI 1991 SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 iLh 15.00 e o STOÐ2 SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 á\ 19.20 ► Hver á að ráða? (6). 19.50 ► Jóki björn. 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 16.45 ► Nágrann- ar.Framhaldsþáttur um góðagranna. 17.30 ► Besta bókin. Teiknimynd. 17.55 ► Draugabanar. Teiknimynd. 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 18.00 18.30 17.50 ► 18.20 ► Sú kemur Ofurbangsi tíð . . .(16). (10). Banda- Franskur rískurteikni- teiknimynda- myndaflokkur. flokkur. 19.00 18.50 ► Táknmáis- fréttir. 18.55 ► Á mörkun- um (6). 19.20 ► Hveráað ráða? (22). 18.20 ► Barnadraumar. Þátturþarsem krakkar fá að hitta draumadýrið sitt. 18.30 ► Eðaltónar.Tónlist. 19.19 ► 19:19. 23.30 24.00 20.00 ► 20.30 ► 21.00 ► Nýjasta tækni og vísindi. í 22.05 ► John F. Kennedy (In Fréttir og Sækjast sér þættinum verður sýnd mynd sem Sjón- His Own Words: John F. veður. umlíkir(4). varpið lét gera um skurðaðgerð á Borg- Kennedy). Bandarísk heimildar- Breskurgam- arspítalanum. mynd um John F. Kennedy, 35. anmyndaflokk- 21.20 ► Matlock (8). Bandarískur forseta Bandaríkjanna. ur. sakamálamyndaflokkur. íí í STOÐ2 19.19 ► 19:19. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► Hristuaf þérslenið.Áttundi þátturendur- sýndur með skjátextum. 23.30 ► Dagskrárlok. 20.10 ► Fréttastofan (WIOU). Bandarískurfram- haldsþáttur. Sjötti þátturaf átján. 21.00 ► VISA-sport. íþróttaþáttur. 21.30 ► Hunter. Þátturum lögreglumanninn Hunterog félaga hans. 22.20 ► Riddarar nú- tímans. Gamansamur þátt- ur. 23.10 ► Eldurog regn (Fire and Rain). Sann- söguleg mynd um það þegarflugvél á leið til Dallas hrapar eftir að hafa lent í óveðri. Bönnuð börnum. 00.35 ► Dagskrárlok. UTVARP 0 RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUWUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Úlfar Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar t. Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kíkt í blöð og fréttaskeyti. 7.45 Daglegt mál, Mörður Arnason flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.32.) • 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 Sýnt en ekki saþt Bjarni Danielsson spjallar um sjónrænu hliðina. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Á ferð - i Grímsvötn. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 9.45 Segðu mér sögu. „Svalur og svellkaldur" eftir Karl Helgason. Höfundur les. (12) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Það er svo margt. Þáttur fyrir allt heimilisfólk- ið. Meðal efnis er Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sig- urlaug M. Jónasdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 19. aldar. Umsjón: Sólveig Thorarensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn. Um almenningsíþróttir. Um- sjón: Hlynur Hallsson. (Frá Akureyri.) (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30- 16.00 13.30 Lögin víð vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Einn í ólgusjó, lílssigling Péturs sjómanns Péturssonar" Sveinn Sæ- mundsson skrásetti og les (18) 14.30 Miödegistónlist. - Konsert í A-dúr eftir Georg Philipp Telemann. Gheorghe Zamfir leikur á panflautu með Ensku kammersveitinni: james Judd stjórnar. — Konsert i D-dúr eftir Giuseppe Tartini. Maurioe André leikur á trompet með St-Martin- in-the-Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stjórnar. — Allegro í B-dúr K400 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Walter Klien leikur á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall. Þórhildur Þorleilsdóttir. (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Kristjáni Sigurjónssyni. (Frá Akureyri.) 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 „Ég berst á fáki fráum". Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla Sigurjónsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 17.30 „Steinbítsstígur". svíta úr „Porgy og Bess" eftir George Gershwin Sinfóníuhljómsveitin Í.St. Louis leikur; Leonard Slatkin stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 19.35 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Tónmenntir, léikir og lærðir fjalla um tónlist: Músik og myndir. Umsjón: Áskell Másson. (End- urtekinn þáttur frá fyrra laugardegi.) 