Morgunblaðið - 23.07.1991, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 23.07.1991, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JULI 1991 ATVINNUAUGIÝSINGAR Kvennaathvarfið Á næstunni þarf að ráða nýja félaga í vakt- hóp kvennaathvarfs. Um er að ræða fullt starf sem unnið er á vöktum. Hlutverk vakt- hóps er að annast rekstur kvennaathvarfs- ins, s.s. innkaup, skýrslugerð, ráðgjöf, kynn- ingar og heimilisstörf. Nýir félagar fá 3ja mánaða starfsþjálfun. Umsækjendur þurfa að vera eldri en 30 ára og hafa brennandi áhuga á málefnum kvennaathvarfsins. Umsóknir, sem greina frá námi og starfs- reynslu, berist Samtökum um kvennaat- hvarf, Vesturgötu 3, pósthólf 1486, 121 Reykjavík, fyrir 1. ágúst nk. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 613720. Háskóli íslands Stundakennari í verkfræðideild Verkfræðideild Háskóla íslands vantar stundakennara við byggingaverkfræðiskor í fráveitulagnakerfum. Laun samkvæmt kjara- samningi Félags háskólakennara. Verkfræðingar, með áhuga á starfinu, hafi samband við skrifstofu verkfræðideildar, sími 694646, hið fyrsta. Bifvélavirkjar Viljum ráða bifvélavirkja til starfa á fólksbif- reiðaverkstæði okkar. Framtíðaratvinna fyrir duglega menn. Góð vinnuskilyrði í nýju húsnæði. Góður vinnutími. Upplýsingar gefur Ásgeir Þorsteinsson, þjón- ustustjóri. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma- verði. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu við Dragháls lager og geymsluhúsnæði 1000 fm með stórri innkeyrsluhurð. Upplýsingar gefa Gunnar, sími 76110, og Hans, sími 35832. Ármúli 38 Til leigu á 3. hæð í Ármúla 38 atvinnuhús- næði 85 fm. Hentugt fyrir teiknistofur, tölvu- þjónustu, útgáfustarfsemi, umboðs- og heildverslanir o.þ.h. Upplýsingar í síma 617045 á skrifstofutíma og 42150 á kvöldin og um helgar. HÚSNÆÐIÓSKAST íbúð óskast 3ja herbergja íbúð óskast til leigu frá 1. sept- ember sem næst Fjölbrautarskólanum við Ármúla ef kostur er. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 93-81130. Hrafnista, DAS, Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar og starfsfólk í umönnun og býtibúr Hjúkrunarfræðinga vantar í sumarafleysingar og föst störf á hjúkrunardeildum á kvöld- og helgarvaktir. Sjúkraliðar óskast til starfa frá 1. september. Starfsfólk vantar í umönnun nú þegar og 1. september. Laust starf í býtibúri frá 1. september. 100% starf. Vinnutími frá kl. 8.00-16.00. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, sími 54288. Hvammstanga hreppur SÍMI 95:1353 • PÓSTHÓIF22 530 HVAMMSMNGK-N HUN Lausar stöður á Hvammstanga í Hvammstangahreppi í Vestur-Húnavatns- sýslu eru eftirtalin störf laus til umsóknar: Skólastjóri Skólastjóra vantar að Grunnskóla Hvamms- tanga. Kennarar Kennara vantar til starfa við Grunnskóla Hvammstanga næsta vetur. Meðal kennslu- greina eru íslenska, stærðfræði á unglinga- stigi, enská, danska, náttúrufræði, samfélags- fræði, heimilisfræði, almenn kennsla, sér- kennsla og kennsla yngri barna. Um þrjár heil- ar stöður er að ræða. