Morgunblaðið - 23.07.1991, Blaðsíða 15
tó^Dls^d
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JUU 1991
alla náttúru landsins í vaxandi
mæli er að mínu mati slæm um-
hverfismengun þar sem við viljum
finna fyrir óspillta náttúru, hreina
og tæra. Þama er verðugt verk
að vinna í framtíðinni, að sporna
gegn. Einnig mega ijúpnaveiði-
menn taka sér tak, því á rjúpna-
veiðisvæðum er því miður alltof
mikið um tóm skothylki, rusl sem
enginn veiðimaður má láta sjást
eftir sig. Þetta á við um Skjald-
breið sem önnur svæði.
Eftir þá viðdvöl sem ég hafði
við Skjaldbreiðargíg 22. júní sl.
fínnst mér ekki tilefni til neinnar
tortryggni i garð þessara 200 vél-
sleðamanna sem dvöldu þarna við
grill dagstund nú í vor, þó með
nákvæmri skoðun megi fínna
tætlú af kótelettu eða flís úr beini.
Höfundur starfar hjá ÍSAL.
Höfundur er formaður BSRB og
fyrrverandi fréttamaður erlcndra
frétta á Fréttastofu Sjónvarps.
--------* ♦ «--------
Skj aldbreiðargíg
„Þessa slæmu um-
gengni sem skrif Reyn-
is ganga útá varð ég
ekki var við og varð ég
satt best að segja furðu-
lostinn á þessu meinta
tilefni greinar hans og
skil illa tilganginn útfrá
umhverfissjónarmiði.“
væntanlega eftir Reyni. Þessa
slæmu umgengni sem skrif Reynis
ganga útá varð ég ekki var við
og varð'ég satt best að segja
furðulostinn á þessu meinta tilefni
greinar hans og skil illa tilganginn
útfrá umhverfíssjónarmiði.
Eina ruslið sem ég sá við gíginn
sjálfan var glerflaska og plastdr-
usla sem auðsjáanlega höfðu haft
langa viðdvöl. Sjálfur ferðast ég
mikið gangandi um fjöll og heiðar
landsins allan ársins hring og það
rusl sem ég verð mest var við er
allskonar plastefni, bæði pokar,
renningar og umbúðir. Oftast er
augljóst að um fokplast er að
ræða, þ.e. frá þéttbýlinu en hafnar
endanlega í klettaskorum, á stein-
um og lyngi — öllu sem veitir þvi
trygga festu.
Þetta plast sem er að fínna um
Jazzsöngkonan og píanistinn
Karen Taborn.
■ VEITINGAHÚSIÐ Café Óp-
era hefur boðið gestum sínum upp
á lifandi tónlist að hætti hins lands-
þekkta tónlistarmanns, Guðmund-
arlngólfssonar, píanóleikara. Með
Hækkandi sól hefur verið ákveðið
að’ bjóða hingað til lands þekktum
skemmtikröftum og listafólki við-
skiptavinum veitingahússins til
yndisauka. Hér á landi er nú stödd
á vegum staðarins jazzsöngkonan
og píanistinn Karen Taborn sem
vakið hefur mikla athygli í New
York og víðar fyrir söng sinn. Á
efnisskrá hennar er að finna mörg
af ástsælustu jazzlögum fjórða og
fimmta áratugarins.
Enn um „ruslið“ í
Hinn 17. júlí síðastliðinn birtist
í Morgunblaðinu grein eftir Björn
Bjarnason alþingismann undir fyr-
irsögninni: Árni Bergmann og Sov-
étríkin. Björn hefur uppi vangavelt-
ur um afstöðu Árna til Sovétríkj-
anna fyrr og nú og fléttar hann
ályktanir sínar inn í umræðu um
annað málefni. Af skrífum Björns
má ráða að hann þykist vera viss
í sinni sök.
Eigið mat og skoðanir gerir hann
að sjálfsögðu upp við sjálfan sig.
Verra er þegar fullyrt er fyrir hönd
annarra og rangar ályktanir dregn-
ar. Björn segir það vera staðreynd,
„að á undanförnum árum og ára-
tugum hefur jafnan verið kallað í
Árna Bergmann til umræðna í
fjölmiðlum eða annars staðar, þar
sem menn hafa viljað fá sjónarmið
íslendings, sem ekki gekk á hólm
við grundvallarviðhorfín að baki
sovéska hag- og stjórnkerfinu."
Ég var fréttamaður erlendra
frétta á fréttastofu Sjónvarps um
árabil og fékk ég Árna Bergmann
margoft til viðtals og í umræðu-
þætti þar sem skipst var á skoðun-
um um erlend málefni. Höfuðástæð-
an fyrir því að Árni var fenginn í
viðtalsþætti var sú að hann er flest-
um hérlendum mönnum fróðari um
erlend málefni.
Ég skrifa þessa athugsemd
vegna þess að málið er mér skylt
eins og hér hefur verið rakið. Auk
þess finnst mér ástæðulaust að
þegja þegar fólk fær ekki að njóta
sannmælis vegna þess að pólitískir
andstæðingar geta ekki unnt því
þess.
eftir Sævar Helgason
Undanfarið hafa birst hér í
Morgunblaðinu greinar um illa
umgengni ferðamanna í Skjald-
breiðargíg.
Greinaskrif þessi hóf Reynir
Eyjólfsson, titlar sig lyfjafræðing
og áhugamann um jarð- og
geimvísindi.
Tilefni greinar hans var að vekja
athygli á að mér skildist gríðarlegu
Athugasemd
við grein
Björns
Bjarnasonar
00
eftir Ogmund
Jónasson
rusli sem hann kom að í gíg Skjald-
breiðar 22. júní 1991 og mátti
skilja að þarna væru leifar frá
vélsleðamönnum um 200 að tölu
sem í vor sameinuðust þarna og
efndu til grillveislu.
Grillveislu þessari voru gerð góð
skil í fjölmiðlum með myndum og
viðtölum við ferðalangana og er
ekkert nema gott um það að segja.
Tilefni þess að ég skrifa þessa
grein er að svo vill til að ég gekk
á Skjaldbreið þennan sama dag,
22. júní 1991, og hafði viðkomu
í margumræddum gíg Skjaldbreið-
ar og varð var við að einn maður
hafði verið þar skömmu áður (spor
í snjónum með áttavitastefnu frá
gígnum 340 gráður) sem voru
Hljómsveit
INGIMARS EYDAL ||j|
RADDBANDIÐ P
SÖNGVARAKEPPNIN M
BJÖSSI BOLLA
DANSMEISTARAR
TIMBURMENN
KRISTJÁN ÓLAFSSON
PÁLMI MATTHÍASSON
ELDFJÖRUG
FLUGELDASÝNING
FRÍTT FYRIR BÖRNIN
UNGLINGAHLJÓMSVEITIR
21 NÝTT VATNSSALERNI J
ÖKULEIKNI i
BUSARNIR íi
TRÚÐAR [i
MINIGOLF
gönguferðir
N^KVÖLDVÖKUR
/f ÆVINTÝRALAND
SORORICIDE
/ RATLEIKUR
/ O.M.FL.
ekki gleyma þvt
MIÐAVERÐ: 12 ara og yngri fá fritt inn i fylgd meö fullorönum
ungiingar 13-15 ára kr. 4.500.-, fuilor&nir kr. 5.000.-
vr