21.00 í dagsins önn. Fatahönnuður eða sauma- kona. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (End- urtekinn þáttur frá 07.06.90.) 21.30 Á raddsviðinu. Kórsöngur. íslenskir og er- lendir söngflokkar. Þættir úr hljóðritasafni sem gefið var út I tilefni 25 ára afmælis alþjóðlega kóramótsins „Let the Peoples sing“. Meðal flytj- enda eru verðlaunahafar keppninnar 1990: Þýski kórinn Frankfurter Kantorei, Yonsei kórinn frá Suður-Kóreu, Jubiliate frá Finnlandi og Konsert- kórinn í Darmstadt. 22.00 Fréttir. Undan bakka Ingvi Hrafn Jónsson nefndi sitt sunnudagsfjölmiðlaspjall hér í blaðinu: Gúrkutíð í dálkaskrifum., Þessi skemmtilega fyrirsögn varð til á rölti Ingva Hrafns við Langá í Borgarfirði. En þegar menn fjalla um fjölmiðlana hvern virkan dag þá þýðir lítið að hugsa um gúrkur og það er svo skrýtið að þá detta stundum nýjar hugmyndir inn um sálarljórann. Það er svo aftur annað mál hvort sumar hugdetturnar séu e.t.v. í gúrkulíki? Menn vita seint hvort uppskeran heppnast. En hér kemurein (ný) ogvonandifersk... gúrka í sunnudagsblaðinu sagði frá því á bls. 24b og bls. 16c að Miðlun hf. hefði tekið, saman greinasafn um húsbréfakerfið frá janúar 1989 til júní 1991. Efni var valið úr dag- blöðunum og fylgir samantekt á efnismagni (dálkasentimetrum) og atburðayfirlit ásamt efnisyfirliti. Nú þekkir undirritaður ekki þetta úrklippusafn en væri ekki ráð að koma öllum ljósvakafréttum í svona möppur? Hér lítur fjölmiðlarýnir ekki bara til sagnfræðinga fram- tíðar sem eiga vafalítið eftir að flokka og skrá fréttir ljósvakamiðla og setja þær í sögulegt samhengi. Það er jafnvel enn mikilvægara að slík skrá sé fréttamönnum dagsins innan handar þannig að þeir geti á augabragði náð yfirsýn yfir ákveðna málaflokka. En hér er ekki átt við hefðbundna skráningu fréttaefnis sem er vissulega fyrir hendi í ýmsu formi á fjölmiðlunum heldur gætu menn flett uppá frétt- um á margskiptum skjám. Þannig sæi fréttamaður framtíðarinnar í sjónhending tugi fréttabrota um húsbréfakerfið og þyrfti ekki stöð- ugt að sýna myndir af gangandi fólki niðrí Austurstræti eða álíka gáfuleg myndbrot sem einkenna íslenskar sjónvarpsfréttir. Og hér 22.07 Að utan. (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar". eftir Alberto Moravia Hanna Maria Karlsdóttir les þýðingu Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar (17) 23.00 „Af snigli". Ásdís Skúladóttir ræðir við Baldur Sigurðarson vélstjóranema og snigil. (Endurtekið úr þáttaröðinn Á förnum vegi frá 07.11.90.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Muli Árnason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Olafs- dóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veiði- homið, Þröstur Elliðason segir veiðifréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Furðusögur Oddnýjar Sen úr daglega lífinu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tómasson situr við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Chris Rea. Lifandi rokk, (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 19.32.) 20.30 Gullskifan. Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarspn spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Ur- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) skríður enn ein hugmyndin undan bakka. Fréttamyndlist Ósjaldan eyðileggja sjónvarps- fréttamennimir annars athyglis- verð fréttaskot með fáránlegum myndskeiðum. Undirritaður hefir margbent á hinar steingeldu „fréttamyndir" af labbandi fólki niðrí Austurstræti, bankastarfs- mönnum að telja peninga eða Seðla- bankahöllinni. En stundum virðist hugmyndaflug starfsmanna sjón- varpsfréttastofanna ekki vera fijórra er kemur að daglegum fréttamyndum. íslenskir sjónvarps- fréttamenn eru hins vegar æstir í að láta myndimar tala er þeir koma til útlanda saman ber hinar átakan- legu myndir úr verðlaunafrétta- skýringaþætti Árna Snævarr frá Rúmeníu. En þegar kemur að hinu daglega fréttaamstri hér heima þá er fleygt sömu gömlu myndunum í 0.10 I háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar augtýsingar laust fyrir kl. 7.30 8 00 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12 20 14 oo’ 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30 oq 22.30. NÆTURUTVARPIÐ 1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. Með grátt i vöngum Þáttur Gests Einars-heldur áfram. 