Morgunblaðið - 23.07.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.07.1991, Blaðsíða 27
MQRPUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 1991 .27 ALMANNATRYGGIINIGAR, helstu bótaflokkar 1. júlí 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.123 'A hjónalífeyrir ...................................... 10.911 Fulltekjutrygging ...................................... 26.320 Heimilisuppbót .......................................... 8.947 Sérstök heimilisuppbót .................................. 6.154 Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.425 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ....................... 12.191 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða .......................... 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.389 Fullur ekkjulífeyrir ................................... 12.123 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.190 Fæðingarstyrkur ....................................... 24.671 Vasapeningar vistmanna ..................................10.000 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga ........................10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 140,40 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 654,60 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 140,40 18% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins íjúlí, er inni í upphæð- um tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbót- ar. FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 22. júlí. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 103,00 83,00 92,02 46,173 4.248.901 Þorskur(st.) 96,00 79,00 94,44 0,489 46.179 Ýsa 109,00 77,00 95,64 6,935 663.229 Lax 330,00 320,00 324,53 0,232 75.421 Skötuselur 350,00 350,00 350,00 0,063 22.050 Skötubör 135,00 135,00 135,00 0,004 540 Smáýsa 57,00 57,00 57,00 0,106 5.786 Lýsa 39,00 39,00 39,00 0,177 6.903 Smáþorskur 66,00 66,00 66,00 0,188 12.408 Smáufsi 52,00 52,00 52,00 1,086 56.472 Koli 80,00 74,00 75,40 3,505 264.279 Skata 70,00 70,00 70,00 0,012 840 Keíla 36,00 36,00 36,00 0,283 10.188 Ufsi 60,00 52,00 59,72 5,071 302.822 Steinbítur 59,00 56,00 56,03 1,287 72.117 Skötuselur 175,00 175,00 175,00 0,175 30.625 Lúða 365,00 150,00 285,29 0,584 166.750 Langa 55,00 55,00 55,00 2,204 121.219 Karfi 41,00 36,00 38,68 7,982 308.734 Samtals 83,80 76,553 6.415.463 Selt var af Hörpu GK og bátafiskur. í dag verður selt af Náttfara HF og af dagróðrarbátum. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 96,00 79,00 86,05 37,932 3.264.243 Ýsa (sl.) 143,00 76,00 96,64 11,319 1.093.893 Blandáð 57,00 10,00 22,05 0,078 1.720 Gellur 230,00 230,00 230,00 0,050 11.500 Grálúða 78,00 78,00 78,00 0,559 43.602 Gulllax 7,00 7,00 7,00 4,742 33.195 Karfi 45,00 37,00 43,22 33,247 1.436.899 Keila 41,00 41,00 41,00 0,249 10.209 Langa 55,00 55,00 55,00 2,849 156.684 Lúða 350,00 190,00 315,37 0,378 112.210 Lýsa 29,00 29,00 29,00 0,074 2.146 Öfugkjafta 10,00 10,00 10,00 0,017 170 Síld 28,00 28,00 28,00 0,037 1.036 Skata 60,00 60,00 60,00 0,022 - 1.320 Skarkoli 73,00 28,00 73,82 12,591 929.475 Skötuselur 150,00 150,00 150,00 0,016 2.400 Sólkoli 59,00 59,00 59,00 0,348 20.532 Steinbítur 52,00 52,00 52,00 0,750 39.000 Ufsi 66,00 49,00 62,80 38,266 2.403.119 Samtals 66,63 145,882 9.720.643 