Morgunblaðið - 23.07.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 23.07.1991, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ.1991 41 Candy-þjónustan verður lokuð vegna sumarleyfa vikuna 25. júlí til 3. ágúst. PFAFF hf., Borgartúni 20. KVARTMÍLA * COSPER — Og mundu nú, ef þú færð ágætiseinkunn í hegðun, hefur pabbi lofað að stela handa þér hjóli. Ur sjúkrarúmi á sigurbraut fljótt að keppa, enda hef ég ekki náð mér að fullu. Ég vildi hins vegar losna við skrekkinn, nánustu skyldmenni töldu hins vegar að ég væri ekki alveg í lagi að æða svona fljótt af stað,“ sagði Karl. „Ég var líka hálfskelkaður þegar ég kom á kvartmílubrautina, með löppina vafða. Ég fór prufuferðir til að sjá hvort ég hefði nægan kjark til að spyrna af hörku og fann að ég hafði fullt vald á hjól- inu. Þá var ekki aftur snúið og ég náði góðum tíma í tímatökum,“ sagði Karl. Fæstir áttu þó von á að hann stæði uppi sem sigurvegari, en hann vann Októ Þorgrímsson í úrslitum og ók best á 10,98 sek- úndum. „Ég ætla að klára sumar- ið og sjá svo til hvað ég geri, hvort ég keppi áfram í þessu eða ein- hverju öðru. Það var í raun gott að keppa svona fljótt eftir slysið, það rífur sálina upp og gefur mér sjálfstraust, í stað þess að leggja árar í bát,“ sagði Karl. Motorhjól- amílan skiptist í nokkra flokka. Karl vann 750 cc flokkinn, lOOOcc flokkinn vann Ellert Alexanders- son á Yamaha á tímanum 11,12, Sigurður Styff vann flokk breyttra hjóla á Suzuki og var besti tími hans 9,90 sekúndur. Hlöðver Gunnarsson tryggði sér bikar- meistaratitilinn í 1100 flokki á Suzuki, en þijú mót Sniglanna gilda til þess titils og hefur Hlöð- var unnið tvö mót. - GR að liðu fáar vikur frá því Karl Gunnlaugsson var rúmliggj- andi eftir að hafa slasast illa á fæti í keppni, þar til hann var kominn aftur á mótorhjól og nældi í gullpening í kvartmílu. Hann var meðal keppenda í mótorhjólamílu Sniglanna, tveimur mánuðum eftir að hann slasaðist alvarlega á fæti í sandspyrnukeppni í Ölfusi. Karl lá í fjórar vikur á spítala eftir að hann lenti undir keppniá» hjóli sínu, þegar hann féll við í spyrnu. Klemmdist hægri löppin mjög illa, ristin brotnaði og á tíma- bili var Karl ákveðinn í að keppa ekki aftur á mótorhjóli. „Það voru fyrstu viðbrögð, en síðan fór áhug- inn að kitla mig aftur. En fæstir áttu von á því að ég færi svona Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Félagarnir Karl Gunnlaugsson og Hlöðver Gunnarsson á Suzuki unnu sína flokka í Mótórhjólamílu Sniglanna. KarTkeppti meiddur á fæti, en hann slasaðist illa á fæti fyrir tveimur mánuðum, en lét það ekki aftra sér frá keppni, mætti á hækjunum og keppti á hjól- inu sem hann situr hér á. HOT FUDGE BROWNIE ROCK“ Sætur súkkulaóikokubotn m/vanilluís, súkkulaóisósu og rióma. HARD ROCIi CAFE SIMI 689888

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.