3.00 i dagsins önn. Umsjón: Hlynur Hallsson. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpiþriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðuriregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. FMT909 AÐALSTÖÐIN 7.00 Morgunútvarp. Umsjón ÚlafurTr. Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 7.20 Morgun- leikfimi með Margréti Guttormsdóttur. Kl. 7.30 Morgunorö. Séra Cecil Haraldsson. 9.00 Fram að hédegi. Umsjón Þuríður Sigurðar- dóttir. 12.00 í hádeginu. Létt lög. Óskalagasíminn er 626060. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson, áhorfendur. Stundum eru þessar fáránlegu og grútleiðinlegu frétta- myndir uppistaðan 'fréttamyndmál- inu þannig að textinn fer einhvern veginn fyrir ofan garð og neðan í það minnsta hjá þeim er hér ritar. Er ekki betra að stytta sjónvarps- fréttatímann fremur en slíta þannig sundur mynd og texta svo úr verð- ur hreinn óskapnaður? Myndmálið er það tungumál sem ber uppi sjón- varpsfréttirnar ekki síður en talmál- ið eða skjátextinn. Og hvemig væri nú að ráða myndlistarmenn til að lífga svolítið upp á fréttatímana og finna ný og fersk myndskot? Þá væri ekki úr vegi að ráða mynda- tökuhópa annað slagið frá litlum kvikmyndafélögum til aðstoðar við myndvinnslu frétta. Það er löngu kominn tími til að hætta að beita sjálfvirkum aðferðum við frétta- myndvinnslu í íslensku sjónvarpi. Ólafur M. Jóhannesson 16.00 A heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur. 18.00 Á heimamiðum. íslensk dægurlög að ósk hlustenda. Óskalagasíminn er 626060. 19.30 Hitað upp fyrir sveitasæluna. 20.00 í sveitinni með Erlu Friðgeirsdóttur. 22.00 Spurt og spjallað. Ragnar Halldórsson tekur á móti gestum i hljóðstofu. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM-102,9 09.00 Tónlist. 10.00 Blandaöir ávextir. Yngvi og Theódór. (endur- tekinn) 11.00 Tónlist. 16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteinsson. 17.00 Tónlist. 20.00 Kvölddagskrá Hjálpræöishersins. Gestir koma í heimsókn. Hlustendum gefst kostur á að hringja i síma 675300 eða 675320 og fá fyrir- bæn eða koma með bænarefni. 24.00 Dagskrárlok 989 7.00 Morgunþáttur. Júlíus Brjánsson og Guðrún Þóra næringarráðgjafi. Fréttir á heila og hálfa tímanum. 9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10. íþróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinni. Fréttir og iþróttafréttir kl. 15. 15.00 Snorri Sturluson. Kl. 16 Veðurfréttir. 17.00 Reykjavik síðdegis. HallgrímurThorsteinsson og Sigurður Valgeirsson. Fréttir kl. 17.17. 19.30 Fréttir. 20.00 Haraldur Gíslason. 00.00 Björn Þórir Sigurðsson. FMf?957 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson í morgunsárið. 9.00 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. 12.00 Hádegisfréttir.Kl. 12.10ÍvarGuðmundsson. kl. 15.00 Iþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafnið. Tonlist frá árunum 1955-1975. 19.00 Jóhann Jóhannsson, kvikmyndagagnrýni. Kl. 21.15 Pepsí-kippa kvöldsins. 22.00 Halldór Backman á kvöldvakt. 01.00 Darri Ólason á næturvakt. HUOÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. 17.00 ísland í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Stjörnuspekisímatími. FM 102 a. 104 7.00 Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 13.00 Sigurður Ragnársson. kl. 15 Húslestur Sig- urðar. 16.00 KlemensArnarson. kl. 18Gamansögurhlust- enda. 19.00 Björgúlfur Hafstað, 20.00 Arnar Bjarnason. 00.00 Næturtónlist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.