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 106,00 73,00 85,90 44,240 3.800.040 Ýsa 119,00 50,00 98,24 10,619 1.043.160 Blandað 17,00 17,00 17,00 0,105 1.785 Lúða 225,00 100,00 165,00 0,079 13.105 Steinbítur 42,00 42,00 42,00 0,034 1.428 Langlúra 46,00 46,00 46,00 0,110 5.060 Öfugkjafta 13,00 13,00 13,00 0,227 2.951 Keila 35,00 29,00 32,60 0,070 2.282 Hlýri/Steinbítur 41,00 41,00 41,00 0,091 3.731 Koli 30,00 30,00 30,00 0,200 6.000 Blálanga - 50,00 44,00 47,41 0,236 11.185 Ufsi 65,00 39,00 55,79 42,056 2.346.212 Langa 50,00 44,00 45,54 0,284 12.934 Karfi 53,00 34,00 35,66 107,520 3.834.525 Samtals 53,86 206,247 11.109.217 Selt var úr Sveini Jónssyni, Agústi Guðmunds og fl. í dag verður selt úr Þuríði Halldórsd., Gnúpi, Skarfi GK og fl. FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 78,00 69,00 72,69 13,855 1.007.142 Ýsa 73,00 73,00 73,00 0,215 15.695 Grálúða 71,00 70,00 70,84 4,936 349.656 Undirmál 40,00 40,00 40,00 0,450 18.000 Skarkoli 60,00 40,00 48,24 2,880 138.920 Samtals 68,47 22,336 1.529.413 FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. á Dalvík. Þorskur 83,00 83,00 82,43 5.846 481.867 Þorskur/Undirmál 65,00 65,00 65,00 1.076 69.940 Ýsa 101,00 101,00 101,00 0.553 55.853 Karfi 26,00 26,00 26,00 0.450 11.700 Ufsi 54,30 54,00 58,35 14.187 827.846 Steinbítur 30,00 30,00 30,00 0.431 12.930 Grálúða 65,00 65,00 65,00 0.200 13.000 Samtals 22.743 64,77 1.473.136 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN. Þorskur (sl.) 90,00 79,00 81,24 6.935 563.402,00 Ýsa (sl.) 88,00 77,00 80,47 3.298 265.406,00 Karfi 41,00 10,00 21,76 17.041 370.739,00 Keila 34,00 34,00 34,00 0.418 14.229,00 Langa 54,00 43,00 53,12 2.053 109.079,50 Lúða 220,00 215,00 218,46 0.074 16.275,00 Öfugkjafta 20,00 20,00 20,00 0.122 2.440,00 Skata 30,00 30,00 30,00 0.070 2.100,00 Skötuselur 355,00 170,00 272,84 0.626 170.800,00 Steinbítur 50,00 - 46,00- 47,10 1.480 69.704,00 Ufsi 59,00 53,00 57,42 8.917 511.973,00 Samtals 41.035,50 51,08 2.096.147,50 Morgunblaðið/SHÞ Nýslegin tún á Svanshóli í Bjarnarfirði. Lengst til hægri á myndinni er „elliheimilið" sem Ingimund- ur Ingimundarson hefir byggt yfir sig og konu sína. Bjarnarfjörður: Grásleppuveiði mjög léleg - slætti að ljúka á nokkrum bæjum Laugarhóli. SLÆTTI er að ljúka á nokkrum bæjum nú í vikunni. Grásleppu- veiði var aðeins um helmingur miðað við síðastliðið ár. Þorsk- og ýsuveiði er léleg hér um slóðir. A síðastliðnu vori var grásleppu- veiði hér undan Bjarnarfírði með lélegra móti. Var hún aðeins um helmingur þess er verið hafði vorið 1990. Þó hafði verið mikið í lagt núna, þar sem lendingarbætur höfðu verið gerðar við Kaldrananes og nýr bátur keyptur af bóndanum þar, Guðbrandi Kristvinssyni, til veiðanna. Tveir bátar voru gerðir út frá Kaldrananesvör að þessu sinni. Þá er annar báturinn ennþá gerður út á bolfisk, en lítið aflast. Er afli dagsins oftast teljanlegur í tugum eða hundruðum kílóa. Þó verður útgerð bátsins haldið áfram enn um stund. Þrír aðilar eru eig- endur að útgerð þessa báts. Sláttur hófst á nokkrum bæjum hér í vikunni sem leið, 15.