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðing vantar til starfa við Sjúkrahús Hvammstanga frá 15. ágúst nk. Fóstrur Fóstru vantartil starfa við Leikskóla Hvamms- tanga strax að loknu sumarleyfi, þann 12. ágúst nk. í boði er: Húsnæði gegn lágri leigu, tryggt leikskóla- pláss fyrir börn á aldrinum 2ja til 5 ára og greiðsla á flutningskostnaði búslóðar innan- lands til Hvammstanga. Bílskúr Óska að taka á leigu bílskúr ca 25-35 fm. Upplýsingar í síma 689123. TILKYNNINGAR Laus lyfsöluleyfi, sem c forseti íslands veitir Laus eru til umsóknar lyfsöluleifi í: 1. Efra-Breiðholti, Reykjavík (Lyfjabe'rg). 2. Hveragerði (Ölfusapótek). Hægt er að krefjast þess að viðtakandi lyf- sali kaupi birgðir, húsnæði, áhöld og innrétt- ingar apóteksins, sbr. 11. gr. laga nr. 76/1982, um lyfjadreifingu. Viðtakandi lyfsali skal hefja rekstur frá og með 1. janúar 1992 í Efra-Breiðholti, Reykjavík og frá og með 1. október 1991 í Hveragerði. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um lyfjafræðimenntun og lyfjafræðistörf, skulu hafa borist ráðuneytinu fyrir 20. ágúst nk. Heilbrigðis- og tryggingamáiaráðuneytið, 17. júlí 1991. Skrifstofustarf Óskum að ráða vanan starfskraft til að sjá m.a. um viðskiptamannabókhald. Ekki yngri en 25 ára. Hlutastarf kemur til greina. Reyklaus vinnustaður. Eiginhandarumsóknir sendist auglýsinga- deild Mbl. merktar: „A - 14012“ fyrir 29. júlí. Framkvæmdastjóri Staða framkvæmdastjóra Lánasjóðs íslenskra námsmanna er hér með auglýst laus til umsóknar. Skriflegar umsóknir (merktar „framkvæmda- stjóri LÍN“) sendist eigi síðar en þriðjudaginn 20. ágúst nk. til formanns stjórnar Lánasjóðs íslenskra námsmanna, Laugavegi 77, 101 Reykjavík. Staðháttalýsing: Hvammstangi er 700 manna kauptún, aust- anvert við Miðfjörð, 6 km. frá hringveginum, miðja vegu á milli Akureyrar og Reykjavíkur. Þar er vel búin þjónusta og má þar til dæm- is nefna sjúkrahús, heilsugæslustöð, leik- skóla, grunnskóla, sundlaug, ódýra hitaveitu, hótel og verkstæði. Á Hvammstanga er einn- ig mikil þjónusta við héraðið, afurðastöðvar iandþúnaðarins, verslanir og rækjuverk- smiðja. Ólíkt mörgum öðrum kauptúnum á landsbyggðinni hefur verið fólksfjölgun á Hvammstanga á undanförnum árum og komst íbúatalan yfir 700 ífyrsta sinn á síðast- liðnu ári, en þá var fjölgunin 3,25%. Allar nánari upplýsingar veita: Grunnskólinn: Flemming Jessen, skólastjóri, sími 12368, Bjarney Valdimarsdóttir, yfirkennari, sími 12393, Guðrún Hauksdóttir, formaður skólanefndar, sími 12441. Sjúkrahúsið: Guðmundur Haukur Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri, sími 12348/12393, Þórunn Júlíusdóttir, hjukrunarforstjóri, sími 12329/12327. Leikskólinn: Bjarni Þór Einarsson, sveitarstjóri, sími 12353/12797. Umsóknarfrestur er til 4. ágúst nk. Hvammstangahreppur. Lögmannsstofan sf.y verður lokuð vegna sumarleyfa frá 29. júlí til og með 9. ágúst 1991. Lögmannsstofan sf., Hafsteinn Hafsteinsson hrl., Guðný Björnsdóttir hdl., Síðumúla 1, sími 688444. TIL SÖLU Loftastoðir Eigum til afgreiðslu strax stálloftastoðir, stærðir 1,80-3,10 m á aðeins kr. 1.395,- stgr., kr. 1.500,- með afborgunum. Leigjum einnig út loftastoðir. Pallar hf., sími 641020, Dalvegi 16, Kópavogi. HÚSNÆÐI í BOÐI íbúð óskast Fóstra og smiður með 2 börn óska eftir stórri 3ja herbergja íbúð eða 4ra herbergja íbúð til leigu, miðsvæðis í Reykjavík eða í Grafarvogi. Við erum rólegt og reglusamt fólk. Skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma 813169.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.