-20. júlí. Þar sem bundið var í plastrúllur jafnvel lauk slætti i þessari viku eins og í Kaldrananesi II. Sláttur á Svanshóli hófst svo á laugardag- inn var og gengur mjög vel. Tún eru ekki illa farin í Bjarnarfirði og þakka menn það helst því að það gerði þónokkra rigningu þar um slóðir í upphafi mánaðarins, eða þann 5. júlí. Bjargaði þessi rigning því að tún brunnu ekki og skemmd- ust. - Þá er sumarhótel rekið að Laug- arhóli eins og undanfarna áratugi. Að þessu sinni er hótelið rekið af Arniíni Óladóttur á Bakka í Bjarn- arfirði. Þá verður rekstur Klúku- skóla óbreyttur næsta vetur. Miðað við aðstæður í dag verður sami nemendafjöldi þar og undanfarin ár. - SHÞ Húsavík: Byg-gingn sjóminjasafns lokið Morgunblaðið/Silli Stefán Oskarsson, verktaki, Helgi Bjarnason, stjórnarformaður, Halldór Kristinsson, sýslumaður, Pinnur Kristjánsson, forstöðumaður safnsins, og Vigfús Sigurðsson, tæknifræðingur. Húsavík. FYRRI áfangi að byggingu sjó- minjasafns við Safnahúsið á Húsavík er lokið og afhenti bygg- ingaverktakinun Stefán Óskars- son Rein verkið sl. þriðjudag, en tæpt ár hefur það tekið að byggja fyrri áfanga og verkið kostað um 25 milj. króna, sem greiddar hafa verið þannig, að úr sjóðum Safna- hússins komu 20 millj. króna, sem til hafa orðið með gjöfum frá fé- lagasamtökum og einstaklingum og þar eru stærstu gefendur þau hjónin Sigríður Víðis og Jóhann heitinn Skaptason, sýslumaður, sem var upphafsmaður að bygg- ingu Safnahússins og brautryðj- andi að byggingu þess. I hinum fyrri áfanga er uppsteypt- ur kjallari og veggir undir þak, sem verður með pýramítalögun, frágeng- inn tengigangur frá Sjóminjasafni í aðalbyggingu Safnahússins en það er nokkuð mannvirki. Með þessum 300 200-- --Blýlaust 175- 150 H—I--1—I—I—I---1—I—I—I—+- 10.M 17. 24. 31. 7J 14. 21. 28. 5.J 12. 19. áfanga er allri steypuvinnu lokið við Sjóminjasafnið. Síðari áfanginn er að reisa þakið (píramítann), innrétta ÞOTUELDSNEYTI 325 225 201/ 199 10.M 17. 24. 31. 7.J 14. 21. 28. 5.J 12. 19. SVARTOLÍA 100 72/ 71 50 10.M 17. 24. 31. 7.J 14. 21. 28. 5.J 12. 19. bygginguna og allar lagnir. Hönnuður byggingarinnar er Jón Þorvaldsson arkitekt, er faðir hans, Þorvaldur S. Þorvaldsson, var hönn- uður Safnahússins á sínum tíma. Verktakinn, Stefán Óskarsson, Tré- smiðjan Rein, og skiiaði hann vel unnu verki á tilsettum tíma. Finnur Kristjánsson, forstöðumað- ur og Halldór Kristinsson, sýslumað- ur, formaður safnahússstjórnar, sýndu framkvæmdirnar og skýrðu fyrir viðstöddum. Þeir sögðu að þessi framkvæmd hefði ekki enn hlotið ríkisstyrk, en slíkur styrkur er sam- kvæmt lögum lh byggingarkostnað- ar, þá fé er til framkvæmdanna veitt á fjárlögum og vonast heimamenn til að það fé fáist áður en langir tímar líða svo hægt verði að fara í frekari framkvæmdir. Finnur Kristjánsson, forstöðumað- ur safnahússins, sagði aðsókn heima- manna að söfnunum mikla, en það skiptist í byggðasafn, náttúrugripa- safn, myndasafn, málverkasafn og handritasafn, sem vekti mikla eftir- tekt þeirra, sem það skoðuðu. En Finnur taldi leiðsögumenn ferðahópa ferðaskrifstofanna sniðganga safnið um of, því þeir sýndu mönnum al- mennt ekki annað er kirkjuna, hið veglega hús, sem reist var 1907 og við erum stolt af, en þeir sýndu ekki þá fornu þingeysku menningu og sögu sem Safnahúsið á Húsavík hefði að geyma og sem Sjóminjasafnið á vonandi fljótlega að gæta sýnt. - Fréttaritari Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 10. maí - 19. júlí, dollarar hvert tonn BENSÍN 325------- \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.